Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2002, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.2002, Page 16
16 + 25 Útgáfufélag: Útgáfufélagiö DV ehf. Framkvæmdastjóri: Hjalti Jónsson Aðalritstjóri: Óli Bjöm Kárason Ritstjóri: Sigmundur Ernir Rúnarsson Aðstoðarritstjóri: Jónas Haraldsson Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaöaafgreiösla, áskrift: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 550 5727 - Ritstjórn: 550 5020 - Aörar deildir: 550 5999 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is - Auglýsingar: auglysingar@dv.is. - Dreifing: dreifing@dv.is Akureyri: Kaupvangsstræti 1, sími: 462 5000, fax: 462 5001 Setning og umbrot: Útgáfufélagiö DV ehf. Plötugerð og prentun: Árvakur hf. DV áskilur sér rétt til aö birta aösent efni blaösins i stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. DV greiöir ekki viömælendum fýrir viðtöl við þá eða fyrir myndbirtingar af þeim. Breyttar drykkjuvenjur Miklar breytingar hafa orðið á áfengisdrykkju lands- manna á síðasta áratug. Þeirri breytingu verður nánast likt við byltingu, enda sýna fyrirliggjandi tölur að íslend- ingar hafa skipt um ham i þessum efnum á örfáum árum. DV birtir ítarlega úttekt um þessi tíðindi í blaðinu i dag en þar kemur meðal annars fram að neysla sterkra vina hefur sem hlutfall af allri víndrykkju landsmanna minnk- að úr rúmlega 14 prósentum árið 1993 í hálft sjötta prósent á siðasta ári. Þetta eru umskipti. íslendingar eru smám saman að kynnast þvi að ekki þarf að tefla heilsu sinni í tvísýnu við að taka tappann úr vinflösku. Frá því bjórinn var leyfður fyrsta dag mars- mánaðar fyrir þrettán árum hefur færst meiri friður yfir áfengisneyslu landsmanna. Gömlu skorpunum, þar sem heilu byggðarlögin voru i hættu, dyttu menn í það, hefur fækkað í sama mæli og dregið hefur úr neyslu brennivíns og berserkjadrykkja. Þetta er ánægjuefni, enda fátt leiðin- legra en illa drukkinn íslendingur. í úttekt DV í dag kemur í ljós að víndrykkja íslendinga hefur aukist til mikilla muna frá 1993. Þar verður hins vegar að hafa í huga að það er sitthvað magn og styrkur. Fyrir níu árum kyngdu landsmenn rösklega átta milljón- um lítra af áfengi á ári, en á siðasta ári hafði vinmagnið meira en tvöfaldast, var þá komið yfir 17 milljónir lítra. Þessi aukning er öll á einn veg: Landsmenn hafa tekið bjórnum opnum örmum og kemur kannski ekki á óvart eftir 70 ára bann. Og ölið hefur ærnu breytt. Svo virðist sem endurfundir íslendinga og ölsins sterka hafi fært landsmönnum þau sannindi heim að það sé hægt að setjast niður með áfengi án þess að missa ráð og rænu. Þessi merka uppgötvun hefur svo aftur leitt til þess að létt- vínsdrykkja hefur aukist til muna, en hún hefur tvöfald- ast á innan við áratug. Hér kemur og annað til sögu: ís- lendingar eru að verða æ meiri heimsborgarar og hafa kynnst vínmenningu annarra Evrópubúa á síðustu árum og lært að meta gildi góðra vína. Það er ekki lengur merki um mölvaða sjálfsmynd að dreypa á léttu víni að kveldi venjulegs vinnudags. í þess- um efnum eru íslendingar farnir að umgangast ánægju lífsins eins og menn. Það var timi til kominn. Hrakspár þurrustu bindindismanna landsins um að landsmenn færu á hliðina við að leyfa bjórdrykkju hafa engan veginn gengið eftir og þvi siður tal þeirra um vinnustaðadrykkju. Landsmenn hafa einfaldlega staðist prófið. Og þótt þeir halli sér meira að flöskunni kunna þeir sér oftar hóf. íslendingur heim Loks sér fyrir endann á ófórum íslendings. Það er fagn- aðarefni að þetta forkunnarfagra fley, sem flutt hefur hróður landsmanna heimsálfanna á milli á