Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Page 8
24
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
25
Sport
HK-Fram 26-31
0-1, 2-3, 7-5, 10-6, 14-8, (16-10), 16-14,
19-16, 21-19, 21-23, 24-27, 25-29, 26-31.
HK
Mörk/viti (Skot/viti): Jarielsky Garcia
10/2(16/3), Már Þórarinsson 4(5), Alexand-
er Amarson 3(4), Ólafur V. Ólafsson 3(9),
Samúel Ámason 2(5), Elías Halldórsson
2(8), Óskar EL Óskarsson 1(2), Vilhelm G.
Bergsveinsson 1(5).
Mörk úr hraöaupphlaupunv 8, Garcia 4,
Ólafur 2, Már 1, Samúel 1.
Vitanýting: 2 af 3.
Fsikuó viti: Ólafur 1, Alexander 1, Samúel
1.
Varin skot/víti (Skot á sig): Amar F.
Reynisson 12/2(30/9), hélt 2 boltum, 40%.
Sigurður Sigurðsson 5/0(18/4) hélt 1 bolta,
28%.
Brottvísanir: 8 mínútur
Fram
Mörk/viti (Skot/viti): Róbert Gunnarsson
16/10 (17/11), Guðjón S. Drengsson 5/l(8/2),
Hafsteinn Ingason 3(4), Rögnvaldur John-
sen 3(6), Björgvin Björgvinsson 2(6), Þorri
Gunnarsson 1(1) Hjálmar Vilhjámsson
1(3),
Mörk úr hraóaupphlaupum: Guðjón 3,
Róbert 1.
Vítanýting: 11 af 13 .
Fiskuð Viti: Róbert 3, Hjálmar 3, Rögn-
valdur 3, Guðjón 1, Lárus Jónsson 1, Björg-
vin 1, Hafsteinn 1.
Varin skot/viti (Skot á sig): Magnús
Gunnar Erlendsson 24/1,(50/3), hélt 7 bolt-
um Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Stefán Amaldsson
og Gunnar Viðarsson, (8).
Gceói teiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 170.
Maöur leiksins:
Róbert Gunnarsson, Fram
Selfoss-Haukar 28-32
1-6,2-3,4-6,6-8,9-11,12-13,13-16, (14-18).
15-18, 13-20, 19-23, 23-24, 26-25, 27-28,
27-31, 28-32.
Selfoss
Mörk/víti (Skot/viti): Ramunas Mika-
louis 7 (13), Robertas Paulzolis 7 (14), Þór-
ir Ólafsson 4 (7), Hannes Jónsson 3 (7),
Valdimar Þórsson 3 (8), ívar Grétarsson 2
(2), Gylfi Ágústsson 2 (4)
Mörk úr hraóaupphlaupum: 6 (Þórir 2,
Robertas, Ramunas, Hannes, Ivar)
Vítanýting: Skorað úr 0 af 0 .
Fiskuó víti: Ekkert
Varin skot/viti (Skot á sig): Gisli R.
Guðmundsson 7/1 (32/5, hélt 5, 20%), Jó-
hann Ingi Guðmundsson 7 (14/2, hélt 2,
50%)
Brottvisanir: 4 mínútur
Haukar
Mörk/viti (Skot/viti): Halldór Ingólfsson
10/3 (21/3), Jón Karl Bjömsson 9/3 (11/4),
Aron Kristjánsson 6 (14), Rúnar Sigtrygs-
son 3 (6), Asgeir öm Hallgrimsson 2 (3),
Vignir Svavarsson 2 (4), Andri Þorbjöms-
son (2).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 6 ( Jón 2,
Aron, Halldór, Rúnar, Vignir)
Vitanýting: Skorað úr 6 af 7.
Fiskuó viti: 7 ( Aron 2, Halldór 2, Sam-
kuts 1, Jón 1, Andri 1)
Varin skot/viti (Skot á sig): Magnús Sig-
mundsson 7 (26, hélt 6, 23%), Bjami
Frostason 9 (18, hélt 3, 50%)
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Anton G. Pálsson og
Hlynur Leifsson (6)
Gceöi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 300.
Maöur leiksins:
Jón Karl Björnsson, Haukum.
Þór Ak.-ÍBV 35-24
1-0, 4-1, 7-3, 9-5,10-8,13-9, (15-10), 16-10,
19-13, 23-14, 26-17, 32-22, 35-24.
ÞórAk.
