Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Page 31
31
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 2002
DV
Tilvera
Þ®r eru fjarskafallegar
en ekki koma of nálægt
Eina leidin til ad verða einn af
strákunum aftur... er ad verða „ein"
af stelpunum! Ekki missa af þcssum
geggjaða sumarsmelli!
Sýnd kl. 6, 7, 8, 9,10 og 11. Vit nr. 393.
Frá framleiðendum
„I Know What You Did
Last Summer" og
^^„Urban Legend".
tSOUI^
Sl'K.VKV.OIiS
Skilin milli heima lifenda og dauðra eru um
það bíl að bresta. Tryllingsleg og
yfirnáttúrleg spenna.
Sýnd kl. 9.30 og 11.10. B.i. 16. Vit nr. 388.
★ ★★
★ ★★■*<
kviktnyniir.is
★ ★li
Avikmyndiriom
^'4
JkTttR. WARJT
EPISODE II
ATTACK O F THE CLONES
Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit nr. 384.
LAUCARAS
rrr,
SS3 307S
Drepfyndin
grínmynd með
hinum
ómótstæðilega
Josh Hartnett.
40W9WS
amoresperros
mynd eftir alejandro gonzalez iiiárritu
Mögnuð og margverðlaunuð mynd í anda
Pulp Fiction sem er það ófyrirsjáanleg
að það er hreint unun að horfa á hana.
HannætHMð reyna hið
óhugsandi.
Alls ekkert kynlíf í
40 dar og 40 nætur.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
| 0 D I E F 0 S T E R
„Meistarí
spcnnumyndanna
hefur smióað enn A k k ^
. •'« s
^eist^uivi^id^’ py
kvikmyndir.com
★ ★★
Einn magnaðasti spennutryllir siðustu ára!
Jodie Foster, tvöfaldur
óskarsverðiaunahafi, hefur aldrei
verið betri.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 6 og 10.10.
ON LINE
Hun er ein af milljon og moguleikar hans a ad
finna hana cru engir! N Sync toffararnir Lance
Bass og Jocy Fatonc leit.i að hmni einu sonnu i
romantiskri gamanmynd af bcstu gerd.
Sýnd kl. 6 og 10.30.
I 0 D I E F fO S T t R
„Meistari
spennumyndanna
• hefur nad að smiða
cnn eitt
|
j kvikmyndir.com
★ ★★
★ ★★*
Einn magnaðasti spennutryllir siðustu ára!
Jodie Foster, tvöfaldur
óskarsverðlaunahafi, hefur aldrei
verið betri.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
■ 'á ■
/ ;;
// w
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30.
12.55
14.35
16.20
18.20
20.00
22.00
24.00
02.00
04.00
Smilla’s Sense of Snow.
Doctor Zhivago.
A Flsh Called Wanda (Fiskurinn
Wanda).
The Real Howard Spitz (Besti vinur
barnanna).
A Fish Called Wanda.
Smilla’s Sense of Snow.
Iron Giant (Járnrisinn).
The Real Howard Spitz.
Stigmata (Sár Krists).
I Still Know What You Did Last
Summer (Ég veit alveg hvaö þú
gerðir í fyrrasumar).
187.
Stigmata (Sár Krists).
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá 18.30 Líf í Orðinu. Joyce
Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny
Hinn 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöld-
Ijós. meö Ragnari Gunnarssyni. 21.00
Bænastund. 21.30 Uf í Oröinu. Joyce Meyer
22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan.
22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Ro-
bert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Næt-
ursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dag-
skrá
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og
auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúslö,
Baskerevillehundurinn 13.20 Sumarstef.
14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Naöran
á kloppinni 14.30 Milliverkiö. 15.00 Fréttir.
15.03 Bjarnl Þorsteinsson ténskáld og
þjéölagasafnari. 15.53 Dagbék. 16.00
Fréttir. 16.10 Veöurfregnir. 16.13 Hlaupa-
nótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá 18.00
Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sum-
arspeglllinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 19.00 Sumarsaga barnanna, Á Salt-
kráku 19.10 í sól og sumaryl. 19.30 Veöur-
fregnir. 19.40 Frá Jaquillat til Saccani.
Hljéöritun frá ténleikum Sinféniuhljémsveit-
ar 21.10 j festum 21.55 Orö kvöldsins
22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15
Útvarpsleikhúsiö, Refirnir 23.20 Kvéldtón-
ar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á sam-
tengdum rásum til morguns.
Aksjón
Ejð
07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt-
arins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur-
sýnt kl.18.45, 19.15. 19,45, 20,15 og
20.45) 20.30 Bone Daddy Bandarisk bíó-
mynd Bönnuð börnum. (e)
fm 90,1/99,9
11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degl. 11.30
Iþróttaspjall .12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttlr.
14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03
Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála-
útvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30
Bíépistill Ólafs H. Torfasonar. 18.00 Kvöld-
fréttir 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspeg-
illinn. 19.00 Sjénvarpsfréttir og Kastljéslö.
