Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 27
SUNNUDAGUR 22, SEPTEMBER VIÐ MÆLUM MEÐ Stela veskjum og yfirhöfnum Sjónvarpið - Sakleysl kl. 21.55: Franska bíómyndin Sakleysi (En plein coeur) er frá 1998. Cécile og Samlra eru tvær ung- ar konur sem eiga erfitt með að framfleyta sér í Paris. Þær lauma sér inn á opnun á mynd- listarsýningu og stela veskjum úr yfirhöfnum, meöal annars af lögfræöingnum Michel. Þær reyna síðan aö ræna kínversk- an skartgripasala en eru staðn- ar að verki. Samira er tekin föst en Cécile kemst undan. Nafnspjald lögfræöingsins er i veski hans og hún leitar hjálpar hjá hon- um sem hann fellst á aö velta við litla hrifningu eiginkonunnar. Lelk- stjóri er Pierre Jolivet og aöalhlutverk lelka Gérard Lanvin, Carole Bouquet, Virginie Ledoyen, sem iék á móti Leonardo di Caprio í Strönd- inni, og Guillaume Canet. 20.00 Allir hlutir fallegir 09.00 Morgunsjónvarp barn- anna. 09.01 Disneystundin. Otrabörn- in, Sígildar teiknimyndir og Skólalíf, 09.25 Sígildar teiknimyndir (4:42) 09.55 Andarteppa. 10.07 Kipper (9:13). (ser. 4) 10.22 Land í Afriku - Namibía. 10.35 Ungur uppfinningamaður. 11.00 Kastljósiö. 11.20 Skjáleikurinn. 15.15 Ryder-mótið í golfi 16.05 Einvígi aldarinnar. 16.35 Líf og læknisfræði (2:6). 17.00 Markaregn 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Littla prinsessan (4:4). 18.15 Konni. 18.30 Draumurinn. (Drömmen) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Allir hlutir fallegir. 20.35 Ást í köldu landi (2:3). (Love in a Cold Climate) Framhaldsmynd í þremur hlutum byggð á skáld- sögum eftir Nancy Mit- ford. Leikstjóri: Tom Hopper. Aöalhlutverk: Rosamund Pike, Elisa- beth Dermot Walshog Megan Dodds. 21.30 Helgarsportið. 21.55 Sakleysi. 23.35 Kastljósið. 24.00 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Sjónvarpsmynd sem fjallar um dul- arfullt samband lýtalæknis og konu sem er afskræmd eftir hræöiiegan bruna. Áður en langt um líður kemur í Ijós hvað raunverulega geröist. Hand- rit og leikstjórn: Ragnar Bragason. Með aðalhiutverk fara Maria Ellings- sen, Baldur Trausti Hreinsson, Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Jónsson og Kolbrún Erna Pétursdóttlr. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.55 Sakleysi (En plein coeur) Frönsk bíómynd frá 1998. Tvær ungar konur komast upp á kant við lögln og leita á náðir lögfræð- ings sem þær hafa stollb veski af. Leikstjórl: Pierre Jolivet. Abalhlutverk: Gérard Lanvln, Carole Bouquet, Vlrg- inie Ledoyen og Guillaume Canet. 12.55 Gókart KVIKMYNDIR Bíórásin 06.55Party Camp 08.35 Love Hurts 10.25 Flirting With Disaster 11.55 If These Walls Could Talk II 13.30 Party Camp 15.05 Love Hurts 16.50 Flirting With Disaster 18.25 If These Walls Could Talk II 20.00 Supernova. 22.00 Complicity 24.00 The Llst 02.00 Avalanche 03.30 Salome’s Last Dance 05.00 Supernova. Stöð 2 15.00 Prins Valíant. 20.50 All the Llttle Animals 22.40 One True Thing Sýn 21.00 The Last time I Committed Suicide 22.30 Doctor Zhivago Sjónvarpið 20.00 Allir hlutir fallegir. 12.55 Gókart. 14.45 Toppleikir. 17.00 Meistaradeild Evrópu. 18.00 Golfmót t Bandaríkjun- um). 19.00 Golfstjarnan Sergel Garcia. 19.30 Heimsfótbolti með West Union. 20.00 Muhammad Ali Through the (1.2) 21.00 The Last time I Committed Suicide (Síöasta sjálfsmorðiö mitt). Áhrifarík kvikmynd sem gerist í Bandaríkjunum á 20. öld. Aöalhlutverk: Thomas Jane, Keanu Reeves, Adrien Broody, Tom Bower, John Doe. Leikstjóri: Stephen Kay. 1997. Bönnuö börnum. 