siðustu árum, eignist heimahöfn á íslandi. Það lýsir djörfung og fram- sýni hjá bæjaryfirvöldum í Reykjanesbæ að festa kaup á skipinu og ætla að koma þvi fyrir við Fitjar í Njarðvikum þar sem það mun laða að ferðamenn um ókomin ár. Það var tími til kominn að glæsilegu tákni um fræknasta far- arskjóta íslandssögunnar væri lyft á stall í fordyri íslands. Ferðaþjónusta sem byggir á menningu og arfleifð þjóð- arinnar mun að öllum líkindum aukast að mun á næstu árum. Erlenda og innlenda ferðamenn þyrstir i sérstöðu landsins sem ekki einasta er falin í víðáttu óbyggðanna heldur og i sögu kynslóðanna. Þessa sér stað viða um land. Gamla burstabæi er verið að endurreisa, heilu ver- stöðvarnar eru endurgerðar og lifandi og vönduð söguset- ur, eins og finna má á Hvolsvelli, eru sönnun þess að sag- an sjálf laðar ekki síður að en landið góða. Sigmundur Emir Ummæli MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ 2002 MIÐVKUDAGUR 17. JÚLÍ 2002 DV Skoðun Sandkom Þarf öll þessi Kanasjónvörp? Greiðar götur - sameiginlegt bandarískum baptistum, og er reyndar langskemmtilegust. Sjónvarp er afþreyingarmiðill Kannski er það misskilningur að hlutverk sjónvarps eigi fyrst og fremst að vera að fræða fólk og mennta - miðillinn hentar ef til vill verr til þess en kann að sýnast í fljótu bragði. Að vísu sá ég einu sinni tölvukennslu í indversku sjónvarpi sem var hrífandi efni en ég efast um þörf á slíku hér. Sjálft myndmálið er í flestvun fræðslu- þáttum svo yfirþyrmandi að gagn- rýnin hugsun okkar slævist, það er svo hlaðið merkingu sem viö ger- um okkur misvel grein fyrir að það ber aðra umfjöllun ofurliöi. Hrað- inn er líka slíkur í fræðsluþáttum að við eigum erfitt með að meta gagnrýnið það sem borið er á borð fyrir okkur: vísindakall i hvítum slopp segir eitthvað á skjánum og það hlýtur að vera satt því að svona lítur einmitt sannleikurinn út. Ekki síst ef Gylfi Pálsson er þulur. Sjónvarpið er miðill hins hrað- Qeyga - þess sem gleymist Qjótt en skilur samt eftir sig tilfmningu, grun, óljósa minningu. En það get- ur fyrir vikið verið frísklegt og ögrandi þegar vel tekst til. Og hent- ar prýðilega fyrir gagnrýna debatt- þætti. í Evrópu er góð hefð fyrir sliku efni en síður hér í Eins- Qokksveldinu. Það er náttúrlega ágætt að lands- menn skuli eiga kost á að njóta am- erískra sjónvarpsþátta. Stofukó- medían þeirra hentar sjónvarpinu afar vel og fáir standa bandarísk- um handritshöfundum á sporði í fjöldaframleiðslu á hnyttnum tU- svörum, þótt þeir mættu gjaman fara að skipta um fólk á hláturvél- unum sínum, þetta hljómar eins og sama fólkið alltaf. Hinir endalausu lagaþættir þar sem maður hlustar aftur og aftur á sömu ræður verjanda og saksókn- ara í nýjum og nýjum þætti frammi fyrir kviðdómi sem alltaf er bæði hrærður og djúpt hugsi á svip - þeir eru líka þægUega kunnuglegir, því að það er einmitt einn helsti kostur sjónvarps: að sýna okkur það sem við höfum oft séð, segja okkur það sem við vissum fyrir - við erum nú einu sinni að horfa á þetta á kvöld- in eRir amstur dagsins. En fjögur eða Qmm Kanasjónvörp? Er það ekki svolítið mikið? Miðað við það hversu óendanlega lítið þetta áUt saman kemur okkur við? Þarf að búa börnin undir „high school"? Verst er kannski bamaefnið í rUdssjónvarpmu. Engu er líkara en að verið sé að búa bömin okkar undir það að takast á við ýmislegt í bandarísku samfélagi: barnaefnið í Rúv er einn samfeUdur „high sc- bool“, þar er þroUaus „baseball" leikinn og þykjustuleikir snúast aUir um sjónvarp Bandaríkjamenn búa almennt ekki til skemmtUegt barnaefni. Ég er ekki að segja að það skaði heU- brigð börn