Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Blaðsíða 19
19 FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002 DV Tilvera lí f iö E F T J R V I N N U •Uppákoraur BMiðnæturuppistand Þafl veröur miönæturuppistand í Háskólabíó meö klámmyndastjörnunni Ron Jeremy, Jónl Gnarr og Pétri Ding Dong. Enn eru einhverjir miðar lausir á for- söluveröi. BQpið hús Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík veröur meö opiö hús frá kl. 20.30 í Hlöllubúð í kvöld. Léttar veitingar. ■Lovebox á Broadwav Hin stórvinsæla Loveboxveisla verður haldin í annað sinn á Broadway í kvóld. DJ Sergey Pimenov PPK frá Rússlandi verður á bak við plötuspilarana en kynnir er Harpa Ra. Ástarenglarnir verða á staðnum tilbúnir að senda skilaboð á milli fólks. Húsið opnað kl. 23 og konur fá ffftt inn til miðnættis. Kjörið tækifæri til þess að reyna við hitt kynið á skemmtilegan og ööruvisi háttleikreglur útskýrðar á staðnum. •Tónleikar BHöfður Torfa á Gfundarfirði Trúbadorinn Hörður Torfa er um þessar mundir að feröast um landið og mun hann í kvöld hafa viökomu á Hótel Framnesi á Grundarfirði. BFairwaves Færeyska tónlistarhátíöin Fairwaves heldur áfram í dag og mun hljómsveitin Krit koma fram á tónleikum í Hinu húsinu á Unglist 2002 í kvöld. Þá má einnig geta þess að Clickhaze spilar í beinni útsendingu á Rás 2 eftir hádegi í dag. •Krár •Sín á Fiörukránni Danssveitin Sín leikurfyrirdansi á Fjórukránni í Hafn- arfirði í kvöld. B80s stemning á Amsterdam 80s stemning er það sem boðið er upp á Café Amsterdam í kvöld undir öruggri handleiðslu DJ Fúsa. BRafrænt á Vídalín Break truckers og Undirtónar kynna Dj. Aura frá Miami og íslenska bandiö Ðnóma á VTdalfn í kcöld. Dagskráin hefst kl. 21. 500 kall inn. BÍ svörtum fötum á Plavers Hinir ótrúlega hressu strákar í svörtum fótum verða í Kópavogsstuði í kvöld og skemmta á Players. Þeir vita það sem vilja að það er alltaf stuð þegar þeir mæta þangað. IBer á Gauknum Það er alvöru ball með Ber á Gauknum i kvöld, hús- ið opnaö klukkan 23.30, frftt inn til 1 og opiö til 5.30. BÓmar Hlvnsson á Celtic Trúbadorinn ðmar Hlynsson frá Siglufirði skemmtir gestum á Celtic Cross í kvöld. lAtfons X á Kaupfélaginu Plötusnúðurinn Alfons X verður á Kaupfélaginu í kvöld. •Klúbbar Wecfcno é Ibiza Það verður TECKNO BRAKEBEAT OLD SCHOOL TRANCE ORGIA kvöld á Ibiza í Brautarholti. DJ- EXOS, DJ-Bjössl Brunahanl, DJ-Klddi Ghoct og DJ- ívar Amore spila. Húsið opnað kl. 21, aldurstakmark 20 ára. Krossgáta Lárétt: 1 skum, 4 afbrot, 7 pilla, 8 landræmu, 10 mana, 12 fjölda, 13 heiö- arleg, 14 keppur, 15 svar, 16 fjölvis, 18 gárar, 21 gæfa, 22 óánægja, 23 frumeind. Lóðrétt: 1 harmur, 3 borði, 3 félagi, 4 skarp- skyggna, 5 tónverk, 6 blása, 9 hlifir, 11 róli, 16 hest, 17 óttast, 19 bakki, 20 almanak. