Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 2002 19 JD'V Tilvera íí f iö E F T I R V I N N U •Síöustu forvöö ■Haukur Pór i Ustasalnum Man Haukur Dór lýkur sýningu á verkum sínum I Listasalnum man, Skólavörðustlg 14. Sýningin er opin mánudaga til föstudaga frá 10-18. Haukur Dór á aö baki 40 ára feril og hefur hann á þeim áru •Bí ó Bíó Reykjavík er samvinnuhópur kvikmynda- gerðarmanna meö þaö eitt aö markmiöi aö byggja upp nýtt samfélag kvikmynda- geröarfólks á íslandi. Allir þeir sem hafa gert stuttmynd og koma henni á framfæri fá aö sýna hana hjá Bíó Reykjavík. Bíó Reykjavík veröur aö þessu sinni haldiö í húsnæöi Kvikmyndaskólans viö Laugaveg 176. Þar sem gamla stúdíó Sjónvarpsins var, gengiö inn aö aftan. í kvöld veröur sjötta sýningin haldin kl. 20. Frekari upplýsingar má finna á www,bioreykjavik.com. Ókeypis aögangur. •Ilyndlist ■Saga llómyndarinnar Þrá augans er nafniö á sýningu sem er í gangi T Ustasafni íslands. Þar er saga Ijósmyndarinnar rakin en á sýningunni er aö finna um 200 frummyndir eftir 50 Ijósmyndara. Sýningin kemur frá Modema Museet í Stokkhólmi. Þetta er fyrsta ítarlega yfirlitiö um sögu Ijósmyndalistarinnar sem sýnt hefur veriö hérlendis. Sýningin stendurtil 3. nóvember en sýningin hefur fengiö góöar viötökur þar sem hún hefur áöur veriö sett upp. •Tónleikar ■BABB á Vídalín Hinn víöfrægi BABB-flokkur mun halda tónleika á Vídalín í kvöld kl. 22. Þar munu hljóma lög sem áöur hafa veriö flutt af Abba, Bítlunum og fleiri stórsveitum. Tónleikar i Garðabæ Sigurfeir Agnarsson sellóleikari og Hannelott Wigelt-Pross píanóleikari efna til tónleika í Tónlistarskóla Garöabæjar kl. 20. Á efnisskránni eru Suite Italienne eftir Igor Stravinsky, Solitarie eftir Hafliöa Hallgrímsson, tilbrigöi í es dúr eftir L.v. Beethoven og sónata í d-moll eftir Frank Brigde. Tónleikarnir eru haldnir til minningar um Jón Dalbú Ágústsson skipstjóra sem heföi oröiö áttræöur 16.sept. Lárétt: 1 snös, 4 mann, 7 fugl, 8 bamsburður, 10 kæpa, 12 fjölda, 13 sár, 14 frost, 15 skvetti, 16 bugt, 18 gárar, 21 stöngina, 22 skarð, 23 óviljug. Lóðrétt: 1 þref, 2 kraftar, 3 mælskur, 4 dimmt, 5 lækningagyðja, 6 mánuður, 9 eðlisfar, 11 naut, 16 námsgrein 17 reyki, 19 merki, 20 deilur. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik! Nú stendur yfir í Þjóðarbókhlöð- unni einvígi á milli Stefáns Kristjáns- sonar og Tomas Oral frá Tékklandi. Stefán hefur ekki byrjað vel, sá aldrei til sólar í 1. skákinni og lék 2. skák- inni klaufalega niður í tap. Það var i þessari stöðu sem Stefán missti algjör- lega þráðinn, hér getur hann leikið 32. Kh2 og hótað siðan að fara með hrók sinn yfir á drottningarvænginn. Eftir 32. Kh2 f6 33. Df4 stendur hvítur betur vegna betri hróks og hótunar um inn- rás á 8. reitaröðinni. Ýmsir aörir leik- ir koma til greina en Stefán missti al- gjörlega þráðinn hér. Fyrr í skákinni átti hann nokkra leiki sem hefðu geflð öflug sóknarfæri. En það gildir að fmna sterku leikina og leika þeim! Hvítt: Stefán Kristjánsson (2428) Svart. Tomas Oral (2549) Sikileyjarvörn. Hreyfilseinvígið. Þjóðarbókhlöðunni 15.09.2002 1. e4 c5 2. RÍ3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5.Rc3 e6 6. Be2 a6 7. 