Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2002, Blaðsíða 30
J 30______ Tilvera ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 2002 X>V Aðgát skal höfð ... Mér varð á í messunni í fjölmiðlapistli fyrir viku. Ég sagði að Sigursteinn Más- son hefði stýrt gerð þáttarins um Lands- bankaránið fræga. Það er rangt, hann léði þættinum aðeins rödd sína. Afsakið. Sakamálaþættimir 1 seríunni Sönn ís- lensk sakamál eru framleiddir af kvik- myndagerðinni Hugsjón sem Bjöm Brynjólfur Bjömsson rekur. Handrit fyrstu sex þáttanna skrifaði Sigursteinn en Landsbankamálið er ekki meðal þeirra þátta. Við handritsgerð af honum tók Kjartan Bjami Björgvinsson. Fram- leiddir hafa verið 16 þættir fyrir ríkis- sjónvarpið sem á þættina og ræður hvort og þá hvenær það endursýnir þá. Fimmt- ándi þátturinn er á dagskrá á miðviku- dag. Ég hringdi í þá sem málið varðar og viðaði að mér fróðleik um þessa þætti sem ná miklu áhorfi, 39% sýndi síðasta könnun. Rúnar Gunnarsson, dagskrár- stjóri Sjónvarpsins, visaði á framleiðand- ann. Framleiðandinn segir það hins veg- ar sjónvarpsins sem eiganda efnisins að ákveða hvemig það notar þættina. Sigursteinn Másson hefur ítrekað farið þess á leit við RÚV að þættir sem hann bar ábyrgð á verði ekki endursýndir - af tiilitssemi við aðstandendur og í sam- ræmi við höfundarrétt sinn en hann hafi aldrei samþykkt ótakmarkaðan sýning- arrétt á þáttunum. Það sama á við um Kjartan Bjama. Óvægni blaðamanna í dag er aftur á móti ekki mikil miðað við fyrri tíð. Ég var með gamalt Alþýðublað nýlega, blað frá stríðsárunum. í pínulitlu þjóðfélagi þess tima mátti lesa langa fréttagrein af heimilisófriði, fylliríi, meintu framhjá- haldi og ryskingum. Hver einasti aðili málsins var nafngreindur, starfa og ald- urs getið. Þannig var skrifað áður fyrr. Mér er sagt af kunnugum að enn í dag sé þessi frétt viðkvæm meðal ættingja fólks- ins - meira en hálfri öld síðar. SmfíRHKl BÍÚ (l/GS/IDU STÓRT Miðasala opnuö kl. 15.30. Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 14. MÍðaverð aðeins 350 kr. Synd kl. 5.15,8 og 10.40. Sýnd í Lúxus kl. 4.45, 7.30 og 10.10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i. 12ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 4 og 6. C*: Sýnd kl. 8. ★ ★★ ★ ★ ★ kvikmyndir.com THE WIDOWMAKt Sannsöguleg stormynd. framleidd af Sigurjoni Sighvatssyni. Ingvar Sigurdsson fer a kostum i magnaðri mynd sem þu matt ekki missa af! □□ Dolby /DD/ ~Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is LAUCARÁS ^553 2075 REGRBOGinn BIOl Búið ykkur undir öflugustu mynd ársins! Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.50. M/ (si. tall kl. 6. La CommunUad /Húsfélagið sýnd U. 10. En Construccfón /Byggt upp á nýtt sýnd U. 10. Pau I Ef Seu Germá/ Pau og Bróðir hans sýndU. 6. Mones Como La Becky/ Apareins og Becky sýnd U. 6. Hable Con Ella/Ræddu málin sýndU.8. Los Amantes Del Circulo Polar/Elskhugar Wð sýndU.8. ff þú kauplr elna plziu, stóran skammt af brauistöngum og kemur og sceklr L pöntunlno fceriu oðra pinu af sömu I stæri fría. Pú grelðlr fyrir dýrari plzzuno. Veldu botninn * fyrst... Notoðu frípunktana þegor þú verslar ó Pizza Hut * Cildír ekkl f helmsendlngu. 533 2000 17.05 17.50 18.00 18.30 19.00 19.35 20.00 20.55 22.00 22.15 23.10 23.45 24.10 20.55 Merce Cunningham Leiöarljós. Táknmálsfréttir. Róbert bangsi (13:37). Purpurakastalinn (8:13) (Lavender Castle). Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Áskorun víkinganna. Dagskrárgerö: Ragnar Santos. Merce Cunningham. Tíufréttir. Njósnadeildin (2:6) (Spooks). Aöalhlutverk: Matthew MacFayden, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. Sex and the City (48:48). e. Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. Dagskrárlok. (Merce Cunnlngham: A Ufetime of Dance). Helmlldarmynd um elnn fremsta danshöfund heims, Merce Cunnlngham. Myndin er sýnd í tllefnl af komu hans og dansflokks hans til landsins en hann sýnlr hér 24. sept- ember. 23.10 Sex and the City I— 1 Bandarísk þáttaröö um blaöakon- una Carrle og vlnkonur hennar í New York. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 í fínu formi. 09.35 Oprah Winfrey. 10.20 ísland í brtiö. : 12.00 Neighbours. 12.25 í fínu formi. 12.40 Le Diner de Cons. (Mesti asninn). 1998. 14.00 King of the Hill (8.25). 14.25 Third Watch (1.22). (Næturvaktin). I 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.20 Neighbours. 17.45 Ally McBeal (3.23). 18.30 Fréttir. : 19.00 island í dag. 19.30 What about Joan (2.13). 20.00 Big Bad World (2.6). (Listin að lifa). ! 20.55 Fréttir. 21.00 OZ (8.8). Bönnuö börnum. 21.55 Fréttir. 22.00 Sætir draumar (Mimpi Manis). 2002. 22.25 Le Dlner de Cons (Mesti asninn). 1998. 23.40 Fear Factor 2 (17.17). 24.25 Ally McBeal (3.23). : 01.05 fsland I dag. 01.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVr. 12.40 Le Diner de Cons Stórskemmtileg frönsk gamanmynd um vinahóp sem styttlr sér stundir meö þvt aö bjóöa aulum í kvöldverð. i lok kvöldveröarboösins er auli kvöldslns valinn en bókaútgefandinn Plerre Brochant lendir í klemmu þegar hann sltur uppl með aulann sinn. Aöalhlutverk. Jacques Villeret, Thierry Lhermette, Francls Huster. Leikstjórl. Francis Veber. 1998. Elnnlg sýnd kl. 22.25. 22.00 Sætir draumar Afskekktar hitabeltiseyjar viö miöbaug; Paradís á jörö. Kóralblár sjórlnn, sandurinn hvftur og pálmatrén hvísla; Njóttu augnabliksins. Tvelr íslendlngar flýja haglél og slyddu heimalandslns og eyöa tvelmur mánuöum berfættlr í heimi þar sem er englnn sími, penlngar né timi. Tvö hundruö hanar týna lífinu í hanaati á leiölnni og vegatálmar herlögreglunnar, ónýtir vegir og brotnar brýr hindra för. En á áfangastaö kafaröu nlöur I djúplö, hverfur burt frá amstri hversdagsins og flnnur hamlngjuna. Langar þig meö? 2002. OMEGA 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. 17.30 Jlmmy Swaggart. 18.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Ron Phllllps. 20.00 ísrael í dag. Ólafur Jóhannsson. 21.00 Pat Francls. 21.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburlnn. CBN fréttastofan. 22.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá AKSJON 18.15 Kortér Fréttir, Toppsport og Sjónarhorn (Endursýnt kl. 18.45, 19,15, 19.45, 20.15 og 20.45). 20.30 Bæjastjórnarfundur. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morg- uns). BIORASIN 07.15 Fairy Tale - A True Story (Ævintýri - sönn saga). 08.50 Talk of Angels (Athvarf englanna). 10.25 O.K. Garage (Verkstæðiö). 12.00 Wishful Thinking (Óskhyggja). 13.30 Talk of Angels (Athvarf englanna). 15.05 O.K. Garage (Verkstæöiö). 16.40 Wishful Thinking (Óskhyggja). 18.10 Fairy Tale - A True Story (Ævintýri - sönn saga). 20.00 Norma Jean and Marilyn. 22.00 Ambushed (Fordómar). 24.00 B. Monkey (Apakötturinn). 02.00 Letters From a Killer (Bréf frá morö- ingja).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.