Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2002, Qupperneq 32
*
Árborg:
Jónas vill verða
bæjarstjóri
Jónas Kristjánsson, ritstjóri
Fréttablaðsins, er meðal umsækj-
enda um stöðu bæjarstjóra í Árborg.
17 umsækjendur
sóttu um starf
bæjarstjóra og er
Jónas ekki eini
fjölmiðlamaður-
inn sem sækist
eftir bæjarstjóra-
stólnum. Magnús
Hlynur Hreiðars-
son, fréttamaður
Kristjánsson. Sjónvarpsins á
Suðurlandi, er
einnig meðal umsækjenda sem og
Hálfdán Kristjánsson, fráfarandi
bæjarstjóri í Hveragerði.
Þessir sækja um: Aðalsteinn J.
Magnússon, Atli Már Ingólfsson,
Atli Viðar Jónsson, Ágúst Kr.
Björnsson, Ásmundur Helgi Stein-
dórsson, Birgir Vestmann Möller,
Björgvin Njáll Ingólfsson, Hálfdán
Kristjánsson, Jónas Kristjánsson,
Magnús Hlynur Hreiðarsson, Magn-
ús Kristján Hávarðarson, Ólöf
Thorarensen, Róbert Hlöðversson,
Sigurjón Aðalsteinsson, Stefán Am-
grímsson, Þorsteinn Árnason og
Þorvarður Hjaltason.
DV reyndi að ná tali af Jónasi í
morgun en án árangurs. -BÞ
Viðbótarlífeyrissparnaður
Allianz m
Loforð er loforö
FIMMTUDAGUR 20. JUNI 2002
Sími: 533 5040 - www.allianz.is
DV-MYND TEITDR
Kennsla í Falun Gong
Kennsla í Falun Gong undir handleiöslu Lilian Staf hófst í gær í Hljómskálagaröinum. Heldur færri mættu en búist var
viö þrátt fyrir ágætisveöur. í dag veröa námskeiöin klukkan 12.00 og 18.00 og eru alllir velkomnir. Ef illa viörar mun
Lilian kenna innandyra.
Tryggingastofnun ríkisins sendir kæru til lögreglustjóra:
Fangi kærður fyrir
meint tryggingasvik
- bjó til kvittanir á Litla-Hrauni og sendi til innheimtu hjá TR
Tryggingastofnun ríkisins hefur
nú kært fanga á Litla-Hrauni til lög-
reglustjórans í Reykjavík fyrir
meintar falsanir á tannlæknareikn-
ingum. TR hefur á undanfómum
vikum rannsakað meinta tilraun
fangans til skjalafals og trygginga-
svika Grunur leikur á að hann hafi
falsað og sent reikninga fyrir tann-
læknakostnaði til stofnunarinnar og
reynt að svíkja út fé með þeim
hætti. Reikningana hafi hann falsað
í tölvu sinni í fangelsinu. Sam-
kvæmt upplýsingum DV mun fang-
inn hafa reynt að svíkja út talsverð-
ar upphæðir.
Umræddur fangi, sem afplánar á
Litla-Hrauni 16 ára fangelsi fyrir
manndráp, hafði gert tilraun til að
panta kvittanahefti úr prentsmiðju
sem prentar kvittanir fyrir fjöl-
marga tannlækna. Pöntunina gerði
hann með aðstoð vitorðsmanns úti í
bæ. Samkvæmt upplýsingum DV
var sú sending stöðvuð áður en
fanginn fékk hana i hendur. Þá
virðist hann hafa tekið gamla tann-
læknakvittun sem hann hafði fengið
frá tannlækni sínum vegna tannvið-
gerða og gert eftir henni eyðublöð í
tölvu sinni, sem hann útfyllti síðan
og sendi til Tryggingastofnunar. Um
var að ræða reikninga sem fanginn
falsaði nafn tannlæknis síns undir.
Grunur um að ekki væri allt með
felldu vaknaði hjá starfsfólki stofn-
unarinnar þegar tölur á kvittunun-
um stemmdu ekki.
TR hafði áður kært mnsvif tann-
læknis til embættis lögreglustjóra.
Granur leikur á að hann hafl dreg-
ið sér verulegar upphæðir úr al-
mannatryggingakerfinu með folsk-
um reikningum og skjalafalsi. Til
dæmis hefur hann framvísað reikn-
■ ingum fyrir meira en hundrað tann-
fyllingar í einn einstakling.
Umrædd mál eru tilkomin í kjöl-
far stöðugs innra eftirlits sem fram
fer innan Tryggingastofnunar.
Skoðun á framvísun reikninga til
stofnunarinnar hefur leitt til þess
að þau hafa verið kærð til lögreglu.
-JSS
Seinheppni í innbroti þegar starfsmenn komu til vinnu á Hellu:
Þjófur skildi eftir númer
Seinheppinn innbrotsþjófur skOdi
stuðara og bílnúmeraplötu eftir við
húsnæði Sláturhúss Reykjagarðs á
Hellu í fyrrinótt. Þegar klukkan var
að ganga fjögur um nóttina var dökkri
fólksbifreið ekið harkalega á stóra
flekahurð sláturhússins. Greinilegt
var að brjótast átti inn með vélarafli.
Ekki vildi þó betur tO en svo fyrir
ökumanninn að fýrsti starfsmaður,
sem mæta átti á vakt sem hófst klukk-
an hálffjögur um nóttina var í þann
mund að mæta. Við það kom styggð
að hinum akandi þjófí. Við árekstur-
inn á hurðina stóru fór stuðari bOsins
af og það sem verra var fyrir þjófinn
var að bílnúmeraplatan varð líka eft-
ir. Þjófurinn beið ekki boðanna og ók
sem snarast á brott.
