Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2002, Síða 13
13 FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 2002_____________________ DV ___________________________________________________ Innkaup Ný vefsíða nautgripabænda, www.kjot.is: Skyndibiti, stórsteik- ur og heilsufæði - meðal þess sem nautakjötið nýtist í, segir Kristín Linda Jónsdóttir, kúabóndi og ritstjóri vefsíðunnar „Upplifðu Argentínu": Alta-Vista dagar á Vínbarnum Vínmenning Vikuna 12.-19. ágúst verða haldnir Alta-Vista dagar á Vinbarnum en þá býður barinn, ásamt vínheildsölunni Rafkóp-Samvirki, fólki að „upplifa" Argentínu í gegnum léttvín. Kynnt verður hágæða argentínsk léttvíns- lína sem kemur frá rótum Andesf]alla og þau boðin með sérstökum afslætti. Léttvínslínan er hugarfóstur hms virta franska vínframleiðanda, Jean- Michel Arcaute, sem tvisvar hlaut þann heiður að vera útnefhdur „Wine Maker of the Year“. í vínunum frá Alta-Vista spila sam- an frönsk vínhefð og kunnátta og frá- bær ræktunarskilyrði í Argentínu svo að úr verður hágæðavín. Þrjár teg- undir af hvítvíni, Cosecha, Chardonnay Premium og Torréntes, og fjórar tegundir af rauðvíni.Cos- echa, Malbec, Malbec Reserva og Alto, fást í sérvöruverslun ÁTVR. ÓSB I ritfangaversluninni Kiron í Brekku- húsum 1 í Grafarvogi fylgir nú ókeypis Ieikfuni- og sundpoki öllum skólatösk- um sem seldar eru. í ár býður Kiron upp á mikið úrval af skólatöskum fyrir alla nemendur en í versluninni má fá allt það sem grunnskólabömin þarfnast Grafinn nautavöðvi Guðmundar 2002 Rétturinn sem sló í gegn á sýning- unni Matur 2002. Kjamorkuskyndibiti, partísnakk eða sem nesti. Lika frábært sem forréttur með fersku íslensku græn- meti. í réttinn fer: 1 kg nautafiile 4 msk. piparmix 1 msk. sítrónupipar 1 msk. grænn frostþurrkaður pipar - mulinn 1 msk. rósapipar - mulinn 1 msk. salt Vöðvinn er skolaður og hreinsaður vel. Síðan er hann skorin i þijár lengjur eftir endilöngu, þá minna ræmumar hvað stærð og lögun varðar á lambafille. Kryddinu er blandað saman í skál. Vöðvinn hjúpaður kryddblöndunni og saltinu stráð yfir hann að síðustu. Veíj- ið hann í plast og látið standa í kæh í 3 daga fyrir neyslu. Matur Nú fer að hausta og þá er til siðs á mörgum heimilum að birgja sig upp af mat fyrir veturinn. Þó nægt úrval sé af matvöru í verslunum allan ársins hring er bæði gott og oft hagkvæmt að fylla frystikist- una af kjöti og öðru góðgæti. Nautakjöt er meðal þeirra tegunda sem vinsælt er að kaupa í stórum skömmtum og eiga í kistunni, enda hentar vel að eiga hakk eða góðar steikur til að gripa í þegar hungrið sverfur að á köldum vetr- arkvöldum. Kristín Linda Jónsdóttir er kúa- bóndi, neytandi og þriggja barna móðir í Miðhvammi í Aðaldal í Þingeyjarsýslu en hún ritstýrir vefnum www.kjot.is. Þar er að finna mikið magn af efhi sem teng- ist nautakjöti; bæði til fróðleiks og skemmtunar. En hvers vegna sérstaka vefsíöu um nautakjöt? „Markmið síðunnar er að gefa í skólann. Verð er hagstætt og sem dæmi má nefna að skólatöskumar kosta á bilinu 995-5.995 kr. og leikfimi- og sundpokinn, sem fylgir þeim, er að verðmæti 795 kr. Til gamans má nefna að nú eru 9 grunnskólar í Grafarvogi en þar búa nú um 20.000 manns. En ... ef tíminn er naumur er kjörið að krydda vöðvann og láta hann vera á eldhúsbekknum næturlangt, setja hann síðan í ísskápinn og hafa hann þar til kvölds eða næsta dags. Passið að skera vöðvann í þunnar sneiðar sem fara vel í muirni. Þessi stendur fyrir sinu einn og sér án nokkurs meðlætis. Þannig er gott nautakjöt! En auðvitað má bera með brauð, salat og sósu. Til dæmis, sinn- epssósu, hvítlaukssósu eða jógúrtsósu. Sveigjanlegt hakk Þessi slær í gegn hjá ungu fólki á öli- um aldri. 