Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Qupperneq 10
26
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
»
Sport
Valencia, sleppir ekki toppsætinu
á Spáni svo auðveldiega, en í gær
sigraði liðiö Sevilla á heimavelli.
Spennan hefur sjaldan verið meiri í
toppbaráttunni og spennandi vikur
fram undan í deildinni.
Real Madrid lék skínandi vel
gegn Villareal um helgina og náðu
að rífa sig upp eftir tapið gegn
Deportivo í úrslitaleik bikarkeppn-
innar í síðustu viku. Raul Conzalez,
Fernandi Hierro og Steve
McManaman gerðu mörk liðsins.
Real Madrid er í öðru sætinu, einu
stigi á eftir Valencia, og þau eflaust
berjast hatrammlega um titilinn að
þessu sinni.
Nýliðamir í Real Betis ætia sér
að verða áfram í toppbaráttunni og
sigurinn á Barcelona um helgina
undirstrikar að liðið hefur alla
burði til þess. Barcelona verður að
taka sig saman í andlitinu en liðið
lék ekki vel. Með tapinu fjarlægðust
Börsungar efstu liðin en stórleikur-
inn gegn Real Madrid um næstu
helgi gæti skorið úr um hvort liðið
verði með í toppslagnum eða ekki.
Jóhannes Karl Guðjónsson var ekki
í leikmannahópi Real Betis.
Deportico náði sér ekki á strik
gegn Rayo Vallecano og var eins og
leikmenn liðsins væru ekki komnir
niður á jörðina eftir sigur í bikar-
keppninni. Byrjunin í leiknum lof-
aði góðu þegar Walter Pandiani
kom Deportivo yfir en það reyndist
aðeins skammgóður vermir.
-JKS
GT'Í) ÍTAIÍA
-------------------------
Inter-Juventus...............2-2
1-0 Seedorf (6.), 1-1 Trezeguet (13.),
1-2 Tudor (81.), 2-2 Seedorf (90.)
Atalanta-Lecce...............2-1
1-0 Rossini (24.), 2-0 Pinardi (30.), 2-1
Cirillo (56.)
Bologna-AC Milan ............2-0
1-0 Fresi (3.), 2-0 Cruz (24.)
Fiorentina-Udlnese...........0-0
Piacenza-Perugia ............2-0
1-0 Di Francesco (31.), 2-0 Hubner
(85.)
Torino-Chievo ...............2-2
0-1 Corradi (21.), 1-1 Ferrante (36.),
1-2 Corradi (53.), 2-2 Maspero (60.)
Venezia-Brescia .............1-2
1-0 Magallanes (42.), 1-1 Giunti (56.
vítasp.), 1-2 Salgado (59.)
Verona-Parma ............... 1-0
1-0 Mutu (84. vítasp.)
Lazio-AS Roma ..................
0-1 Montella (13.), 0-2 MonteUa (30.),
0-3 Montella (37.), 1-3 Stancovic (54.),
14 Montella (64.), 1-5 Totti (73.)
AS Roma 26 14 11 1 40-16 53
Inter 26 15 8 3 46-23 53
Juventus 26 14 10 2 49-21 52
Bologna 26 13 5 8 30-26 44
Chievo 25 11 7 7 44-37 40
AC Milan 26 9 11 6 35-28 38
Lazio 26 9 9 8 35-27 36
Verona 26 10 5 11 34-39 35
Torino 26 8 9 9 30-32 36
Perugia 26 9 6 11 28-34 36
fcji ÞÝSKALAND
Bayem-1860 Miinchen........2-1
1-0 Sergio (72.), 1-1 Stranzl (75.), 2-1
Fink (90.)
Leverkusen-Cottbus..........2-0
1-0 Roberto (12.), 2-0 Berbatov (90.)
St. Pauli-Freiburg..........1-0
1-0 Patschinski (57.)
Niimberg-Werder Bremen . . . 0-4
0-1 Frings (5.), 0-2 Ailton (21.), 0-3
Ailton (30.), 04 Stalteri (51.)
Wolfsburg-Köln..............5-1
1-0 Klimowicz (4.), 2-0 Rau (7.). 3-0
Klimowicz (18.), 3-1 Kreuz (45.), 4-1
Petrov (62.), 5-1 Karhan (77.)
Rostock-Kaiserslautem......2-1
1-0 Arvidsson (37.), 1-1 Klose (72.), 2-1
Lantz (73.)
Dortmund-Gladbach ..........3-1
1-0 Nielsen (10. sjálfsm.), 1-1 Dede
(49. sjálfsm.), 2-1 Amoroso (63.), 3-1
Koller (77.)
Schalke-Stuttgart...........2-1
1- 0 Waldoch (59.), 1-1 Adhemar (78.),
2- 1 Sand (90.)
Hertha-Hamburg .............6-0
1-0 Preetz (40.), 2-0 Goor (44.), 3-0
Marcelinho (54.), 4-0 Goor (61.), 5-0
Goor (85.), 6-0 Goor (90.)
Leverkusen 26 16
Dortmund 26 15
Bayem 26 15
Schalke 26 14
K’lautem 26 15
Hertha 26 13
Bremen 26 13
5 5 61-31 53
7 4 42-22 52
5 6 51-20 50
6 8 41-26 48
3 8 50-38 48
7 6 48-29 46
4 9 39-28 43
’?») SPÁWH
Deportivo-Valiecano ..........1-1
1-0 Pandini (9.), 1-1 Bolic (35.)
Las Palmas-Alaves.............2-1
0-1 Astudillo (14.), 1-1 Jorge (32.), 2-1
Josico (74.)