eitthvað sérstaklega að horfa á þetta - en óneitanlega Qnnst manni samt að ánægjulegra væri að eitthvað í bamaefni spegli umhverQ batnað í kjölfar sérstakra stjórn- sýslulaga árið 1993 þar sem tekið var á grundvaUaratriðum vandaðr- ar málsmeðferðar stjórnvalda. ÓumdeUt er að lagasetningin hefur haft gríðarleg áhrif tU góðs. Nægir að nefna reglurnar um hæQ í því sambandi. Annað og jafnvel mikU- vægara skref var þó stofnun emb- ættis umboðsmanns Alþingis, sem kom tU árið 1988, Qmm árum áður en stjómsýslulög höfðu verið sett. Varla nokkur málsmetandi maður lítur því á stjómsýslulögin sem aUsherjarendastöð vandaðrar stjómsýslu, hvað þá að stjómvöld- um sé ekki heimilt að gera betur. Ég undrast ef fuUtrúi minnihlut- ans hefur þá skoðun. Staðreyndin er sú að ótalmargt í stjómsýslu ríkis og sveitarfélaga getur þurft athugunar við þótt gUd- issvið stjómsýslulaga nái þar ekki tU. Hveijum sem rennir augum yQr safn álita umboðsmanns Al- þingis þau tæpu Qmmtán ár sem hann hefur starfað verður þetta ljóst. Ég tel mig því aðeins vera einn í hópi fjölmargra sem telja rétt og skynsamlegt að veita stjóm- sýslu sveitarfélaga sérstaka athygli í þessu sambandi. Hef ég raunar vissu fyrir því að það sé löngu tímabært að mati fræðimanna á þessu sviði. í því starR hyggst Reykjavíkurborg vera í farar- broddi og kemur á óvart ef fuUtrúi minnihlutans deUir ekki þeim metnaði. Mannréttindi í stjórnarskrá Mér Qnnst ámóta misskilnings gæta í umræðu oddvitans um mannréttindi og virðingu fyrir þeim. Þar gerir borgarfuUtrúinn athugasemd við að „ætlunin sé að veita Reykvikingum meiri mann- réttindi en öUum íslendingum er veitt í stjómarskrá lýðveldisins." Ég held að heppUegra sé að tala um hvort mannréttindaákvæði séu uppfyUt, virt eða veitt ríkari vemd frekar en um meiri eða minni mannréttindi sé að ræða. Hvað stjómarskrána snertir þá veitir mannréttindakaQi hennar ekki jafnvíðtæka vernd og þeir mann- réttindasáttmálar sem ísland hef- ur undirritað. Þeir hljóta hins veg- ar aUir að koma tU skoðunar þar sem við á í starR Reykjavíkurborg- ar og stofnana hennar. Skiptir þar engu þótt enn verði bið á að eðli- legum breytingum á stjórnar- skránni tU samræmis við sam- þykktir okkar á alþjóðavettvangi. Réttindi barna Bamasáttmáli sameinuðu þjóð- anna er nærtækt dæmi. Stjórnar- skrá íslands víkur aðeins að böm- um með þeim orðum að þeim skuli tryggja í lögum þá „vernd og um- önnun sem velferð þeirra krefst." TU samanburðar má nefna að ný- endurskoðuð stjómarskrá Finn- lands inniheldur framsækinn kaQa í samræmi við Bamasáttmál- ann í mannréttindakaQa sínum. Þrátt fyrir þögn íslensku stjómar- skrárinnar um mannréttindi barna fer einkar vel á því að eitt fyrsta verkefni Reykjavíkurborgar í því að eQa umræður um mann- réttindi á sviði borgarinnar verði réttindi barna. Vonir mínar standa tU þess að hægt verði að efna tU samstarfs fræðsluráðs, leikskóla, félagsmálaráðs og ann- arra eins og Mannréttindaskrif- stofu íslands og umboðsmanns barna um þetta verkefni. Munurinn á 16 og 18 Oddviti sjáifstæðismanna minn- ir á að 18. maður Reykjavíkurlista haQ verið kosinn stjórnarformað- ur Innkaupastofnunar þegar sam- þykktir sögðu að aðeins 16 efstu menn Reykjavíkurlistans væru kjörgengir. I kjölfar þess var sam- -- þykktum breytt að þessu leyti. Er spurt hvemig það samræmist góðum stjómsýsluháttum. í þessu máli er þó miklu nær að spyrja hvort upphaf- lega samþykktin hefði verið skyn- samleg. Ég held að það sé engin tUvUjun að enginn sá meinbugi við kosninguna fyrr en eftir að hún fór fram. Báðir stóru borgarstjómarRokkarnir hafa þá reglu að 18. efstu menn lista