Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Blaðsíða 28
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002
Ríkið hyggst stórlækka álögur á bensíni:
Hundruð millj-
óna í afslátt
- lækkun vörugjalds rædd í dag
Samkvæmt traustum heimildum
DV eru miklar líkur á að ríkis-
stjómin muni leggja fram frumvarp
um að vörugjald af bensíni verði
lækkað tímabundið til að vemda
rauða strikið svokaliaða. Að
óbreyttu stefnir í að bensínhækkun
gæti orðið 4-6 krónur um mánaða-
mótin en ríkið á drjúgan þátt í
verði hvers bensínlítra. Rætt hefur
verið um innan fjármálaráðuneytis-
ins að lækka almenna vömgjaldið
úr 10 krónum og 50 aurum á hvem
lítra um 3-4 krónur samkvæmt
30 kílóa hassmálið:
Sýnt fram á sam-
skipti mannanna
Fikniefhalögreglan hefur lagt fram
gögn sem sýna fram á tengsl og sam-
skipti miUi tveggja manna áður en
þeir voru handteknir og úrskurðaðir í
gæsluvarðhald vegna innflutnings á
30 kílóum af hassi. Annar þeirra neit-
ar alfarið sök í málinu. Hæstiréttur
staðfesti hins vegar í gær úrskurð
héraðsdóms um að hann skuli sæta
gæsluvarðhaldi til 12. apríl. Hann var
handtekinn í síðustu viku en hinn
maðurinn hafði farið inn mun fyrr.
Röksemdir dómstólanna fyrir gæslu-
varðhaldi þess sem síðar var handtek-
inn eru þær að að öörum kosti gæti
maðurinn torveldað mjög þá rann-
sóknarvinnu sem enn er ólokið. -Ótt
Forsætisráðherra fagnar vaxtalækkun Seðlabanka um 0,5%:
Búist við enn frek-
ari vaxtalækkunum
heimildum DV. Með því myndi rík-
iö missa verulegan spón úr aski
sínum því hver króna í bensínverði
ígUdir um 200 miUjónum króna ár-
lega.
Ljóst er að menn þurfa að hafa
hraðar hendur í fjármálaráðuneyt-
inu og á þingi í kjölfarið, þar sem
semja þarf nýtt frumvarp um málið.
HeimUdir DV herma að ákvörðun
verði tekin um málið i dag.
Talið er að einungis verði um
tímabundna ákvörðun að ræða.
Hækkun á heimsmarkaðsverði sé
árstíðabundin og í ljósi mikUvægis
þess að halda friði á atvinnumark-
aði nú og tryggja stöðugleika sé rétt
að bregöast við með þessum hætti.
Lagabreytingin sjálf getur að lík-
indum ekki farið fram fyrr en eftir
áramót. -BÞ
DV-MYND ÓK
Fjölmenna norður
Þaö var glatt yrir mannskapnum viö lyftuna í Hlíöarfjalli í gær. Prýöisgott veöur og bros á hverju andliti. Straumurinn
liggur noröur um páskana og er gistirými á Akureyrí löngu upppantaö.
Páskaveðrið:
Leiðinlegt veður
alls staðar
(-*—^ „Það er erfltt að gera
upp á miUi staða, það verð-
e W° ur hálfgert leiðindaveður
m aUs staðar,“ sagði Hörður Þórðar-
son, veðurfræðingur á Veðurstof-
unni, um páskaveðrið í morgun.
Gert er ráð fyrir norðan- og norð-
vestanátt á morgun og éljagangi
norðanlands. Á fóstudag er gert ráð
fyrir suðlægum áttum og 5-10 stiga
hita með rigningu á köflum, síst
norðan- og austanlands. Á laugar-
dag suðaustan 8-13 metrar og rign-
ing sunnan- og vestanlands og hita
0-6 stig.
Á páskadag er spáö austanátt
með slyddu eöa rigningu um aUt
land en fremur mUdu veðri og á
mánudag er gert ráð fyrir norölæg-
um vindum með snjókomu eða élja-
gangi, aðaUega norðanlands. -gk
- ASÍ talar um allt að 4-5% en Landsbanki um 2% á árinu
„Okkur Ust vel á að þetta vaxta-
lækkunarferli sé komið af stað. Það
verður verðmæling hér í næstu viku
og 12. apríl nk. birtir Hagstofan nýja
vísitölu. Okkur finnst sem góður
taktur sé kominn í þetta og við vænt-
um þess að Seðlabankinn fylgi þessu
skrefi eftir með fóstum lækkunum,"
sagði Gylfi Arnbjörnsson, fram-
kvæmdastjóri ASl, við DV í morgun.
Hann á von á að bankarnir fylgi
0,5% lækkun á stýrivöxtum vel eftir
enda hafi komið fram hjá bönkunum
fyrir skemmstu að þeirra ákvörðun
hafi verið algjörlega ótengd stýri-
vöxtum. Gylfi segir ljóst að verðbólg-
an sé á hraðri niðurleið og skflyrði
séu að skapast fyrir umtalsverða
vaxtalækkun. Menn gætu jafnvel
gælt við aUt að 4-5% í þeim efnum.
