Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2002, Blaðsíða 31
39 ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 2002______________________________________________ xy\T Tilvera MasteiCsrú kyikmyndi!#om JSTAR. WARJT EPISODE II Stærsta bióuppiifun ársins er hafin! Sýnd kl. 5, 8 og 10. POWERSÝNING KL 10. Vit nr. 384. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 377. Sýnd kl. 8. Sýnd m/ísl. tal Vit nr. 337. kl. 4. Vit-358. BUBBLEBOY Frá framleiðendum Austin Powers 2 Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 379. amoresperros mynd eftir alejandro gonzález inárritu Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda : Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg að: það er hreint unun að horfa á hana. Sýnd kl. 8, 9.30 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Vit nr. 381. % Frægð. Frami. Kynhf. Græðgi. , Þrár. Sýnd kl. 9.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 376. Sýnd kl. 7.30. Vit nr. 360. Sýnd kl. 7.15. Vit nr. 335. iandsb. ★★★ kvikmyndtr. ATTACK O F THE CIONES Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 2, 4 og 6. kvikmyndil * ^ ^ ii—» j'pBWj HVERFIS6ÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is reMkiavik.com./ _Zi vikmyndir.cbm , "ii -ý(r' Jý JSD'J '^^^kwikmyndir.ís — * ' ú Sánd Fyrsta stórmyndin i ár! Búðu þig undir svöiustu súperhetjuna! ATTACK O F THE CLONES Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! JTTAR. WARJT_ EPISODE II Sýnd kl. 5, 8 og 11. Sýnd kl. 6,8.30 og 11. Synd kl. 5.30, 8 og Sýnd kl.8og 10.10 10.30. B.i. 16 ára. M/ísl. tali kl 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskállnn. Umsjón: Theodór Þóröarson I Borgarnesi. 09.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og alþýölega fjallaö um ólík fyrirbæri úr ríki náttúrunnar. 09.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veður- fregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. Höröur Torfason stiklar á stóru. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nær- mynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Nýjustu fréttir af tunglinu. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Áöur en þú sofnar eft- ir Linn Ullmann. 14.30 Skruddur. Umsjón: Guömundur Andri Thorsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Þrir píanósnillingar. Annar þáttur: Franz Liszt. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá - Níu virkir dag- ar, örleikrit á listahátiö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskál- inn. 20.20 Sáömenn söngvanna. 21.00 Allt og ekkert. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Marilyn Monroe. Fyrsti þáttur af þremur. 23.10 Á tónaslóö. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90.1/99,9 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttlr. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.30 Popp og ról. 21.00 Kosnlngafundur. Bein útsend- ing. 22.00 Fréttir. 22.10 Kosningafundur. Bein útsending. 23.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir. 09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aöalkvóldfréttatími. 19.30 Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 11.00 Football: 1998 World Cup in France 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.30 Football: Road to Worid Cup 2002 17.15 Football: Culture Cup 17.30 Formula 1: Inside Formula 18.00 Rally: Fia World Rally Championship in Argentina 19.00 Boxing: Tuesday Uve Boxing 20.45 Foot- ball: World Cup Stories 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Football: Uefa European Under-21 Championship in Switzeriand 22.45 Trial: World Champions- hip in Ettelbruck-warken, Luxembourg 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close CARTOON NETWORK 10.00 Flying Rhino Junior High 10.30 Ned’s Newt 11.00 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Pink Panther Show 13.00 Scooby Doo 13.30 The Add- ams Family 14.00 Johnny Bravo 14.30 Ed, Edd n Eddy 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Cublx 16.30 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.30 Monkey Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild Thing 12.00 Hutan - Malaysian Rainforest 12.30 Hutan - Malaysian Rain- forest 13.00 A Question of Squawk 13.30 Breed All About It 14.00 Breed All About It 14.30 Emergency Vets 15.00 Emergency Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 Before It’s Too Late 18.00 Supernatural 18.30 Supernatural 19.00 Aquanauts 19.30 Croc Rles 20.00 O’Shea’s Big Adventure 20.30 Crime Files 