Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.2001, Page 22
I
34
Islendingaþættir
María Ólafsdóttir
fyrrv. húsfreyja að Vindhæli á Skagaströnd
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Stórafmæli
- 35 ára______________________
Hildur Kærnested,
Hæöargaröi 29, Reykjavík.
ilOára______________________
Ólöf Hagalínsdóttir,
Ljósheimum 2, Reykjavík.
75ára_______________________
Hólmfríöur Oddsdóttir,
Lindargötu 61, Reykjavík.
Siguröur Jóhann Stefánsson,
Vanabyggö 7, Akureyri.
Þóra Guðrún Stefánsdóttir,
Laugalæk 46, Reykjavík.
70-ára______________________
Ástríöur Gréta Pálsdóttir,
iVlelabraut 28, Seltjarnarnesi.
Herdís Jónsdóttir,
Lundi 1, Akureyri.
60 ára______________________
Jón Baldursson,
Laufskógum 32, Hveragerði.
Rannveig Sturludóttir,
Öldustíg 5, Sauðárkróki.
Sigríöur Guörööardóttir,
Víðimýri 6, Neskaupstað.
50 ára______________________
Guðmundur Þóröarson,
Suðurgötu 29, Sandgerði.
Guörún Clausen,
Jakaseli 20, Reykjavík.
Hjálmar Guömundsson,
Borgarlandi 5, Djúpavogi.
Jón Stefán Hallgrímsson,
Lágabergi 2, Reykjavík.
Ólafur Svanur Gestsson,
Ljósalandi 4, Bolungarvík.
40-ára______________________
Auöur Edda Sverresdóttir,
Álfaskeiði 75, Hafnarfirði.
Hans Wium Bragason,
Einholti 2, Garði.
Jolanta Tomaszewska,
Grundarstíg 13, Flateyri.
Matthías A. Þorleifsson,
Hamarsstig 4, Akureyri.
Sigmundur Arnar Arnórsson,
Hagamel 8, Akranesi.
Sveinbjörg Pálsdóttir,
Kirkjuteigi 11, Reykjavík.
Vala Valtýsdóttir,
Langholtsvegi 188, Reykjavík.
Víöir Árnason,
Grandavegi 5, Reykjavik.
Þórður Jóhannsson,
Furugrund 24, Kópavogi.
Maria Ólafsdóttir, fyrrv. hús-
freyja á Vindhæli á Skagaströnd, er
sjötug í dag.
Starfsferill
María fæddist í Stekkadal í
Rauðasandshreppi og ólst þar upp
og í Saurbæ á Rauðasandi þar til
móðir hennar brá búi og flutti til
Reykjavíkur. María stundaði nám
við Húsmæðraskóla Suðurlands á
Laugarvatni einn vetur.
Að námi loknu flutti hún norður
á Skagaströnd þar sem hún bjó á
Vindhæli í nánast hálfa öld, ásamt
manni sínum, Guðmanni. Hann
hafði fest kaup á Vindhæli 1944 en
María var þar húsfreyja 1951-98 er
hún flutti til Reykjavíkur.
Fjölskylda
Eiginmaður Maríu var Guðmann
Einar Magnússon f. að Skúfí í Norð-
urárdal 9.12. 1913, d. 22.11. 2000,
bóndi að Vindhæli. Foreldrar Guö-
manns voru Magnús Steingrimsson,
f. 3.4. 1881, d. 25.7. 1951, frá Njáls-
stöðum á Skagaströnd, og Guðrún
Einarsdóttir, f. 10.8. 1879, d. 17.10.
1971, frá Hafurstaðakoti á Skaga-
strönd.
Börn Maríu og Guðmanns eru
Guðrún Karólína, f. 11.5.1953, fram-
kvæmdastjóri á ísafirði, í sambúð
með Bjama Jóhannssyni en þau
eiga tvær dætur, Sigrúnu Maríu, f.
8.10. 1975, í sambúð með Gísla Ein-
ari Árnasyni en sonur þeirra er Eg-
ill Bjarni, og Jóhönnu Bryndísi, f.
25.4. 1980, í sambúð með Jóhanni
Hauk Hafstein; Anna Kristín, f. 17.4.
1955,' deildarstjóri í Reykjavík, í
sambúð meö Sigurði Halldórssyni
og á Anna tvær dætur með Erni
Ragnarssyni, Maríu Guðrúnu, f.
