Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Page 4
20
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
Sport
DV
10. flokkur kvenna
Haukar-Kefiavík(b) 67-36
3-0, 8-1,14-3, 29-5,33-7,33-14, (37-20),
43-20, 50-24, 63-28, 66-30, 67-36.
Haukar
Stig: Helena Sverrisdóttir 32, Bára
Sigurjónsdóttir 10, Hrefna Stefáns-
dóttir 8, Pálína Gunnlaugsdóttir 8,
Þóra Ámadóttir 7, Rebekka Rós
Reynisdóttir 2.
Fráköst: 41 (31 í sókn, 10 í vöm,
Helena 14)
Stoósendingar: 17 (Helena 7)
Stolnir boltar: 31 (Helena 10)
Varin skot: 2 (Helena 2)
3ja stiga: Haukar 11/3, Keflavík
(b) 1/0.
Viti: Haukar 24/10, Keflavík (b)
18/7.
Keflavík (b)
Stig: María Ben Erlingsdóttir 14,
Bryndís Guðmundsdóttir 8, Guðrún
Harpa Guðmundsdóttir 6, Bára
Bragadóttm 4, Karen Ösp Randvers-
dóttir 2, Helga Jónsdóttir 1.
Fráköst: 29 (10 í sókn, 19 í vörn,
María 10)
Stoösendingar: 12 (Guðrún 5)
Stolnir boltar: 8 (Guðrún 3)
Varin skot: 14 (Bryndís 7).
Maður leiksins:
Helena Sverrisdóttir,
Haukum
9. flokkur kvenna
Haukar-Njarðvík 53-27
15-0, 22-3, 28-6, 28-14, (29-14), 29-16,
32-20, 46-20, 48-22, 48-27, 53-27.
Haukar
Stig: Helena Sverrisdóttir 25, Pálína
María Gunnlaugsdóttir 12, Sara Dögg
Ólafsdóttir 6, Kristín Fjóla Reynis-
dóttir 6, Bára Hálfdánardóttir 3,
Jenný Magnúsdóttir 1.
Fráköst: 46 (19 í sókn, 27 i vöm,
Helena 21)
Stoðsendingar: 13 (Helena 7)
Stolnir boltar: 22 (Pálína 10, Helena 6)
Varin skot: 8 (Helena 4)
3ja stiga: Haukar 8/2, Njarðvik
11/3.
Víti: Haukar 19/11, Njarðvík 1/0.
Niarðvik
Stig: Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 12,
Margrét Kara Sturludóttir 6, Ebba
Lára Júlíusdóttir 3, Valbjörg Ómars-
dóttir 2, Eyrún Ósk Elvarsdóttir 2,
Arndís Sigurðardóttir 2.
Fráköst: 43 (19 í sókn, 24 í vörn,
Ingibjörg 10, Ebba 7, Guðmunda 6)
Stoösendingar: 6 (Ingibjörg, Ebba 2)
Stolnir boltar: 21 (Ingibjörg, Kara 5)
Varin skot: 5 (Ingibjörg, Amdís).
Maður leiksins: Helena Sverrisdóttir, Haukum
Að ofan eru bikarmeistarar Hauka ■
10. flokki kvenna en hér fyrir neðan
eru þær Pálína Gunnarsdóttir og
Helena Sverrisdóttir en þær voru í
aðalhlutverki í sigrum Hauka í 9. og
10. flokki.
DV-myndir Óskar
- valinn maður leiksins í úrslitum 9. flokks og
10. flokks þegar Haukar unnu tvöfaldan sigur
Bikarkeppni körfuknattleikssam-
bands íslands fór fram um helgina í
Haukahúsinu að Ásvöllum. Keppt
var í átta flokkum og var umgjörð
leikjanna með betra móti þetta árið
þar sem kynning á leikmönnum og
ýmislegt annað var fyrir hvem leik.
Þá verðlaunaði Móna besta leik-
mann hvers leiks og hlaut sá aðili
páskaegg fyrir frammistöðuna. DV-
Sport fjallar í blaðinu I dag um leik-
ina sem háðir voru á laugardegin-
um og munu sunnudagsleikirnir
koma seinna í vikunni.
Spiluöu allar upp fyrir sig
Haukar sigruðu í 9. flokki kvenna
eftir úrslitaleik við Njarðvík og
urðu lokatölur 53-27 eftir að staðan
í hálfleik var 29-14. Fyrir fram var
búist við öruggum sigri Hauka þar
sem stelpurnar i Njarðvík eru allar
enn í 8. flokki og spiluðu upp fyrir
sig í 9. flokki.