22.30 Doctor Zhivago Myndin byggist á sam- nefndri skáldsögu rúss- neska rithöfundarins Borís Paternaks. Mynd- in, sem fékk m.a. ósk- arsverðlaun fýrir handrit, fær þrjár og hálfa stjörnu hjá Maltin. Aöalhlutverk: Omar Sharif, Julie Christie, Geraldine Chaplin. Leikstjóri: Dav- id Lean. 1965. Bönnuö börnum. 02.05 Dagskrárlok og skjáleikur. Bein útsending frá Gókartkeppni sem haldin er á Reisbrautinni í Reykja- nesbæ. 20.00 Muhammad Ali - Through the (1.2) Heimildamynd í tveimur hlutum um Muhammad Ali, einn þekktasta íþróttamann sögunnar. Ali, sem fagn- aöi sextugsafmæli sínu 17. janúar, er talinn fremsti hnefaleikakappi allra tíma. Hann vann marga glæsta sigra í hrlngnum en var jafnan mjög umdeild- ur fyrir skoðanir sínar. IÞROTTIR Sýn 12.55 Gókart. 14.45 Toppleikir. 17.00 Meistaradeild Evrópu. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum). 19.00 Golfstjaman Sergei Garcia. 19.30 Heimsfótbolti meö West Union. Sjónvarpið 15.15 Ryder-mótiö í golfi 17.00 Markaregn 21.30 Helgarsportið. Stöð 2 14.35 Mótorsport. 20.20 08.00 11.10 11.35 12.00 13.55 14.35 15.00 16.50 (17.15 17.40 18.30 19.00 19.30 20.20 20.50 22.40 00.45 01.35 Barnatími Stöövar 2. Greg the Bunny (1.13) Undeclared (12.17) Neighbours (Nágrannar). Tónlist. Mótorsport. Prins Valíant. Aöalhlutverk: Edward Fox, Joanna Lumley, Stephen Moyer, Katherine Heigl. 1997. Einn, tveir og elda Andrea. Oprah Winfrey Fréttir. ísland í dag. The Education of Max Bickford (21.22) Sjálfstætt fólk All the Little Animals (Litlu skinnin). Bobby Platt, ungur drengur meö heilaskaöa, strýkur frá illum stjúpfööur sinum. Á leið sinni hittir hann gamlan mann sem tekur hann upp á arma sína. En Bobby er ekki laus viö stjúpfööur sinn sem leitar hann uppi og þá er voðinn vís! Aðalhlutverk: Christian Baie, John Hurt. 1998. Stranglega bönnuð börnum. One True Thing Rejseholdet (23.30) Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. Athafna- maöurinn Jón Ásgeir Jóhann- esson hefur iátið mikið að sér kveða í ís- iensku við- skiptalífl. Flestir tengja nafn hans viö Bónus en Jón Ásgeir, sem er 34 ára, byggöi upp hina öflugu verslunarkeðju með fööur sínum. Jón Ásgeir hefur einnlg átt hlut í banka og tryggingafé- lagi svo eltthvaö sénefnt en síðustu vikur hefur hann einkum verlö í fréttum vegna málefna Arcadia. Jón Ásgeir er einn forsvarsmanna þess en fyrirtæklö var nýverlð selt eriendum aðila. Það er Jón Ásgeir Jóhannesson sem er við- mælandi Jóns Ársæls i myndaflokknum Sjálfstætt fólk á Stöö 2 í kvöld. 22.40 Ellen flytur aftur til for- eldra sinna til þess að hafa umsjá meö dauövona móður sinni. Hún kynnist miðaldra for- eldrum sínum að nýju og sér líf sitt í nýju Ijósi. Hjart- næm mynd með stórleikurum. Aöal- hlutverk: Meryl Streep, Wllllam Hurt, Reneé Zellweger. Leikstjóri: Carl Franklin. 1998. 19.00 12.30 14.00 15.00 16.00 17.00 18.00 : 19.00 19.30 ’ 20.00 Silfur Egils - Dateline (e). American Embassy (e. Judging Amy (e). Innlit/útlit (e). Brúðkaupsþátturinn Já (e). The King of Queens (e). Ladies Man (e). Dateline. Magnaður og margþætt- ur fréttaskýringaþáttur frá NBC. Hinir víöfrægu fréttamenn Stone Phillips og Jane Pauley eru í forsvari fyrir hóp vaskra fréttamanna sem reifa mál líöandi og stundar og taka hús jafnt hjá forsetum sem föngum. The Practice. Sllfur Egils (e) Popppunktur(e) Traders (e). í dramaþættinum Traders er fjallaö um hóp fólks í sem vinnur viö veröbréfamiðlun í banka. Þaö er stutt milli hláturs og gráturs í þessum heimi þar sem breytingar eru miklar og þær hafa ekki einugis áhrif á vinnu þessa fólks heldur tekur sinn toll í einkalífinu. Muzik.is Silfur Egils hefur fest sig í sessi sem mikils metinn vettvangur pólitískrar og málefnalegrar umræöu og hefur frá upphafl verið einn mest umtalaði sjón- varpsþáttur landslns; skemmtllegur og óhábur. Hann hefur nú göngu sína á ný, fjórða veturlnn í röð og veröur í vetur boðið upp á ýmsar nýjungar. Umsjónar- maður er sem fyrr Eg!M Helgason og er þátturinn í beinni útsendingu frá mynd- verl SKJÁSEINS. 