Mörk/víti (Skot/viti): Aigars Lazdins
9/1(12/2), Þorvaldur Þorvaldsson 5(5),
Þorvaldur Sigurðsson 5(6), Páll Gíslason
4(8/1), Goran Gusic 3/l(5/2), Rene Nielsen
3(8), Brynjar Hreinsson 2(2), Bjami
Bjamason 1(1), Ámi Sigtrygsson 1(2),
Sigurpáll Aðalsteinsson 1(1), Bergþór
Morthens 0(2).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 6 (Páll 2,
Þorvaldur S., Brynjar, Goran).
Vitanýting: Skorað 3 úr 6 af, eitt í slá, eitt
í stöng.
Fiskuð vitv Aigars 2, Goran, Þorvaldur S.,
Þorvaldur Þ., Rene.
Varin skot/viti (Skot á sig): Hafþór
Einarsson 15 (37/2, hélt 6, 41%), Bjöm
Bjömsson 3 (5, hélt 2, 60%).
Brottvisanir: 16 mínútur
ÍBV
Mörk/viti (Skot/viti): Petras Raupenus
8/1(14/1), Mindangas Andriuska 6/1(11/1),
Svavar Vignisson 2(3), Sigurður Stefánsson
2(3), Amar Pétursson 2(5), Jón A. Finnsson
2(5), Sigurður Bragason 2(6), Sigþór
Friðriksson 1(1), Kári Kristjánsson 0(2).
Mörk úr hraöaupphlaupunv l(Svavar)
Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
Fiskuö viti: Svavar 2
Varin skot/viti (Skot á sig): Hörður Flóki
Ólafsson 11/1(41/2, hélt 3, 27%).
Brottvisanir: 12 minútur.
Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og
Hafsteinn Ingibergsson (6).
Gceói lelks (1-10): 6.
Áhorfendur: 120
Maöur leiksins:
Aigars Lazdins, Pór Ak.
Fram vann HK í Essódeildinni:
Stórleikur Róberts
- 11 marka sveifla í seinni hálfleik
Fram vann frábæran sigur á HK í
Essódeild karla í Digranesinu á
föstudagskvöldið þar sem allt leit út
fyrir harla auðveldan sigur hjá
heimamönnum sem voru sex
mörkum yfir í háifleik, 16-10.
HK lék mjög vel I fyrri hálfleik og
þeir skoruðu úr einum sjö
hraðaupphlaupum og hlutirnir voru
að ganga upp hjá þeim og baráttan
og leikgleðin voru í fyrirúmi.
Framarar voru slegnir yfir þessum
leik heimamanna en þó ekki út af
laginu, það sýndu þeir í síðari
hálfleik. Fyrstu fjögur mörk
hálfleiksins voru þeirra og liðið var
greinilega búið að nýta hléið vel.
Fram undir miðjan hálfleikinn
hélst heimamönnum á tveggja til
þriggja marka forskoti en þá kom
aftur góður kafli gestanna og þeir
tóku einfaldlega frumkvæðið og
forystuna og lokakafli leiksins var
þeirra og sætur sigur staðreynd.
Eins góður og fyrri hálfleikurinn
var hjá HK þá var sá seinni hreint út
sagt skelfilegur og liðið missti
algjörlega dampinn og réð ekkert við
gestina og sérstaklega Róbert
Gunnarsson. Drengurinn átti
algjöran stórleik, skoraði sextán
mörk og stóð vaktina vel í vörninni.
Að auki var Magnús Gunnar
Erlendsson frábær í markinu, en
hann leysti Sebastian Alexandersson
af sem er með flensu - ekki amalegur
varamarkvörður það. Trú og barátta
Framara í síðari hálfleik var til
mikillar fyrirmyndar.
HK virðist eiga afar erfitt með að
halda fengnum hlut eins og oft hefur
komið í ljós í vetur og það má segja
að það sé eiginlega helsta vandamál
liðsins því það er svo margt gott til
staðar á þeim bænum. Jarielsky
Garcia fór vel af stað en var tekinn
úr umferð megnið af síðari hálfleik.
Markmenn liðsins, þeir Arnar F.