Helena Sverrisdóttir átti stórleik
fyrir Hauka og var algjör yfirburða-
maður á vellinum. Hún skoraði 25
stig, tók 21 frákast, gaf sjö stoðsend-
ingar, náði sex boltum af Njarðvík-
ingum og varði fjögur skot. Félagi
hennar, Pálína Gunnlaugsdóttir,
var nálægt þvi að ná þrefaldri
tvennu en Pálína skoraði 12 stig,
stal boltanum 10 sinnum og tók niu
fráköst. Allir leikmenn liðsins spil-
uðu flna vöm og lögðu sitt af mörk-
um að landa bikarnum.
Ingibjörg vakti athygli
Njarðvíkurliðið getur vel við un-
að að hafa komist í bikarúrslitaleik-
inn og gáfu stelpumar allt sem þær
áttu í leikinn. Þær mættu hreinlega
ofjörlum sínum í þessum leik. IUa
gekk að hitta ofan í körfuna og voru
leikmennimir óheppnir með mörg
skotin.
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir
vakti athygli og er þar á ferðinni
mjög sterkur leikmaður bæði sókn-
arlega og eins vamarlega. Hún var
stigahæst í liðinu með 12 stig en tók
einnig 10 fráköst og stal fimm bolt-
um.
Þá átti Margrét Kara Sturludóttir
skemmtUega innkomu og skoraði
tvær 3ja stiga körfur. Guðmunda
Áróra Pálsdóttir spUaði fina vöm
og Ebba Lára Júlíusdóttir einnig.
Öruggur sigur
Helena var einnig í aðalhlutverki
þegar 10. flokkur kvenna tryggði sér
bikarmeistaratitUinn gegn Keflavik-
b. Haukar unnu 67-36 og höfðu
mikla yfirburði í leiknum.
Þar með unnu Haukar tvöfalt og
unnu tvo flokka af þremur í kvenna-
Uokkunum og óhætt að segja að
Haukar séu að stórbæta kvenna-
starfið hjá sér.
Sterk pressuvörn Hauka
Eins og í 9. flokki kvenna þá voru
andstæðingar Hauka stelpur sem
eru að spUa upp fyrir sig og að
þessu sinni voru það stelpumar í 8.
flokki hjá Keflavík en þær tóku þátt
sem b-lið og komu öUum að óvörum
og sigruðu andstæðinga sína þar tU
þær mættu sterku Haukaliði.
Hér að ofan eru bikarmeistarar Hauka í 9. flokki kvenna en þessar stelpur urðu þær fyrstu til aö verða bikarmeistarar
í yngri flokk kvenna í félaginu í heil 19 ár. DV-mynd Óskar
Það var snemma ljóst hvert
stefndi og
tóku Haukar
völdin á veU-
inum í byrjun
leiks. Pressu-
vörn Hauka
fór Ula í stelp-
urnar í Kefla-
vík og töpuðu
leikmenn
Keflavíkur
alls 43 bolt-
um.
Helena var
einnig valin
maður leiks-
ins af dóm-
nefnd enda
skoraði stelp-
an 32 stig á 26
mínútum,
hirti 14 frá-
köst, stal 10
boltum, gaf
sjö stoðsend-
ingar og varði
tvö skot.
Pálína hélt
áfram að stela
boltum en að
þessu sinni
hirti hún sjö
bolta af and-
stæðingun- Bára Sigurjónsdóttir,
um. Hrefna Hauka, lyftir bikarnum.
Stefánsdóttir var einnig góð í vöm
og stal sjö bolt-
um og Bára
Sigurjónsdóttir
átti fínan leik.
Efnilegar
stelpur hjá
Keflavík
Keflavík er
greinUega með
mjög efnUegt
lið og margar
stelpur sem
eiga eftir að
láta mikið að
sér kveða í
framtíðinni.
Bryndís Guð-
mundsdóttir
varði ein sjö
skot sem er
glæsUegt hjá
stelpunni.
Maria Ben Er-
lingsdóttir var
góð og skoraði
14 stig og tók
10 fráköst.
Guðrún Harpa
Guðmundsdótt-
ir er efnUegur
leikstjórnandi
og svona mætti
fyrirliði 10. flokks lengi telja.
DV-mynd Óskar -Ben