Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 2002 27 DV Tilvera Mariah Carey 32 ára Poppgyðjan Maria Car- ey á afinæli í dag. Carey hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu mánuði. Hún var lögð inn vegna tauga- áfalls og lék I kvikmynd sem fekk afleitar viðtökur. Það efast enginn um hæfileikana á söngsviðinu en þess má geta að rödd hennar nær tveimur áttundum meira heldur en meðalrödd sópransöngkonu. Carey var aðeins nítján ára gömul þeg- ar hún sló í gegn og í kjölfarið giftist hún umboðsmanni sínum, Tony Mott ola, sem var mikið eldri en hún. Segja má að þegar hún sagði skilið við hann hafi farið að halla undan fæti. Tvíburarnir (2 Kvöldío veri Gildir fyrir fímmtudaginn 28. mars Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.): , Þér gengur óvanalega vel að ná til aðila sem venjulega er þér fjar- lægari en þú vildir. Þú færð góðar fréttir í dag. Happatölur þínar eru 2, 14 og 33. Fiskarnir (19. fehr.-?0. mars>: Félagslífið tekur ein- Ihverjum breytingum. Þú færð óvænt verk- efni að takast á við i gæti verið upphafið að breytingum. Hrúturlnn (21. mars-19. acdDi . Þú heyrir óvænta gagn- ' rýni í þinn garð og átt erfitt með að sætta þig við hana. Ekki láta aöra koma þér úr jafnvægi. Happatölur þínar eru 3, 29 og 37. Nautið 120. apríl-20. maít: Það er jákvætt andrúmsloft í kringum þig þessa dagana. Fjölskyldan kemur ið við sögu í kvöld. Happatölur þinar eru 6, 27 og 30. Tvíburarnir (21. maí-21. iúnö: Eitthvað er að angra ’þig. Þetta er ekki hent- ugur tími til að gera miklar breytingar. i verður mjög ánægjulegt. Happatölur þínar eru 8,14 og 19. Krabbinn (22. iúní-22. iúin: Vinnan gengur vel í | dag og þú færð hrós ' fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt : ef til vill von á gestum. Happatölur þínar eru 1,18 og 31. Liónlð 123. iúlí- 22. ágúst>: Þú lendir í miðju deilu- máli og ert í vafa um hvort þú eigir að styðja annan deiluaðilann eða láta þig þetta engu skipta. Gerðu eins og þér finnst réttast. Mevian (23. aeúst-22. septt: Þú ættir að vera vak- andi fyrir mistökum ^^^lfcsem þú og aðrir gera í ^ r dag svo þau hafi ekki slæm áhrif seinna. Happatölur þínar eru 9,11 og 13. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Viðkvæmt mál kemur upp og þú átt á hættu \ Æ að leiða hugann r f stöðugt að því þótt þú ættir að einbeita þér að öðru. Happatölur þínar eru 3, 9 og 17. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.): jSjálfstraust þitt er með mesta móti. Þú jþarft á öryggi að halda j í einkamálunum á næstunni og ættir að fá hjálp írá fjölskyldunni. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): [Þú þarft að hugsa þig 'vel um áður en ákvörðun er tekin í mikilvægu máli. Breytingar í heimilislífinu eru af hinu góða. Steingeitin 12.2. dRS.-19. ian.l: Þér finnst þér ef til viil ekki miða vel í vinnunni en það kem- ur í ljós fyrr en varir að það hafa orðið einhveijar framfarir í starfi þínu. SLEÐADAGAR Bæjarlind 4 • 201 Kopavogi • Simi 544 5514 ■ÐMMSMMIflli I j HHII miillllli 'I llllll IIHIIli III MIÐVIKUDAGSKVÖLD LAUGARDAGSKVÖLD FOSTUDAGURIN LANGI OPNAR KL. 24:00 SUNNUDAGSKVOLD OPNAR KL. 24:00 Oldungurinn Atli Hermannsson var iangelstur keppendanna í Fitness-keppninni en hann er 45 ára gamali. Atli lenti í 6. sæti af 17 keppendum. Bikarmót