Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 2
2 Fréttir FMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002 DV Uppnám vegna Sparisjóðs Keflavíkur: Krafist sviptingar á starfsleyfinu - vegna opinberrar rannsóknar í tengslum við Thermo Plus Mikill titringur er nú á Suður- nesjum og víðar vegna kröfu um að Sparisjóður Keflavíkur verði sviptur starfsleyfi i tengslum við rannsóknar á málum sjóðsins í sambandi við við- skipti við hið sáluga kælitækjafyrir- tæki Thermo Plus. Búist við að til tíð- inda kunni að draga á kynningar- fundi sem stjóm Sparisjóðs Keflavík- ur boðaði til í Stapanum í Keflavík klukkan 17.00 í dag. Þar átti að ræða breytingar á félagsformi Sparisjóðsins í hlutafélag. Taldi Geirmundur Krist- insson sparisjóðsstjóri reyndar í gær- morgun ekki ólíklegt að breytingum á félagsforminu yrði flýtt. Starfsleyfissvipting eöa ný stjórn í gærdag fór síðan fyrrum stjómar- formaður Thermo Plus í Reykjanesbæ fram á það skriflega við Fjármálaeftir- litið og viðskiptaráðherra að Spari- sjóður Keflavíkur yrði sviptur starfs- leyfi timabundið á meðan opinber rannsókn á meintum veðsvikum starfsmanna Sparisjóðsins fer fram. Til vara er gerð krafa um að boðað verði til aukafundar stofnfjáreigenda þar sem kosin verði ný stjórn í Spari- sjóð Keflavíkur og nýir menn ráðnir í stöður æðstu yfirmanna SPKEF til bráðabirgða eða þar tii opinberri rannsókn Efnahagsbrotadeildar Ríkis- lögreglustjóra líkur. Varaði bankann við Krafa þessi er undirrituð af Ragn- ari Sigurðssyni og afhenti hann jafn- framt stjórnarmönnum Sparisjóðs Keflavíkur og lögfræðingi Sparisjóðs- ins afrit kröfunnar ásamt fylgiskjöl- um í gær. Vísar hann tO ýmissa laga- greina málinu tO stuðnings. í bréfi tO stjórnarmanna lýsir Ragnar ástæðum og þvi að Sparisjóðurinn hafi ekki verið tO viðræðna um að leysa mál er varða Thermo Plus þrátt fyrir að hann hafi vorið 1999 varað stjórnend- ur Sparisjóðsins við því að ekki væri aOt með feOdu í rekstri Thermo Plus. Sparisjóðurinn var þá viðskiptabanki fyrirtækisins. Þá um sumarið var Ragnar flæmdur frá félaginu eins og DV hefur áður greint frá. 1000 milljónir týndar? Ragnar segir að við gjaldþrot Thermo Plus 2001 tapist yfir eitt þús- und mOljónir króna og spyr hvert þeir fjármunir hafi farið. Samkvæmt heimOdum DV eru í kærum á Thermo Plus og Sparisjóð KeflavOcur rakin ýmis mál er varða meint svik varð- andi fjármál Thermo Plus. Þar eru m.a. meint svik vegna viðskipta með hlutabréf félagsins, meintur þjófnaður á búnaði frá Thermo Plus á íslandi af lager dótturfélagsins í Bretlandi fyrir um 70 mOljónir, meintur þjófhaður á öOum búnaði á skrifstofu fyrirtækis- ins ytra og svik af margvíslegum toga. Samkvæmt heimOdum DV lánaði Sparisjóður Keflavíkur Thermo Plus m.a. i skuldabréfum, yfirdrætti og með öðrum hætti peninga að upphæð ríflega 36 mOljónir króna á þávirði. Þá mun einnig samkvæmt sömu heimOdum hafa verið um að ræða lán tO Thermo Plus i Englandi upp á 7.800 pund. ABt er þetta nú tapað fé. Þá hef- ur verið lögð fram kæra vegna meintra veðsvika við framsal hluta- bréfa í Thermo Plus hjá Sparisjóði Keflavíkur upp á tugi mOljóna króna. Þá hefur DV staðfestar heimOdir fyrir því að hluthafar, sem keyptu hluta- bréf í Thermo Plus í gegnum Spari- sjóð Keflavíkur, undirbúi nú máis- höfðun gegn sjóðnum. -HKr. DV-MYND HARI Samhugur í verki Fjölmargar samúðarkveöjur bárust þegar hin hörmulegu tíðindi frá Blöndulóni bárust. Hér eru blóm sem bárust til Rikki Chan, veitingahúss hjónanna á Smáratorgi í Kópavogi. Söfnun hafin fyrir Davíð Tong Li Tryggingamiðstöðin: Sex stóráföll á