Reynisson og Sigurður S. Sigurðsson,
stóðu sig ágætlega en þeir fengu
mikið af opnum skotum á sig og gátu
yfirleitt litið að gert. -SMS
Skyldusigur
Þetta virðist bara vera formsat-
riði fyrir Hauka að klára þessa
leiki sem þeir eiga eftir í deild-
inni. í gær fóru þeir á Selfoss og
náðu í sín stig, og virtust ekki
hafa neitt fyrir þvi, þó að Selfys-
ingar næðu að veita þeim smá-
mótspymu í lokin. Selfoss komst
yfir 1-0 og 2-1 og síðan tóku
Haukar völdin, höfðu þetta
tveggja til fjögurra marka forustu.
Þó náðu Selfyssingar að jafna leik-
inn þrettán minútum fyrir leiks-
lok og komast síðan yfir, þeir áttu
möguleika á að komast tveimur
mörkum yfir en klúðruðu því og
þá var þeim refsað. Haukar sigu
fram úr og sigruðu að lokum með
fjögurra marka mun.
„Þetta er munurinn á efsta lið-
inu og liði sem er að berjast í
neðrihlutanum, við náum að jafna
og komast yfir meö einu marki og
svo töpum við með fjórum mörk-
um. Við hefðum getað tapað með
fimm sex mörkum, um leið og við
klikkum í dauðafærum þá refsa
þeir okkur alveg um leið og þá
virtumst við missa dampinn. Mér
fanst þetta hálfdaufur leikur,
bæði liðin voru að leika á hálfum
hraða, en það hefði allt þurft að
smella ef við hefðum átt að eiga
séns,“ sagöi Einar Guðmundsson,
þjáifari Selfoss.
„Ég er að sjálfsögðu ánægður
með sigur, þetta eru allt baráttu-
leikir, allir að berjast fyrir lífí
sínu. Við hleyptum þeim óþarf-
lega inn í leikinn. þeir komust yf-
ir, þá fórum við að spila vöm sið-
ustu tíu mínútumar og náðum að
vinna þetta. Það má segja að
reynslan hafi hjálpað til, við höf-
um veriö að vinna síðust ieiki
svona á síðustu mínútum. Það er
kannski kæruleysi, við erum í
ágætum málum í deildinni og þá
missa kannski menn dampinn,
verða værukærir og koma ekki
eins ákveönir til leiks,“ sagði
Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka.
í liði Selfoss vom þeir Ram-
unas og Robertas að gera ágætis
hluti. Hannes, Þórir og Valdimar
vora líka að gera ágætis hluti á
köflum, bræðumir Gísli Rúnar og
Jóhann Ingi vörðu samtals fjórt-
án skot. Hjá Haukunum vom
landsliðsmennirnir Aron, Hall-
dór, Rúnar og Bjarni að gera
ágætis hluti, en þeirra besti mað-
ur var hornamaðurinn knái, Jón
Karl Bjömsson. -EH
Eyjamenn í
kennslustund
Þórsarar tóku Eyjamenn í
kennslustund þegar þau mættust
á Akureyri í gær. Meö sigrinum
komst Þór upp að hlið KA en
þau mætast á þriðjudagskvöldið
í leik sem margir Akureyringar
hafa beðið eftir. Það gekk illa hjá
Eyjamönnum að vakna í upp-
hafl. Þeir tóku leikhlé strax eftir
fjórar mínútur þar sem þjálfar-
inn reyndi að vekja þá enda leik-
urinn byrjaður og þeir voru und-
ir 3-1.
Árangur Sigbjöms, þjálfara
ÍBV, lét á sér standa þar sem
Þórsarar komust í fjögurra
marka forystu en ÍBV náöi að
minnka það niður í tvö mörk aft-
ur. Þórsarar tóku þá til sinna
ráða og náðu að koma sér í auk-
ið forskot og þegar dómararnir
flautuðu til hálfleiks voru Þórs-
arar komnir með flmm marka
forskot.
Þórsarar héldu forystunni og
bættu við hægt og bítandi og
voru komnir með tíu marka for-
skot. Hörður Flóki fékk tvisvar
brottvísun fyrir kjaft en hann
var ekki sáttur við störf dómar-
anna í leiknum. Undir lokin fóru
Þórsarar að skipta um menn í
sókninni en Sigurpáll Ámi,
þjálfari liðsins, kom inn og náði
að skora eitt mark.
Aigars Lazdins var bestur
maður Þórsara en hann skoraði
9 mörk í leiknum. Hjá ÍBV voru
þeir Mindangas Andriuska og
Petras Raupenus í sérflokki en
það setti þó strik í reikninginn
að Mindangas fékk þriðju brott-
vísun sína þegar sjö mínútur
voru búnar af seinni hálfleik.
