Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002
Viðskipti_________________________________________________________________________________________________________________________________DV
Umsjón: Viöskiptablaðiö
Atlantsskip hefja Evrópu-
siglingar um Kópavog
Atlantsskip hefja í apríl áætlunar-
siglingar milli íslands og Evrópu.
Áætluð koma fyrsta skipsins til ís-
lands er 24. apríl. Atlantsskip munu
sigla milli Rotterdam og Kópavogs á
10 daga fresti. Með Evrópusiglingum
verður Kópavogur alþjóðahöfn. Sigl-
ingar Atlantsskipa marka því þátta-
skil í sögu Kópavogs. Félagið hefur
tekið skip á leigu í Hollandi, Estime,
sem ber 138 gáma, sérstaklega byggt
árið 2001 fyrir siglingar á úthafmu.
Með Evrópusiglingum Atlantsskipa
stóreykst samkeppni á hafinu milli
íslands og Evrópu.
„Við verðum ódýrari og ætlum að
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
______um sem hér segir:___
Spilda nr. 39 úr landi Heyholts, ásamt
sumarhúsi í Borgarbyggð, þingl. eig.
Helgi Eiríksson, gerðarbeiðendur
Fálkinn hf. og Rafboði Reykjavík efh.,
miðvikudaginn 3. apríl 2002 kl. 10.00.
Sumarhús nr. 53 í Vatnsendahlíð í
Skorradal, þingl. eig. Vilhjálmur Ósk-
arsson, gerðarbeiðandi Rafboði
Reykjavík ehf., miðvikudaginn 3. apr-
fl 2002 kl. 11.30.
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 4,
Hvolsvelli, þriðjudaginn 2. apríl
2002, kl. 11.00, á eftirfarandi
___________eignum:__________
Bergalda 1, Hellu. Þingl. eig. Sigurgeir
Guðmundsson. Gerðarbeiðandi er
íbúðalánasjóður.
Hvolsvegur 26 (hluti), Hvolsvelli.
Þingl. eig. Sjöfn H. Jónsdóttir. Gerðar-
beiðandi er Landsbanki íslands hf.
Leirubakki, Holta- og Landsveit.
Þingl. eig. Hilmir ehf. Gerðarbeiðend-
ur íslandsbanki hf. og Sparisjóður vél-
stjóra.
Miðbælisbakkar, A-Eyj af j allahreppi.
Þingl. eig. Steinar Kristján Óskarsson.
Gerðarbeiðandi er sýslumaðurinn á
Hvolsvelli.
SÝSLUMAÐURINN Á HVOLSVELLI
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Strandgötu 52,
Eskifirði, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:
Ásgerði 8, kjallari, Reyðarfirði, þingl.
eig. Jón Gestur Hauksson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Kreditkort hf.
og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtu-
daginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Bleiksárhlíð 11, Eskifirði, þingl. eig.
Daði Þorsteinsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands hf., Keflavík og
Landssími íslands hf., innheimta,
fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Borgargerði 14, Stöðvarfirði, þingl.
eig. Marta Rut Sigurðardóttir og Stef-
án Heiðar Vilbergsson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
4. apríl 2002 kl. 10.00.
Borgargerði 8, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
il 2002 kl. 10.00._________________
Borgarland 22b, Djúpavogi, þingl. eig.
Trésmiðja Djúpavogs ehf., gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
4. aprfl 2002 kl. 10.00.___________
Búðareyri 27, Reyðarfirði, þingl. eig.
Lykill ehf., gerðarbeiðandi Fjarða-
byggð, fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl.
10.00.
leggja okkar af mörkum tO þess að
stuðla að lægra vöruverði á íslandi og
til baráttunnar gegn verðbólgu. Við
leggjum áherslu á góða þjónustu og
öryggi á hafinu," segir Stefán Kjærne-
sted, framkvæmdastjóri Atlantsskipa.
