Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Síða 25
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002
25
I>V
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24
mtiisöiu
Til sölu seglskúta, Jeanneau Sundream
28, smíðaár 1987.
Nánari uppl. í s. 893 3264.
SMÁAUS-
LVSIN&AR
Á NETINU!
\
Þ www.dv.is
REUTCRSMYND
Til heiöurs Harley Davidson
Þúsundir mótorhjólaáhugamenn komu saman viö Balatonvatn í Ungverjalandi
um helgina á fjóröa alþjóölega móti Harley Davidson eigenda og unnenda.
Meðal gesta var unga konan sem á þennan flotta barm og aö auki flott
barmmerki til heiöurs mótorhjólinu eftirsótta.
mm
Bondstúlka í
hjónabandið
Bondstúlkan Denise Richards
hefur ákveðiö að reyna að temja
Hollywood-villimanninn Charlie
Sheen og í því augnamiði þekktist
hún bónorð hans. Þau gengu í það
heilaga vestur í Los Angeles um
daginn.
Charlie bauð til kaþólskrar
vígsluhátíðar á herragarði fram-
leiðanda sjónvarpsþáttanna sem
hann leikur í. Meðal gesta í veisl-
unni var faðir brúögumans, hinn
margfrægi og verðlaunaði leikari
Martin Sheen.
Brúðurin og brúöguminn voru
ekki í fötum af verri endanum,
viðeigandi búningi frá ítalska
tískukónginum Giorgio Armani.
Þau Charlie og Denise kynntust
við upptökur á sjónvarpsþáttun-
um fyrir ekki svo mjög löngu.
Charlie leikur þar eitt aðalhlut-
verkanna en Denise kom sem
gestaleikari. Hlutverk hennar þar
var að sjarmera piltinn sem
Charlie leikur. Og það hefur geng-
ið svona ljómandi vel. Annars
voru þau Charlie og Denise búin
að þekkjast í tvö ár.
Denise Richards
Bondstúlka tekur að sér aö temja
villimann í hjónasænginni.
öyrasírnaþjénusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON
LÖQQILTUR RAFVERKTAKI
Geymiö auglýsinguna. Sími 562 6645 Og 893 1733.
BÍISKURS
OG ■ONAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ARI.1ULA 42 • Slf.il 552 4236
Eldvarnar-
hurðir
Öryggis-
hurðir
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkarum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir f WC lögnum.
VALUR HELGASON
7? 568-8806 • 896-1100
IBORTÆian
5; VERKTAICAREHF
■jjj- IIreinheti & snyrtileg umgegni
^ Steypusögun Vikursögun
í; Allt múrbrot Smágröfur
Malbikssögun Hellulagnir
Kjarnaborun
Vegg- & gólfsögun
Loftræsti- & lagnagöt
VAGNHÖFÐA 19
110 REYKJAVÍK
SÍMl 567 7570
FAX 5677571
GSM 693 7700
BILSKÚRSHURÐIR
Héöins bílskúrshuröir meö einangrun
eru geröar fyrir fslenskar aöstæöur
Hl = HÉÐINN =
I gjj Stórási 6 *210 Garðabæ • sími 569 2100
Smiðaðar eftir máli - Stuttur afgeiðslufrestur
/ Gluggasmiðjan hf
I Vióathifða 3, S:577-50$0 Fax:577-5051
SkóJphrajrjsjjrj AGgsJ/G sh
Stífiuiosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
/'íí-'n Sími 567 0530 -■■av
Bílasími 892 7260 V,SA
PARKETMEISTARINN
Sérhæfð vinnubrögó í parketslípun og iögnum
Unnið af fagmönnum!
Gerum heildartilboð í efni og vinnu
Skoðlð helmasfðuna okkar: www.pm.is
_______Simar: 898 3104 og 892 8862
I/ertu í BEUSiU sambandi
viö þjónustudeiidir Dl/
ER AE3ALNLJMERIÐ
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing
550 5720
550 574°
Þjónustudeild
550 578o
Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5840
550 5880
Þorsteinn Garðarsson
Kit>wi..br«ut 97 • 800 KOlwvopi
Sfml: S54 22S5 • Bíl.S. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Vöskum
Niðurföllum
0.8. _
MEINDÝRAEYÐINQ V1SA/BURO
RÖRAMYNDAVEL
að skoóo og staðsotja
skommdlr i lognum.
15 ÁRA REYNSLA
VONDUÐ VINNA
BT - Sögun ehf.
S. 567 7544 & 892 7544
Steypusögun
Kjamaborun
Múrbrot & önnur
verktakastarfsemi
TiTboð frá okkur borgar sig
Fagmennska í fyrirrúmi
ehf
C5T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móöuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & gierísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviögerðir
* * Símar: 892 9666 & 860 1180
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR
« Öflug tseki 0-7000 PSI
• Slammþvottur fyrir múr
® Skipáþvottur
® Votsandblástur
• Fjarlægjum málníngu o.fl. m/hitaþvotti
Tilboð / Timavínna
Er bíllinn aö falla í veröi?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð