Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 6
G
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002
M,
agasm
DV
Tóti er ansi vígalegur með hjálminn og grímuna sem hann
fékk sérstakiega frá Bandaríkjunum.
Magasín-mynd GVA
- segir Þórður R. Magnússon, sem ó eitt
dýrasta og flottasta Harley Davidson
mótorhjól landsins 4
Kfl
Einkanúmerið V-Rod var náttúriega engin
spuming.
Magasín-myndir ÞÖK
Framgafflarnir eru krómaöir og til
stendur aö króma leggina líka.
Framljósiö er nokkuö sérstakt. Þótt þaö
vísi upp á viö sér linsa um aö skila geisl-
anum á sinn staö á götunni.
við fyrstu sýn
Þórður R. Magnússon, oftast þekktur sem Tóti í Harley David-
Flísabúðinni, á eitt dýrasta mótorhjól landsins. son, það er
Tóti átti áður ansi flott BMW 1200C mótorhjól en fyrsta vatns-
það er eins hjól og notast var við í James Bond- kælda Harley
myndinni „Tomorrow never dies.“ Davidson-hjól-
Þórður söðlaði hins vegar um í vor og fékk sér ið og á sér eig-
nokkuð sérstakt inlega enga
Lokaöar felgur setja miklnn svip á hjólið.
Rod og er marga kosti.
i eina eintakið „Þetta var
á landinu. Að einfaldlega ást við fyrstu sýn,“ segir
sögn Tóta er Tóti. „Það er allt við þetta hjól;
V-Rod eii hönnunin, nostalgían og
stakt í sögu nafnið
Harley
David-
son.
Nafnið
Hjartaö í nýja V-Rod-hjólinu er vatns-
kælda vélin sem er sú fyrsta í Harley
Davidson-hjóli.
^uroAVioso^
náttúrulega stór hluti af Harley Davidson en þama
er búið að búa til ákveðna ímynd.“
Á næsta ári verða verksmiöjumar 100 ára og er
Tóti að hugsa um að fara til Barcelona en það er
hluti af afmælisferð Harley Davidson-eigenda og
verður mikið um dýrðir þar sem annars staðar.
Fékk sérsmíðaðan hjálm í stíl
Hingað kom i sumar hópur úr eigendaklúbbi
Harley Davidson, HOG (Harley Owners Group), á
hjólum sínum í ferð sem var nefnd „Viking In-
vasion" og hjólaði Tóti hringinn með hópnum. Tóti
sagði okkur eina góða sögu um samhug allra
Harley-eigenda. Hann hafði gefið sig á tal við Am-
eríkana sem hann hitti á hjóladegi Snigla. Sagði
hann honum að hann ræki Harley-verslun í Banda-
rikjunum. Tóti hafði verið að reyna að ná í
hjálm í stfi við hjólið sem var aðeins tfi í
örfáum eintökum og sagðist Kaninn
ætla að redda því. Kvöddust þeir svo
með þessu og lét Tóti hann hafa
VISA númer sitt. Nokkrum vikum
seinna hafði náunginn grafið upp
hjálminn og kom hann til Tóta í
pósti. Tóti segir hjólið komiö til
sf að vera. „Ég ætla mér að eiga
þetta hjól,“ sagði hann að
lokum. -NG
Harley
Davidson
V-Rod
Vél; Vatnskæld V4.
Rúmtak: 1130 rúmsentímetr-
ar.
Þjöppun: 11,3:1.
Hestöfl: 115.
Snúningsvægi:
100 Nm.
Hámarkshraöi:
220 km/klst.
Þurrvigt: 270 kíló.
Eldsneytiskerfi: Bein inn-
spýting.
Bensíntankur: 14 lítra.
Eyðsla á 100 km: 5 lítrar.
Lengd: 2376 mm.
Hjólhaf: 1713 mm.
Veghæð: 142 mm.
Sætishæð: 660 mm.
Framdekk: 120/70ZR-19.
Afturdekk: 180/55ZR-18.
Verð án aukahluta:
2.850.000.