„Við stefnum að því að byggja upp
gott félag og yrðum mjög sáttir með
5% markaðshlutdeild í Evrópusigl-
ingum en við siglum að sjálfsögðu
áfram milli íslands og Ameríku þar
sem við erum með góða markaðshlut-
deild,“ segir Stefán.
Kópavogur verður alþjóðleg höfn
með Evrópuflutningum Atlantsskipa
sem flytja skrifstofur sínar og 1000
Marel afhenti nýverið eitt Mlkomn-
asta kjúklingavinnslukerfi í heiminum
í nýja verksmiðju fyrirtækisins,
Hellenic Quality Foods í Grikklandi.
Sett var upp samtengt heildarkerfi fyr-
ir verksmiðjuna frá tveim framleið-
endum, Marel og Stork, sem eru meðal
stærstu framleiðenda forvinnslukerfa
fyrir kjúklingaiðnaðinn. Spannar kerf-
ið allt frá móttöku á lifandi kjúklingi
til neytendapakkninga sem seldar eru
í verslunum. Kerfið rennir enn sterk-
ari stoðum undir stöðu Marels sem
leiðandi tækjaffamleiðanda í
kjúklingavinnslu.
Fram kemur í tilkynningu frá Mar-
el að sú nýjung að tengja kerfin frá
Marel og Stork saman ásamt fram-
leiðslu- og pökkunaraðferðum hefúr
vakið mikla athygli stjómenda stórfyr-
irtækja hæði í Evrópu og Bandaríkjun-
um. Þetta er í fyrsta sinn sem Marel af-
Pökkunln
Hugbúnaöurinn spannar allt ferliö
frá móttöku fugla til pökkunar.
Búðareyri 29 (áður 27A), Reyðarfirði,
þingl. eig. Lykill ehf., gerðarbeiðendur
Byggðastofnun og Fjarðabyggð,
fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 10.00.
Búðareyri 29B, Reyðarfirði, þingl. eig.
Lykill ehf., gerðarbeiðandi Fjarða-
byggð, fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl.
10.00.
Dalbarð 15, Eskifirði, þingl. eig. Bene-
dikt Jón Hilmarsson, gerðarbeiðendur
Fjarðabyggð, fbúðalánasjóður og
Landsbanki íslands hf., höfuðst.,
fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Hamarsgata 15, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir,
gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin
hf., fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl.
10.00.
Hátún 10, Eskifirði, þingl. eig. db.
Torfhildar Magnúsdóttur, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóður sjómanna,
fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Heiðmörk 13, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Kristín Bjarney Ársælsdóttir og
Sveinn Orri Harðarson, gerðarbeið-
endur Fróði h., Hljóðsmiðjan-útgáfa
og Kreditkort hf., fimmtudaginn 4.
aprfl 2002 kl, 10.00,
Heiðmörk 15, efri hæð, Stöðvarfirði,
þingl. eig. Stöðvarhreppur, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
fermetra vöruhús I Kópavogi að Vest-
urvör 29 við hafharbakkann þar sem
skip félagsins verða lestuð og losuð.
Mikil uppbygging hefúr verið undan-
farin ár í Kópavogshöfn. Atlantsskip
starfa i einu og öllu í samræmi við is-
lensk lög og með samningum við eig-
endur Estime eru allir samningar við
hollenska sjómannasambandið upp-
fylltir. „Við erum aðilar að evrópska
efnahagssvæðinu. Við höfum samið
við hollenskt skipafélag sem fer í
einu og öllu að lögum og reglum. Það
gilda hollensk kjör á Estime,“ segir
Stefán.
hendir kerfislausn í kjúklingavinnslu
þar sem MPS hugbúnaður Marels
spannar allt ferlið frá móttöku fúgla til
pökkunar afúrða.
