Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2001, Síða 24
40 Tilvera MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 2001 x>v Ljóð í strætó Tillaqa að svæðisskipulaqi Samkvæmt 13.qr. skipulaqs-oq byqqinqarlaqa nr. 73/1997, er hér með auqlýst til kynninqar tillaqa að svæðisskipuiaqi höfuðborqarsvæð- isins 2001-2024. DV-MYND EINAR J. Reykvískt rapp Strætó stoppar á Lækjartorgi Strætisvagninum var lagt á Lækjar- torgi og gátu vegfarendur komiö þangaö inn úr hlýjunni og litiö á sýn- ingu um sögu Strætisvagna Reykjavíkur. DV-MYNDIR EINAR J. 0, strætó Jón Hallur Stefánsson flytur eigiö Ijóö um strætó og leikur undir á kassagítar. Strætisvagnar eru ómissandi í lífi margra borgarbúa og eiga ófáir skemmtilegar og hugljúfar minning- ar tengdar strætóferðum um borg og bý. Þá hefur einnig fjöldi skálda og listamanna fengið innblástur að ljóðum og listaverkum þar sem þeir sátu 1 strætisvagni og fylgdust með borgarlandslaginu líða hjá. Söngvaskáldið og útvarpsmaðurinn Jón Hallur Stefánsson er í þessum hópi en á fullveldisdaginn frum- flutti hann eigið lag og ijóð sem hann tileinkar strætisvögnum. Fór dagskráin fram í forláta strætis- vagni sem hættur er daglegum ferð- um fyrir aldurs sakir en gegnir þess í stað hlutverki hreyfanlegs safns um strætisvagna og sögu þeirra hér í borg. Var vagnin- um góða ekið nið- ur Hverfisgötuna og lagt á Lækjar- torgi þar sem gest- ir og gangandi gátu kíkt inn, skoðað sýninguna og hlýtt á ástaróð Jóns Halls til þess- ara þörfu þjóna Reykvíkinga. höfuðborqar- svæðisins Skipulagstillaqan sýnir landnotkun í sveitarfélögunum átta sem adild eiga aö samvinnunefndinni. Á korti og í greinargerö er gerð grein fyrir stefnumörkun sveitarfélaganna, áætlaðri byggðarþróun og samgöngukerfi. 2001-2024 Tillaga að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024, uppdráttur ásamt greinargerð og fylgiritum, liggur frammi almenningi til sýnis frá 3. desember 2001 til 11. janúar 2002. Diplo matics-flokkurinn: Rapp í Reyk j avík Það hefur færst í vöxt að íslenskir rapparar flytji rímur sínar á hinu ást- kæra ylhýra í stað engilsaxneskunnar sem áður þótti eina nothæfa tungumál- Fylgirit eru: Borgin og landslagið, Skipulagstölur, Endurnýjun og þróun borgar, Umferðarspár, Umhverfisstefna, Fram- kvæmdakostnaður og Framkvæmd svæðisskipulags. Tillagan hefur verið kynnt sveitarstjórnum og á almennum kynningar- fundum. Greinargerð ásamt skipulagskorti verður einnig til sölu hjá skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, Reykja- vík, 3. hæð. Tillaqan liqqur frammi á eftirtöldum stöðum: 1. Hafnarfjörður: á afgreiðslu umhverfis- og tæknisviðs, Strandgötu 8-10, Hafnarfirði. 2. Ðessastaðahreppur: á skrifstofu hreppsins, Bjarnastöð- um, Bessastaðahreppi. 3. Garðabær: á bæjarskrifstofum, Garðatorgi 7, Garðabæ. 4. Kópavogur: á skrifstofu bæjarskipulags, Fannborg 6, 2. hæð og í Smáralind við Hagasmára, Kópavogi. 5. Reykjavík: í sýningarsal Borgarskipulags og byggingar- fulltrúa á 1. hæð að Borgartúni 3, Reykjavík. 6. Seltjarnarnes: á bæjarskrifstofunum, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi. 7. Mosfellsbær: á bæjarskrifstofum, Þverholti 2, Mosfells- bæ. 8. Kjósarhreppur: á skrifstofu hreppsins að Félagsgarði, Kjós 9. Skipulagsstofnun Laugavegi 166 Reykjavík. Einnig er hægt að kynna sér efni tillögunnar á www.ssh.is og www.rvk.is. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila skriflega til skrifstofu borgarverkfræðings, 3. hæð, Skúlatúni 2, Reykjavík, merkt samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, eigi síðar en 14. janúar 2002. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins tíma teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 3 X ið í rappheimum. Án efa hefur tilkoma rappara á borð við Sesar A og X Rottweiler hunda haft sin áhrif en á dögunum komu út fyrstu hljómdiskar þessara listamanna sem jafnframt eru fyrstu plötunar þar sem rappað er á ís- lensku. Samhhða þessari þróun hafa svo kallaðar rimnaflæðishátíðir orðið vinsælli en á þeim stíga rapparar á stokk og kveða rímur sínar með til- heyrandi mjaðmahnykkjum og handapati. Ein slík hátíð var haldin í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breið- holti á föstudaginn þar sem reykvískir rapparar af yngstu kynslóðinni komu saman og sýndu hvað í þeim býr. DV-MYND EINAR J. Umvafinn jólakveðjum Þorri Hringsson, sonur Hrings Jó- hannessonar listmálara, fyrir framan nokkur jólakort sem faðir hans teiknaði á sínum tíma. Jólakort Hrings: Með jóla- kveðju Það er gamall og góður siður að senda jólakort og víst að margir sitja um þessar mundir með sveitt- an skallann við jólakortaskrif. Hringur Jóhannesson listmálari hafði þann sið um áratugaskeið að teikna persónuleg jólakort sem hann sendi vinum og vandamönn- um. Um helgina var opnuð sýning á hluta þessara korta í Listasafni ASÍ, Ásmundarsal, en það er Þorri, son- ur Hrings, sem stendur að sýning- unni. Sjálfur hefur Þorri fetað í fót- spor föðurins í jólakortagerð og eru nokkur kort eftir hann einnig til sýnis á neðri hæð safnsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.