Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 30
30
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002
Tilvera DV
HASKOLABIO
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HASKOLABIÓ HAGATORGI • SIMI 530 1 919 • WWW.HASKOLABIO.IS
SV1.VKSTKK STALL0
. >
D-TOX
Loksins er Sly Stallone kominn í góða gamla
Rambó gírinn aftur.
Rafmagnaður spennuhasar frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. BJ. 16 ára.
P
k ‘
Ástin stingur.
Sýnd Id. 6,8 og 10.15.
You Can
Count On Me
Sýnd m/ísl. tali kl. 6.
Sýnd kl. 6 og 10.
SmRRfíl b BÍÚ
Miðasala opnuö kl. 15.30.^^^ HUCSADU STORT
) 0 L) I t Y 0 S T t R
„Meistari
spcnnumyndanna
hefur smiðað enn
eitt
meistaraverkið. “
★ ★★^
kvikmyndir.com
★ ★★
Radio X
Frá David Fincher,
ieikstjóra Seven &
Fight Club. 2 vikur á
toppnum i USA.
★ ★★'i
DV
Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára!
Jodie Foster, tvöfaldur óskarsverðlaunahafi,
hefur aldrei verið betri.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd í Lúxus kl. 7.30 og 10.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.
□□ Dolby JDDJ Ihx
SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is
ALFABAKKA
1 ^i/n^>Máb>uiu.u
Þær eru fjarskafallegar
œa en ekki koma of nálægt
ULlUIíL'lY uuyu,
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
I Lúxus VIP kl. 6 og 8.Vit nr. 393.
Hann ætlar að reyna hið
óhugsandi.
Alls ekkert kynlíf í
og 40 nætur.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Vit nr. 387.
Eina leiðin til að verða eínn af strákunum aftur
er að verða „ein“ af stelpunum!
Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmelli!
This time thoi
are no ínteo^
Frá Anne Rice, höfundi Interwiew
with a Vampire, kemur þessi
magnaðasta hrollvekja með Stuart
Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki,
en þetta var jafnframt hennar
seinasta mynd.
mssmssmm
Slónvarolð - Undralandlð Vietnam
kl. 18.30
I seinni hluta
Undralandið Vi-
etnam er meðal
annars íjallað
um byggingar-
list í Hanoi og
eril daglegs lífs í
borginni sem er um margt lík evr-
ópskum stórborgum. Hugað er að
ýmsum þáttum sem tengjast ferða-
þjónustu en hlutverk hennar í efna-
hag landsins fer sífeEt stækkandi.
Margt forvitnilegt ber fyrir augu á
mörkuðum og á götum úti. Eins er
fjallað um trúarbrögð landsmanna og
sambúð hinna mörgu þjóðarbrota sem
byggja landi.
Stóð 2 - Bulworth
23.35
Bulworth er
ein frískasta og
skemmtilegasta
kvikmynd sem
* gerð hefur verið
um bandarísk
stjórnmál. War-
ren Beatty leikur demókratann Jay
Bulworth, sem hefur fórnað hugsjón-
um sínum og sótt inn á miðjuna til að
ná fylgi kjósenda. Þjakaður af þung-
lyndi ákveður hann að ráða leigu-
morðingja til að drepa sig. Andspæn-
is dauðanum gerist hann svo fífldjarf-
ur að fara að segja sannleikann og allt
í einu er lífið aftur orðið skemmtiiegt.
17.00 Hálandahöf&lnginn (6:11). (Mon-
arch of the Glen III).
17.50 Táknmálsfréttlr.
18.00 Rskurinn, fótboltinn og loforölö
hans pabba (3:3). e.
18.30 Undralandiö Víetnam (2:2).
(Discovering Vietnam). (Sjá
umfjöllun viö mælum meö).
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Hvemlg sem viörar (4:10). Rósa
Björk Brynjólfsdóttir og Vilhelm Ant-
on Jónsson leggja land undir fót.
Þau koma víða viö á ferö sinni og er
ekkert óviökomandi, hvort sem
þaö er spennandi ævintýraferð,
hjólreiöar um hálendiö, leyndar
náttúruperlur, skemmtilegar uppá-
komur, eöa rómantískt kvöld á
fallegum veitingastaö.
20.30 P.T. Barnum (2:4). (P.T. Barnum).
Bandarískur myndaflokkur um
sirkusfrömuðinn P.T. Barnum og
skrautlega ævi hans. Leikstjóri:
Simon Wincer. Aöalhlutverk: Beau
Bridges og Cynthia Dale.
21.25 Tlldurrófur (2:6) (Absolutely Fabu-
lous). Bresk gamanþáttaröö um
kræfar vinkonur í London. Aöalhlut-
verk: Jennifer Saunders, Joanna
Lumley, Julia Sawatha og June
Whitfield.
22.00 Tíufréttir.
22.15 Leyndarmál okkar (16:22) (The
Secret Life of Us). Áströlsk þátta-
röö um ungt fólk í leit aö ást, róm-
anttk og velgengni.