21.00 Untamed Amazonia 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 Porridge 10.30 Doctórs 11.00 Eastenders 11.30 Martln Chuzzlewit 12.30 Celebrity Ready Steady Cook 13.00 HolF day Snaps 13.15 Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45 Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Top of the Pops Prime 14.45 Hetty Wainthropp Investigates 15.45 Antiques Roadshow 16.15 Changing Rooms 16.45 The Weakest Unk 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 One Foot in the Grave 19.00 Ballykissangel 20.00 Chambers 20.30 Changing Stages 21.30 Holby City í bílnum meö Birni Á laugardagskvöld sýndi RÚV hina stórgóðu mynd Lukasar Moodysons, Fucking Ámál. Ég hafði séð hana áður þannig að ég brá mér í bíó að sjá nýjustu Star Wars myndina sem „beðið hefur verið eft- ir með óþreyju”. Mér hefur alltaf gengið iUa að komast inn í geimpælingar, þykist þekkja Venus þegar ég sé hana en að öðru leyti hef ég látið geiminn óáreittan. Og sé ekki eftir þvi. Frasinn „mynd sem beðið hefur verið eftir“ sann- færði mig um að til ætti að vera orðatiltæki í bíóbransanum sem hljómaði eitthvað á þessa leið: stundum er biðin betri. Ég lærði ýmislegt um sjálfan mig á þessu bíóflandri eins og til dæmis það að tilvistarkreppa lesbískra unglingsstúlkna í sænskum smábæ höfðar frekar til min heldur en geislasverð. En það er líklega mín privat-fötlun í þessu 1111. Stundum hef ég setið fyrir fram- an Skjá einn á fostudagskvöldum milh tíu og eUefu þegar hinn al- ræmdi þáttur, Djúpa laugin, er á dagskrá. Mjög dró úr áhorfi mínu þegar upphaflegu stjómendumir hættu og annað sjónvarpsvænna fóik tók völdin. í fyrstu þáttunum hélt ég reyndar að nafn þáttarins ætti við stjómenduma en ekki keppendur: að stjómendunmn hefði verið hent út í djúpu laugina. Fyrir rúmri viku var umdeUdur þáttur sem ég missti reyndar af en hef fengið greinargóðar lýsingar af frá móður minni. Þátturinn fór úr böndunum og var ekki einu sinni endursýndur. Það var stórmannlegt af stjómendum þáttarins að biðja stúlkuna sem lenti í hremmingum í þættinum afsökunar en þetta vekur hins vegar spumingar um hversu djúp laugin er. Skyldi bakgrunnur keppenda vera athugaður áður en þeir em kallaðir í beina útsend- ingu? Em þeir með hrein sakavott- orð? Eða er þetta bara hluti af spennunni? Væri ekld sniðugt að hafa Björn Bjamason, Ingibjörgu Sólrúnu, Ólaf F., Snorra Ásmundsson og Meth- úsalem Þórisson í Djúpu lauginni næsta föstudag? Ég sá um daginn að íslensk sjón- varpshefð hefði hingað til að mestu leyti farið á mis við uppköst. Ég var að horfa á þáttinn Jackass á Skjá einum. Fyndinn og yfirgengi- legur þáttur þar sem uppköst em í burðarhlutverki. Kannski eitthvað sem fréttastofa Stöðvar 2 ætti að íhuga til að lifga upp á fréttatímana sína. Kosningamar eru um næstu helgi. Baráttan hefur verið hörð og sjónvarpsauglýsingar D og R mikið sýndar. Mér finnst ég orðinn þaul- kunnugur aksturlagi Bjöms Bjamasonar sem talar ekki i gsm þegar hann keyrir heldur við myndavél sem er í farþegasætinu (situr Rut aftur í?). Einnig gæti ég þekkt Ingibjörgu Sólrúnu á þvi hvemig hún vinkar og styður á hnappa í skólpdælustöðvum. Kannski maður flytji bara í Kópavoginn. IIJI.IUI-JIH.JI'.I-ÍI'.I You Can Count on Me ★★★! Gefandi kvikmynd með sögu sem fram- reidd er á áhuga- veröan hátt utan um persónur sem eiga í ýmsum vandræöum og falla ekki inn í fá- brotið smábæjarlffiö þar sem atburöirnir gerast. Myndin hefur góöa stígandi og persónur eru lifandi og sterkar. Þaö sem síöan er hjarta myndar- innar er samband á milli systkinanna sem hefur fengiö aukinn styrk í æsku þegar foreldrar þeirra fórust í bílslysi. -HK Spiderman ★★★ Spiderman er hröö, fyndin og spenn- andi og þegar Peter þýtur milii húsa sveiflumst viö með honum í níösterk- um vefjunum þannig aö maöur fær aöeins í hnén. Það er sáraeinfalt aö hrífast meö stráknum í rauöa og bláa búningnum og maöur ætti bara aö láta þaö eftir sér. Tobey Maguire gerir ekkert rangt í hlutverki Peters kóngulóarmanns. -SG Fraiity ★★★ Bill Paxton skilar frá sér einstaklega áhugaveröum saka- málatrylli þar sem undirtónninn er trú- in og þær hættu- legu öfgar sem hún getur leitt fólk f. Myndin hefur áhrif löngu eftir að sýningu lýkur. Upp í huga koma óhugnanleg dráp sem framin hafa veriö í nafni guös þar sem heilum trúarflokkum er eytt eöa fjölskylda fyrirfer sér vegna trúarinnar. Myndin sýnir okkur á áhrifa- mikinn hátt hvaö afskræming á kristinni. trú getur orsakaö. -HK" *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.