Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2002, Blaðsíða 25
MIÐVKUDAGUR 27. MARS 2002
29
DV
Tilvera'
böm. Það er stríðsástand 1 Bretlandi
og Wendy segir bömum sínum sögur
af Pétri Pan.sem ætlaði aldrei að verða
fullorðinn. En Jane, sem er elsta bam-
ið hennar, vill ekki hlusta á slíkar sög-
ur. Það er ekki fyrr en Krókur skip-
stjóri rænir henni að hún áttar sig á
hættunni sem hún er i. Þá þurfa menn
að safna liði til að bjarga henni. Og þar
er Pétur Pan fremstur í flokki. Aftur til
Hvergilands er með íslensku tali og
með helstu hlutverk fara Kristrún
Hauksdóttir, Sturla Sighvatsson, Am-
ar Jónsson, Karl Ágúst Úlfsson, Inga
María Valdimarsdóttir, Ömólfur
Eldon, Valur Freyr Einarsson, Sunna
Eldon og Hjalti Rúnar Jónsson.
Crossroads
Britney Spears á sér marga aðdá-
endur hér á landi sem annars staðar
og það er í raun nóg fyrir þá að vita að
goðið þeirra leikur aðalhlutverkið í
myndinni, svo er bara að sjá um hvað
hún er þegar sest er í bíósalinn. Hvað
varðar leikhæfileika hennar verða að-
dáendumir sjálfir að komast að, í
Crossroads leikur hún Lucy, eina af
þremur æskuvinkonum. Þær hafa
ekki sést lengi og ákveða að efla vin-
áttutengslin með því að fara í langt
ferðalag saman. Ferðalagið er ekkert
skipulagt og þær eiga lítið af pening-
um en mikið af brosum og góðum fyr-
irheitum. Þær dreymir um glæsta
framtíð og húkka far með ungum
manni sem heitir Ben. Hann er á
flottum Buick ‘73 blæjubil.
Á þessu ferðalagi upp-
götva stelpumar ýmis-
legt sem kemur til
með að breyta
lifiþeirra.
-HK
Monster’s Ball
Halle Berry og Bllly Bob Thornton í hlutverkum sínum. Berry fékk, eins og
kunnugt er, óskarsverðlaunin fyrir leik sinn í myndinni.
Aftur tll Hvergllands
Frá Disney er nú komið framhald af einni vinsæl-
ustu teiknimyndinni þaðan, Peter Pan.
Aftur til HvergHands
Pétur Pan er ein vin-
sælasta teiknimynd sem
Walt Disney hefur sent frá
sér en tæplega fimmtíu ár
em síðan sú mynd var fyrst
sýnd. Það er því síðbúið
framhald sem hér er á ferð-
inni. Upphaflega ætlaði
Disney-fyrirtækið að gera
þessa mynd eingöngu fyrir
sjónvarp en ákvað svo að
eyða meiri peningum í
hana og láta hana í kvik-
myndahús. I
þess-
Þessi bardagi, sem stóð lengi, var
fyrsti stóri bardaginn milli banda-
rískra hermanna og Norður-Víetnama
og endaði sem einn blóðugasti bardagi
í sögu Bandaríkjanna. Auk Mels Gib-
sons leika í myndinni Madeleine
Stowe, Greg Konnear, Sam Elliott,
Chris Klein, Keri Russell og Barry
Pepper. Leikstjóri og handritshöfund-
ur er Randall Wallace sem skrifaði
handritið að óskarsverðlaunakvik-
mynd Mels Gibsons, Braveheart.
ari
nýju mynd er
Wendy orð-
in stór og
búin að
eign-
ast
Monster’s Ball
Eins og komiö hefur fram í fjölmiðl-
um síðustu daga hlaut Halle Berry ósk-
arsverðlaunin sem besta leikkonan í
aðalhlutverki fyrir leik sinn í Mon-
sters’ Ball og var þar með fyrsta svarta
konan til að vinna óskarinn fýrir aðal-
hlutverk. Sýndi hún miklar tiifinning-
ar á sviðinu í Kodak-höllinni. Nú er
komið að okkur að sjá fyrir hvað hún
fékk verðlaunin. Myndin gerist í Suð-
urrikjum Bandaríkjanna og fjailar um
fangavörðinn Hank Grotowski (Biily
Bob Thomton). Faðir hans, Buck (Pet-
er Boyle), er við dauðans dyr vegna
lungnaþembu og sonur hans, Sonny
(Heath Ledger), starfar við aftökur á
dauðadeild fangelsisins. Þegar Sonny
fremur sjálfsmorð verður Hank frá sér
af sorg, hættir að vinna og leggst í
þunglyndi. Kvöld eitt rekst hann á Let-
iciu (Halle Berry), gullfallega blökku-
konu sem hefur orðið fýrir því að son-
ur hennar lenti í bílslysi. Þegar
sonur hennar deyr standa þau
Leticia og Hank óvænt franuni
fyrir þvi að vera nokkurs konar
sálufélagar, sameinuð af sorg
sinni. Það líður þó ekki á löngu
þar til óþægilegt atvik úr fortíð-
inni er grafið upp.