23.11. 1976, í sambúð með Bergþóri
Ottóssyni, og Ásdisi Ýr, f. 27.4. 1981,
í sambúð með Jóni Thorarensen en
dóttir þeirra er María Rún; Einar
Páll, f. 9.6. 1956, smiður á Sauðár-
króki, en eiginkona hans er Ingi-
björg R. Ragnarsdóttir og eiga þau
þrjár dætur, Lilju Guðrúnu, f. 14.4.
1979, í sambúð með Sverri Hákonar-
syni en dóttir þeirra er íris Lilja,
Margréti Huld, f. 7.3. 1983, og Hörpu
Lind, f. 7.11.1995; Ólafur Bergmann,
f. 8.1.1959, starfsmaður ískerfa hf. í
Kópavogi, en hann á þrjú börn með
Helgu Káradóttur, Lindu, f. 25.10.
1978, í sambúð með Jóhanni Barkar-
syni en dóttir þeirra er Aníta Ósk,
Bjarka, f. 5.1. 1982, d. 16.6. 1982, og
Kolbrúnu Evu, f. 24.8. 1983; Magnús
Bergmann, f. 27.7.1961, starfsmaður
Skagstrendings hf. og bóndi á Vind-
hæli, en eiginkona hans er Ema
Högnadóttir og eiga þau fjögur
börn, Rögnu Hrafnhildi, f. 28.10.
1981, i sambúð með Jónasi Þorvalds-
syni en dóttir þeirra er María Jóna,
Önnu Maríu f. 5.11. 1985, Magnús
Jens, f. 1.9.1995, og Guðmann Einar,
f. 22.8. 1998; HaÚdóra Sigrún, f. 8.11.
1972, geislafræðingur í Reykjavík, i
sambúð með ísleifi Jakobssyni.
Systkini Maríu eru Torfi, formað-
ur kaþólskra leikmanna á íslandi;
Guðbjörg, húsfreyja í Reykjavík, nú
látin; Elín, húsfreyja í Lambhaga,
Ölfusi; HaUdóra, saumakona í
Reykjavik, nú látin; Kristin, hjúkr-
unarfræðingur í Reykjavik; Val-
gerður, fyrrv. starfsmaður Sólar-
Fertugur
Þór Kristjánsson
vélfræðingur í Reykjavík
Aðventu-leiðískrossar
12V - 34V
Sent í póstkröfu, sími 898 3206
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I 550 5000
Þór Kristjánsson vél-
fræðingur, Furugerði 17,
Reykjavík, er fertugur í
dag.
Starfsferill
Þór fæddist í Vest-
mannaeyjum og ólst þar
upp í foreldrahúsum.
Hann var í Barnaskólan-
um í Vestmannaeyjum,
Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja,
stundaði nám við Framhaldsskóla
Vestmannaeyja, lauk þar 2. stigs
vélastjóranámi og vélvirkjanámi og
stundaði síðan nám við Vélskóla ís-
lands i Reykjavík og lauk þaðan
prófum sem vélfræðingur.
Þór var háseti á Sindra VE, var
vélvirki og verkstjóri hjá Fiskiðj-
unni hf. í Vestmannaeyjum um
skeið, var vélvirki við Berg Hugann
í Vestmannaeyjum, var síðan vél-
stjóri á Þórunni Sveinsdóttur VE á
árunum 1991-2001.
Þór flutti síðan til Reykjavikur og
starfar nú hjá Hitastýringu hf. í
Reykjavík.
Þór var formaður Eyverja í Vest-
mannaeyjum 1990-91, sat í stjórn
SUS og hefur starfað í OddfeÚow-
reglunni í Vestmannaeyjum.
Fjölskylda
Kona Þórs er Guðrún
S. Sigurjónsdóttir, f. 8.6.
1956, starfsmaður Lands-
samtaka sláturleyfishafa.
Hún er dóttir Sigurjóns
Auðunssonar, sem er lát-
inn, og Ólafar Ólafsdótt-
ur.
Börn Þórs eru Einar
Örn Þórsson, f. 11.6. 1980;
Hrefna Dís Þórsdóttir, f. 8.9. 1986;
Grétar Þór Þórsson, f. 4.2. 1993.
Börn Guðrúnar eru Sigurjón Ósk-
arsson, f. 4.11. 1975; Arnar Gauti
Óskarsson, f. 29.3. 1983.
