Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.2002, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2002 33 DV M agasm Hljóðupptökur birta nýjar sannanir þess aö gyðja hvíta tjaldsins, Marilyn Monroe, hafi veriö myrt fyrir fjörutíu órum. Þær gera aö engu tilraunina til aö láta dauóa hennar líta út sem sjálfsmoró heldur beina öllum spjótum beint aá forseta Bandaríkjanna, John F. Kennedy, dóms- málaráóherranum bróá- ur hans, Bobby, og mági þeirra, „reddaranum" Peter Lawford. Upptök- urnar eru af samræóum konunnar sem kom aó Marilyn nýlátinni, geá- hjúkrunarfræáingnum Eunice Murray, sem bjó í sama húsi og leikkonan og viróulegs rithöfundar, George Carpozi Jr., sem var jafnframt vinur leikkonunnar. Carpozi telur að Murray hafi gef- ið læknum Marilyn skýrslu um hvert skref hennar og að þessar skýrslur hafi komist í hendur Kenn- edy-bræðranna sem voru áhyggju- fuUir yfir þvi að Marilyn væri á pilluglös þann 5. ágúst 1962. Yfir- völd úrskurðuðu að hún hefði framið sjálfsmorð. „Eftir þetta hélt faðir minn í ára- tugalanga krossfor til að komast að sannleikanum," segir Carpozi yngri. „Hann hafði upp á Eunice Murray geðhjúkrunarfræðingi og tók viðtal við hana. Það var í fyrsta sinn í ellefu ár sem hún hafði talað um Marilyn og dauða hennar. Þegar faðir minn dó var hann sannfærður um að hafa loksins fundið svarið við ráðgátunni um dauða leikkon- unnar.“ í sínu síðasta handriti segir Car- pozi að hann sé sannfærður um að hjúkrunarfræðingurinn Eunice Murray sé lyk- illinn að gátunni, eft- ir aö hann hafði komist að því w að Murray : hafði flog- ið í *j laumi frá Los Ang- eles til seturs ' Kennedy- fjölskyld- unnar í Hyannis Port í Massachusetts, eftir jarðarför Marilyn Mon- roe. Loks, 1973, hafði Car- pozi uppi á Murray og tók tveggja tíma viðtal við hana. Hann hlustaði aftur og aftur á upptökuna af svörum Murray við erfiðum spurningum hans og þaú sannfærðu hann um að Marilyn hefði verið myrt vegna samsæris Kennedy- bræðranna. Sonur hans á upptök- una. „“Hann fór að brýna fallöx- ina“ ■ lyn vongóð á sveitasetur Kennedy- fjölskyldunnar. Hún talaði við Pat- riciu Kenn- edy Law- ford, systur forset- ans, Og sagði henni að hún þyrfti % ~ m að ná í . t ■ § jj : V Bobby. Pat sagði Kennedy forseta umsvifalaust frá símtalinu og hann hringdi i Bobby, bróður sinn, sem var í fríi með fjölskyldu sinni í Kalifomíu. „Nú voru góð ráð dýr. Færi Marilyn með sannleikann um ástarsambönd kynbombunnar við þá bræður fyrir Dauði Marilyn Monroe enn í brennidepli: - samkvæmt nýjustu kenningum barmi örvæntingar og í þann veg- inn að greina almenningi frá ástar- samböndum sínrnn við þá. „Ég efa ekki að Murray hafi leikið mjög þýðingarmikið hlutverk í þessu samsæri um að myrða Marilyn Monroe,“- segir Carpozi. Rithöfund- urinn var við það að ljúka nýrri bók um Marilyn þegar hann dó í maí 2000. Hjúkrunarfræðingurinn lyk- ill ráðgátunnar „Faðir minn vingaðist við Mari- lyn þegar hann skrifaði ævisögu hennar." segir sonur hans. „Þegar hún kom til New York gengu þau lengi saman um Central Park og innan við mánuði áður en hún dó hringdi hún í hann. Hún virtist hamingjusöm og vildi bara spjalla. Meðal annars þá sagði hún: Dag einn - kannski fljótlega - leyfi ég þér að skrifa hina sönnu sögu mína.“ En Marilyn fannst látin á heimili sínu í Hollywood innan um í handritinu varpar Carpozi hul- unni af síðustu dögum MarUyn: Upp úr ástarsambandi hennar og Kenn- edys forseta hafði slitnað einhverj- um mánuðum áður. Hann hafði eft- irlátið hana bróður sínum! Sam- band Bobbys og Marilyn var svo eldheitt að hún hafði trú á þvi að hann mundi kvænast henni. Hún varð bamshafandi eftir Bobby og hringdi hvað eftir annað í dóms- málaráðuneytið í Washington í ör- væntingarfullri tilraun til að ná tali af honum. Bobby, sem vildi slíta sambandinu, neitaði hins vegar að taka simann. Marilyn hafði einung- is í hyggju að segja honum að