Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Qupperneq 27
43 \ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera Afmælisbarnið i Smm Alice Cooper 54 ára Rokksöngvarinn ógur- legi, Alice Cooper, er af- mælisbarn dagsins. Cooper fæddist 1 Detroit og var skírður Vincent Damon Furnier og er faðir hans prestur. Hann gekk 17 ára gamall í hljómsveit sem hét Alice Cooper. Frank Zappa hreifst af þeim og kom þeim á framfæri. Þeg- ar hljómsveitin leystist upp varð rifr- ildi um það hver ætti að halda nafn- inu. Vincent sneri á félaga sína með þvl að láta skíra sig Alice Cooper og hefur heitið það síðan. Á löngum ferli hefur Alice Cooper hneykslað marga þótt hann hafi mýkst á síðustu árum. iiiuiumm Gildir fyrír þriðjudaginn 5. febrúar Vatnsberinn (20. ian.-lfi. fehr.l: I Fjölskyldulifið á hug þinn allan og þar eru miklar breytingar á döfinni. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni. Happatölur þinar eru 8, 15 og 23. Fiskarnir (19. febr.-20. marsl: Einhver óvissa ríkir lum hvað gerist í dag en líklegt er að þú far- ir eitthvað í ferðalag. Það er mikilvægt að þú skipulegg- ir vel það sem þú ætlar að gera. Hrúturlnn (21, mars-19. apríl); Landfræðilegur aðskiln- ' aður og erfiðleikar, sem það skapa í samskiptum, kalla á þolinmæði þína. Ef þú sýiur ókunnugum vinsemd gætu þér opnast nýir möguleikar. Nautið (20. aoríl-20. maí): / Þú ert fullur orku en gættu þess að eyða henni ekki í einskis ^—J verða hluti. Sýndu áhugamálum annarra áhuga. Happatölur þinar eru 9, 15 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní>: V Eftir fremur rólega y^^tima hjá þér í persónu- -/ / legum málum fer held- ur betur að færast fjör í leikinn. Þú sinnir listinni meira en þú hefur gert undanfarið. Krabbinn (22. iúní-22. iúlí): Hópvinna færir þér i ekki aðeins ánægju heldur einnig tækifæri til að sýna hvað i þér býr. Þú tekur að þér hlutverk leiðtoga. Liónlð (23. iúií- 22. áaústl: Einhver óvissa ríkir í ástarsambandi. Reyndu að finna út hver hin raunverulega ástæða er áður en þú ferð út í róttækar aðgerðir. Mevian (23. áaúst-22. sept.): Líklegt er að leyndar- mál kvisist út. Vertu ^^Y^fc,þess vegna á varðbergi ^ f varðandi hvað þú segir eða hvar þú leggur paþpírana þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður eru þér ekki hagstæðar fyrr en í kvöld. Þér hættir til óhóf- legrar bjartsýni. Ein- beíttu þér að einu í einu og ekki byrja á neinu sem þú getur ekki lokið við. Sporðdreklnn (24. okt.-?i. nóv.): |j Þú átt mjög annrfkt í \ dag, sérstaklega verða V\ Vl^öll samskipti tímafrek. ■ Hætta er á að skapið verði ekki gott í kvöld þannig að best er að vera einsamall. Bogmaðurlnn (22. nóv.-21. des.l: LÞú nýtir þér sambönd rsem þú hefur og vinir þínir reynast þér mjög vel. Þú verður fyrir þrýstingi sem þú átt erfitt með að standast. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): - Þú lendir í alls konar þrasi og þarft jafnvel frað gerast dómari í fáfengilegum málum. Vertu þolinmóður. Happatölur þinar eru 7, 18 og 26. vuein I^J. at 7. bekkur Álftanesskóla í heimsókn á DV Þessi bráöhressi hópur úr Áiftanesskóia kom í heimsókn á DV fyrir skömmu í tengslum viö dagblaöaverkefni sem hann hefur veriö aö vinna í skóianum. Á myndinni eru Auöur Ásta, Birgir Páll, Davíö, Eva, Guðný, Guörún María, Helga Guörún, Katrín, Magnús, Markús, Pétur Grétars, Sandra, Sigurbjörn, Sonja, Svanhvít, Ágúst, Emil, Fanney, Hafrún, Heiðrún, Hildur Katla, Hjalti, ína, Júlíana, Kristján, Pétur Ásbjörn, Pétur Örn, Rannar, Rósanna, Stefán og Vilborg. Kennararnir heita Halldóra Pálmarsdóttir, Matthildur