þeirra sitja undirbúningsfundi. Það formsatriði að meginmunur sé á 16. og 18. manni hvað kjörgengi varðar gleymdist því öUum jafnauðveldlega. Kjami málsins er þó að Innkaupa- stofnun á miklu frekar heima með þeim stofnunum og fyrirtækjum - borgarinnar þar sem kjörgengi tak- markast ekki við efstu menn á fram- boðslistum. Aö breyta rétt Ég fæ ekki séð að sérstök efnisrök séu fyrir því að aðeins borgarfuUtrú- ar eða varaborgarfuUtrúar geti verið í forsvari þar sem „oftast reynir á vandaða stjómsýslu við úrlausn mála er snerta fjárhagslega hags- muni einstaklinga og fyrirtækja," eins og oddvitinn kemst að orði. Má raunar velta fyrir sér hvort hlutverk o stjórnmálamanna ætti ekki einmitt að takmarkast við að setja Innkaupa- stofnun skýr markmið og reglur sem embættismenn framfylgdu. Samþykktir Innkaupastofnunar hafa raunar verið tU endurskoðunar frá því í aprU. Þær breytingar sem þegar hafa verið gerðar eiga að mínu mati fullan rétt á sér. Þegar á aUt er litið hafa talsmenn minnihlutans gert furðumikið veður út af þessu stjómarformannskjöri. Forsenda frelsis „Það er grundvaUarforsenda frelsis að fólk taki ábyrgð á gjörð- um sínum. Framtak Bush forseta, að reyna að koma Bandaríkja- mönnum tU þess að hugsa betur um heUsu sína, er því ekki svo vit- laust því með því er verið að hvetja fólk tU þess að taka ábyrgð á sjálfu sér - en ríkisvaldið hefur því miður mikla tiihneigingu tU þess að reyna að leysa vandamál fyrir fólk. Sá hugsunarháttur - að einhver annar eigi að leysa vanda- málin - leiðir tU ábyrgðarQótta - og grefur þar með undan frelsi ein- staklingsins.“ Þórlindur Kjartansson á Deiglan.com íslendingar eru skrýtnir „Svona emm við skrýtnir, íslend- ingar, æöum annaðhvort áfram í blindni eða drögum á eftir okkur lappimar. Það er stöðugleikinn, sem virðist vera í öðmm löndum, sem maður saknar. Að líQð geti gengiö þannig fyrir sig að Restir eigi í sig og á. Að fólk geri sér að góðu þægUegt lif án þess að aUt þurQ að snúast um lúxus. Að fólk geti leyft sér að fara einu sinni á ári í gott sumarfrí tU að hlaða batt- eríin og sé yfirleitt nokkuð sátt við sjálft sig og samfélagið. Að gamla fólkið þurfí ekki að kvíða næstu mánaðamótum. Væri nú ekki dá- samlegt ef við gæfum okkur tíma tU þess að velta því aðeins fyrir okkur hvert þetta liQa samfélag stefnir." Elín Albertsdóttir í Vikunni. Jarðgöng öflug byggðastefna „íslendingar geta því mikið lært af Færeyingum í samgöngumálum. jsanj Besta leiðin tU að > stöðum er I sú aö stækka at- H jjgjt ij. 1 vinnusvæðin. ... í C+'fi Ijósi alls þessa J hljóta yQrvöld ffl samgöngumála að jaMj ihuga alvarlega mMHI tUlögur þær sem Austfirðingar settu fram á dögun- um um tengingu Seyðisfjarðar, Eg- Usstaða og Norðfjarðar meö göng- um um Mjóafjörð. Það liggur í aug- um uppi að meö því að gera þessa þrjá bæi að einu atvinnusvæði, væri geysimiklum áfanga náð í byggðamálum. Uppbygging sam- gangna með jarðganga- og vegagerð er öQugasta byggðastefnan og margfalt vænlegra úrræði en að nauðungarQytja rikisstarfsmenn tU Akureyrar." Stefán Pálsson á Múrlnn.is Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur Sjónvarpsdagskráin sem fylgdi Mogganum um dag- inn var öll í bandarísku fánalitunum. Upp úr dúrn- um kom aö verið var að auglýsa einhverja rúm- dýnudaga - eða einhvern amerískan varning - en úr því að endilega þurfti að sveipa sjónvarpsdag- skrána einhverjum fánalit- um þá voru þessir óneit- anlega mun betur við hæfi en aðrir - til dæmis íslenskir. 