Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2002, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 2002 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæíí 90 ára___________________________ Anton Þorsteinsson, Bleiksárhlið 16, Eskifiröi. Gíslina Þ. Jónsdóttir, Aflagranda 40, Reykjavík. Sigurfinnur Ólafsson, Skjólbraut la, Kópavogi. 85 ára___________________________ Guðrún Ólafsdóttir, Eskihlíð 16, Reykjavík. 80ára____________________________ Helga Jóhannesdóttir, Einilundi 2d, Akureyri. Soffia Erlingsdóttir, Álfaheiði 8, Kópavogi. 75 ára___________________________ Guðni Jónsson, Breiðöldu 9, Hellu. Jón Línberg Stígsson, Smáratúni 30, Keflavík. Stelndór Halldórsson, Kumbaravogi, Stokkseyri. 70 ára___________________________ Einar Ingi Guðjónsson, Vesturbergi 39, Reykjavík. Gestur Bjarnason, Kvisthaga 'l, Reykjavík. Gunnar Sigmarsson, Miðbraut 19, Vopnafiröi. Magnea I. Sigurhansdóttir, Bugðulæk 7, Reykjavík. Oddný Pálína Jóhannsdóttir, Kolbeinsgötu 26, Vopnafirði. Þórdís Jónsdóttir, Brekkugötu 22, Þingeyri. 60 ára______:___________________ Guðmundur Ágústsson, Urðarvegi 39, ísafiröi. Guðmundur I. Guðjónsson, Túngötu 58, Eyrarbakka. Sigfús Magnús Steingrimsson, Fossvegi 15, Siglufirði. Þorsteinn Guðmundsson, Vesturgötu 51c, Reykjavík. 50Jra___________________________ Anna S. Ólafsdóttir, Hrafnsmýri 2, Neskaupstaö. Árni Gunnarsson, Þúfubarði 9, Hafnarfirði. Gunnar Haukur Gunnarsson, Smiðjustíg 12, Reykjavík. Inga Dóra Björnsdóttir, Reynimel 88, Reykjavík. Jórunn Kristinsdóttir, Lindarbergi 6, Hafnarfirði. Reynir Daníel Gunnarsson, Stuðlaseli 38, Reykjavík. Skúli Hafsteinn Gíslason, Heiðarvegi 11, Vestmannaeyjum. Þóra Sigurgelrsdóttir, Laugarvegi 30, Siglufiröi. Þórður Kjartansson, Vesturbergi 51, Reykjavík. 40ára___________________________ Anna Friðbertsdóttir, Sæbólsbraut 26, Kópavogi. Anna Guðfinna Barðadóttir, Akurprýði, Akranesi. Bára Hauksdóttir, Furugrund 73, Kópavogi. Eyþór Atli Jónsson, Vesturvegi 9, Þórshöfn. Helga Sesselja Ásgeirsdóttir, Háholti 19, Akranesi. Helga Sigurðardóttir, Breiðuvík 41, Reykjavík. Hrafnhlldur Sverrisdóttir, Noröurstíg 3, Njarðvík. Hörður Sigurharðarson, Eyrarvegi 1, Akureyri. Jan Storonowicz, Stórólfshvoli, Hvolsvelli. Jón Aðalbjörn Jónsson, Háteigsvegi 14, Reykjavík. Rafn Emllsson, Laugarlandi, Rúðum. Ragna Matthíasdóttlr, Öldugötu 52, Reykjavík. Þorsteinn Gunnlaugsson, Vesturholti 14, Hafnarfirði. Andlát Stefán Hörður Grímsson skáld lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikud. 18.9. Erlendur Jónsson, Kópavogsbraut la, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð föstud. 20.9. Slgrún Anna Molander, Laugateigi 6, lést á Landspítalanum viö Hringbraut fimmtud. 19.9. Unnur Magnúsdóttir frá Sólvangi, Vest- mannaeyjum, til heimilis á Drafnarstíg 2, andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund fimmtud. 19.9. Magnús Magnússon, Skólavegi 33, Vestmannaeyjum, andaðist á Heilsu- gæslustööinni í Vestmannaeyjum laug- ard. 14.9. Útför hans fór fram frá Landakirkju föstud. 20.9. Ragnar Jónsson, Húnabraut 23, Blöndu- ósi, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi miðvikud. 