Þórsarar voru mjög ánægðir
með sigurinn og verða trúlega
fullir sjálfstrausts þegar þeir
mæta KA annað kvöld. -JJ
- þegar Grótta/KR vann dýrmætan tveggja marka sigur á Val
„Þetta var mjög ljúfur sigur,“
sagði Magnús Agnar Magnússon,
fyrirliði Gróttu/KR, eftir 23-21 sigur
á Val á Seltjamarnesi í gærkvöld.
„Það eru öll liðin að vinna hvert
annað og það em allir hreinlega úr-
slitaleikir fyrir okkur í deildinni,
sama hver mótherjinn er. Við þurf-
um að mæta tilbúnir í alla leiki og
við ætlum að komast í úrslitakeppn-
ina,“ sagði Magnús Agnar.
Erum meö
landsliösmarkvörð
„Ég tel möguleika okkar ágæta
að komast þar inn áður en yfir lýk-
ur. Við emm með gott lið og höfum
allir gaman af því sem við erum að
gera. Ég tel okkur vera með besta
markvörðinn í deildinni og Guð-
mundur Guðmundsson landsliös-
þjálfari hlýtur að velja hann næst
þegar hópur verður valinn. Þá er ég
einnig á því að við séum með bestu
skyttuna í deildinni í Aleksandr Pet-
ersons. I kvöld vorum við að spila
gegn verðandi þjálfara okkar og
menn gáfu allt í þetta og vildu sýna
sig fyrir Ágústi Jóhannssyni," sagði
Magnús Agnar.
Jafnt á flestum tölum í lelknum
Petersons fór á kostum í leiknum
í liði Gróttu/KR og hreinlega átti
seinni hálfleikinn þar sem hann
gerði 10 mörk en alls 14 í leiknum.
Hann gerði átta mörk i röð í liði
Gróttu/KR og réðu Valsmenn ekkert
við kappann.
Leikurinn sjálfur var í jámum í
45 mínútur og var nánast jafnt á öll-
um tölum. Síðasta fjórðunginn sigu
heimamenn fram úr og voru Vals-
menn oft fáliðaðir þar sem erlenda
dómaraparið hikaði ekki við að
senda menn út af i tvær mínútur
fyrir minni háttar brot. Valsmenn
voru engan veginn sáttir við margar
ákvarðanir þeirra svartklæddu sem
komu frá Danmörku og Júgóslaviu.
Eins og áður sagði þá var Peter-
sons frábær í leiknum og Hlynur
Morthens varði ágætlega og átti
nokkra mjög góða bolta.
Aðrir en Petersons vom ekki
áberandi sóknarlega en Magnús
Agnar stjórnaði vamarleiknum vel
og hélt mönnum við efnið.
Hjá Val var Snorri Steinn Guö-
jónsson langbestur en aðrir leik-
menn liðsins voru langt frá sínu
besta. Roland Eradze var óvenju
daufur og varði aðeins tvo bolta í
seinni hálfleik.
-Ben
1.- deild karla
Haukar 20 17 2 1 568-506 36
Valur 20 12 3 5 539-489 27
ÍR 20 12 2 6 509-480 26
Afturelding 20 9 5 6 495-469 23
Grótta/KR 20 10 2 8 514-501 22
KA 20 8 5 7 522-490 21
Þór Ak. 20 9 3 8 580-559 21
FH 20 8 5 7 525-518 21
ÍBV 20 9 3 8 560-568 21
Fram 20 7 6 7 508-497 20
Selfoss 20 7 1 12 540-560 15
HK 20 4 4 12 544-572 12
Víkingur 20 0 2 18 446-579 2
Ncestu leikir eru annað kvöld kl. 20.
leika þá ÍR-HK og Akureyrarliðin
KA og Þór.
Oruggt hjá FH
FH vann öruggan sigur á botn-
liði Víkings í Essódeild karla í
handknattleik í Kaplakrika í
gærkvöldi, 36-27. FH náði strax
frumkvæðinu og jók muninn
smám saman og var hann orðinn
sex mörk þegar flautað var til
leikhlés, 19-13, og framundan var
engin spenna. Síðari hálfleikur
var ósköp svipaður þeim fyrri og
styrkleikamunur þessara liða
töluvert áberandi, heimamönn-
um í vil.