Systkini Þórs eru Georg Þór
Kristjánsson, f. 25.3. 1950, d. 11.11.
2001; Björn Kristjánsson, f. 13.7.
1951; Guðfínna Sigríður Kristjáns-
dóttir, f. 17.11. 1953; Margrét Grím-
laug Kristjánsdóttir, f. 5.10. 1958;
Drifa Kristjánsdóttir, f. 15.12. 1959;
Mjöll Kristjánsdóttir, f. 15.12. 1959;
Óðinn Kristjánsson, f. 27.11. 1961.
Foreldrar Þórs voru Kristján Ge-
orgsson, f. 13.11. 1928, d. 12.4. 1977,
vélstjóri og síöar skrifstofumaður í
Vestmannaeyjum, og Helga Bjöms-
dóttir, f. 2.4. 1931, d. 17.2. 1994, hús-
móðir og fiskvinnslukona í Vest-
mannaeyjum.
ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2001
DV
filmu í Reykjavík.
Foreldrar Mariu voru Ólafur Her-
mann Einarsson, f. 27.9.1891, d. 25.5.
1936, bóndi í Stekkadal og k.h.,
Anna Guðrún Torfadóttir, f. 6.12.
1879, d. 21.3. 1965, frá Kollsvík í
Rauðasandshreppi, húsfreyja og
bóndi í Stekkadal.
Foreldrar Önnu Guðrúnar voru
Torfi, bóndi í Kollsvík, Jónsson,
bónda á Hnjóti, Torfasonar og kona
hans, Guðbjörg Ólína Guðbjarts-
dóttir, úr Kollsvík, Ólafssonar,
bónda í Hænuvík, og konu hans,
Guðrúnar Önnu Halldórsdóttur.
Torfi og Guðbjörg eru afi og amma
Magnúsar Torfa Ólafssonar, fyrr-
verandi alþingismanns.
Foreldrar Ólafs voru Einar, bóndi
í Stekkadal, Sigfreðsson í Gröf,
Ólafssonar, og kona hans, Elín
Ólafsdóttir, bónda á Naustabrekku,
Magnússonar. Aðrir synir Einars í
Stekkadal voru Sigurvin, fyrrver-
andi alþingismaður, og Kristján, at-
vinnurekandi í Reykjavík.
m
Óðinn Kristjánsson
vélsmiður í Vestmannaeyjum
Óðinn Kristjánsson vélsmiður,
Illugagötu 42, Vestmannaeyjum, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Óðinn fæddist í Vestmannaeyjum
og ólst þar upp. Hann var i Bama-
skóla Vestmannaeyja, Gagnfræða-
skóla Vestmannaeyja, sótti undan-
þágunámskeið vélstjóra i Fram-
haldsskóla Vestmannaeyja, lauk
vélstjóranámi þaðan og lauk síðar
vélsmíðanámi við þann skóla.
Óðinn vann við fiskvinnslu í
Fiskiðju og í Vinnslustöð Vest-
mannaeyja og auk þess hjá KASK á
Hornafirði, stundaði sjómennsku
1980-93 og var þá lengst af yfirvél-
stjóri á Sigurfara VE en hefur starf-
að hjá Vinnslustöðinni í Vest-
mannaeyjum frá 1993, fyrst sem við-
gerðarmaður og síðan sem viðgerð-
armaður og vélstjóri.
Óðinn er félagi í Golfklúbbi Vest-
mannaeyja, er félagi í Oddfell-
owstúkunni Herjólfi í Vestmanna-
eyjum, var ritari og síðan formaður
Sjómannadagsráðs í Vestmannaeyj-
um, sat i stjórn Sveinafélags jám-
iðnaðarmanna í Vestmannaeyjum,
var þar varaformaður um skeið og
hefur verið formaður félagsins frá
2000.
Fjölskylda
Óðinn
kvæntist
29.3. 1997
Huldu Sæland Árnadóttur, f. 19.3.
1966, húsmóður. Hún er dóttir Áma
Sverris Erlingssonar, trésmíða- og
íþróttakennara við FS á Selfossi, og
Sigríðar Sæland.
Börn Óðins frá því áður eru
Sveinbjörn K., f. 2.12. 1984, verka-
maður; Aníta, f. 8.2. 1987, nemi.
Börn Óðins og Huldu eru Árni, f.
3.8. 1994, nemi; Sigríður Sæland, f.
11.3. 1998.
