Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2002, Síða 16
*• 32
MÁNUDAGUR 11. MARS 2002
Beckham semur
David Beckham,
leikmaður Man-
chester United,
hefur náð sam-
komulagi við félag
sitt um endumýj-
un samnings síns
tU fjögurra ára og
er hann metinn á
um 2,9 mUljarða ís-
lenskra króna.
Það sem talið er að
hafi ráðið úrslitum
með samning
Beckhams var
áframhaldandi
seta Sir Alex
Fergusons í fram-
kvæmdastjóra-
stólnum. -vbv
Inter með risatilboð í Arsenal-tríó
Forráðamenn ítalska stórliðs-
ins Inter hafa sett sig í samband
við kollega sína hjá enska úrvals-
deildarliðinu Arsenal í von um að
festa kaup á frönsku leikmönnun-
um, Patrick Viera, Thierry Henry
og Robert Piers. Guilliano Terra-
neo kom frá Ítalíu til Lundúna
síðastliðinn þriðjudag og henti
risatilboði á borðið fyrir leik-
mennina þrjá upp á litla 14,7
mUljarða íslenskra króna.
Þeir sem sátu fundinn fyrir
hönd Arsenal voru Arsene Wen-
ger og David Dein aðstoðar-
stjórnarformaður. Massimo Mor-
atti, eigandi Inter, var með skýr
fyrirmæli til handa Terraneo,
fulltrúa sínum á fundinum, hann
átti að biðja Arsene Wenger að
nefna upphæöina fyrir hvern leik-
mann.
Pires efstur á blaði
Inter og Arsenal verða nánast
örugglega í meistaradeUdinni á
næstu leiktíð og ætlun ítalanna er
að styrkja lið sitt svo um munar
fyrir þau átök. Robert Pires er
efstur á óskalistanum hjá Inter en
hann hefur leikið frábærlega á
keppnistímabilinu og búast sér-
fræðingar á Englandi við því að
hann verði útnefndur besti leik-
maður tímabilsins i vor.
-vbv
Sérðu atvinnutækið
sem þig langar í?
Tataðu við sérfræðing!
Glitnir er sérfræðingur í fjármögnun atvinnutækja. Rétt val á fjármögnun
getur skipt miklu um heildarkostnað við fjárfestingu. Glitnir býður fjórar
ólíkar leiðir við fjármögnun atvinnutækja. Umsóknir eru afgreiddar á
skjótan hátt þegar nauðsynleg gögn liggja fyrir.
Hafðu samband við ráðgjafa Glitnis eða kíktu á www.glitnir.is ogfáðu aðstoð
við að velja þá fjármögnunarleið sem hentar best.
Traustur samstarfsaðili í atvinnutækjafjármögnun
Glitnir
Úrslit í NBA
Úrslit á fostudag
Philadelphia-Indiana . . . 109-100
Iverson 41, Snow 25, Harpring 14 )
frák.), Mutombo 13, Blount 9 (14 frák.)
- O'Neal 25 (12 frák.), Bender 17, R.
Miller 15, Jamaal Tinsley 10, B. Mill-
er 10.
Boston-Detroit............117-92
Pierce 31 (3 varin), Walker 24 (3 stoln-
ir), Anderson 15, McCarty 15, Rogers
14 (3 stolnir) - Atkins 17, Barry 14,
Stackhouse 12, Robinson 12.
Orlando-Washington ........99-96
McGrady 50 (10 frák.), Armstrong 10
(4 stolnir), Williams 10 - Hamilton 26,
Alexander 12, Lue 13, Laettner 12 (11
frák.), Nesby 11 (10 frák.), Haywood
11.
Miami-Toronto..............74-83
Jones 22 (3 stolnir), Mouming 16 (9
frák., 4 varin), Strickland 10, Grant 10
(14 fráK.), Jackson 10 - Davis 23 (10
frák.), Carter 16, Olajuwon 13, Peter-
son 12 (4 stolnir).
Chicago-L.A. Clippers .... 90-94
Rose 21, Hasseil 21, Curry 13 -
Olowakandi 30 (16 frák., 3 varin),
Mclnnis 17, Richardson 16, Brand 15
(10 frák.), Miles 11.
Milwaukee-Cleveland 109-115 (frl.)
Robinson 30 (10 frák.), Allen 20,
Thomas 16, Cassell 13 (13 stoðs.), Ma-
son 11, Ham 11 (3 varin) - Miller 31 (11
stoðs.), Davis 21, Person 18 (3 stolnir),
Hill 16 (9 frák.), Murray 12, Jones 10.
Houston-Golden State . . . 95-108
Mobley 31, Francis 23, Grifíin 14 (9
frák., 3 varin), Thomas 12 - Richard-
son 32, Jamison 27, Sura 17, Fortson
8 (18 frák.), Dampier 8 (10 frák.).
Utah-New York ............79-85
Malone 25 (11 frák.), Russell 21 (9
frák., 3 stolnir), MarshaU 6 (10 frák.),
Stockton 4 (15 stoðs.) - Houston 20,
Sprewell 19 (4 stolnir), Thomas 18 (10
frák., 5 stolnir, 4 varin).
Phoenix-Minnesota ........81-76
Marbury 28, Marion 18 (13 frák., 3
stolnir), Outlaw 16 - Szczerbiak 27,
Billups 15 (4 stoinir), Gamett 4 (18
frák.).
Sacramento-Charlotte .... 99-87
Stojakovic 24, Webber 20, Divac 17 (10
frák.), Jackson 13, Bibby 10 - Nailon
18, Davis 15, Wesley 14, Mashbum 10.
Portland-New Jersey.......82-73
Wells 21, Wallace 18 (3 stolnir),
Pippen 12 (3 stolnir) - Martin 19, Kitt-
les 16, Van Hom 12 (9 frák.), Kidd 10
(3 stolnir)
Atlanta-PhUadelphia .... 91-112
Rahim 26, Terry 25, Motolla 10 - Iver-
son 28, Claxton 18. Mutombo 17.
Memphis-Miami.............88-93
Williams 19, Battier 17, Gasol 14,
Wright 14 - Mouming 18, Jackson 18,
Jones 16.
Chicago-San Antonio .... 73-100
Robinson 12, Rose 11, Curry 11 -
Duncan 22, Robinson 13, Curry 13.
Dallas-Golden State .... 107-105
Finley 28, Nash 22, Nowitzki (11 frá-
köst) - Richardson 21, Sura 14,
Arenas 13, Jamison 13.
Denver-Portland ....... 109-106
McClaoud 26, Howard 22, Posey 14 -
Pippen 28 (10 fráköst), Wallace 26,
Wells 21 (10 fráköst)
Seattle-New Jersey........96-90
Payton 21, Mason 21, Lewis 20 - Van
Hom 21, Kittles 19, Collins 10.
Á austurströndinni er New Jersey í
efsta sæti en liðið hefur komið mjög á
óvart í vetur með frammistöðu sinni.
Liðið hefur 63% vinningshlutfall.
Detroit er í öðm sæti með 58% vinn-
ingshlutfall. Milwaukee er í þriðja
sæti.
Á vesturströndinni er Sacramento í
efsta sæti með 72 vinningshlutfall.
Dallas er í öðm sæti með 71% vinn-
ingshlutfail og meistarar LA Lakers
em í þriðja sæti með slétt 70% vinn-
ingshlutfall.
-JKS/ÓK
Glitnir er hluti aí í&landsbanka
Kírkjusandí • 155 Reykjavík * giitnir.is ■ Símí 560 8800