Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.2002, Side 21
21
FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2002
DV
r
Tilvera
Helen Reddy 61 árs
Söngspíran
Helen Reddy er
afmælisbam
dagsins. Hún
skaust ð
stjömuhimin-
inn er hún söng
óaðfínnanlega
lagið „I don’t
know how to
love him“ eftir
Andrew Lloyd
Webber. Eftir það hefur hún gefið út
fjölmargar hljómplötur og unnið til
fjölda verðlauna fyrir söng sinn og
þar á meðal hin virtu Grammy
verðlaun.
xiuamumi u
-$1
Gildir fyrir laugardaginn 26. október
Vatnsberinn (20. ian,-i8. febr.i:
■ Ótti sem þú hefur bor-
ið í brjósti við niður-
stöðu ákveðins máls
reynist ekki á rökum
reTstur og þú getur tekið gleði
þína á ný.
Fiskarnir (19, febr.-20. mars):
Misskilningur kemur
lupp á vinnustað þínum
og á eftir að leiða af
sér leiðindi og það tek-
ur tima að leiðrétta þau. Happa-
tölur þínar eru 8, 34 og 35.
Hrúturinn (21. mars-19. aprii):
. Þú hugar að sumarfríi
'þínu og þar er um
marga kosti að velja.
Þú þarft að sinna
öldruðum og sjúkum og það tekur
töluverðan tíma.
Nautlð (20. apríl-20. maí):
Þú lætur gamlan
draum rætast og sérð
ekki eftir því. f félags-
lífinu verður mikið um
að vera á næstunni. Happatölur
þínar eru 6, 9 og 35.
Tyíburarnír (21. mai-21. iúní):
Þú tekur þátt í leik
'sem gefur þér aukið
sjálfstraust. Þú verður
leiðandi í samskiptum
við vini þína. Happatölur þínar
eru 7, 9 og 30.
Krabblnn (22. iúní-22. iúin:
Gamall vinur skýtur
kupp kollinum og á eft-
ir að hafa heihnikil
____ áhrif á gang mála hjá
þér á næstunni. Einhver biður þig
um greiða.
Uónlð (23. iúií- 22. áeústl:
■ Þú ert mun bjartsýnni
en þú hefúr verið lengi
og tilbúinn að takast á
H við flókin verkefni.
Þér verður ágengt í heilsuræktar-
átaki þínu.
Mevian (23. áeúst-22. sepU:
A. Garðvinna tekur mikið
af tíma þinum og ef þú
^^V^l-átt ekki garð þá ein-
^ f hvers konar útivinna.
Náttúrubamið í þér kemur upp á
yfirborðið.
Vogln (23. sept.-23. okt.):
J Þú þarft að vanda þig í
Oy samskiptum þínum við
\ f erfiða aðila og er samt
r f ekki víst að það dugi
til farsælla samskipta. Sumir eru
bara svona.
Sporðdreklnn (24, okt.-2l. nóv.):
Þú kynnist einhverjum
sem á eftir að hafa
pmikil áhrif á þig. Ekki
er ólíklegt að ástin
komi verulega við sögu á næst-
unni.
Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.):
ÍÞér gæti sinnast við
'ástvin þinn, en með ró-
legum viðræðum verð-
ur hægt að leysa úr
þeim vanda, enda er hann á mis-
skilningi byggður.
Stelngeltln (22. des.-19. ian.):
Þú verður beðinn að
ráðleggja vinum þín-
um í máli sem ekki er
auðvelt viðfangs.
Gættu þess að gleyma engu sem
þú þarft að gera.
Sextugur
Hilmar B.
matreiðslumeistari
Hilmar Bragi Jónsson matreiðslu-
meistari, starfsmaður hjá Iceland
Seafood Corporation, búsettur i
Williamsburg í Virginlu I Banda-
ríkjunum, er sextugur í dag.
Starfsferill
Hilmar fæddist á ísafirði og ólst
þar upp til fimm ára aldurs hjá föð-
urömmu sinni og föðursystkinum á
Ljárskógum til tólf ára aldurs og
síðan hjá móður sinni í Keflavík.
Hilmar lauk námi sem mat-
reiðslumaður frá Hótel- og veitinga-
skóla íslands 1966. Hann var mat-
reiðslumaður á Hótel Loftleiðum í
fjögur ár, eitt ár yfirmatreiðslumað-
ur á Hótel Esju og í ellefu ár veit-
ingastjóri á Hótel Loftleiðum.
Hilmar stofnaði og ritstýrði tíma-
ritinu Gestgjafanum 1981-88, ásamt
konu sinni, og stofnaði og rak Mat-
reiðsluskólann okkar 1988-90. Hann
hefur unnið ýmis verkefni, aðallega
fyrir Iceland Seafood i Bandarikjun-
um og íslenskar sjávarafurðir hér á
landi. Hilmar sá um veislur fyrir
forseta íslands um margara ára
skeið frá 1981, einnig fyrir Útflutn-
ingsráð íslands, Flugleiðir og fleiri
aðila á erlendum vettvangi og hefur
starfað fyrir Iceland Seafood Cor-
poration í Bandaríkjunum sl. átta
ár.
