Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2002, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 19 DV Tilvera lífift •Fundir og fyrir- 1estrar ■Konur og kvnferSi Kynning á námskeiBinu „Konur og kynferði" verður haldið kl. 20 á Heilsuhvoli, Flókagötu 65. Konur og kynferði er námskeiB fýrir konur. Átt þú slæmar minningar tengdar kynlífi? Ert þú tilbúin að vinna úr þeim, hleypa gleði inn í skuggana og skapa þína eigin framtíB? Líkaminn man það sem hann hefur upplifað. Þannig getur hann orðið fullur af spennu ef minningar eru erfiðar eBa óþægilefar. Á sama hátt er hægt að losa um gamlar tilflnningar í gegnum Ifkamann og sleppa þeim. Námskeiðið er sett saman af jóga, fyrirlestrum, lífóndun, blómadropum raddheilun o.fl. til aB heila og losa um tilfinningar. LeiBbeinendur á námskeiðinu eru Guðrún Arnalds, Gitte Lassen og íris SigurBardóttir. ■Hvað er borg? Sagnfræðingafélagið stendur fyrir hádegis- veröarfundi ! Norræna húslnu milli kl. 12.05 og 13 alla þriðjudaga þar sem fjallað er um hvað sé borg. Fyrirlesari dagsins er Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og flallar hann um Guðmund Hannesson og skipulag Reykjavfkur ■Fiármál eldri borgara. 67 ára og eldri Hinn fyrsti af mánaðarlegum kvðldverðarfundum fbúa Seljasóknar, 67 ára og eldri, verður haldinn í kvöld milli kl. 18-20. Þórður Marteinsson byijar dagskrána með harmónikuleik en sfðan verðurgengið til kirkju og haldin stutt helgistund. Að henni lokinni hefst dagskrá f safnaðarsalnum. Þar verður fjallað um fjármál eldri borgara og spurningum fundargesta svarað um málefnið. Að þvf ioknu mun kvartett Þorvalds Halldórssonar flytja nokkur lög. Dagskránni lýkur með léttum kvóldverðl í boði Búnaðarbankans en fjármálaráðgjafarnir sem tala á fundinum eru þaðan. •Sveitin ■Bubbi og Hera á Húsavík Bubbi Morthens og Hera Hjartardóttlr verða með tónleika á Hótel Húsavfk kl. 21 í kvöld en þau eru á tónleikaferð um landið. •Myndlist ■Margrét svnir i Lóuhreiftri Margrét St. Hafstelnsdóttlr er meö myndlistarsýningu í kaffistofunni Lóuhreiðri, Kjörgarði, Laugavegi 59, Reykjavfk. Sýningin stendur til 14. október. Margrét hefur starfað f mörg ár sem miðill en hefur tekið sér leyfi frá þeim störfum. Á sýningunni eru 30 myndir, aðallega vatnslitamyndir unnar á árunum 1999-2002. Lóuhreiður er opið virka daga frá kl. 10-17 og laugardaga frá kl. 10-16. Krossgáta Lárétt: 1 daður, 4 skafl, 7 beljaki, 8 himna, 10 ljósker, 12 blett, 13 vöntun, 14 sjúk, 15 óreiðu, 16 ruddaleg, 18 dvöl, 21 gæti, 22 spírir, 23 lykti. Lóðrétt: 1 dolla, 2 skjót, 3 skap, 4 sannfæring, 5 gjafmildu, 6 gagn, 9 ávani, 11 lifandi, 16 jarðaprunga, 17 veini, 19 stök, 20 eiri. Lausn neðst á síðunni. Skák mm. skoðað skák og lesið teoríubækur 1 áratugi. Svo virðist að sífellt yngri krakkar láti fljótt að sér kveða 1 skákinni en oft áður. Ástæðan er sennilega myndarlegur stuðningur, það er auðveldara að ferðast en áður og síðast en ekki síst tölvumar þar sem áhugasamir geta drukkið í sig gífurlegt magn upplýsinga á stuttum tíma en hér áður fyrr þurftu menn að bíða lengi eftir skákum. Svo er hægt að tefla á netinu allan sólarhringinn! Hvltt: Heather Richards (2275) Hvltur á leik! Svart: Ngoc Truongson Nguyen (2234) Caro-Kan-vöm Ungur Víetnami (10-11 ára!), Ngoc Truongson Nguyen, vann flokk Ingv- ar Þórs Jóhannessonar með 10 vinn- inga af 11; tapaði aðeins einni skák og það ekki gegn Ingvari. Eitthvað fór stráksi í taugamar á sumum keppendum, enda erfitt að horfa upp á bam hirða alla vinningana gegn sér eldri og reyndari mönnum sem hafa Alþjóðlegt mót, Búdapest (3), 09.09. 