Real Betis-Barcelona.........2-1
1-0 Dani (3.), 1-1 Ito (55. sjálfsm.), 2-1
Dani (78.)
Real Madrid-Villareal........3-0
1-0 Raul (14.), 2-0 Hierro (60. vítasp.),
3-0 McManaman (65.)
Espanyol-Bilbao...............2-0
1-0 Ricardo (21.), 2-0 De Lucas (90.)
Malaga-Real Zaragoza .......2-1
1- 0 Gerado (1.), 2-0 Musampa (10.),
2- 1 Acuna (63.)
Real Mallorca-Osasuna.......4-2
1-0 Eto (6.), 2-0 Eto (35. vítasp.), 2-1
Gancedo (43.), 2-2 palacios (63.), 3-2
Nadal (80.), 4-2 Soler (90.)
Real Sociedad-Tenerife .... 0-2
0-1 Marioni (18.), 0-2 Fuertes (88.)
Valencia-Sevilla..............2-0
1-0 Sanchez (66.), 2-0 Angulo (90.)
Valladolid-Celta Vigo.......2-4
0-1 Sergio (9.), 1-1 Femando (32.), 1-2
Catanha (36.), 1-3 Catanha (49.), 2-3
Femando (69. vítasp.), 24 Catanha
(75.).
Valencia
Real M.
Real Betis
Deportivo
Barcelona
29 14 11
29 15 7
29 13 10
29 14 6
29 13 7
4 35-22 53
7 56-31 52
6 34-25 49
9 42-34 48
9 48-28 46
DV
Roma skaust
í efsta sætið
- Montellla geröi fjögur mörk fyrir liðiö
Vinzenzo Montella gerði fjögur
mörk fyrir Roma í gærkvöldi
þegar nágrannarnir í Lzio voru
teknir í kennslustund, 5-1. Fyrir
bragðiö skaust Roma á toppinn,
hefur sama stigafjölda og Inter en
með markahlutfall sem nemur
einu marki.
Hollenski landsliðsmaðurinn
Clarence Seedorf í röðum Juvent-
us átti stórkostlegan leik þegar
lið hans náði jöfnu gegn Inter
Milan í rimmu liðanna í toppslag
ítölsku deildarinnar á laugar-
dagskvöldið. Seedord gerði bæði
mörk Juventus og síðara markið
af 30 metra færi rétt fyrir leiks-
lok. Liðin skiptu með sér stigum
en lyktir leiksins urðu 2-2.
Lippi var ekki sáttur
Marcello Lippi, þjálfari Juvent-
us, var ekki sáttur með þessi úr-
slit gegn sínu gamla félagi sem
hann var rekinn frá á síðasta
tímabili. Hann hrósaði Seedorf í
hástert og sagði hann hafa átt
stórkostlegan leik. Inter heldur
sem fyrr eins stigs forystu í deild-
inni en Juventus og Roma koma í
humátt á eftir. Ljóst er að slagur-
inn um ítalska meistaratitilinn í
ár mun standa á milli þessara
þriggja liða.
Hector Cuper, þjálfari Inter,
sagði að sitt lið hefði verðskuldað
að vinna en það hefði því miður
ekki gengið eftir.
Hreykinn af sínum mönn-
um
Bologna heldur áfram að koma
á óvart og í gær lagði liðið AC
Milan. Bologna er í fjórða sæti
sem stendur en það sæti gefur
þátttökurétt í meistaradeildinni á
hausti komanda. Giuseppe Sign-
ori skoraði siðara mark Bologna
en hann var að leika sinn fyrsta
leik í hálft ár. Francesco Guidol-
in, þjálfari Bologna, er hreykinn
þessa dagana af gengi síns liðs og
hrósaði leikmönnum á hvert
reipi sigurinn í gær.
-JKS
Thomas Bradic, leikmaður hjá Bayer Leverkusen, og Vragei da Silva,
Energie Cottbus, takast hér á í ieik liöanna um helgina. Leverkusen sigraði
og er áfram í efsta sætinu. Reuter
Heppnir aö
vinna leikinn
- sagði Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayern
Bayer Leverkusen heldur sínu
striki í þýsku bundeslígunni í
knattspymu. Liöið átti ekki í nein-
um erfiðleikum með að leggja
Energie Cottbus að velli um helg-
ina. Klaus Toppmúller, þjálfari
liðsins, sagði að liðið hefði leikið
vel fyrstu 20 mínúturnar í leikn-
um en það hefði verið samt fyrir
öllu að vinna sigur í leiknum.
Margir af lykilmönnum liðsins
voru hvildir en Leverkusen leikur
í meistaradeild Evrópu i vikunni.
Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem
Múnchen, var ekki sáttur með leik
sinna manna og sagði reyndar aö
liðið hefði verið heppið aö vinna
nágranna sína í 1860 Múnchen.
„Liðið virkaði þreytt en leik-
menn 1860 Múnchen voru hins
vegar frískir. Við vorum heppnir
að vinna leikinn," sagði Hitzfeld
en Bayern mætir Manchester
United í meistaradeildixmi á mið-
vikudag.
Dortmund fylgir Leverkusen
eins og skugginn en liðið vann
sannfærandi sigur á Gladbach.
Fátt virðist ætla að koma í veg
fyrir að Köln falli í 2. deild. Liðið
beið skell fyrir Wolfsburg. St.
Pauli lifir hins vegar í voninni eft-
ir góðan sigur á heimavelli gegn
Freiburg.
Eyjólfur Sverrisson kom ekki
við sögu þegar Hertha Berlin vann
stórsigur á Hamburg. Bart Goor
gerði fjögur mörk í leiknum.
-JKS