Rúnarsdóttir og Sigrún Sóley Jökulsdóttir. Námskeið um Tékkland og tékkneska menningu: Töfrar Tékklands og perlurnar í Prag ísland - Tékkland Anna Kristine útvarpsmaöur og Pavel Manasék orgelleikari segja frá Tékk- landi og tékkneskri menningu á námskeiði sem þau standa fyrír fimmtudags- kvöldið 7. febrúar. „Ég er hálfur Tékki og hugmyndin að námskeiðunum kviknaði í kjölfar þess að síðustu ár hef ég verið farar- stjóri í Prag og gefið fólki sem ferðast þangað ráð,“ segir Anna Kristine sem stendur fyrir námskeiði um Tékkland og tékneska menningu í samvinnu við Pavel Manasék orgelleikara næstkom- andi fimmtudagskvöld. „Það er ótrúlegasta fólk sem hefur hringt í mig til að biðja um ráð áður en það fer til Tékklands og þegar ég sat eitt kvöldið með bláókunnugan mann á línunni og var að bóka borð fyrir hann á litlum veitingastað í Prag í gegnum gemsann fattaði ég að þetta var komið út í tóma vitleysu." Anna segist því hafa haft samband við Pavel Manasék og spurt hvort hann vildi halda með sér námskeið um Tékkland. „Við bárum hugmyndina upp við Ingibjörgu E. Guðmundsdóttur, skóla- stjóra Tómstundaskólans Mímis, og hún tók henni vel. Fyrsta námskeiðið var í haust og satt best að segja var fullt út aö dyrum. Námskeiðin eru byggð upp fyrir almenning, fólk sem er að fara í fyrsta sinn til Prag og vill ferðast um landið. Við segjum frá menningunni og sögunni aftur um aldir og lóðsum fólk í gegnum borgina og sýnum myndir. Pavel er fæddur á meðan kommúnistastjórnin réði ríkj- um og segir mjög skemmtilega frá þeim tíma í sögu landsins. Hann kennir fólki nauðsynlegustu setning- arnar og lætur það fá lista yfir síma- númer á litlum og skemmtilegum matsölustöðum sem gaman er að heimsækja. Við kynnum fólki einnig fyrir áhugaverðum stöðum utan al- faraleiðar sem gaman getur verið að heimsækja og teiknum upp helstu kennileiti." Pavel segir að námskeiðið sé á mannamáli og ekki ætlast til að fólk leggi ártöl eða eitthvað slíkt á minnið. „Við hugsum þetta skemmtilega kvöldstund þar sem fólk fræðist um Tékkland og fær að bragða á tékk- neskum mat og bjór.“ -Kip King í helgan stein Hryllingskóng- urinn Stephen r King tilkynnti ný- f lega að hann væri að setjast í helgan stein. „Ég ákvað að hætta á meðan ég er enn við toppinn og áður en ég færi að end- urtaka sjálfan mig of mikið,“ sagði King sem er að- eins 54 ára og nýbúinn að ganga 1 gegnum erfiða endurhæfingu eftir al- varlegt bílslys sem hann lenti í fyrir tveimur árum. „Ég mun þó ljúka við þær tjórar sögur sem ég er með í smíð- um og einnig sjónvarpsþáttaröð sem * er að vinna að. Á meðal þess sem King er með í pípunum er smásagnasafn sem kemur út í mars og skáldsagan From a Buick Eight sem ætlunin er að komi út í haust. Hársnyrtivörur í úrvali Stofnuð 1918 Rakarastofan Klapparstíg Sími SS1 3010 i' Jókertölur laugardags 2 5 5 5 0 Jókertölur mlðvlkudags 4 7 8 1 9 Komdu þér í form heima! TAKTUÁ MEÐ — _ PROFORM 535 _ Hlaupabraut Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. PRO FORM 535 Rafdrifin göngu/hlaupabraut Hraöi 0-13 km/klst. Fjaðrandi bi sem minnkar álag á liðamót. Vandaður tölvumaelir sem sýnir: Hraða, tima, vegalengd, púls og kaloríubrennslu. Rafdrifin hæðarstilling Space-saver Verð aðeins kr. kr. 147.993.- - stofnað 1925 -------Þrektækjadeild------------ Skeifunni 11, Sími 588 9890 Visa-og Euroraðgreiðslur Bjóftum aðeins gæðatæki frá heimsþekktum framleiöendum og fullkomna varahluta- og viðgerðaþjónustu Mikið úrval af lóðum, æfingastöðvum, æfingabekkjum og hlaupabrautum ÖRNINNP' t’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.