2002 1. e4 c6 2. d4 d5 3. f3 dxe4 4. fxe4 e5 5. Rf3 Bg4 6. Bc4 f6 7. c3 b5 8. Bxg8 Hxg8 9. Db3 Hh8 10. 0-0 Rd7 11. Rxe5 Rxe5 12. dxe5 Bc5+ 13. Khl Dd3 14. Rd2 0-0-0 15. exf6 gxf6 16. a4 Hhg8 17. Hel Bh3 18. g3 (Stöðumyndin) 18. - Hxg3 19. hxg3 Dxg3 0-1 Lausn á krossgátu tun 06 ‘uie 61 ‘ido n ‘?f§ 91 ‘}>nA3 II ‘jmiæjt 6 ‘)Áu 9 ‘nuo g ‘essiAjjnj þ ‘.rejjépunf g ‘bjj z ‘sop t ijjpjpo’j ■1§UB sz ‘-ni? ZZ ‘issBd iz ‘njas 8i ‘jojS 91 ‘ini si ‘JIiaA n ‘Bpjo si ‘np 61 ‘Ifjnj 01 ‘ubijs 8 ‘jnuiiu 1 ‘uuoj 1 ‘jjnp 1 :jjpjpi DV-MYND SIG. JÖKULL Hátíð í bæ Krakkarnir í Breiöholtsskóla skemmtu sér hiö besta um helgina þegar foreldra- og kennarafélag skólans fagn- aöi 20 ára afmæli sínu. Mikiö var um dýröir innan skóla sem utan. Slökkviliö og lögregla komu meöal annars á staöinn og sýndu krökkunum tæki sín og tól. Dagfari "mmm Vilja ekki þegar þeir fá Sá sem ekki vill þegar hann fær, fær ekki þegar hann vill. Þessi orð féllu í kjölfar kaffi- spjalls um manneskju sem hafði hafnað beiðni blaða- manns nokkurs um viðtal. Um leið og beiðninni var hafnað var látið í það skína að við- komandi væri kannski tilbú- inn í viðtal síðar. Þessi staða er flestum blaðamönnum kunn og misjafnt hvernig þeir taka henni. Meðan margir bíða og vona, eru eins og mað- urinn á árbakkanum sem sett hefur í þann stóra og er þess fullviss að hann muni landa fiskinum, sýni hann þolin- mæði og þrautseigju, eru aðr- ir sem hafa upphafssetning- una hér að framan að leiðar- ljósi. Skella í lás. Þessar vangaveltur komu upp í hug- ann þar sem ég las vangavelt- ur um framboðsmál stjórn- málaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar. Sá ekki betur en þar væru orð höfð eftir nokkrum stjórnmála- mönnum um hvort þeir byðu sig fram eða ekki, stjórnmála- mönnum sem varla hafa látið ná í sig frá því daginn eftir kosningarnar vorið 1999. Og það þrátt fyrir „ítrekaðar til- raunir". En þar sem hálft ár er í kosningar er smám saman farið að losna um málbeinið á pólitíkusum. Brátt keppast þeir við að gefa álit sitt á ólíklegustu hlutum og bregð- ast bljúgir við umleitunum blaða- og fréttamanna um við- tal eða aðra fjölmiðlauppá- komu. Og hafa samband að eigin frumkvæði, fullvissir um að þeir fái þegar þeir vilja. Haukur L. Hauksson blaöamaöur Myndasögur Þú hefur greinllega ekki hitt konuna mína. Gleymdu þvf góðl. Þú átt hér í höggi við mann sem tekst á vlð verstu fanta og fúlmenni á hverjum degi. Hvað ertu að rausa? Eg a?tti að fletja út á þér smettið! JkjaWar merkið! •^Okei, J?ú gerír nuna! varetu heppinn al vinna! Éq á bara einn aukamiða. Kastið upp á hver fær að fara! Þorekinn! tHNEU PELLE IÐRÆNN 5pran- i ... er að þær verða alltaf evo árásar- gjarnar! Eina vandamálið með afa þegar hann gefur önd- unum...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.