Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2002, Blaðsíða 17
Internetið er upp-
fullt af drasli og alltaf er eitthvað að bætast við. Mikið
hefur borið á svokölluðum djammsíðum sem birta myndir af djamminu þar sem fólk sést gjarnan
llingum sem það er ekki sérlega stolt af. Borgarar geta varla lengur farið á fyllirí án þess að eiga
á hættu að vera festir á filmu og komnir á Netið strax næsta mánudag. En þetta er ekki það eina.
3að er fylgst með þér
:um ætti að vera það ljóst að á síðustu árum hafa orðið örar framfarir á sviði tækninýjunga.
mitæki hafa orðið öflugri og um leið minni í sniðum og ódýrari í framleiðslu. Afleiðingar
;ru margvíslegar, það er ekki lengur einungis á færi bandarískra leynistofnana að fjárfesta
:yns tækibúnaði þvf hann er nú svo ódýr og einfaldur í framleiðslu að hinn almenni borg-
txir fjárfest í næstum því hverju sem hann vill. Það er einmitt
sem er varhugavert því með tilkomu allra þessara tækniundra
5velt að fylgjast með fólki, hvort sem það veit af því eða ekki.
ir hver maður virðist ganga um með litla stafræna myndavél í
tum ef eitthvað markvert skyldi gerast. Svo þegar það loksins
er það komið á Netið nokkrum klukkutímum síðar.
D
itt Intemetið sé mesta snilldaruppfinning síðan einhver prófess-
i fann upp hjólið þá gefur það yfirvöldum og alls konar
anördum færi á að fylgjast með því hvað þú hefúr fyrir stafhi. Það
jðvelt að brjótast inn f tölvur fólks, lesa póstinn þess o.s.ffv. án
að það hafi hugmynd um það. Það sem er kannski enn verraeru
r heimasíðumar sem birta ferskar djammmyndir á hverjum ein-
mánudagsmorgni. Saklausir borgarar geta ekki skellt sér á fyll-
ín þess að hafa áhyggjur af ljósmyndumm sem virðast sitja um
:m einasta skemmtistað á landinu og bíða eftir þvf að einhver
Ikan sýni á sér brjóstin eða fólk fari að gera eitthvað krassandi.
:ta er svo birt á Netinu án vitundar þeirra sem á myndunum em
oftar en ekki sýna myndirnar eitthvað sem fólk vill helst ekk-
vera að auglýsa. Þessar síður em hreinlega að ganga af íslenskri
immmenningu dauðri og þær hafa líklega valdið fleiri heimilis-
um en enski boltinn og áfengisdrykkja samanlagt.
RYCCISMYNDAVÉLAR
Yfirvöld tóku eitt sinn þá ákvörðun að setja upp eftirlitsmynda-
ílar f miðbænum til að spoma við ofbeldi og öðrum viðbjóði sem
ama á sér stað á þessu svæði um helgar. Ekki hefúr dregið mik-
) úr glæpum í miðbænum fyrir vikið. Samt sem áður er dóms-
íálaraðherra hæstánægð með þessa nýjung og hefur meira að segja komið til tals að setja
pp slíkar myndavélar í skóla og á aðrar stofnanir. Þar að auki em mörg fyrirtæki komin
neð eftirlitsmyndavélar og ljóst er að þróunin er í þá átt að setja upp myndavélar á sem
lesta staði svo hægt sé að fylgjast með sem flestum sem víðast.
Webcams
Myndavélar sem eru sítengdar við Intemetið em orðnar ansi algengar. Hægt er að finna
aragrúa síðna á Netinu sem senda beint út ffá alls konar stöðum. Oftast eru þetta útsend-
ingar með útsýni yfir heilu borgimar eða eitthvað í þá áttina en það sem er mest sótt í er þó
aðeins meira krassandi. Hægt er að fylgjast með lífi fólks einhvers
staðar úti í heimi og þá erum við að tala um allan pakkann - bólfar-
ir, klósettferðir og sturtu-. A slóðinni djamm.is er t.d. hægt að skoða
beina útsendingu frá sólbaðsstofu. Hægt er að skoða móttöku stof-
unnar, fyrir utan klefana og það sem meira er -inn f ljósabekkina.
Fyrir stuttu var maður handtekinn úti á landi fyrir að hafa mynda-
vélar inni á klósettunum á gistiheimili sínu. Þær voru beintengdar
við tölvu inni á skrifstofú hans þar sem fúndust einnig upptökur af
fólki notandi umrætt klósett. Þú veist þvf aldrei hvort einhver sé að
fylgjast með þér eða ekki. Kannski er einhver að horfa á þig núna...
Debet- oc Kredetkortafærslur
I hvert sinn sem fólk notar greiðslukort er færslan skráð hjá við-
komandi banka. Þannig er hægt að vita nákvæmlega hversu miklu
þú eyðir og jafn vel hvað þú ert að kaupa. Það er svo sem ekki til nein
ein leið til að komast hjá þessu nema að nota reiðufé. Það fær maður
náttúrlega ekki nema að fara f banka og þar eru færslumar auðvitað
skráðar líka. Bankamir eru lfka með myndavélar þannig að þú næst
alltaf á filmu þegar þú ferð í bankann. Það er því ansi erfitt að nálgast
peninga á löglegan hátt án þess að hægt sé að fylgjast með þér.
GSM-síminn þinn
Lögregluyfirvöld á Islandi búa nú yfir þeirri tækni að geta hlerað öll
símtöl innan GSM-kerfisins. Einnig em allar SMS-sendingar skráðar
þannig að það er vissara að gefa ekkert of mikið upp þegar verið er að
ræða málin í síma. Enn auðveldara er að hlera símtöl innan almenna
símkerfisins þannig að í því er ekkert öryggi fólgið þótt margir haldi að
svo sé.
Settu öryccið á oddinn
Til að vera viss um að enginn sé að fylgjast með þér er best að halda sig bara heima hjá sér. Ekki
nota tölvu, GSM-síma eða greiðslukort né fara í banka. Ekki fara út úr húsi nema af brýnni
nauðsyn og ekki treysta neinum. Með þessu minnka líkumar á að einhver geti njósnað um þig.
Hins vegar er aldrei að vita hvort einhver er búinn að koma upp myndavélum og hlerunarbún-
aði heima hjá þér þannig að til að vera 100% ömggur er best að þegja líka.
Hér sést dæmi um eina þeirra fjölmörgu vefsíðna sem bjóða upp á myndir af djamminu eftir hverja
helgi. Svona leit www.bumsquad.com út f vikunni og má fullyrða að fjöldi gesta heimsækir stður sem
þessar, Til gamans má geta þess að stúlkan sem þarna berar sig mun vera Chloe nokkur Ophelía.
22. febrúar 2002
f ó k u s