skömmum tíma - sjópróf á morgun Aðstoðarforstjóri Tryggingamið- stöðvarinnar segir að þótt Verð- bréfaþing hafi birt afkomuviðvörun fyrir félagið sé langt í frá að rekstri tryggingafélagsins sé ógnað á nokkum hátt. Tryggingamiðstöðin metur tjónið vegna Guðrúnar Gísla- dóttur á um hundrað mOljónir króna og miðast áætlanir félagsins við að skipið sé ónýtt. „Ef skipinu verður bjargað eru sjálfsagt einhver verðmæti í því en spurningin er hvort hægt sé að bjarga því. Það hefur ekki borist svar við því og heldur ekki hvað kosti að reyna björgun. Við gerum ráð fyrir að þetta sé tapað skip og fuOt tjón,“ sagði Ágúst Ögmunds- son, aðstoðarforstjóri Trygginga- miðstöðvarinnar, í samtali við DV í gær. Sokkin Óvíst er hvort reynt veröur að bjarga Guðrúnu Gísladóttur af hafsbotni eða hvort slík björgun er hagkvæm. Tryggingamiðstöðin er ráðandi i tryggingum í útgerð og hefur orðið fyrir nokkrum stórtjónum undan- farið á því sviði. Þar má nefna brun- ann hjá ísfélaginu i Vestmannaeyj- um, Lýsisbrunann, Strýtubmnann á Akureyri, íslensk matvæli, Hannover-brunann og nú þetta áfáO. Tjónið hleypur á 4-5 miOjörð- um króna og hafa endurtrygginga- kjör Tryggingamiðstöðvarinnar skaðast vegna þessara áfalla. „Endurtryggingakjör hafa farið versnandi í heiminum burtséð frá þessum áföllum okkar. Það er ómögulegt að spá fyrir um hverju þetta breytir en reynslan sýnir okk- ur að erfitt sé að semja um kjör í kjölfar svona viðburða," segir Ágúst. Hann segir að mörg þessara stórtjóna hafi lítið sem ekkert að gera með áhættumat heldur spOi aðrir þættir inn í svo sem mannleg mistök. „Sjóprófin eru á fóstudag og þá kemur nánar í ljós hvað þama gerðist," sagði Ágúst. -BÞ HryggOegt slys i Blöndulóni hefur snert þjóðina djúpt. íslenskir og kín- verskir vinir, kunningjar og vanda- menn Daviðs Tong Li, sem missti eigin- konu sína, ungt bam þeirra hjóna og tengdaforeldra að kvöldi þjóðhátíðar- dagsins, hafa tekið saman höndum um landssöfnun tO að styðja við bakið á Davíð Li. Tekið er við framlögum á reikning 888 við Búnaðarbankann á íbúatala Reykjavíkur sexfaldaðist á árunum 1920-2000. Á sama tíma tólf- faldaðist fjöldi íbúða auk þess sem stærð þeirra jókst. Þrátt fyrir miklar íbúðabyggingar á öOum síðari hluta nýliðinnar aldar og þrátt fyrir að fé- lagslegar íbúðabyggingar hafi verið umfangsmeiri síðasfliðin tíu ár en nokkru sinni fyrr þá hefur skapast húsnæðisvandi í borginni. Þetta kem- ur m.a. fram í nýrri skýrslu Borgar- fræðaseturs um húsnæðismál í Reykjavík. Fjölgun ibúða á höfuðborgarsvæð- inu hefur verið hlutfaOslega mest í Reykjavík á síðasta áratug aldarinn- ar. Hefur fjölgun íbúða þar numið 415 Smáratorgi, bankanúmer 328, höfuðbók 13. Von er á foreldrum Jing Li heitinnar tO landsins frá Kína en hún lést í slys- inu ásamt tæplega eins árs bami þeirra Davíðs Li, Albert Junchen Li. Foreldrar Davíðs hétu Shou Juan Li, 65 ára gam- aO, og Xiupin Lin, 59 ára. Þau Davíð Tong Li og Jing Li hafa búið á íslandi í áratug og vinir þeirra að meðaltali á ári á hverja 1000 íbúa en 356 ibúðir á hverja 1000 íbúa í ná- grannasveitarfélögunum. Árið 1920 voru íbúar í Reykjavík 17.679 en árið 2000 voru íbúar í borginni orðnir 11.345 talsins. Skýrsluhöfundar benda á að aukin eftirspum eftir íbúðum í höfuðborg- inni hafi leitt tO þess að erfitt sé að fmna leiguhúsnæði, ekki síst hjá þeim sem hyggjast dvelja hér timabundið. Ástandið sé bágborið hjá tekjulágum hópum og nýbúum. Þessa þróun megi rekja tO þess að flestar íbúðir sem byggðar em innan borgarmarkanna séu miðaðar við kjamafjölskylduna, en aðeins um 30% heimOa i borginni hjóna