60-menningarnir svoköUuðu, sem áttu á sínum tíma stóran hlut í því að útsendingar Kanasjónvarpsins voru takmarkaðar við herinn, ættu kannski að staldra við og hugleiða hvað sé nú orðið þeirra starf: Kana- sjónvarpsstöðvamar eru að minnsta kosti fjórar - þar af ein sem miðar að því einu að gera Islendinga að „Stofukómedían þeirra hentar sjónvarpinu afar vel og fáir standa bandariskum handritshöfundum á sporði í fjöldaframleiðslu á hnyttnum tilsvörum, þótt þeir mœttu gjarnan fara að skipta um fólk á hláturvélun- um sínum, þetta hljómar eins og sama fólkið alltaf.“ barnanna, tengist líR þeirra á ein- hvern máta en sé ekki ein samfeUd amerísk úthverfatUvera. Ameríska barnaefnið er mjög agressíft og virðist vera búið tU af mönnum sem sjálQr voru vansæl böm. Staðalmyndir þessa efnis em nánast andstyggUegar og aUir eru eitthvað svo óviðfeUdnir, lífsþreyQ- ir og háðskir. Lífisþreytt háð á aldrei að hafa fyrir bömum. Bama- efei má alveg vera barnalegt. Dagur B. Eggertsson læknir og borgarfulltrúi Reykjavíkurlistans Ég varð fyrir vonbrigðum við að lesa neikvæðan pistil oddvita sjálfstæðis- manna í borgarstjórn í garð verkefnisins Greiðar götur sem samþykkt var að ráðast í á vettvangi borgarstjórnar. Frá fyrstu stundu höfum við tals- menn Reykjavíkurlistans lagt áherslu á að best væri ef þverpólitísk samstaða næðist um málið. Enda snúast Greiðar götur um bætta þjón- ustu, skUvirka stjórnsýslu, virkt samráð og íbúalýðræði í Reykjavík. Það er þó líklega lágmarkskurteisi að virða samstarfsfólk siQ svars á opinberum vettvangi þegar eftir því er óskað. Að því búnu vonast ég tU að við hefjumst handa við að greiða götur borgarbúa í góðum friði. Góða veðr- ið ætti að verða tU þess að borgar- fuUtrúar horfi björtum augum fram á við í stað þess að stara súrir aftur tU kosninganna í vor. TU mín var beint þremur spurn- ingum: í fyrsta lagi um samband stjómsýslulaga og markmiða Reykja- víkur um góða stjórnsýslu umfram ákvæði þeirra, í öðru lagi mannréft- indaákvæði stjómarskrárinnar og hvort borgin ætti að takmarka sig við stjómarskrárvarin réttindi í um- ræðum um mannréttindi og í þriðja lagi kosningu stjómarformanns Inn- kaupastofnunar. Vönduð málsmeðferð Stjómsýsla á íslandi hefur stór- metnaðarmál „Frá fyrstu stundu höfum við talsmenn Reykjavík- urlistans lagt áherslu á að best vœri ef þverpólitísk samstaða nœðist um Greiðar götur. Enda snýst verkefnið um bœtta þjónustu, skilvirka stjómsýslu, virkt samráð og ibúalýðræði í Reykjavík. “ Þung sönnunarbyrði Sá einstæði atburð- ur mun hafa orðið við þingfestingu máls í Héraðsdómi Reykja- víkur fyrir nokkrum dögum, að sá sem stefnt hafði verið - „stefndi“ eins og það heitir - var ekki fyUi- lega sáttur við eitt- hvað í fari eða fram- setningu dómarans. í stað þess að tjá hug sinn með orðum brá stefndi á það ráð að renna niður buxnaklaufmni. Siðan gekk hann skrefinu lengra. Loks skyrpti hann í átt að dómaranum og tók svo á rás út úr dómsalnum, en var handsamaður á Qóttanum. Menn spyrja sig hvað svona mönnum gangi tU, en líklegasta skýringin er auðvitað sú að hann haft staðið í þeirri trú að verið væri að krefja hann um van- goldið meðlag; gripurinn haQ því verið sönnunargagn í málinu og þótt benda fremur tU sakleysis ... Allt við það sama Sandkomsritari benti á það fyrir nokkmm vikum, að framsóknarkon- an Anna Kristinsdóttir, borgarftUltrúi R-listans, virtist vera reykvískum framsóknarmönnum gleymd, að minnsta kosti ef marka mætti vef þeirra, HriQa.is, þar sem borgarfuU- trúar fyrir hönd framsóknarflokksins voru sögð vera Alfreð Þorsteinsson og Sigrún Magnúsdóttir, fyrrverandi borgarfuUtrúi. Þetta hefur ekkert breyst. Bara svona að minna á þetta fyrir hennar hönd ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.