0-0 Rf6 8. Khl Rxd4 9. Dxd4 Bc5 10. Dd3 h5 11. Bg5 b5 12. f4 Bb7 13. Bf3 h4 14. e5 Rh5 15. Bxh4 Rxf4 16. Dd2 Rg6 17. Bxb7 Dxb7 18. Bg3 Bb4 19. Hadl Bxc3 20. Dxc3 Hc8 21. Dd3 Re7 22. c3 Hc4 23. Hf3 Rf5 24. Bf2 Dc6 25. Kgl Ke7 26. h3 He4 27. g4 Rh4 28. Bxh4+ Hxh4 29. Hdfl Ke8 30. He3 Hxe3 31. Dxe3 Hh6 (Stöðu- myndin) 32. Hdl fB 33. Hd6 Db7 34. Kh2 fxe5 35. Hb6 Dd5. 0-1 Lausn á krossgátu__________ •Su 03 ‘-rej 61 ‘iso LX ‘8ej 91 ‘ippnj n ‘nuQB 6 ‘boS 9 ‘rig 9 JuÁsb§m[s \ ‘pBfusipui g 'po z ‘JO(j x ijjarpoq •§arj sZ ‘1133 ZZ ‘bub[s \z ‘JIJÁ 81 ‘boq gj ‘sof st ‘ppeS ji ‘unBij 81 ‘3æs gT‘Bjm OT ‘RBJ 8 ‘IUIUJ l ‘§3as \ 'uiorcj t :jjaJBrj ’’’ j jí V / Æ.VÍ v, '’-jl ] v--"' á hiJJ í : ' :f v.„ í ■ J | j Í iif' ' . y. j Jj J Ú r^é^k: '1 DV-MYND: GVA Uppstilling fyrir Ijósmyndara Þessir krakkar, sem eru nemendur / ísaksskóla, voru að leik þegar Ijósmyndari DV fékk þá í fyrirsætustörf. Dagfari Óskhyggjan blindar Ég er þeirrar náttúru (undar- legrar að sumra mati) að hafa gaman af fótbolta, sérstaklega enska boltanum. Enda fylgst með honum í 35 ár eða þar um bil. Og alltaf haldið með sama liðinu, Rauðu djöflunum frá Manchester. Fall um deild á miðjum áttunda áratugnum og engir meistaratitlar lengi fram- an af hafði engin áhrif þar á. Þetta var bara liðið. Eftir næst- um 30 ára bið eftir meist- aratitli kom hann loksins. Vel- gengni síðasta áratugar er öll- um knattspyrnuunnendum kunn. En hún hefur líka sáð fræjum öfundar og alls kyns undarlegra kennda meðal stuðningsmanna annarra liða. í stað þess að einbeita sér að gengi eigin liðs virðist allt hafa snúist um að klekkja á minum mönnum. Nú keppast hinir sömu um að afskrifa liðið góða, það er í níunda sæti í deild- inni, mörkin aðeins orðin 5 eft- ir 8 leiki og staðan þykir eins og hjá hverjum öðrum meðal- jónum. En Rauðu djöflarnir eru engir meðaljónar. Markamaskínan er ekki hrokk- in almennilega í gang en það er ekkert, segi og skrifa ekkert, sem mun hindra að hún fari brátt að mala og hver andstæð- ingurinn á fætur öðrum muni lúta í gras. Menn taka síðustu leikjum eins og hverju öðru hundsbiti. Þetta lið er einfald- lega ekki hægt að afskrifa. Að- eins óskhyggja fær menn til að halda öðru fram. En úr einu knattspyrnufárinu í annað. Hér heima á Fróni komst Þróttur verðskuldað upp í efstu deild um helgina og því ber að sjálf- sögðu að fagna. Lifi Þróttur! Myndasögur £ 1 I Hvað er eiginlega á seyði? Kóngsi er byrjaður að trimma en vill ekki fara of geyst. ókei, Arnalíiur- hianci- Komdu aftur með tíkallinn minnll Drullastu! 6urtl Adíos! rukkaðu þennan gæja í burtu! þér fyrir bestu, vasni! Hypjaðu \>\g\\ Hunðk hjAlp | -IÐI HJÁLP-1 IPI I 'KFStDtlk. VARUO! HUNDURlh LEIKFÖNG!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.