Systkini Óðins eru Georg Þór
Kristjánsson, f. 25.3. 1950, d. 11.11
2001; Björn Kristjánsson, f. 13.7
1951; Guðfmna Sigríður Kristjáns
dóttir, f. 17.11. 1953;Margrét Grim-
laug Kristjánsdóttir, f. 5.10. 1958;
Drifa Kristjánsdóttir, f. 15.12. 1959;
Mjöll Kristjánsdóttir, f. 15.12. 1959
Þór Kristjánsson, f. 27.11. 1961.
Foreldrar Óðinns voru Kristján
Georgsson, f. 13.11. 1928, d. 12.4.
1977, vélstjóri og síðar skrifstofu-
maður í Vestmannaeyjum, og Helga
Björnsdóttir, f. 2.4.1931, d. 17.2.1994,
húsmóðir og fiskvinnslukona í
Vestmannaeyjum.
Andlát
Björg Jónsdóttir, Jöklafold 13, Reykja-
vík, lést þriðjud. 13.11. Útför hennar fór
fram miðvikud. 21.11. í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Þóra Sæmundsdóttir, Hjallabraut 33,
Hafnarfirði, lést á St. Jósefsspítla í
Hafnarfiröi fimmtud. 22.11.
’ Bragl Arason lést á Landspítalanum viö
Hringbraut miövikud. 21.11.
Sigrún Jónsdóttir kirkjulistakona lést á
Landspítalanum við Hringbraut fimmtud.
22.11.
Vilhelmína Sumarllðadóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, lést föstud. 22.11.
Elísabet ísleifsdóttir lést á hjúkrunar-
heimilinu Eir föstud. 16.11. Útförin fór
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Merkir íslendingar
Pétur Sigurösson
Landssambandsins gegn áfengisbölinu og Bind-
indisráðs kristinna safnaða og var kjörinn
heiðursfélagi Stórstúku íslands. Þá sendi
hann frá sér ljóðabækur og samdi ýmis
smárit og bæklinga.
Böm Péturs: Esra, geðlæknir og sál-
könnuður, og María, skólastjóri og for-
maður Hjúkrunarfræðifélags íslands
og Kvenfélagasambands íslands.
í fljótu bragði virðist brennandi
áhugi Esra á kenningum Freuds um
bælingu eiga rætur að rekja til strangr-
ar bókstafstrúar föðurins. En ævisaga
Esra, Sálumessa syndara, gefur slíkt
tæplega til kynna. Esra ber föður sínum
vel söguna, sem siðavöndum og reiðigjörn-
um, en ástríkum og alls ekki ofstækisfullum
né stjómsömum. Pétur lést 21. febrúar 1972.
Pétur Sigurðsson, aðventistaprestur og er-
indreki, fæddist að Hofi á Höfðaströnd 27.
nóvember 1890 og ólst upp við mikla fátækt
fyrstu árin. Hann lærði húsgagnasmíði í
Noregi, gekk í söfnuð aðventista í
Álasundi og predikaði fagnaðarboðskap
aðventista um árabil, fyrst á íslandi
1916-1920 og síðan víöa í Kanada
1920-1930. Þá flutti hann heim til ís-
lands, sagði skilið við aðventista og
varð farandpredikari og fyrirlesari á
eigin vegum. Hann hóf siðan að
predika fyrir bindindishreyfinguna,
stofnaði og endurvakti ýmsar bindindis-
stúkur, hélt fyrirlestra og erindi í skólum
og kirkjum og skipulagði bindindisvikur,
sýningar og fundi. Hann var ritstjóri bind-
indisblaðsins Einingar frá 1942, formaður
Útför Guðna Ingólfs Guðnasonar, sem
lést í umferðarslysi í Svíþjóð, fer fram
frá Fossvogskirkju þriðjud. 27.11. kl.
15.00.
Bjarni Jóhannesson, fýrrv. skipstjóri,
hjúkrunarheimilinu Hlíö, Akureyri, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjud.
27.11._kl. 13.30.
Helga Ólafsdóttir, elli- og
hjúkrunarheimlinu Grund, áður á
Grandavegi 47, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju þriöjud. 27.11. kl.
13.30.
Stefán Brandur Stefánsson veröur
jarösunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
þriðjud. 27.11. kl. 13.30.
Útför Guðrúnar Jónsdóttur frá Berufirði
fer fram frá Kópavogskirkju mánud.
3.12. kl. 15.00.