Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Síða 19
19
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002
DV Tilvera
K V I N N II
•Sýningar
■ Mvndlr af Sigur R6s á tónleikum
Kaffi Tár við 17 á Laugavegi geymir nú fjölda
mynda sem teknar hafa verið af hljðmsveitinni
Sigur Rós vítt og breitt um heiminn. Það er
Ijósmyndarinn Björg Sveinsdóttir sem tekið hefur
myndirnar sem meðal annars sýna meðlimi Sigur
Rósar á tónleikum f Listasafni íslands,
Laugardalshöll og af frumfluttningi Hrafnagaldurs
Óðins í London. Sýningin er opin frá 11-18 á
virkum dögum og frá 11-16 á laugardögum og
stendur hún fram til 1. ágúst.
•Leikhús
■ Saga um pandabirni svnd i siðasta sinn fvr-
jr Biaarityfl
( kvöld sýnir Leikfélag Akureyrar verk eftir Matéi
Visniec sem ber heitið Saga um pandabirni. Leik-
stjóri er Sigurður Hróarsson en sýningin hefst í
kvöld kl. 20. Miða má nálgast hjá Leikfélaginu í
síma 462 1400 en þetta er sfðasta sýning á
verkinu og jafn fram síðasta sýning fyrir sumarfrf.
■ Ejnlejkurinn gellófon Mh áfram
Leikribð Sellðfon hefur heldur betur fengið góðar
viðtökur áhorfenda en uppselt hefur verið á hverja
einustu sýningu frá þvi að verkið var frumsýnt fýrir
tæplega tveimur mánuðum síðan. í leikritinu er á
gamansaman hátt skyggnst inn í Iff Elínar sem er
tveggja móðir í ábyrgðarstöðu hjá tölvufyrirtæki á
milti þess sem hún tekur til sinna ráða tii þess að
viðhalda neistanum f hjónabandinu. Þetta er
frumraun Bjarkar Jakobsdóttur sem handritshöf-
undar en hún jafnframt eini leikarinn í sýningunni.
Ágústa Skúladóttir er leikstjóri verksins. Verkið er
sýnt f Hafnarfiarðarieikhúsinu í kvöld kl. 21.
A
•Síöustu forvöö
■ Án ábvrgðar i Gallerii Savare Karis
Listamaðurinn Olga Soffía Bergmann lýkur sýn-
ingu f Gallerii Sævars Karis f dag. Olga lauk námi
frá MHÍ1991 og MFA-námi frá The California Coi-
lege og Arts and Crafts 1995. Olga Soffía hefur
tekið þátt í samsýningum víða, heima og eriendis.
Þetta er 9. einkasýning hennar. Sýninguna nefnir
listamaðurinn Án ábyrgðar - No garantee. Sýn-
ingin er sú þriðja í röð sýninga sem fjalla um dokt-
or B. og þá starfsemi sem fer fram á ransóknar-
stofu hans.
•Krár
■ Tommi White á Vegamótum
Skffuþeytarinn og tónlistarmaðurinn Tommi White
veröur við spilarana á Vegamótum f kvöld. Þar
mun hann leika allt þaö helsta af fingrum fram og
reyna að skaþa fram góða dansstemmningu líkt
og hann er þekktur fyrir.
■ Rúnar Jðlíusson og hljómsveit leika á
Krindukránni
Rúnar Júlfusson og hljómsveit leika fyrir gesti
Kringlukrárinnar f kvöld. Að vanda mun Rúnar
flytja allt það helsta sem hefur gert hann frægan
f gegnum tíðina og meira til.
■ Goir Ólafs og Furetamir á Vidalín
Skemmtistaöurinn Vídalín verður undiriagður í
kvöld þar sem enginn annar en Geir Ólafsson
kemur fram ásamt hljómsveibnni Furstunum. Þar
syngur hann syngja sig inn í hjörtu viðstaddra líkt
og hans er siður.
■ Dúndurfréttir á Gauki á Stöng
Strákamir f hljómsveitinni Dúndurfréttir verða
með tónleika í kvöld á Gauki á Stöng en ætiunin
er að leika allt það helsta sem hljómsveitin hefur
verið að fást við sfðustu mánuði. Nýverið fiuttu
þeir Pink Floyd verkið The Wall f Borgarieikhúsinu
við mikinn fögnuð viðstaddra en áður höfðu þeir
ráðist f annað verk eftir sömu hljómsveit, Dark
Side of the Moon, auk þess að leika Led Zeppelin
lög í gríð og erg. í kvöld veröur þessu hins vegar
öllu blandað saman ásamt fleiri lögum og verður
eflaust forvitnilegt að sjá hver útkoman verður.
Tónleikarnir eru sem áður á Gauknum og heflast
þeir kl. 22.
■ SumaaýnlnK Kiáfváláátaða
Sumarsýning Kjarvalsstaða samanstendur
að þessu sinni af fígúratífum verkum í ýms-
um miölum úr eigu safnsins þar sem viö-
fangsefniö er maöurinn f borginni og upplif-
un hans á borgarlandslaginu; götum og
húsum og borgarlífinu; sambýlinu viö aöra,
samkennd, einmanaleika og einstaklings-
hyggju. Sýningin stendur til 25. ágúst og er
opin daglega en yfirskriftin er Maöur og
borg.
Krossgáta
Lárétt: 1 klyftir, 4
þrjóskur, 7 bolti, 8 vit-
neskja, 10 hokin, 12 laus-
ung, 13 tik, 14 súrefni, 15
leturtákn, 16 lauf, 18 ró,
21 óþétt, 22 spjót, 23 gras.