Þrátt fyrir enga spennu var
leikurinn ekki leiðinlegur á að
horfa því bæði lið buðu upp á fal-
leg tilþrif í sókninni og oft mátti
sjá góð einstaklingsframtök sem
og lipra liðssamvinnu en vörn og
markvarsla voru týnd og tröllum
gefin.
Hjá heimamönnum áttu þeir
Björgvin Rúnarsson og Sigurgeir
Árni Ægisson frábæran leik og
þeir Guðmundur Pedersen,
Sverrir Þórðarson og Héðinn
Gilsson áttu allir góðan leik. Þá
átti Andri Berg Haraldsson mjög
góða innkomu í síðari hálfleik.
Hjá Víkingum voru þeir Atli
Rúnarsson og Björn Guðmunds-
son bestir en þeir Benedikt Jóns-
son og Ragnar Hjaltested áttu
góða spretti en helsti marka-
skorari þeirra, Guðlaugur Hauks-
son, var tekinn föstum tökum og
komst lítt áleiðis að þessu sinni.
-SMS
Fjör í Mosó
Bjarki Sigurðsson tryggði Aftur-
eldingu jafntefli gegn KA af vítalín-
unni þegar fjörutíu sekúndur voru
til leiksloka. KA-menn náðu ekki að
koma skoti að marki á þeim tíma
sem eftir var til leiksloka. Sann-
gjöm úrslit þegar upp var staöið i
gríðarlega skemmtilegum leik þar
sem hart var tekist á.
Leikur Aftureldingar og KA hófst
fjörlega en fljótlega sigu þó norðan-
menn fram úr og voru komnir með
fimm marka forystu þegar rúmlega
tuttugu mínútur voru liðnar af
leiknum. Með gríðarlega sterkum
varnarleik náðu þeir að skora fimm
síðustu mörk hálfleiksins og jafna
leikinn. Þannig var staðan í hálf-
leik. Halldór Sigfússon og Sævar
Árnason fóru fyrir KA-mönnum í
markaskorun, með fimm mörk
hvor í hálfleiknum. Hjá Aftureld-
ingu dreifðist markaskorun meira.
Jafnræði var með liðunum i byrj-
un síðari hálfleiks en þegar Halldór
Sigfússon þurfti að fara af leikvelli
vegna meiðsla um stundarsakir
hikstaði sóknarleikur KA töluvert
og heimamenn náðu þriggja marka
forystu og virtust vera að ná
traustataki á leiknum. Stemningin i
húsinu magnaðist en Halldór kom
aftur inná og hvort sem það var fyr-
ir hans tilstilli eða ekki þá jafnaði
KA og komst á lokasprettinum yflr
í þrígang en alltaf náðu leikmenn
Aftureldingar að jafna og þannig
endaði leikurinn. KA-menn voru
tveimur færri á lokamínútunni en
náðu samt að skora og litlu munaði
að þeim tækist að markverði þeirra
Egidious Pedkevicius varði vítakast
frá Bjarka en hann vann boltann
aftur og fékk annað víti sem hann
nýtti. Sennilega sanngjörn úrslit
miðað við hvemig leikurinn þróað-
ist.
Hjá Aftureldingu var það Bjarki
Sigurðsson sem skoraði átta mörk
þar af sjö í síðari hálfleik. Reynir
Þór Reynisson var góður í markinu.
Páll Þórólfsson, Sverrir Bjömsson
og Valgarð Thoroddsen létu einnig
til sín taka I sókninni. Vörnin átti
góða spretti i lok fyrri hálfleiks og
um miðjan síðari hálfleik. Vamar-
leikurinn var annars nokkuð góður
í heildina.
Egidious Petkevicius var mjög
góður í marki KA, varði meðal ann-
ars þrjú vítaköst. Sævar og Halldór
voru atkvæðamestir í sóknarleikn-
um en vömin var sterk með Heið-
mar Felixson, Jónatan Magnússon,
Andrius Stelmokas og Heimi Áma-
son fremsta í flokki.
Eftir leikinn eru liðin i sömu sæt-
um, því fjórða og flmmta. Það gæti
breyst eftir að öllum leikjum um-
ferðarinnar er lokið. En það er ljóst
að bæði þessi lið em á réttri leið
fyrir úrslitakeppnina og verða með
í baráttunni um íslandsmeistaratit-
ilinn í vor. -MOS.