21.00 Margverölaunab lagadrama fram- leitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjendanna á stofunnl Donnell, Young, Dole & Fruitt og and- stæðing þeirra saksóknarann Helen Gamble sem er jafn umfram um aö koma skjólstæðlngum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. BARNAEFNI Sjónvarpið 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 09.01 Dlsneystundln. 09.25 Sigildar telknimyndlr (4:42) 09.55 Andarteppa. 10.07 Klpper (9:13). 10.22 Land i Afriku - Namlbía. 10.35 Ungur uppfinnlngamaSur. 18.00 Llttla prlnsessan (4:4). 18.15 Konnl. 18.30 Draumurlnn. Stöð 2 08.00 Barnatíml Stöðvar 2. Strumparnir, Nútimalíf Rikka, Waldo, Brúöubíll- inn, Tinna trausta, Lína langsokkur, Töframaður- inn, Batman. 11.10 Greg the Bunny (1.13) AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending helgar- þáttarins (endursýningar á klukkutíma fresti fram eftir degi. 20.30 Detroit - Rock City Bandarísk bíómynd UTVARP 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnlr. 10.15 Forgengilegir dagar. 11.00 Gubsþjónusta i Ábæjarkirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 í nýju Ijósi. 14.00 Frjálsar ástir. 15.00 Elnyrkjar. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónlelkar evrópskra útvarps- stöðva. 17.55 Auglýslngar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.27 Biótónar. 18.52 Dán- arfregnir og auglýslngar. 19.00 íslensk tón- skáld: Hallgrímur Helgason. • 19.30 Veður- fregnlr. 19.50 Óskastundln. 20.35 Undir ör- lagastjörnu. 21.20 Laufskállnn . 21.55 Orð kvöldsins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr Austfjarðaþokunni. 22.30 Til allra átta. 23.00 Hlustaðu á þetta. 24.00 Fréttlr. 24.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morg- uns. 10.00 Fréttlr. 10.03 Helgarútgáf- AU an. Lifandi útvarp á líöandi stundu meö liösmönnum Dægurmálaút- InV varpsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi út- varp á líöandi stundu meö Lisu Pálsdóttur. 15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.25 Auglýslngar. 18.27 Popp og ról. Tónlist aö hætti hússins. 19.00 SJónvarpsfréttlr og Kastljóslð. 20.00 Popp og ról. Tónlist aö hætti hússins. 22.00 Fréttlr. 22.10 Hljómallnd. Akkústisk tónlist úr öllum áttum. 24.00 Fréttlr. 09.05 ívar Guðmundsson. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþréttlr eltt. 13.05 Bjarnl Ara. 17.00 Reykjavik siödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatíml. 19.30 Með ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá. OMEGA 10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 12.00 Miðnæturhróp. C. Parker Thomas 12.30 Blönduð dagskrá. 13.30 Um trúna og tilveruna. Friörik Schram 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce Meyer. 15.00 Ron Phillips. 15.30 Pat Francis. 16.00 Freddie Fiimore. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00 Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D. Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert Schull- er. (Hour of Power) 00.00 Nætursjónvarp. Blönd- uð innlend og erlend dagskrá ÚTVARPSSTÖÐVAR - TÍÐNI RÁS 1 LINDIN FM 92,4/93.5 FM 102.9 RÁS 2 HLJÓÐNEMINN FM 90.1/99.9 FM 107 BYLGJAN ÚTVARP SAGA FM 98.9 FM 94.3 RADIOX LÉTT FM 103.7 96.7 FM 957 STERfÓ FM 95.7 FM 89.5 KLASSÍK ÚTV. HAFNARFJ. FM 100.7 FM 91.7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.