Berst þá ieikurinn tO Reykjavíkur.
Snemma í gærmorgun varð umferðar-
óhapp í Bústaðahverfmu. Bflar höfðu
rekist saman - á annan þeirra hafði
vantað stuðara og bflnúmeraplötu.
Lögreglan hafði afskipti af óhappinu,
grunaði ökumann laskaða bflsins
strax um ölvunarakstur og færði
hann í viðeigandi blóðprufu. Við svo
búið var honum sleppt en bíflinn var
færður í bOageymslu lögreglunnar.
Síðdegis í gær barst svo Reykjavík-
urlögreglunni tflkynning um bílnúm-
eraplöúma og stuðarann við Slátur-
hús Reykjagarðs á HeOu. Voru menn
fljótir að tengja þann atburð við
óhappið um morguninn og hinn
skemmda bfl sem beið úti á hlaði á
Hverfisgötunni.
Samkvæmt upplýsingum lögreglu í
morgun er ekki búið að yfirheyra
hinn meinta innbrotsþjóf sem ofli
skemmdum fyrir hundruð þúsunda
króna á HeUu í fyrrinótt. Honum var
sleppt eftir ölvunaraksturinn en haft
verður samband við hann fljótlega,
væntanlega af hálfu HvolsvaUarlög-
reglu.
-Ótt
SpKef:
Krafist starfs-
leyfissviptingar
Lögð hefur verið fram krafa um,
að Sparisjóður Keflavíkur verði!
sviptur starfsleyfi í tengslum við
rannsókn á málum sjóðsins vegna
viðskipta við hið sáluga kæli- í
tækjafyrirtæki Thermo Plus.
Búist er við að tfl tíðinda kunni
að draga á kynningarfundi semí
stjóm Sparisjóðs Keflavíkm- boð-
aði tfl í Stapanum í Keflavík
klukkan 17.00 i dag. Þar átti að,
ræða breytingar á félagsformi
Sparisjóðsins í hlutafélag. Það er
fyrrum stjómarformaður Thermo,
Plus í Reykjanesbæ sem fór fram á j
það skriflega í gær við Fjármála-
eftirlitið og viðskiptaráðherra að
Sparisjóður Keflavíkur yrði svipt-i
ur starfsleyfi tímabundið á meðan ’
opinber rannsókn á meintum
veðsvikum starfsmanna Spari- j
sjóðsins fer fram.
- Sjá nánar á bls. 2
-HKr.
I
Stórtap gegn
Ítalíu í bridge j ^
ítalir eru f sáram vegna þess að
landslið þeirra í knattspymu var
slegið út úr HM í knattspymu. Þeir
geta þó huggað sig við að þeir tóku
íslenska bridgelandsliðið í bakaríið
á EM i bridge, unnu 25-5. Þetta var
fyrsti leikur íslendinga í gær. Ann-
ar leikur dagsins var síðan við
Tékka og vannst hann naumlega
með 17-13. í þriðja leiknum mætti
liðið Libanon og tapaði með
minnsta mun 14-16. Þetta gerir það
að verkum að íslenska liðið hrapaði
úr öðru sætinu í það sjötta. ítalir
era efstir.
Kvennaliðið hefir hins vegar byrj-
að nokkuð vel. Þær unnu ísrael með
minnsta mun í sínum fyrsta leik, 16-
14 og bættu síðan um betur, með því
að vinna San Marino 21-9 og eru í
fjórða sæti ásamt Dönum og Frökk-
um. Þjóðverjar eru efstir.
í dag spOar karlalandsliðið við
Portúgal, Sviss og Frakkland.
Kvennaliðið spflar hins vegar við
Tyrkland og Færeyjar. -HK/StG.
Mýrdalsjökull:
SkjáHti upp á
2,9 í morgun
Enn er viðvarandi jarðskjálfta-
I
virkni í og við Goðabungu í Mýr-|
dalsjökli. Klukkan 6.39 í morgun
var skjálfti upp á 2,9 við Goðabungu
og tveir minni á eftir. Undanfarið
hafa mælst þetta einn tfl fjórir
skjálftar á sólarhring í Mýr-
dalsjökli. Það lítur því út fyrir að
hefðbundin skjálftahrina sem er í
jöklinum frá hausti fram á vetur
muni ná yfir aflt árið í þetta skipt-
ið. -NH
Talaðu við okkur um
r»)TW
Auðbrekku 14, sími 564 2141
^aJdarar
Sportvörugerðin
Skipholt 5, s. 562 8383
Kleifarvatn:
Sandbotninn
fýkur burt
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í
Hafnarfirði, segir að þar á bæ hafi
menn verulegar áhyggjur af sandfoki
og uppblæstri af leirum sem komið
hafa upp úr Kleifarvatni eftir að
minnka fór í því eftir jarðskjálftana í
júní árið 2000.
„Menn hafa auðvitað áhyggjur
vegna þess að undanfarin ár hafa
menn lagt mikla áherslu á skipulagða
uppgræðslu á Krísuvíkursvæðinu. Nú
er að bætast við þarna heljarmikið
land sem komið hefur upp úr við suð-
urenda vatnsnis. Af þessum leirum og
sandbotni er mikOl uppblástur. Þama
aflt um kring eru mikfl engi og það er
klárt að líða mun langur tími þar tfl
vatnið nær fyrri hæð. Það verður að
gripa tfl aðgerða tO að hefta þetta. Þau
mál munu verða skoðuð af umhverfis-
nefnd og sérfróðum aðflum, hvernig
best verði staðið að því.“
-HKr.
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö f DV,
greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
| sólarhringinn.
550 5555
SÁRABÓT
FYRIR ÍTALI!