Með aukinni stærð fýrirtækja og al-
þjóðavæðingu hafa kröfur aukist um
að skipulagning og samræming verk-
efna sé á höndum færri og sterkari
birgja. í þessu verkefhi hefúr Marel
Heiðmörk 17, efri hæð, Stöðvarfirði,
þingl. eig. Stöðvarhreppur, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Heiðmörk 19, efri hæð, Stöðvarfirði,
þingl. eig. Stöðvarhreppur, gerðar-
beiðandi fbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Leynimelur 11, Stöðvarfirði, þingl.
eig. Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
fl 2002 kl. 10,00.
Leynimelur 5, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
il 2002 kl. 10.00.
Leynimelur 7, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
íl 2002 kl. 10.00.
Leynimelur 9, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
íl 2002 kl. 10,00,
Mánagata 7, Reyðarfirði, þingl. eig.
Jenný Margrét Henriksen og Stefán
Magnús Jónsson, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissj. starfsm. rík., B-deild, fimmtu-
daginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Nesbraut 6, Reyðarfirði, þingl. eig.
Lykill ehf., gerðarbeiðandi Fjarða-
byggð, fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl.
10.00.
í samkeppni á hafinu og stefnum að
því að bjóða viðskiptavinum okkar
besta verð, góða þjónustu og viðkomu í
Rotterdam og Kópavogi á 10 daga
fresti. Við bjóðum flutning heilgáma
og stykkjavöru frá Rotterdam til Kópa-
vogs og að sjálfsögðu frá Kópavogi til
Rotterdam.
Mesta hafnarborg Evrópu við ósa
Rínar verður vettvangur Atlantsskipa.
Við tryggjum flutninga um alla Evrópu
og til Áusturlanda fjær. Við bjóðum al-
hliða flutningaþjónustu sem tryggir ör-
uggar og skjótar vörusendingar við-
skiptavina okkar," segir Stefán
Kjæmested.
brugðist við kröfum viðskiptavinarins
um að afhenda heildarlausn, meðal
annars með þvl að leita til undirverk-
taka frá ýmsum löndum og vinna náið
með öðrum tækjaframleiðendum.
Þetta gefur Marel tækifæri til aö svara
þörfum markaðarins um heildarlausn-
ir ásamt því að einbeita sér að aðal
framleiðsluvörum fyrirtækisins.
Skáli, Djúpavogshreppi, þingl. eig.
Ólafur Stefán Hjaltason, gerðarbeið-
andi Byggðastofnun, fimmtudaginn 4.
apríl 2002 kl, 10.00.
Skólabraut 11, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Stöðvarhreppur, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 4. apr-
íl 2002 kl. 10.00.
Skólavegur 50A, Fáskrúðsfirði, þingl.
eig. Guðmundur Þorgrímsson, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands,
fimmtudaginn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Smiðjustígur 3, Eskifirði, þingl. eig.
Finnbogi Laxdal Sigurðsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 4. aprfl 2002 kl. 10.00.
Túngata 9A, Eskifirði, þingl. eig. Gylfi
Þór Eiðsson, gerðarbeiðendur Fjarða-
byggð og Lífeyrissjóður Austurlands,
fimmtudaginn 4. apríl 2002 kl. 10.00.
Vb. Áki, skipaskrnr. 6753, Breiðdals-
vík, þingl. eig. Elís Pétur Sigurðsson
og Ferðaþjónustan Áki ehf., gerðar-
beiðendur Byggðastofnun og Ferða-
málasjóður, fimmtudaginn 4. aprfl
2002 kl. 10.00.
Víkurland 6, Djúpavogi, þingl. eig.
Gautavík hf., gerðarbeiðandi Djúpa-
vogshreppur, fimmtudaginn 4. aprfl
2002 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFTRÐI
HEILDARVIÐSKIPTI 4.311 m.kr.
Hlutabréf 850 m.kr.
Ríkisbréf 867 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
Baugur 197 m.kr.
Búnaðarbankinn 151 m.kr.
Pharmaco 114 m.kr.