18.9. DV Fólk í fréttum Þormóður Á. Egilsson fyrirliði KR, meistaraflokks karla í knattspymu Þormóður Á. Egilsson, fyrirliði meistaraflokks KR. Móöi er í hugum margra kletturinn trausti í KR-liöinu sem sóknir andstæöing- anna hafa oftast brotnaö á undanfarin einn og hálfan áratug. Hann er án efa einn traustasti varnarmaöur íslenskrar knattspyrnu sl. tíu ár, hefur leikið meö meistaraflokki KR frá 1987, veriö fyrirliði liösins frá 1994, hefur leikiö fleiri meistaraflokksleiki en nokkur annar KR-ingur og fleiri meistaraftokks- leiki meö einu og sama liöinu en nokkur annar íslenskur knattspyrnumaöur. Þormóður Ámi Egilsson, fyrirliði KR í meistaraflokki karla í knatt- spymu, varð í þriðja sinn á fjórum ámm íslandsmeistari með sínu liði á laugardaginn eftir 5-0 sigur KR á Þórsurum og 2-0 sigur ÍA á Fylki uppi á Akranesi. Starfsferill Þormóður fæddist í Reykjavík og ólst upp i vesturbænum. Hann var í Melaskóla, Hagaskóla, lauk verslun- arprófi frá Verslunarskóla íslands, lauk stúdentsprófi þaðan 1989, próf- um frá íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni 1992 og prófum frá Lög- regluskóla ríkisins 2001. Þormóður var í unglingavinn- unni og vann í fiski hjá BÚR við Meistaravelli á unglingsárunum. Hann starfaði í blikksmiðju i eitt ár og við heildverslun annað ár. Þormóður kenndi íþróttir og leik- fimi við Foldaskóla 1993-94, við Melaskóla og starfaði þar jafnframt við heils dags skólann 1994-96, kenndi íþróttir og leikfimi við Mýr- arhúsaskóla 1997-99, starfaði í lög- reglunni í Hafnarfirði í þrjá mánuði haustið 2000 og hefur starfað í al- mennri deild lögreglunnar i Reykja- vík frá ársbyrjun 2002. Þormóður hefur æft og keppt í knattspymu með KR frá sjö ára aldri. Hann varð einu sinni íslands- meistari með KR í fimmta flokki, einu sinni i fjórða flokki, tvisvar með þriðja flokki, tvisvar með öðr- um flokki og hefur orðið íslands- meistari með meistaraflokki þrisvar sinmun. Þá varð hann bik- arameistari með meistaraflokki KR 1994, 1995 og 1999 og hefur auk þess orðið Reykjavikurmeistari með meistaraflokki KR í fjölmörg skipti. Þormóður lék með íslenska lands- liðinu, 16 ára og yngri, landsliðinu 18 ára og yngri, landsliðinu 21 árs og yngri og hefur leikið sjö leiki með A-landsliðinu. Þormóður hefur verið fyrirliði meistarflokks KR í knattspymu karla frá miðju sumri 1994 og hefur leikið fleiri leiki með meistara- flokki KR en nokkur annar. Fjölskylda Eiginkona Þormóðs er Védís Grönvold, f. 24.10.1969, íþróttakenn- ari og MA í uppeldis- og mennta- fræði. Hún er dóttir Karls Grönvold jarðfræðings og Hjördísar Guð- bjartsdóttur, skólastjóra Engidals- skóla í Hafnarfirði. Dóttir Védísar og fósturdóttir Þormóðs er Perla Grönvold, f. 31.5. 1990, grunnskólanemi. Dætur Þormóðs og Védísar em Mist Þormóðsdóttir Grönvold, f. 26.10. 1999; Marta Þormóðsdóttir Grönvold, f. 14.5. 2002. Alsystir Þormóðs er Sigríður Eg- ilsdóttir, f. 13.5.1966, leikskólakenn- ari á Seltjamamesi. Hálfsystkini Þormóðs, samfeðra: Svavar, f. 19.5. 1949, hagfræðingur og framkvæmdastjóri í Bandaríkj- unum; Sigurbjörg, f. 1.8.1950, starfs- stúlka og húsmóðir á Sauðárkróki; Egill Halldór, f. 7.5.1952, matreiðslu- maður í Reykholti í Borgarfirði; Anna María, f. 22.7. 1954, nú látin, verslunarmaður; Guðjón, f. 22.9. 1955, matreiðslumaður og kokkur til sjós, búsettur á Seyðisfirði. Foreldrar Þormóðs: Egill Hall- dórsson, f. 26.1.1928, d. 7.1.1985, vél- stjóri og vagnstjóri hjá SVR í Reykjavík, og Kristbjörg Þormóðs- dóttir, f. 23.9. 1933, fyrrv. banka- starfsmaður við Seðlabanka íslands. Ætt Egill var sonur Halldórs, skó- smiðs og verslunarmanns í Reykja- vík, bróður Þórðar, afa Hauks, yfir- læknis á Reykjalundi. Annar bróðir Halldórs var Þórarinn, afi Péturs Stefánssonar, myndlistarmanns, tónlistarmanns og grafíkmanns hjá Sjónvarpinu. Systir Halldórs var Guðrún, amma Guðrúnar Helga- dóttur, rithöfundar og fyrrv. alþing- isforseta. Halldór var sonur Þórðar, b. og sýsluskrifara í Hrauntúni, Halldórssonar, b. á Vatnsleysu í Biskupstungum, Einarssonar, b. á Vatnsleysu, Narfasonar, b. í Efsta- dsd í Laugardal. Móðir Þórðar var Guðrún, systir Þórðar, pr. á Torfa- stöðum í Biskupstungum, og Páls, pr. á Bergsstöðum. Guðrún var dóttir Halldórs, pr. á Torfastöðum, Þórðarsonar. Móðir Halldórs var Ólafia Þórarinsdóttir, b. á Kjarans- stöðum í Biskupstungum, Jónsson- ar. Móðir Þórarins var Elín Hafliða- dóttir frá Vorsabæ á Skeiðum, syst- ir Eiríks, föður Vigdísar, langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur. Þá var Eiríkur afi Einars, b. í Miðdal, foður Guðmundar lista- manns frá Miðdal, foður Errós og Ara Trausta jarðfræðings. Systir Elínar var Margrét, móðir Guð- mundar, b. í Miðdal, langafa Vigdís- ar Finnbogadóttur. Móðir Egils var Þorbjörg Aldís Bjömsdóttir, vinnumanns í Sand- víkurhreppi, Bjömssonar, og Guð- leifar Ólafsdóttur. Kristbjörg er dóttir Þormóðs, pr. á Vatnsenda í Ljósavatnsskarði. bróður Jóns, afa Jónasar búnaðar- málastjóra og fyrrv. alþm. Þormóð- ur var sonur Sigurðar, alþm. og ráð- herra á Ystafelli og stofnanda Kaup- félags Þingeyinga, bróður Áma, alþm. á Skútustöðum. Sigurður var sonur Jóns, b. á Skútustöðum, Ámasonar, og Þuríðar Helgadóttur, ættföður Skútustaðaættar Ás- mundssonar. Móðir Kristbjargar var Nanna Jónsdóttir, b. á Halldórsstöðum í Reykjadal, Sigfússonar. Sextugur Vernharður Guðmundsson húsasmíðameistari í Reykjavík Vemharður Guðmundsson húsa- smíðameistari, Fífuseli 4, Reykja- vik, varð sjötugur í gær. Starfsferill Vernharður fæddist á Stóru- Drageyri í Skorradal í Borgarfirði og ólst þar upp. Hann flutti til Reykjavíkur 1954. Vemharður hóf að læra húsa- smíði hjá Marteini Markússyni húsasmíðameistara 1956, lauk próf- um utanskóla frá Iðnskólanum í Reykjavík 1959, lauk sveinsprófi í húsasmíði 1961 og prófum frá Meist- araskólanum 1964. Vemharður hefur unnið við húsasmíðar fram á þennan dag. Fjölskylda Vemharður kvæntist 1960 húsmóður. Hún er dóttir Ólafs Ágústar Thejll, f. 29.9. 1900, d. 10.7. 1964, sem var skrifstofumaður hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, og Rannveigar Ingibjargar Thejll, f. 20.4. 1903, d. 14.9. 1979, húsmóður. Böm Vemharðs og Lydíu eru Ágúst, f. 16.2. 1958, böm hans em Davíð Þór og Andri; Guðrún, f. 8.5. 1961, gift Daniel Bemer og em böm þeirra Stefán og Katrín; Ragnar Ingi, f. 17.4. 