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! Útsláttarkeppnir ryðja sér æ meira til rúms í skákheiminum. Enda eru þær ágætar svona til tilbreytingar en þó að það geti verið ágætt að vera laus ef illa er teflt þá verður að gæta þess að skákmenn fái allir sinn skammt af skákum! Hér vinnur Rúss- inn Alexey Komev glæstan sigur eftir miklar fómir. Svo sannarlega glæsi- leg skák! Það virðist vera óendanleg- ur fjöldi Rússa sem sífellt koma fram á sjónarsviðið enda landið það stærsta í heimi og skákhefð hefur alltaf verið rlk þar. Hvítt: Valerij Popov (2568) Svart: Alexey Kornev (2566) Kóngs-indversk vöm. Bikarkeppni Rússlands, Nefteyugansk. (4), 9.10. 2002 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. Be3 Rbd7 8. d5 h6 9. Rd2 Rh7 10. b4 f5 11. f3 Rdf6 12. 0-0 f4 13. Bf2 g5 14. c5 Hf7 15. Rc4 BfB 16. cxd6 Bxd6 17. Rb5 g4 18. Bc5 g3 19. Rbxd6 cxd6 20. Bxd6 Rxe4 21. fxe4 Dh4 22. h3 Stöðumyndin. Bxh3 23. Bh5 Hg7 24. Rxe5 Bxg2 25. Kxg2 Dh2+ 26. Kf3 g2 27. Bf7+ Hxf7 28. Dd4 gxflD+ 0-1. ismmm 'unj OZ ‘fEJ 61 ‘JBO a ‘fjBj 91 '[}[0J XX ‘JlJia 6 ‘End 9 ‘Sbi s ‘EuKsa3o[S f ‘jngBWs3ei £ ‘ifa z ‘ins x :h?J091 'WpXB Í7, ‘Jjnx zz ‘buqub iz ‘JIJA 81 ‘094J 91 ‘SUB S1 ‘nn8 n ‘WOJJ EX ‘Sæs z\ ‘bj3o 01 ‘Bwj 8 ‘bxjbj 1 ‘dæ[3 þ ‘io>[s 1 HJOJE'j Pagfari Af sænskum söng Kiljan orðaði það svo í ein- hverri bókinni að maður sem iðkaði tónlist yrði aldrei tek- inn fyrir glæp. Heiðarleikinn þjálfaðist því aldrei mætti slá falska nótu né láta neinu skakka í hljóðfallinu. Þær hljóta því að vera meira en í meðallagi grandvarar sænsku stúlkurnar þrjár sem slógu upp söngskemmtun í Kaffileik- húsinu á mánudagskvöldið, svo tónvissar og bjartraddaðar sem þær voru. Stúlkurnar höfðu verið hér á helgarferða- lagi og voru yfir sig hrifnar af landi og þjóð. Hvert svo sem aðalerindið var þá virtist kvöldstundin í Kaffileikhús- inu ekki hafa verið plönuð með löngum fyrirvara. Sem reyndar er ólíkt Svíum. Fyrir bragðið vissu fáir af þessum menningarviðburði og mæt- ingin var eftir því. Ungu stúlkurnar sungu gömul sænsk þjóðlög af þvílíkri snilld að fáheyrð er og það án alls undirleiks. Kynntu meðal annars svokallaðan „vallsáng", í hverjum tónarnir voru ótrúlega háir og langir. Slíkan söng sögðu þær bænda- fólkið hafa notað fyrrum til að koma boðum sín í milli þegar það hélt búfénaði til beitar í skógunum. „Þetta voru farsímar þeirra tíma,“ sögðu þær. Svíar eiga sterka vísna-og þjóðlagahefð sem mér finnst við alltof sjaldan fá að njóta hér á íslandi. En fyrst ég er farin að tala um sænska tón- list þá er ekki úr vegi að þakka líka Akureyringum sem drifu upp Cornelisarkvöld á Kringlukránni fyrir skemmstu. Þá var líka gaman. Gunnþóra Gunnarsdóttir blaöamaöur 5 Dr. Svíndal, ég hef hlutfallelega of stórt miðað við andlitið. verið að íhuga að fara “ 7í lýtaaðgerð. f Jæja, hér hefurðu Eg ekal gera meira en það og 6krlfa upp liöta yfir á6tæðurl Eg vil fá gildar áetæðurl Þetta veggfóður er hörmulegt! Hvere vegna fasrðu pér ekki nýtt?_ JT, f Hvere vegna? NefnJu eina Allt í lagll V Af hverju gengur þetta ekki? Þetta virkar bara ekkert á hann!! Fjandinn! Hann er með einhvere konar aukalag af rakadrægu efni! V-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.