Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 9
I I I i Það getur verið erfitt að kenna gömlum hundi að sitja! - en mannfólkið getur alltafbætt við sig þekkingu Fræðslumál félagsmanna Eflingar eru mikilvægur og vaxandi þáttur í starfsemi Eflingar - stéttarfélags. Félagið, og fræðslusjóðir sem það á aðild að, styrkir félagsmenn Fjárhagslega til að sækja sér starfs- menntun, almenna menntun og tómstundanám að eigin vali. Einnig skipuleggur félagið nýja fræðslumöguleika fyrir starfsgreinahópa og stendur reglulega að náms- og fræðsluráðgjöf fyrir félagsmenn sína. Efling - stéttarfélag stendur að auki fyrir margs konar félagslegum námskeiðum, bæði fyrir trúnaðarmenn og almenna félagsmenn. - Hafðu samband og athugaðu hvað Efling getur gert fyrir þig í fræðslumálum. EFUNG STÉTTARFÉLAG Stendur með þér! Eflirig - stéttarfélag • Sætúni 1 • 105 Reykjavík • Sími: 510 7500 • Fax: 510 7501 • Netfang: efling@efling.is • www.efling.is i 1 ÍINN TVtlR OG l> RI R

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.