Sjö
marka
sigur ÍR
Það var fátt um vamir í fyrri
hálfleik og þá sérstaklega hjá
Stjömunni. ÍR-ingar komust sjö
mörkum yfir fljótlega 11-4 og
markvarsla Garðbæinga í algjöm
lágmarki. Þeir náðu þó að komast
inn í leikinn undir lok fyrri hálf-
leiks og jafna metin 18-18 rétt fyr-
ir hlé.
Náöu undirtökunum
ÍR-ingar náðu síðan aftur und-
irtökunum strax í seinni hálfleik
og byggðu þennan mun upp jafht
og þétt. Sjö marka sigur þeirra
var svo eftir leiknum og bestu
menn ÍR vora Sturla sem lék skín-
andi vel og Brynjar átti einn af
sínum betri leikjum.
Hjá Stjömunni var Magnús Sig-
urðsson algjör yfirburðamaður á
meðan aðrir vora með fjarverandi
í kladdanum hjá kennaranum.
-Ben
ÍR-Stjarnan 33-26
1-0, 4-2, 34, 11-4, 13-6, 13-9, 15-11, 17-13,
(18-18), 19-18, 21-20, 28-23, 29-24, 33-26.
!R
Mörk/víti (Skot/viti): Sturla Ásgeirsson
10/2/(14/4), Brynjar Steinarsson 6/8,
Fannar Þorbjömsson 4/5, Bjarni Fritzson
4/6, Erlendur Stefánsson 3/3(3/4), Einar
Hólmgeirsson 3(9), Kristinn Björgúlfsson
1((1), Finnur Jóhannsson 1(2), Kári
Guðmundsson 1 (2).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 7, Bjami 2,
Sturla 2, Brynjar 1, Finnur 1, Einar 1.
Vitanýting: 5 af 8.
Fiskuö vitv Fannar 3, Brynjar 2, Bjami 2,
Einar 1.
Varin skot/viti (Skot á sig): Hreiðar
Guðmundsson 13(34/3, hélt 4, 38%. Hrafn
Margeirsson 3(8/1, 37%.
Brottvisanir: 6 mínútur
Stiarnan
Mörk/viti (Skot/víti): Magnús Sigurðsson
11(16), Vilhjálmur Halldórsson, 8/3 (12/3),
Ronny Snedsvik 2(2), Þorlákur Nielsen 2(5),
Sæþór Ólafsson 1(1), Kristján Kristánsson
1(3), David Kekilia 1/1(4/1).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 2, Kristján 1,
Þorlákur 1. Vitanýting: 4 af 4.
Fiskuó víti: Kekilia 2, Vilhjálmur 1,
Þorlákur 1.
Varin skot/viti (Skot á sig): Ámi
Þorvarðarson 11/2(36/4, 1 vlti í slá, hélt 8,
30%. Guðmundur Geirsson 3(11/2, 27%.
Brottvisanir: Smínútur.
Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og
Valgeir Ómarsson (4).
Gϗi leiks (1-10): 6.
Áhorfendur: 80.
Maöur leikins:
Magnús Sigurðsson, Stjarnan.
Sport
FH-Víkingur 36-27
2-0, 4—4, 9-5, 11-8, 14-10, (19-13). 19-15,
22-16, 25-19, 28-22, 32-25, 36-27.
FH
Mörk/viti (Skot/víti): Björgvin Rúnars-
son 11/3 (13/4), Sigurgeir Ægisson 10
(13), Guðmnundur Pedersen 5 (6), Sverr-
ir lájrðarson 4 (4), Héðinn Gilsson 4 (7),
Andi B. Haraldsson 2 (3), Logi Geirsson
(1), Valur Amarsson (4).
Mörk úr hraðaupphlaupunv 6 (Guð-
mundur 2, Sigurgeir, Björgvin, Héðinn,
Sverrir)
Vítanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuð viti: 4 (Sverrir 3, Guðmundur)
Varin skot/viti (Skot á sig): Jónas
Stefánsson 6/0 (24/2, hélt 2, 25%), Jök-
ull Þórðarson 6 (15, hélt 3, 28%)
Brottvisanir: 4 mínútur
Vikineur
Mörk/víti (Skot/víti): Atli Rúnarsson 7
(7), Bjöm Guðmundsson 7 (11), Benedikt
Jónsson 4 (4), Guðlaugim Hauksson 4/2
(8/2), Ragnar Hjaltested 3 (3), Þórir Júlí-
usson 2 (5), Davið Guðnason (1), Hjati
Pálmason (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 3 (Atli 2,
Ragnar)
Vitanýting: Skorað úr 2 af 2.