20.00 Popp og ról. 22.00 Fréttlr. 22.10
Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 00.00
Fréttir.
tm 98,9
09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþréttir
eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavík
síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatíml. 19.30
Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
fj
EUROSPORT 10.30 Football: World Cup
Classics 11.30 Tennis: Atp Tournament ‘s
Hertogenbosch Netherlands 13.00 Tennis:
Wta Tournament Eastbourne United
Kingdom 14.30 Cycling: Tour of Catalunya
Spaln 16.00 Tennis: Wta Tournament East-
bourne United Kingdom 17.00 Football:
Inside the Teams 18.00 Boxing 20.00
Football: Inside the Teams 21.00 News:
Eurosportnews Report 21.15 Football:
World Cup Classics 22.15 Football: Asian
Culture Cup 22.30 Football: Inside the
Teams 23.30 News: Eurosportnews Report
23.45 Football: Asian Culture Cup
ANIMAL PLANET
9.00 Aquanauts 9.30 Croc Rles 10.00
O’Shea’s Big Adventure 10.30 Monkey
Business 11.00 Pet Project 11.30 Wild
Thing 12.00 Wild at Heart 12.30 Wild at
Heart 13.00 A Question of Squawk 13.30
Breed All About It 14.00 Breed All About It
14.30 Emergency Vets 15.00 Emergency
Vets 15.30 Pet Rescue 16.00 Wild
Rescues 16.30 Wildlife SOS 17.00 The
Biue Beyond 18.00 Telefaune 18.30
Telefaune 19.00 Wasps/Dragonflies 19.30
Wasps/Dragonflies 20.00 O'Shea's Big
Adventure 20.30 Crime Fiies 21.00 Unta-
med Australia 22.00 Emergency Vets
22.30 Emergency Vets 23.00 Close
BBC PRIME
10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30
Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 13.15
Smarteenies 13.30 Bits & Bobs 13.45
Toucan Tecs 13.55 Playdays 14.15 Totp
Eurochart 14.45 Ali Creatures Great &
Small 15.45 Ainsley's Big Cook Out 16.15
Gardeners' World 16.45 The Weakest Unk
17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 2
Point 4 Children 19.00 Jonathan Creek
20.00 Bottom 20.30 Child of Our Time
2001 21.30 Ray Mears’ Extreme Survival
Vinir,
þvermóðska
og nostalgía
Stundum er ég í þannig skapi
að mér frnnst allt vera leiðinlegt
og þá ekki síst það sem sjón-
varpsstöðvamar bjóða upp á.
Þannig leið mér t.d. í gærkvöld
þegar ég reyndi að finna ein-
hverja spólu á leigunni sem ég
var ekki búinn að sjá. Niður-
staðan var sú að ég leigði gamla
Friends-spólu sem ég var búinn
að sjá nokkmm sinnum. Ég
reyni að forðast nýju þættina
enda hlæ ég bara að því hvað
Chandler er orðinn sjúskaður.
Það segir sennilega meira um
mig en allt annað.
Ég horfi ekki á fótbolta. Ekki
það að ég hafi neitt á móti þess-
ari íþrótt eða íþróttum yfirleitt.
Ég á mér hins vegar uppáhalds-
lið í heimsmeistarakeppninni.
Ég held nefnilega með Þjóðveij-
um en mér er sagt að þeir spili
alveg sérstaklega agaða og
skemmtilega knattspymu. Flest-
ir em á móti þeim af einhverj-
um illskiljanlegum ástæðum og
þar með er skýringin fyrir aðdá-
un minni komin. Þar fyrir utan
er lika svo dæmigert að halda
með Brössum eða Englending-
Jón K.
Ásmundsson
skrifar um
fjölmiöla.
um. Það er eins og segjast vera á
móti ranglæti og með réttlæti.
Hver er það ekki?
Tónlist er líka fjölmiðlun og
tónlistarsmekkur fólks segir
okkur ýmislegt um það. Eitt af
því fyrsta sem ég geri þegar ég
kem í heimsókn til fólks sem ég
þekki ekki vel er að skoða plötu-
safnið þess. Ef það á færri en
tvö hundmð plötur tek ég ekki
mark á þvi. Við hittum svo
marga í þessum flókna heimi að
maður verður að þróa einhverja
tækni til þess að greina þá frá
sem maður vill komast í nánari
kynni við. Mágkona mín á mjög
stórt plötusafn og ég hef alltaf
kunnað vel við hana. Sjáið bara?
Þetta virkar!
Um helgina ætla ég að reyna
sjá nýju Sfjömustríðsmyndina.
Ég veit að ég verð fyrir von-
brigðum með hana en ég barasta
verð að vita af hverju Svarthöfði
er svona hræðilega morgunfúll.
Annars á ég að láta þetta kyrrt
liggja. Þetta verður aldrei sama
stuðið og í gamla daga ...
SSP? OySí
... pízza fyrír bíó ^
/z?f
t£rC