MESTA HÆKKUN
©íshug 3,6%
Q Íslandssími 1,9%
Q ÍAV 1,6%
MESTA LÆKKUN
Q Kögun 5,3%
Q HB 4,3%
© Straumur 3,1%
ÚRVALSVÍSITALAN 1.296 stig
- Breyting Q 0,37%
El Nino að
gera vart við
sig á ný?
Perúbúar standa frammi fyrir
því þessa dagana að hugsanlegt sé
að E1 Nino veðrafyrirbrigðið geri
vart við sig á ný síðar á þessu ári
en hann hefur veruleg áhrif á veð-
ur og loftslag um heim allan á
nokkurra ára fresti. Á vefmiðlin-
um fis.com kemur fram að sjávar-
hiti undan ströndum Perú hefur
farið hækkandi að undanfömu.
Heitu sjávarstraumamir laða til
sín meira af fiski inn að ströndum
landsins en ýta jafnframt undir
áhyggjur manna af því að nýr E1
Nino sé væntanlegur síðar á þessu
ári.
Hópurinn sem stendur að rann-
sóknum á fyrirbærinu hefur ekki
lagt fram ákveðna spá enn sem
komiö er en í síðustu skýrslu
sinni gefur hópurinn það til kynna
að ef hlýindin halda áfram á
næstu mánuðum séu líkur á E1
Nino orðnar þó nokkrar. Of
snemmt er þó að segja til um hugs-
anlegt umfang hans en það færi
eftir þróun á helstu áhrifaþáttum
á næstunni. Sagt var frá þessu í
Morgunpunktmn Kaupþings í gær.
Þegar heitt vatn berst að strönd-
um Perú drepst svifið og fiskurinn
í sjónum drepst því úr hungri. E1
Nino hafði töluverð áhrif á sjávar-
útveg í landinu síðast þegar hann
skall á 1997-1998 og haíði til að
mynda veruleg áhrif á uppsjávar-
veiðar og -vinnslu. Veiði nær
stöðvaðist í Perú og þar með fram-
leiðsla á mjöli og lýsi. Hafði það
veruleg áhrif til hækkunar á
mörkuðum í kjölfarið þar sem af-
urðaskortur varð nokkur. íslend-
ingar voru meðal þeirra sem högn-
uðust á ástandinu. Áhrifa E1 Nino
gætir víða um heim og talið er að
um 2000 manns hafi týnt lífi sök-
um hans í byrjun 9. áratugarins og
efnahagsleg áhrif á Perú eru mik-
il.
Sjávarhiti hefur hækkað um 3
gráður út af norðurhluta landsins
á fyrstu tveimur vikunum í mars á
meðan að lofthiti hækkaði um 4
gráður. Ef sjávarhiti heldur áfram
að hækka á næstu mánuðum má
nær örugglega gera ráð fyrir E1
Nino í kjölfarið. Heitari sjór við
strendur landsins hefur leitt af sér
aukna veiði á höfrungi og túnfiski
að undanförnu. En þegar fram líða
stundir má að öðru óbreyttu gera
ráð fyrir verulega neikvæðum
áhrifum á sjávarútveg landsins.
Þess má geta að á fyrstu árum 9.
áratugarins dróst sjávarútvegur í
Perú saman um 40% sökum E1
Nino.
praisi 27. 03. 2002 kl. 9.15
jW^Dollar KAUP 99,690 SALA 100,200
B^aPund 142,200 142,930
|*jj Kan. dollar 62,710 63,100
Donsk kr. 11,7400 11,8050
Jj^jNorsk kr 11,3160 11,3780
t g Sænsk kr. 9,6770 9,7310
3 Sviss. franki 59,5700 59,9000
1X1 Jap. yen 0,7508 0,7553
MECU 87,2573 87,7817
SDR 124,4200 125,1700
UPPBOÐ
,Við höfum ákveðið að taka slaginn
Marel afhendir fullkomið
kjúklingavinnslukerfi
Færibandiö
Kjúklingavinnslukerfiö sem Marel afhenti er eitt hiö
fullkomnasta í heiminum.