23.05 Beömál í borginnl (23:30) (Sex
and the City) e.
23.35 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
23.55 Dagskrárlok.
06.58 ísland í brtlö.
09.00 Bold and the Beautiful.
09.20 í fínu forml.
09.35 Oprah Wlnfrey (e).
10.20 ísland í bítlö.
12.00 Neighbours (Nágrannar).
12.25 Sporöaköst (e).
12.50 í fínu forml (Þolfimi).
13.05 Murphy Brown (e).
13.30 Bulworth. (Sjá umfjöllun viö mælum
meö).
15.15 Chicago Hope (4:24) (e).
16.00 Barnatími Stöðvar 2.
17.40 Nelghbours (Nágrannar).
18.05 Seinfeld (11:22).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Andrea.
20.00 24 (22:24).
20.50 Panorama.
20.55 Fréttir.
21.00 Crosslng Jordan (22:23).
21.50 Mimpi - Manis.
21.55 Fréttir.
22.00 Absence of the Good (lllskan tekur
völdin). Rannsóknarlögreglumaöur-
inn Caleb Barnes er á slóö
fjöldamoröingja. Einkalíf Calebs er í
sömu andrá í rjúkandi rúst. Átta ára
sonur hans var myrtur og leit hans
aö fjöldamorðingjanum snýst ekki
bara um aö klára enn eitt sakamál-
iö heldur gæti þaö bjargað sálu
hans. Aðalhlutverk: Tyne Daly,
Stephen Baldwin. Leikstjóri. John
Rynn. 1999.
23.35 HM-FJórir fjórir tvelr.
24.35 Bulworth. (Sjá umflöllun við mælum
meö).
02.20 Seinfeld (11:22) (e).
02.45 ísland í dag.
03.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
ESBŒKi- ®
17.30 Muzik.is
18.30 Fólk - meö Sirrý (e).
19.30 Jackass (e).
20.00 According to Jim. Ný þáttaröö meö
Jim Belushi og Courtney Thorne-
Smith í aöalhlutverkum! Gaman-
samir þættir um Jim og Cheryl sem
aö öllu jöfnu teldust til fullkominna
hjóna. En enginn er fullkominn og
þau skötuhjúin eru engin undan-
tekning...
20.30 Sledgeh Hammer. Baröi Hamar er í
bænum! Ný þáttaröö þar sem röng-
unni á rokk og ról-bransanum er
snúiö út. og falin myndavél fylgist
með öllu saman. Hvaö gera rokkar-
arnir þegar þeir halda aö enginn
sjái...?
21.00 Everybody Loves Raymond. Banda-
rísk gamanþáttaröö um fjölskyldu-
fööurinn Raymond - og foreldra
hans og bróöur í næsta húsi.
21.30 Yes, Dear!
22.00 Hjartsláttur í strætó. Strætóstjór-
arnir Marlkó Margrét og Þóra Karít-
as veröa á fleygiferö á fimmtudags-
kvöldum kl. 22.00 í allt sumar.
Strætóleikurinn „Sex I strætó" verö-
ur fastur liður í þættinum en þar
keppast frækin ungmenni um aö
heilla áhorfendur. Þau leýsa ýmsar
þrautir og fá m.a. aö finna fyrir því
af eigin raun hvernig er aö vinna I
sjónvarpi. Púlsinn veröur tekinn á
íslensku sumri út frá ýmsum hliö-
um. Sumarstemning I strætó, á
Skjánum I sumar.
22.50 Jay Leno.
23.40 Law & Order (e).
00.30 íslendingar (e).
01.20 Muzik.is
02.20 Óstöövandi tónlist.
18.00 Heklusport.
18.30 NBA-tllþrif.
19.00 Heimsfótbolti meö West Union.
19.30 Lelöin á HM (England og Svíþjóö).
Myndaflokkur þar sem þátttöku-
þjóöirnar á HM í sumar eru kynntar
til sögunnar.
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum (Kemper
Insurance Open).
21.00 Toyota-mótarööin í golfl. Allir
fremstu kylfingar landsins koma viö
sögu I Toyota-mótaröðinni.
Ómissandi þáttur fyrir golfáhuga-
menn á öllum aldri.
22.00 Cat Stevens (A True Story).
23.00 Heklusport.
23.30 Romanclng the Stone (Ævintýra-
steinninn). Joan Wilder skrifar róm-
antískar ástarsögur. Ævintýriö sem
hún á I vændum er hins vegar ótrú-
legra en nokkur skáldsaga. Systur
hennar er rænt og Joan heldur til
Kólumbíu til aö freista þess aö
bjarga henni. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aöalhlutverk. Michael Dou-
glas, Kathleen Turner, Danny
Devito, Zack Norman, Alfonso Arau.
Leikstjóri. Robert Zemeckis. 1984.
Bönnuð börnum.
01.15 Dagskrárlok og skjáleikur.