1962, kvæntur Sigrúnu Axelsdóttur og eru böm þeirra Lovísa, Róbert og Rebekka; Heiða, f. 28.6. 1965, í sambúð með Ólafi Egg- ertssyni, böm þeirra eru Arnór og Ágúst; Linda, f. 28.1. 1969, í sambúð með Helga Bimi Hjaltested og eru böm þeirra Eva Björk, Vemharður og Friðrik; Guðbjörg f. 20.9. 1970. Systkini Vemharðs em Þuríður, f. 2.9. 1919; Guðrún, f. 23.6. 1923, d. 18.9. 1948; Halldóra, f. 8.4.1927; Guð- björg, f. 7.10. 1929; Guðbrandur, f. 22.10. 1934, d. 4.6. 2001; Kristófer, f. 20.11. 1937. Foreldrar Vemharðs vom Guð- Gestur Guðfinnsson Gestur Guðfmnsson, skáld og blaðamað- ur, fæddist í Litla-Galtardal á Fells- strönd í Dalasýslu 24. september 1910. Hann var sonur Guðfinns Jóns Bjöms- sonar, bónda í Litla-Galtardal, og k.h., Sigurbjargar Guðbrandsdóttur hús- freyju, af Ormsætt. Meðal margra systkina Gests var Bjöm íslenskuprófessor, faðir Fríðu blaðamanns, fyrrv. framkvæmastjóra Blaðamannafélags Islands, en systir Gests var Björg Þuríður, móðir Guð- finnu Ragnarsdóttur, kennara við MR. Gestur var bóndi í Litla-Galtardal og síðar að Ormsstöðum 1933-1943 og gegndi þá fjölda trúnaðarstarfa fyrir sína sveit, var m.a. oddviti hreppsnefndar og formaður ung- mennafélagsins Vonar. Hann flutti til Reykja- víkur á striðsáruniun, var afgreiðslustjóri Alþýðublaðsins frá 1945, síðan blaðamað- ur þar um árabil og loks prófarkalesari. Gestur var prýðilega skáldmæltur. Hann sendi frá sér ljóðabækurnar Þenkingar, 1952, og Lék ég mér í tími, 1955, og orti eitt sinn ávarp Fjallkon- unnar fyrir þjóðhátíð í Reykjavík. Þekktasta kvæði hans er líklega 1 grænum mó sem sungið var af Ellý Vil- hjálms við lag Sigfúsar Halldórssonar. Þá var hann lengi fararstjóri og frammámaður hjá Ferðafélagi íslands og dvaldi löngum í Þórsmörk, ásamt Matthí- asi, bróður sínum, sem þar safhaði jurtasýn- um. Gestur lést 4. maí 1984. mundur Guðbrandsson, f. 20.6.1889, d. 29.12. 1975, bóndi á Stóru- Drageyri í Skorradal, og k.h., Guð- rún Vemharðsdóttir, f. 15.12. 1893, d. 15.6. 1981, húsfreyja á Stóru- Drageyri. Ætt Guðmundur var sonur Guð- brands, á Kleppjámsreykjum i Reykholtsdal, Guðmundssonar, á Kleppsjámsreykjum Sigmundsson- ar. Móðir Guðbrands var Sigríður Brandsdóttir. Móðir Guðmundar var Guðrún Jónatansdóttir, b. í Hofdölum í Skagafirði, Grímssonar, og Rósu Vigfúsdóttur húsfreyju, Guðrún, móðir Vemharðs, var dóttir Vernharðs, vinnumanns á Steindórsstöðum Bjömssonar og Guðrúnar Sigurðardóttur. Steingrímur Þórisson, fyrrv. kaupmaður, Kópavogsbraut la, verður jarðsunginn frá Hjallakirkju, Kópavogi, 24.9. kl. 13.30. Jóhann Valdimar Guðmundsson strætis- vagnastjóri, frá Fögrubrekku í Hrútafirði, verður jarösunginn frá Fella- og Hóla- kirkju þriðjud. 24.9. kl. 13.30. Útför Eufemíu (Effu) Georgsdóttur fer fram frá Háteigskirkju 24.9. kl. 13.30. Hannes Finnbogason læknir, Hlíðar- byggð 8, Garðabæ, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 25.9. kl. 13.30. Jóna Kristmundsdóttir, Logafold 20, verður jarösungin frá Grafarvogskirkju miðvikud. 25.9. kl. 13.30. Hrólfur Sigurðsson listmálari, Fögru- brekku 13, Kópavogi, verður jarðsung- inn frá Kópavogskirkju miðvikud. 25.9. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.