Crossroad
Táningagoðoð
Britney Spears
er aðdráttarafiið.
Við lel&l fö&urlns
Hilmir Snær Guðnason teikur Jóhann sem hefur einangrast eftir fráfall föður síns.
Reykjavík Guesthouse, ný íslensk kvikmynd:
Einangraður
gistihúseigandi
Á morgun verður frumsýnd ný leik-
in íslensk kvikmynd, Reykjavík Guest-
house. Að baki hennar standa ungir
kvikmyndagerðarmenn sem eru að
spreyta sig á sinu fyrsta stóra verk-
efni.
Fjallar myndin um Jóhann sem er
þrítugur gistihússeigandi í miðborg
Reykjavíkur og hefúr
einangrað sig frá
umheiminum í kjölfar
fráfalls foður síns.
Hann heldur til á gisti-
húsinu án þess að taka
við gestum og hefur
skapað sína eigin ver-
öld þar sem hann þarf
sem minnst að kljást
við samfélagið og sam-
borgarana. Inn í hans
litlu veröld fléttast
Finnur, níu ára gamall
nágranni hans, sem á
undir högg að sækja
frá jafnöldrum sínum
og er búsettur hjá rót-
lausri ömmu sinni. Á
miíli þeirra myndast
sérstakt samband, þar
sem þessar tvær ein-
mana sálir tengjast
vináttuböndum sem
fátt fær rofið. En á
meðan Jóhann lætur
sem umheimurinn sé
ekki til, hailar undan
fæti í rekstri gistihúss-
ins og brátt fer að
bresta í stoðum þeirr-
ar tilveru sem hann
hefur kosið sér.
Með aðalhlutverkin
fara Hilmir Snær
Guðnason, sem leikur
Jóhann, og Stefán Eiríksson, sem leik-
ur Finn. Aðrir leikarar eru Kristbjörg
Kjeld, Margrét Vilhjálmsdóttir, Kjart-
an Guðjónsson, Brynhildur Guðjóns-
dóttir, Bjöm Hlynur Haraldsson, Pétur
Einarsson, María Sigurðardóttir og
Baldur Trausti Hreinsson. Leikstjórar
myndarinnar eru Unnur Ösp Stefáns-
dóttir og Bjöm Thors.
Flnnur
Stefán Eiríksson leikur Finn sem verður fyrir aðkasti
annarra drengja.
1P
r-
f ^ 1 |
1.11(1. 30. MiÆ Á MDTI SÚL Breiðinni Akranesi
PAPAR Breiðinni Akrancsi SPÚTNIK C’est La Uie Sauðárkr.
PLAST Samkomuh. Grundarf. STUÐMEI\II\I sTÝR fri Fioruyjuiii
NÝDÖNSK mior#) Sjallanum Aknrcyri NÝDÖNSK • . Reiðhöllínni ttifusi
í SUÖRTUM FÖTUM Ualaskjálf Egilsslöflum Sjallanum Akureyri
BER Uíkínní Harnafirði EINAR AGUST s HLJÖMSUEIT Sjávarperlan Grinduu
From Dusk to Dauvn Uídalin u/luuölfstar!| BUFF Uidalín u/ lnyólfstaru
SIHTIES Players Képauoiji SIXTIES 1 Players Kópauoyi
. L J
FRAMUWDAK
1
BUFF l/ílliilin u/ Inyólfstarf)
NÝDttNSK Kaffi Reykjauik
MILLJÚNAMÆRINGARNIR , MmII Ó»kar, Bjarni
Ant h Ha;)ainil lont Play(2l‘S Kópuvuf|i
STUÐMEIUN K lii:ruy»ka hl|6m&uf$itin TÝR
Stíl|)ai)unt Hnykjanoetliat
LAND & SYNIR Höllíniii Uuitmannaovjgni
BUFF l/l(1.111II u/ lnfjóll'itortj
NVDttNSK Kaffi Ruykjauik
tlUNANG Playisrs Kopuuugi