Galaxy Fitness: Gríðarlega öfl- ugir og flottir strákar Það var hörð keppni og spenn- andi sem fram fór í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ á laugardaginn en þá fór þar fram Bikarmót Galaxy Fit- ness. Sautján karlar og tólf stúlkur mættu þar til leiks og var mikil keppni með þeim. Karlamir kepptu í dýfum og upphífingum, símabraut og samanburði. Kjartan Guðbrandsson tók 49 dýfur og hífði sig 53 sinnum upp og sigraði í þessari grein með 102. Benjamín Þór Þorgrímsson náði bestum tíma í hraðabrautinni og sigraði í henni. Hann fór brautina á 68,19 sek. „Þetta var hrikalega erfitt," sagði Benjamín eftir að hafa farið brautina. „Ég hugsaði um það eitt á leiðinni að drepa mig ekki, ég er mjög aumur í hnjánum, þetta er hrikalegt. Erfið- ast var að klikka ekki á veggnum, maður mátti ekkert klikka á hon- um,“ sagði Benjamín. Kjartan sigraði einnig í saman- burðinum og í karlaflökkinum. „Þetta var mjög hörð og erfið keppni en ég er mjög ánægður með þennan „standard" sem er að verða í Fitness-keppnunum," sagöi Kjartan eftir mótið. „Það eru að koma fram gríðalega öflugir og flottir strákar. Ég þurfti að hafa verulega fyrir þessu í dag. Þetta er alltaf sálfræðilega svolitið erfitt og erfiðast er mataræðið og undir- búningurinn sem kemur fram í samanburðinum. Hér í dag má segja að hraðabrautin hafl verið ofboðslega erfið. Kaðallinn i end- ann er gríðarlega erfiður. Þetta er alltaf ofboðsleg sálfræðibarátta, sérstaklega þegar barist er um verðlaunasæti. Þú horfir á nokkra keppendur fara á undan þér og púlsinn verður verulega hár. Þetta tekur kraftinn úr þér. Þú verður að kunna að slaka á áður en þú leggur í brautina, annars ertu bara búinn áður en þú ferð af stað þannig að þetta er sálfræðistrið eins og í öðrum keppnisgreinum,“ sagði Kjartan að lokum, harla ánægður með þennan glæsilega sigur. í kvennaflokki var keppt i arm- réttum, timabraut og samanburði. Aðalheiður Jensen sigraði í arm- beygjunum en hún lyfti sér 55 Steinninn ívar Guömundson sem færir hér steininn í stall í tímabrautinni náöi ööru sætinu í keppninni. sinnum upp. Það var hins vegar Nancy Jóhannsdóttir sem var fljót- ust stúlknanna í tímabrautinni en það tók Nancy 56,45 sek. að leggja brautina að baki. „Þetta var rosa- lega erfitt,“ sagði Nancy eftir að hafa lokið brautinni. „Ég einsetti mér að klára brautina en var orðin of- boðslega þreytt þegar ég var búin að fara yfir klif- urturninn," sagði Nancy sem lenti i 3. sæti kvenna- flokksins og var að keppa í sinni annarri Fitness-keppni. Sigurlína Guð- jónsdóttir sigr- aði í samanburð inum og jafn framt í kvenna- flokkinum. „Þetta var mjög góð keppni, flottir andstæðingar og erfiðar þrautir, bara mjög fínt. Ég klúðraði sippinu í tímabrautinni en annars gekk þetta bara allt vel,“ sagði Sigurlina sem hélt upp á 26. afmælisdaginn sinn með því að sigra í keppninni. -JAK DVWYNDIR: JAK Sigurvegarar Sigurlína Guöjónsdóttir sigraöi í kvennaflokki Galaxy Fitness-mótsins sem fram fór á iaugardaginn en Kjartan Guðbrandsson sigraði í karlaflokki. Sigurlína Smári Haraldsson fékk þaö eftirsótta hlutverk aö bera olíu á Sigurlínu, eiginkonu sína, áöur en hún steig upp á sviö í samanburöinum. ~ f3®1 i XV'Vr KE IR£ SS» - B 2E»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.