Lóðrétt: 1 hrúga, 2
mundi, 3 staðhæfir, 4 oft,
5 kostur, 6 upphaf, 9 karl-
mannsnafn, 11 morkið, 16
kinnung, 17 bleyta, 19 lát-
bragð, 20 flökta.
Lausn neðst á síðunnl.
Skák
hvíts er ekki peðanna virði og vel
hægt að verjast. En ég fékk nú líka
tapaða stöðu á móti Lenku
Ptacnikovu en henni yfírsást vinn-
ingsleiðin svo ég get verið sæmi-
lega sáttur við minn hlut! Gaman
að vera langt fyrir ofan ungu menn-
ina, er þaö ekki Daði?
Hvitt: Sigurður Daði Sigfússon
Svart: Hrannar Bjöm Amarsson
Pirc vöm. Stigamót Hellis (7),
13.06.2002
1. d4 g6 2. e4 Bg7 3. Rc3 d6 4.
Be3 Rc6 5. d5 Rb8 6. Dd2 c5 7. f4
a6 8. Rf3 b5 9. e5 Dc7 10. e6 fxe6
11. dxe6 Rf6 12. f5 gxf5 13. Bh6
Bxh6 14. Dxh6 Bxe6 15. Rg5 Bf7
16. Be2 Rc6 17. Rxf7 Kxf7 18.
Bh5+ Ke6 19. 0-0-0 Rd4?? Stöðu-
myndin! 20. Hhel+ Kd7 21. Hxe7+
Kxe7 22. Dg7+ Kd8 23. Dxh8+
Kd7 24. Dxf6 Kc6 25. Hxd4 cxd4
26. Bf3+ Kc5 27. Dxf5+ Kc4 28.
Dd5+ 1-0
Hvítur á leik!
Þessi staða kom upp í síðustu
umferð Stigamóts Hellis og Sigurð-
ur Daði sem varð efstur ásamt mér
fékk hér tækifæri á snoturri fléttu.
Heföi forseti Skáksambandsins hins
vegar leikið 19. nKd7 hefði ég hugs-
anlega unnið mótið einn! Staða
... 5
m
HlBI
'BQi OZ TQ3B 61 jSE
il ‘Soq 91 ‘Qipin n jajEM 6 joj 9 ‘iba fi ‘simnsEJtj \ 'JiQJÁgnj g jjo z ‘soq x :jT3JQoq
•ems ez ‘JxoS ZZ ‘Qisö iz jQæu
81 ‘QBiq 91 ‘uru fit jpg n ‘AajS fii ‘soi Zl jtqe 01 jiqs 8 ‘ejQnj L ‘JOA(j T jopi x Hjajeq
Hu
sUHí ‘ ívaK'
E-ör EHR MEí?
WF7£JS>VETPPl<; sæ:i<To
EN I
V'rl'&VCA X FZÉTÝVF?
aí —0-3^
Dagfari
Sjálfsögðu
híutirnir
Ég hef rekið mig á það undan-
farið að fólk er tilbúið að kvarta
yfir öllu mögulegu hér á landi.
Auðvitað er samfélagið sem við
búum í ekki fulikomið en það
gæti verið svo miklu verra. T.d.
höfum við ekki munaðarleys-
ingjahæli f hverju sveitarfélagi,
þar sem ekki er þörf á þeim
stofnunum eins og svo vfða um
heim. Þá held ég að ég geti sagt
með nokkurri vissu að heilbrigð-
iskerfið okkar er með því besta
sem gerist. Og þó svo við gætum
þurft að liggja úti á gangi eða í
stofu með fimm öðrum á spítala,
eru lyfin og þekkingin til staðar.
Tækin eru ný og fólkið vel
menntað og vinalegt. Það er að
Myndasogur
minnsta kosti mín reynsla.
Undanfarin tvö ár hef ég búið í
Búlgaríu, þar sem ég stunda nám
f fjölmiðlafræði við Ameríska há-
skólann. Ekki vildi ég lenda á
spítala þar en í stað sjúkra-
rúmanna eru hermannabeddar. í
bænum sem skólinn minn er í,
Blagoevgrad, sem er ekki beint
nafli alheimsins, eru þrjú mun-
aðarleysingjahæli og maður fer
ekki út að ganga án þess að fólk,
ýmist með eina löpp eða fleiri,
komi að manni biðjandi um pen-
ing. Þetta fólk upplifir raunveru-
leg vandamál og raunverulegt
erfiði. Verst finnst mér þó að
horfa upp á munaðarlausu börn-
in sem eiga engan að. Hælin eru
einungis geymslur þar sem þau
eru höfð þar til þau verða 18 ára
en þá er þeim hent út. Framtíðin
er ekki björt þar sem enginn vill
ráða þau í vinnu þar sem þau
eru flest sígaunar og af hælinu.
Mér finnst í lagi að vilja alltaf
meira og vilja betra. Reynsla mfn
hefur engu breytt í sambandi við
það. Ég tel að ef við myndum
ekki reyna betur, myndum við
staðna sem myndi leiða til hnign-
unar. Við verðum, hins vegar, að
kunna að meta það sem við höf-
um og vera ánægð með það sem
viö höfum, svo ekki sé talað um
það sem við höfum ekki.
Sindri Sindrason
blaöamaöur
Helga var að fara
að tala um vor-
hneingerningu.
JIB IJ
r.0 r0
0)
SP
(0
Hvað er þetta uppi á sjónvarpinu hjá
afa þínum?
Ég held að þetta eé
gömul týpa af gervi
hnattadiski!