4-10 brauðsneiðar 4 msk. tómatsósa 2 msk. sinnep 2 dl mjólk 600-800 g nautgripahakk 2-4 egg 2 dl mjólk ostur krydd neytendum tækifæri til að nálgast almennan fróðleik um nauta- og nautgripakjöt, matreiðsluaðferðir og meðferð, beint frá nautgripa- bændum. Annar burðarásinn í vef- síðunni nefnist einmitt „Ráð undir rifl“, og inniheldur almennar ráð- leggingar, og hinn „Kjöthlaðan" en hún inniheldur á aðgengilegan hátt fjölbreyttar uppskriftir sem Húðið eldfast mót að innan, tætið brauð í botninn, blandið tómatsósu, sinnepi og mjólk saman og hellið yfir. Brúnið hakk á pönnu og kryddið að eigin smekk (eða notið Skyndibitahakkið - forsteikt hakk - sjá www.kjot.is ). Það getur verið góð tilbreyting að setja hálft bréf af söxuðu pepperóní út í hakkið eða 1/4-1/2 dós af bökuðum baunum, linsubaunum, maísbaunum, fros- inni grænmetisblöndu, pylsum, pasta, eða sveppum og lauk, allt eft- ir smekk. Uppskriftin er virkilega sveigjanleg en brauðið, hakkið og osturinn eru nauðsyn. Hakkbland- an er sett í mótið ofan á brauðið. Þvi næst pískuð saman egg og mjólk og hellt yfir. Efsta lag er svo rifinn ostur að eigin vali. Best að láta malla í mótinu í 30 mín og setja þá ostinn yfir og setja mótið á borð- ið þegar osturinn er fallega bráð- inn. koma bæði frá bestu veitingastöð- um landsins, neytendum og naut- gripabændum sjálfum," segir Kristín Linda. íslensk fæða „Mér finnst mikilvægt að tryggja fæðuöryggi þjóðarinnar þannig að við íslendingar og gest- ir okkar eigum kost á því að neyta innlendra matvæla um ókomna tíð. Auðvitað vil ég að þjóðin eigi greiðan aðgang að fjölbreyttri fæðu víðs vegar að úr heiminum en viljum við glata matarmenn- ingu okkar, þekkingu og fram- leiðslutækjum þannig að íslensk böm verði í framtíðinni ofurseld öðrum þjóðum hvað varðar þá frumþörf mannsins að afla sér fæðis? Nautakjöt er íslensk fæða sem byggist á sumri og sól, grænu Kristín Linda Jónsdóttir Kúabóndi, móöir og ritstjóri meö meiru grasi, fersku vatni og persónulegri umhyggju nautgripabænda sem byggja landið okkar.“ Alvöru matur Eins og fyrr segir er vefsíða þeirra nautgripabænda uppfull af frábæm efni, m.a. hugmyndum sem létta okkur lifið í eldhúsinu. Til að mynda má finna marga rétti í Kjöthlöðunni á www.kjot.is sem auðveldlega má elda fyrirfram, frysta og stinga i ofninn þegar heim kemur og marga fljótlega auðvelda rétti sem gott er að grípa til þegar timi er naumur. „Nautakjöt er líka skyndibiti sem geymist vel. Úrvalsvöðvi í ís- skápnum verður að stórsteik á að- eins 5-10 minútum og þá er gott að geta gripið til fljótlegs meðlætis eins og forsoðinna kartaflna, fersks salats, rjóma og kryddsmjörs. Fituhreinsaður nautavöðvi beint á grillið, i ofninn eða þurrsteiktur á pönnu er kraft- mikill matur. Fyrir þá sem vilja borða náttúrulegan, lítið með- höndlaðan mat án aukaefna er hreinn nautavöðvi góður kostur. Það er íslenskur, bragðmikill, al- vöru matur ekki verksmiðjufram- leidd vara flutt um óravegu úr fjarlægum heimshluta. Nautakjöt er fitulítið en prótín- og jámrikt og er þvi sannarlega valkostur þeirra sem huga að heilsunni,“ segir Kristín Linda að lokum. PRENTUM EFTIR LITSKYGGNUM -j® OG STAFRÆNUM MYNDAVÉLUM. " GOTT NAFNSPJALD GETUR SKIPT IG SKÖPUM FYRIR FYRIRT/EKIÐ ÞITT TÖKUM EFTIR GÖMLUM MYNDUM OG GERUM VIO, HÖNNUM BOÐSKORT FFTIR RÍNUM ÓSKUM, STÆKKUM HLUTA ÚR MYND, BREYTUM OG BÆTUM. Tól“la HEIMSMYNDIR Smiðjuvegi 11,-guigata -, 200 Kópavogur, slmi 544 4131. íslenskt nautakjöt Fyrir þá sem vilja boröa náttúrulegan, lítiö meöhöndlaöan mat án aukaefna er hreinn nautavöövi góöur kostur. Þaö er íslenskur, bragömikill, alvöru matur. Sýnishom af kjöt.is Tvær frábærar uppskriftir Kaupauki með skólatöskum Ny merki Til að panta skjámerki sendir þú skeytið: fokus logo númer. T.d.: fokus logo 1508, til að velja Police merkið, og sendir á þitt þjóustunúmer. 99 kr. stk. DOUNLOAÞINC UIAUf RIN’T NEED NO FUCKINC LOCO 1301 1307 1314 UIINNIE \ \Ljí POOH!! 1302 GET UR DifiTY HHNDS OFF MY PUONE!!!! 1310 ^fplayep]fi 1501 THI5 5IDEUP nrcw 1303 1311 1507 ■R|:[IfOT(HILlPEW>StS »L0ve... 1304 1316 1508 KPgiRLSbNLY SCHDDL SUCKS IUUMMAN 1305 1317 1509 Stjörnuspá Fáðu stjörnuspána þína beint í farsímann þinn. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu skeytið is fiskur. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann þinn. Til að stöðva þjónustuna sendu is fiskur stoppa. Að móttaka hvert skilaboð kostar 49 kr. is Steingeit is Hrutur is Naut is Tviburi is Krabbi is Ljon is Meyja is Vog is Sporddreki is Bogamadur is Fiskur is Vatnsberi kr./stk. Ljóskubrandari í símann þinn! Sendu SMS: Smart Joke, og fáöu sprenghlægilegan Ijóskubrandara fyrir U'aöeins 99 kr. Þú færö aldrei sama ’jkr.. brandarann tvisvar. smanu sms Sendu skeytin á 1415 Tal eða 1848 Síminn eða Gluggi>Nýtt Íslandssími (ekki merki). www.smartsms.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.