„Nú er jafnara undir og því ber að
fagna að bankinn meti það svo að
vaxtalækkunarferiU geti nú hafist í
þeim tflgangi að íslenskt efnahagslíf
fái betra svigrúm tU að vaxa og
Davíð Blrgir ísleifur
Oddsson. Gunnarsson.
dafna. Eins og fram kom hjá for-
manni bankastjórnar mun bankinn
þó fara að öUu með gát eins og hon-
um er auðvitað bæði rétt og skylt,“
sagði Davíö Oddsson forsætisráö-
herra á ársfundi Seðlabankans þar
sem Birgir ísleifur Gunnarsson, for-
maður bankastjómar Seðlabankans,
tilkynnti um 0,5% lækkun stýri-
vaxta. Daví telur að með því gengis-
lækkunarferli sem nú er að fara í
gang sé tryggð mjúk lending hagkerf-
isins. Hann sagði að kaflaskU hafi
Valgerður
Sverrisdóttir.
orðið og að vel
horfði í íslensku
efnahagslífi.
„Ábyrg peninga-
málastefna og
ábyrg stjóm ríkis-
fjármála skapa
ágæta umgjörð fýr-
ir stöðugleika sem
byggja má á.“
Fram kom í
ræðu Birgis ísleifs
að þróun gengis og verðlags að und-
anfórnu hafi verið hagstætt og
þannig hefðu tvær síðustu mælingar
leitt i ljós að ekki væri mikU undir-
Uggjandi verðbólga. Einnig hafi Þjóð-
hagsstofnun upplýst að framleiöslu-
spenna myndi hverfa á þessu ári.
Valgerður Sverrisdóttir banka-
málaráðherra tók undir með Davið
Oddssyni og fagnaði ákvörðun Seðla-
bankans. „Þetta er mjög gleðUegt,“
sagði hún í morgun.
„Við munum síðar í dag tU-
Bónus sammála um að fé til kynningar á lambakjöti sé illa varið:
Bændur lepja dauðann úr skel
Framkvæmdastjóri Bónuss tek-
ur undir með framkvæmdastjóra
Norðlenska að
það fé sem fer
árlega tfl mark-
aðssetningar á
kindakjöti er-
lendis færi betur
í að styrkja sam-
keppnisstöðu
greinarinnar
innanlands.
Eins og fram
kom í DV í gær
nam heUdarútflutningur dilka-
kjöts á Ameríkumarkað aðeins 25
tonnum og eru kjötframleiðendur
almennt ósáttir við útflutninginn,
enda sé hann ekki arðbær.
Nokkrir þingmenn hafa lýst svip-
uðum skoðunum í umræðum um
landbúnaðarmál á þingi undanfarið.
„Þótt ég sé ekki aUtaf sammála
Sigmundi Ófeigssyni, [fram-
kvæmdastjóra Norðlenska] erum
við algjörlega á einu máli um
þetta,“ segir Guðmimdur Mart-
einsson, framkvæmdastjóri Bón-
uss. Hann segir að sala á lamba-
kjöti hafi dregist saman í verslun-
um Bónuss og hann hafi miklar
áhyggjur af íslenska sauðfjárbónd-
anum. MiUUiðir í framleiðslu og
söluferli lambakjöts séu aUt of
margir og gera þyrfti ferlið skfl-
virkara.
„Það er tU skammar hvað ís-
lenskir sauðfjárbændur fá lítið í
sinn hlut. Þeir lepja hreinlega
dauðann úr skel,“ segir Guðmund-
ur og getur þess einnig að verslun-
in ríði ekki feitum hesti frá því að
selja kindakjöt.
Sala á svinakjöti hefur vaxið
töluvert imdanfarið. Hefur sú
söluakning að einhveiju leyti
verið á kostnað sölu lambakjöts.
-BÞ
kynna um okkar vaxtalækkun en
hún verður þó í meginatriðum í
samræmi við ákvörðun Seðla-
bankans um lækkun stýrivaxta,“
sagði HaUdór J. Kristjánsson,
bankastjóri Landsbankans. Hann
segir þessa ákvörðun Seðlabanka
mjög skynsamlega enda hafi aUar
forsendur tU lækkvmar vaxta verið
tU staðar.
Þótt nákvæmar tölur um lækk-
un vaxta hjá Landsbankanum
liggi ekki fyrir segir HaUdór það
þó ákveðið að innlánsvextir munu
lækka minna en úflánsvextir. Það
sé gert tU að stuðla að auknum
spamaði sem bankastjórinn segir
brýnt að gerist. „Varðandi frekari
vaxtalækkanir gæti slíkt gerst í
einhverjum skrefum ef verðbólgu-
þróun verður í takt við væntingar.
Sérfræðingar hafa talað um eitt tU
tvö prósent lækkun á næstu tólf
mánuðum ef efnahagshorfur hald-
ast óbreyttar." -sbs/BÞ/BG
Rafnort
Nýbýlavegi 14 • sími 554 4443 •
ogreglu.
Snjöll og góö lausn á
óreglunni.
Brother PT-2450 merkivélin er
Mögnuövél
sem, meö þinni hjálp,
hefur hlutina í röö