hann þyrfti ekki að hafa áhyggjur því hún hefði ákveðið að fara í fóstureyð- ingu. Niðurbrotin gerði hún alvöru úr því i Los Angeles þann 20. júlí. Þetta var tíunda bamið sem hún hatði misst, vegna fósturláts eða fóstur- eyðingar á þrettán árum, sagði Car- pozi. Árla þann 4. ágúst hringdi Mari- almenning væri úti um þá. Banda- rikjamenn myndu aldrei líða þeim slík hjúskaparbrot,“ skrifaði Car- pozi. Samkvæmt skrifum hans yfirgaf Bobby fjölskylduna og fór í hasti til Los Angeles. Hann kom með þyrlu að heimili Peters Lawford við ströndina í Malibu og hóf þegar að skipuleggja hvemig hann gæti kom- ið Marilyn Monroe fyrir kattamef. „Hann fór að brýna fallöxina nokkrum mínútum eftir símtalið frá bróður sinum, forsetanum, og þjak- aðir af eigin áhyggjum og auknum truflunum af hálfu kynbombunnar, hrintu þeir bræður í framkvæmd þessu skelfilega áformi sínu að taka hana úr umferð," skrifar Carpozi. Geðlæknir Marilyn, Ralph Green- son, viðurkenndi raunar morðið. Samkvæmt Carpozi hafði hann far- ið i heimsókn til leikkonunnar fyrr um kvöldið, eftir að hafa fengið sím- hringingu frá Peter Lawford. Orð- rétt segir Carpozi: „Greenson hafði gefið sjúklingi sínum stólpipu með umtalsverðu magni af vökva sem mundi orsaka lífshættulega of- skömmtun þegar Marilyn tæki sinn venjulega skammt af svefnlyfjum." Eitthvaö öðruvísi en það átti að vera Hjúkrunarfræðingurinn, Murray, sagði Carpozi að hún hefði fundið Marilyn látna, nakta og á grúfu, um kl. tvö eftir miðnætti. En rithöfund- urinn segir að læknirinn Greenson hafl fengið hringingu frá Murray kl 1.30 og hafi þegar í stað haldið til heimilis Marilyn. „Þegar þarna er komið sögu hefur Robert Kennedy lokið verk- efni sínu. Marilyn Monroe er lát- in,“ skrifar Car- pozi. „Bobby hefur þegar yfirgefið svæðið. Nágranni Lawfords minnist þess að hafa heyrt í *t , þyrlu um kl. eitt • eftir miðnætti. Bobby og Jack bróðir hans þurfa að- eins að hyggja að einu; að koma undan öllum sönnunargögnum á heimili hinnar látnu sem gætu hugsanlega bendlað dauða hennar við forsetann eða dómsmálaráðherr- ann.“ Carpozi heldur því fram að Peter Lawford hafi verið falið að eyða öllum sönnunargögnum og láta þetta líta út fyrir að vera sjálfs- morð eða slys. „Hann fær sér „styrkjandi," skellir i sig nokkrum Jack Daniels úr stórum vínskáp í stofu Marilyn Monroe og hefst svo handa.“ Það var ekki fyrr en kl 4.25 eftir miðnætti sem lögreglunni var til- kynnt um lát Marilyn af öðrum lækni hennar sem einnig hafði ver- ið kallaður til. Fyrsti lögreglumað- urinn á vettvang var Jack Clemm- ons. „Það var eitthvað öðruvísi en það átti að vera. Greenson læknir var með glott á andlitinu og þaö þótti mér ekki eðlilegt,“ sagði hann við Carpozi. Fjarlægöi sönnunargögnin Síðan, kl. 5.20, mætti Lawford gugginn á skrifstofu einkaspæjar- ans Fred Otash. Lawford var áhyggjufullur. „Ég veit ekki hvort ég fjarlægði öll sönnunargögnin," talaði hann af sér, samkvæmt skrif- um Carpozi. „Ég held ég hafl gert það en við verðum að vera viss og það er þitt verk, Fred. Þú setur upp hvaða verð sem er.“ Otash sendi annan einkaspæjara að heimili Marilyn, sem þá var orðið innsiglað af lög- reglunni. En einkaspæjar- inn fékk inngöngu og fann ekkert sem gat bent til glæps, segir Carpozi. „Peter Lawford hafði augljóslega innt verkið gallalaust af hendi, Kennedy-bræð- ur mundu taka honum fagnandi.“ Stuttu seinna var Lawford i flugi á leið til Massachusetts og Kennedy- setursins. „Nokkrum dögum seinna," segir Carpozi, „fylgir hjúkkan Murray á eftir ásamt vini Marilyn sem hafði veið staddur í húsinu daginn sem hún dó. Flugfar þeirra var greitt með American Express-korti Kennedy- fjölskyldunnar. -ABH Þýtt og endursagt er gott til framkvæmda Komið með teíkníngu af lóðinni og við gefum þér gott tilboð sala@hellusteypa.is www.hellusteypa.is » eÖTUSTEINN » KLAUSTURSTEINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.