Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Síða 2
18 MÁNUDAGUR 11. MARS 2002 Sport DV Unglingameistaramót íslands í frjálsum íþróttum innanhúss: Nokkur met slegin á meistaramótinu Á myndinni til vinstri eru stelpurnar sem unnu til verölauna í langstökki stúlkna, 17-18 ára.Taliö frá vinstri: Nanna Rut Jónsdóttir úr FH, sem varö í þriöja sæti, Kristín Þórhallsdóttir úr UMSB, sem sigraöi, og loksTinna Karen Arnadottir sem varð í ööru sæti. Á myndinni fyrir ofan eru verölaunahafarnir í langstökki drengja, 17-18 ára. Taliö frá vinstri: Höröur Óli Sæmundsson úr HSH, sem varö í þriðja sæti, Kristinn Torfason úr FH, sem stökk lengst og náöi gullinu, og Arnór Sigmarsson úr UFA sem lenti í ööru sæti. DV-myndir Ben Sigurbjörg Ólafsdóttir var aö vanda sigursæl og heldur áfram aö raka inn gullpeningum og slær oftar en ekki einhver net á þeim mótum sem hún rekur þátt í. urbjargar Ólafsdóttur í 60 metra hlaupi 1 flokki 14 ára stúlkna þeg- ar hún hljóp á 8,07 sekúndum. Þá stórbætti Eva Kristín Krist- jánsdóttir úr HSH fimm ára gam- alt telpnamet í kúluvarpi þegar hún kastaði 12,54 m. Gamla met- ið átti Ágústa Tryggvadóttir, HSK, en það var 11,01 m. -Ben Meistaramót íslands í frjálsum iþróttum fór fram fyrir skömmu. Fyrst var keppt i flokki 15-22 ára og síðan 12-14 ára. í keppni 15-22 ára voru um 200 keppendur frá 17 félögum og tók hver keppandi þátt í þremur greinum að meðaltali. Góður ár- angur náðist í mörgum greinum. Sigurbjörg Ólafsdóttir úr Breiða- bliki var áberandi að vanda og jafnaði hún meyjamet sitt í 60 metra hlaupi þegar hún hljóp á 7,71 sekúndu. Síðan tvíbætti hún eigið meyjamet í 60 metra grinda- hlaupi þegar hún hljóp fyrst á 8,87 sekúndum og síðan 8,74 sekúnd- um. Ásdís Hjálmsdóttir, Ármanni, bætti stúlknamet sitt i kúluvarpi þegar hún kastaði kúltmni 12,49 metra. Kristinn Guðnason úr ÍR var aðeins ein- um hundrað- asta hluta úr sekúndu frá sveinametinu i 60 metra hlaupi þegar hann hljóp á 7,37 sekúndum. Þá var Ingi Sturla Þórisson einnig nálægt því að bæta ung- lingamet sitt í 60 metra grinda- hlaupi. í stigakeppni félaganna um ís- landsmeistaratitilinn var keppni spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í síð- ustu greininni. FH stóð uppi sem sigurveg- ari með 146,5 stig og hlýtur því nafnbótina íslandsmeist- ari félagsliða. HSK varð í öðru sæti með 144 stig og UMSS i því þriðja með 122 Umsjón: Benedikt Guðmundsson stig. 300 kepp- endur Það voru alls 300 kepp- endur sem tóku þátt i keppni 12-14 ára og komu frá 16 félögum. Finn árang- ur náðist í nokkrum greinum og ber helst að nefna að Hild- ur Kristín Stef- ánsdóttir úr ÍR bætti met Sig- Heildarstig 15-22 ára FH ........................146,5 HSH .........................144 Ung. Skagafjarðar ...........122 Breiðablik...................118 ÍR ...........................79 UFA ..........................71 HSH ..........................41 Ármann .......................35 UMSE .........................30 UDN ........................28,5 UlA ..........................28 Fjölnir ......................24 HSÞ ..........................20 UMSB .........................19 Óðinn ........................11 Úlfljótur .....................9 Afturelding ...................5 12-14 ára HSH ...................... 372,5 ÍR ..........................342 HSÞ .........................187 Fjölnir ...................171,5 USVH ......................151,5 UlA .........................117 UMSE ........................107 HSH ..........................86 Breiöablik ...................86 FH .........................81,5 Ármann .......................77 Afturelding...................73 UMSB .........................52 USAH .........................25 UFA ..........................20 Óðinn ........................18 - Sigurbjörg tvíbætti meyjametið í 60 metra grindahlaupi 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.