Fiksuó viti: Atli, Guðlaugur.
Varin skot/viti (Skot á sig): Trausti
Ágústsson 9/0 (33/3, hélt 3, 28%), Öm
J. Grétarsson 2/1 (14/1, hélt 2)
Brottvisanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10): Jónas Eliasson og
Ingvar Guðjónsson. (9)
Gceði leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 130.
Maöur leikins:
Björgvin Rúnarsson, FH.
Afturelding-KA 25-25
0-1, 3-3, 4-7, 6-9, 8-13, (13-13). 13-14,
15-15, 18-18, 22-19, 22-22, 24-24, 25-25.
Aftureldine
Mörk/viti (Skot/viti): Bjarki Sigurðs-
son 8/4 (15/5), Páll Þórólfsson 4/1 (5/2),
Valgarð Thoroddsen 4 (7/1), Sverrir
Björnsson 4 (11), Magnús M. Þórðarson 3
(4), Þorkell Guðbrandsson 2 (2), Daði
Haíþórsson (1), Hjörtur Arnarson (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Þorkell
2)
Vitanýting: Skorað úr 5 af 8.
Fiskuö viti: Magnús 3, Bjarki 2, Sverr-
ir 2, Hjörtur.
Varin skot/viti (Skot á sig): Reynir
Þór Reynisson 20/2 (45/6, hélt 4, 42%)
Brottvísanir: 14 mínútur (Þorkell
rautt fyrir mótmæli)
KA
Mörk/víti (Skot/viti): Sævar Áamason
8 (9), Halldór Sigfússon 7/4 (15/5), Arnór
Atlason 4 (12), Andreas Stelmokas 3 (7),
Heimir Ö. Árnason 2 (2), Jónatan Magn-
ússon 1 (5/1), Einar Logi Friðjónsson (1),
Heiðmar Felixsson (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 5 (Sævar
5)
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6 .
Fiskuó viti: Sævar 2, Stelmokas 2,
Amór, Heimir.)
Varin skot/viti (Skot á sig): Ped-
kevicius Egioidius 21/3 (46, hélt 6,
43%)
Brottvísanir: 14 mínútur.
Dómarar (1-10): Hlynur Leifsson og
Anton Pálsson. (6)
Gceöi leiks (1-10): 9.
Á horfendur: 200.
Maöur leikins:
Pedkevicius Egioidius, KA
Grótta/KR-Valur 23-21
2-0, 2-2, 4-4, 6-6, 7-7, 8-8, (10-10), 11-11,
12-12, 13-13, 15-15, 16-16, 20-17, 21-18,
23-19, 23-21.
Grótta/KR
Mörk/viti (Skot/víti): Alexandr Peter-
sons 14(21), Atli Þór Samúelsson 4(11),
Davíð Ólafsson 3(3), Alfreð Finnsson 2(3),
Kristján Þorsteinsson (3/2), Sverrir
Pálmason(l), Magnús A.Magnússon (1).
Mörk úr hraöaupphlaupum: 7 (Peter-
sons 6, Davíð).
Vitanýting: Skorað 0 úr af 2.
Fiskuó vítú Petersons, Gísli.
Varin skot/viti (Skot á sig): Hlynur
Morthens 14/1(35/6, hélt 6,40%).
Brottvisanir: 8 mínútur
Valur
Mörk/viti (Skot/viti): Snorri Steinn
Guðjónsson 9/4(14/5), Markús M. Mik-
haelsson 4/1(12/1), Bjarki Sigurðsson 3(7),
Sigfús Sigurðsson 2(3), Einar Gunnarsson
2(3), Ásbjöm Stefánsson 1(3).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 3(Markús,
Sigfús, Bjarki).
Vitanýting: Skorað 5 úr af 6.
Fiskuö viti: Sigfús 2, Bjarki 2, Freyr, Ein-
ar.
Varin skot/viti (Skot á sig): Roland Era-
dze 10/1(33/1, eitt víti í slá, hélt 3,30%).
Brottvisanir: 14 mínútur.
Dómarar (1-10): Anusic Bojsen og
Thomas Bojsen frá Danmörku og
Júgóslavíu (6).
Gceöi leiks (1-10): 8.
Áhorfendur: 270.
Maöur leiksins:
Alexendr Petersons, Gróttu/KR