Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 29
37
ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002
DV Tilvera
Spekúlerað á stórum skala:
Skemmtun
fyrir fólkið
Sjónleikur var frumsýndur í Ár-
bæjarsafni í gær, á annan í hvíta-
sunnu. Hann byggir á lífshlaupi at-
hafiiamannsins og menningarfor-
kólfsins Þorláks Ó. Johnsons. Meðal
þeirra sem vaktir eru til lífs í sjón-
leiknum eru kunningjar Þorláks og
samferðamenn, Jón Sigurðsson og
Matthias Jochumsson. Það var Árni
P. Reynisson sem brá sér í hlutverk
athafnamannsins og skemmti fólk-
inu með söng og uppfræðslu eins og
tíðkaðist á árum áður. Spekúlerað á
stórum skala hét sjónleikurinn og
hann verður á dagskrá safnsins á
sunnudögum í siunar. -Gun.
Gaman saman
Þetta var sýning fyrir alla fjölskylduna.
DVA1YNDIR HH
Unnendur klassískrar tónlistar
Mia, Karólína, Þorsteinn og Sigfús.
June Anderson í Háskólabíói:
Söng eins
og engill
Sópransöngkonunni viðfrægu,
June Anderson, var ópart klappað
lof í lófa á fyrri einsöngstónleikum
hennar í Háskólabíói í gær. Hún
flutti þar fjölbreytta efnisskrá og
söng á sex tungumálum við undir-
leik Jeffs Cohens píanóleikara. June
er ein af þekktustu sópransöngkon-
um heimsins í dag og íslendingar
mega sannarlega vera ánægðir með
að hafa fengiö slika listakonu til
landsins. Síðari tónleikar hennar
verða í Háskólabíói á morgun, 22.
maí, kl. 20. -Gun.
Tvær hrifnar
Anna Sigríöur og Guörún Kjartans-
dóttir.
SJáðu þetta!
Viöar Eggertsson leikstjóri haföi
greinilega skoöun á því sem fram
fór.
Stritað á reitnum
Hluti sýningarinnar var frá saltfiskverkun á túninu.
• Þegar þú borðar á Grillhúsinu færðu þátttökuseðil sem þú fyllir ÚL
Vinningshafar fá vikudvöl í Sumarbúðunum Ævintýralandi.
Dregið verður úr pottinum 15. júní og aftur 15. júlí.
Um er að ræða eina viku í júlí og eina í ágúst.
Myndlist. leiklist, kvikmyndagerð.
íþróttahús, sundlaug, tiiraunir. %
tónlist, dans, grímugerð,
trampólín, þythokkí o.fl.
LOKSINS ERUM VIÐ KOMNIR Á NETIÐ, SKOÐIÐ SÖLUSKRÁNA Á:
www.bilasolur.is Okkur vantar bíla d skrdna okkar, núna takk fyrir! - - f RÍLASAUNNJ Höldur eht. BÍLASALA
OPIÐ VIRKA DAGA 10-12 OG 13-18; LAUGARDAGA 10-14 Tryggvabraut 14, 600 Akureyri 461 3020-461 3019