Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Side 1
SANNKALLAÐ MUSIKALSKT PARTÍ. BLS. 15 DAGBLAÐIÐ VISIR 212. TBL. - 92. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK ■ mor wm ii Stefán Baldursson, þjóöleikhússtjóri við barboröiö í Þjóðleikhús kjallaranum sem skilað var í henglum i Fyrr u m reksfra raöi I i sagöist borö- DV-mynd GVA Heimsmarkaðsverð á olíu lækkar: t Ekki avisun a bensinlækkun Jólarjúpan: Líklegt að Siv styðji sölubann Siv Friðleifsdóttir umhverfis- ráðherra mun að líkindum taka ákvörðun í dag um hvernig brugðist skuli við til vemdar rjúpunni. Líklegt er talið að hún muni styðja sölubann og þvi gæti fylgt að bannað yrði að gefa og þiggja rjúpur. Ágrein- ingur er meðal þeirra sem kom- ið hafa að málinu. Samkvæmt heimildum DV ríkir óánægja innan Bænda- samtakanna með fyrirhugað sölubann en aðilar eru tregir til að láta skoðanir sínar í ljósi á þessum viðkvæma tímapunkti. -BÞ mánaðar, sem núgildandi bensín- verð miðast við,“ segir Magnús. „Verðið þyrfti þess vegna að lækka mikið núna til þess að vega upp á móti hækkun undanfarinna daga. Snöggar og miklar verð- breytingar ganga hins vegar oft hratt til baka þannig að sígandi lækkun væri að mínu mati best. Fundurinn á fimmtudag er mjög mikilvægur og það er ekki með nokkru móti hægt að sjá þróunina fyrir,“ segir Magnús Ásgeirsson. -ÓTG Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór lækkandi í morgun í kjölfar fregna um að írakar hygðust hleypa vopnaeftirlitsmönnum inn í landið. Lækkunin er þó langt í frá ávísun á að bensínverð lækki hér á landi um næstu mánaðamót. „Það ríkir svo mikil óvissa um írak að ég get engan veginn áttað mig á hvað getur orðið,“ sagði Magnús Ásgeirsson innkaupa- stjóri hjá ESSO í samtali við DV í morgun. Hann segir mestu skipta hver verði niðurstaðan af fundi 100 Eldsneytisverð SKv. upplysingum á vef ESSO. OPEC-ríkjanna á fimmtudag þar sem ákveðið verður hvort fram- leiðsla verður aukin. Talsverð andstaða mun vera við það. Undanfama mánuði hefur verið stríðsálag á hráolíuverði á heims- markaði - þrír til fimm Banda- ríkjadalir á tminu eða allt að fimmtungur ' heildarverðsins. Stríðsálagið hafði lækkað um einn dal þegar DV fór í prentun í morg- un en það dugar skammt. „Heimsmarkaðsverð er enn tals- vert hærra en meðalverð síðasta SOLHEIMAR GRÍMSNESI: ISLAND-ENGLAND 2-2: j Ódýrt mark lokin 26 EISA b i “ 0 tyi I Bi Alltafá BESTA VERÐI hjá okkur Nýia Pixel Plus tæknin frá Philips kallar fram betri myndgæði en áður hefur þekkst. Heimilistæki 32" Philips Pixel Plus tækið hefur sópað að sér verðlaunum og | MBœsum fékk nýverið EISA verðlaunin sem besta sjónvarp Evrópu 2002-2003.1 muwaut 5 "690710

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.