hafa eftir ungu konunni að hér á landi hafi hún lifað sín hamingjurík- ustu ár. Davíð Tong lærði íslensku við Háskóla íslands og talar málið vel. Þau hjón hafa rekið kínverska veitingahúsið Rikki Chan i verslunarhúsinu við Smáratorg. Þau eignuðust marga vini hér á landi. fjölmaigir sendu blóm og sýndu samúð strax þegar kunnugt varð um slysið á þriðjudagsmorgun. -JBP séu af þeirri fjölskyldugerð. Á sama tíma eru einhleypir, einstæðir foreldr- ar eða barnlaus hjón eða sambýlisfólk á bak við 70% heimOa. Bendi þetta tO þess að vandinn felist í að þær íbúðir sem byggðar hafi verið séu af rangri stærð. Sú kenning helst reyndar i hendur við þá staðreynd að skortur er á minna húsnæði í borginni sem aftur hefur valdið mikiOi verðhækkun. Um leið gengur og erfiðlega að selja stærri eignir. Bent er m.a. á þá lausn að æskOegt kunni að vera að fá einkaaðOa tO að byggja og reka leiguhúsnæði, bæði á almennum markaði sem og á félags- legum grunni. -HKr. Tólfföldun íbúða í Reykjavík á 80 árum: Verulegur skortur á litlum íbúðum Evrópumálin rædd Evrópumálin, stækkunarferli Afl- antshafsbandalags- ins og samstarfið við Rússland var meðal þess sem rætt var á fimdi HaUdórs Ásgrims- sonar utanrikisráð- herra og Jens Petersens, utanríkis- ráðherra Noregs, í Osló í gær. HaU- dór segir nýja stöðu blasa við þjóð- unum tveimur gagnvart Evrópu- sambandinu vegna áherslna og stækkunar sambandsins. Morgrrn- blaðið greindi frá. Merkilegar fornminjar Fomleifafræðingar, sem vinna við uppgröft á skólahúsinu í Skál- holti í Biskupstungum, hafa fundið það sem talið er hafa verið mið- stöðvarkynding undir gólfi skóla- hússins. Orri Vésteinsson, fomleifa- fræðingur og verkefnisstjóri i Skál- holti, segir að ofninn komi mjög á óvart þar sem húsinu hafi verið lýst sem köldu og leku. Skólahúsið, sem nú er verið að rannsaka í Skálholti, hrundi í Suðurlandsskjálfta árið 1784 og er mjög hefllegt. RUV greindi frá. Vegagerðin kannar slysstað Helgi HaUgríms- son vegamálastjóri segir að Vegagerðin muni kynna sér hvort og hvað hugs- anlega þurfi að lag- færa á vegarkafla á Kjalvegi við Blöndu- lón, þar sem fjórir fórust í bUslysi síðasfliðinn mánu- dag þegar bfll sem þeir voru í kastaðist í Blöndulón. Morgunblað- ið greindi frá. Mikill verðmunur Dæmi er um 631% verðmun á vörum í níu heUsuvöruverslunum í Kaupmannahöfn og Reykjavík sam- kvæmt verðkönnun ASl og Morgun- blaðsins. Mesti hlutfaUslegi munur- inn var á kUóverði á gulrótum. Var það hæst hér á landi 876 kr. í Lífs- ins lind í Hagkaup á móti 120 kr. í stórverslun ISO í Kaupmannahöfn. Morgunblaðið greindi frá. Vinnuslys við Svertingsstaði Vinnuslys varð við bæinn Svert- ingsstaði í Eyjafjarðarsveit um há- degisbUið i gær. Maður var að saga við þegar hann fékk trébút í sig með þeim afleiðingum að hann datt og meiddist á fæti. Ekki virtist þó um alvarleg meiðsli að ræða samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og fór bet- ur en á horfðist í fyrstu. -HK/BÞ f ókus Á MORGUN Umboðsmenn og utandeild í Fókus á morgun verða birtar myndir úr afmæli Fókuss sem haldið var á Astró um síðustu helgi. Við ræðum við nýjan afleysinga- mann Andreu Ró- berts, könnum hvort umboðsmenn séu deyjandi stétt á íslandi og fjöUum stutflega um munntóbak sem virðist aldrei vinsæUa þó það sé ólöglegt. Þá er rætt við Guðbjörgu Huldísi, fóröun- arfræðing í London, sem nú er stödd hér á landi og eins fjöllum við um hið vinsæla fyrirbrigði utandeUdina í knattspymu. í Lífinu eftir vinnu finn- urðu svo umfjöUun um aUt sem er að gerast um helgina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.