Hilmar er meðlimur og einn
stofnenda Klúbbs matreiðslumeist-
ara og var forseti hans í átta ár,
meðlimur í Club des Chefs, forseti
Chaine des Rotisseurs á íslandi,
meðlimur í Nordisk Kokkechefs
Federation og WACS. Hann hefur
unnið til guUverðlauna fyrir mat-
reiðslu og hlotið ýmsar aðrar viður-
kenningar.
Fjölskylda
Hilmar kvæntist 16.11. 1963 Elínu
Káradóttur, f. 23.7. 1942, fyrrv. ráðs-
konu forseta íslands á Bessastöðum.
Jónsson
Foreldrar hennar: Kári Þórðarson,
fyrrv. rafveitustjóri í Keflavík, og
Kristín Elín Theodórsdóttir hús-
móðir.
Börn Hilmars og Elínar: Jón
Kári, f. 30.10. 1965, viðskiptafræð-
ingur í Reykjavík; Gyða Björk, f.
13.1. 1969, nemi við KHÍ.
Systkini Hilmars, sammæðra:
Magnús Brimar Jóhannsson, flug-
stjóri i Reykjavík; Hanna Rannveig
Sigfúsdóttir, húsmóðir í Hafnar-
firði; Drífa Jóna Sigfúsdóttir, forseti
bæjarstjómar Keflavíkur; Sjöfn Ey-
dís Sigfúsdóttir. tollvörður í Hafnar-
firði; Snorri Már Sigfússon, búsett-
ur í Reykjavík.
Foreldrar Hilmars: Jón Jónsson,
f. 28.3. 1914, d. 7.10. 1945, skáld,
kennari og meðlimur í MA kvartett-
inum, og Jónína Kristín Kristjáns-
dóttir, f. 3.5. 1922, húsmóðir og leik-
stjóri.
Fósturfaðir Hilmars: Sigfús Krist-
jánsson, tollfulltrúi.
Elín, kona Hilmars, varð sextug
þann 23.7. sl. í tilefni afmælanna
eru þau hjónin nú stödd um borð í
Camival Inspiration á siglingu um
Karíbahafið.
Valdimar Óskarsson
fyrrv. sveitarstjóri á Dalvík
Valdimar Óskarsson, skrifstofu-
maður og fyrn'. sveitarstjóri,
Lækjasmára 2, Kópavogi, er áttræð-
ur í dag.
Starfsferill
Valdimar fæddist á Hverhóli í
Skíðadal og ólst þar upp og á Dal-
vík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskólanum á Akureyri
1945, og verslunarprófi frá VÍ 1948.
Valdimar starfaði á skrifstofu
KEA á Dalvík 1948-49, var starfs-
maður hjá Dalvíkurhreppi 1949-53,,
sveitarstjóri Dalvíkurhrepps 1954-
-64, fyrsti sveitarstjóri landsins.
Valdimar rak verslun á Dalvik
1955-61. Hann flutti suður 1964, var
skrifstofustjóri yfirfasteignamats-
nefndar í Reykjavik 1964-72 vegna
Aðalmats fasteigna á íslandi 1970,
starfrækti bókhaldsskrifstofu í
Reykjavík 1973-96 og sá m.a. um út-
reikning fasteignagjalda fyrir fjöl-
mörg sveitarfélög á landinu.
Valdimar var umboðsmaður
Brunabótafélags íslands 1959-64,
formaður sóknarnefndar á Dalvík
1954-62, stjómarformaður Útgeröar-
félags Dalvíkinga hf. 1959—64, for-
maður Ungmennasambands Eyja-
fjarðar 1952-56, formaður ung-
mennafélagsins Víkverja í Reykja-
vík 1965-73 og formaður Glímusam-
bands íslands og formaður Svarf-
dælingafélagsins í Reykjavík og Ey-
firðingafélagsins í Reykjavík.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist 1.12.1950 Val-
gerði Marinósdóttur, f. 5.12.1927, d.
18.3.1963, húsmóður. Hún var dóttir
Marinós Þorsteinssonar, bónda og
oddvita í Engihlíð í Árskógshreppi,
Eyjafjarðarsýslu, og k.h., Ingibjarg-
ar Einarsdóttur Jjósmóður.
Valdimar kvæntist 28.7. 1984,
Gerði Þorsteinsdóttur, f. 4.5. 1936,
húsmóður. Hún er dóttir Þorsteins
E. Þorsteinssonar, bónda og báta-
smiðs á Hálsi í Dalvikurbyggð, og
Jófríðar Þorvaldsdóttur húsfreyju.
Börn Valdimars og Valgerðar eru
Fjóla Bergrós, f. 1951, maki Ómar S.
Karlsson, f. 1949; Ingimar Berg-
steinn, f. 1952, d. 1995, maki Bjarn-
veig Pálsdóttir f. 1954; Óskar Bragi,
f. 1955, maki Jónína Ólafsdóttir f.
1955; Snjólaug Björk, f. 1956; Einar
Bjarki f. 1960.
Böm Valdimars og Gerðar eru
Aðalsteinn, f. 1969; Sigurbjöm, f.
1972, en sambýliskona hans er Jón-
ína Ólafsdóttir, f. 1973; Lilja, f. 1976,
en sambýlismaður hennar er Vil-
hjálmur R. Vilhjálmsson, f. 1977.
Systkini Valdimars: Aðalsteinn, f.
1916, d. 1999; Kristín, f. 1920, búsett í
Dæli í Skíðadal; Friðrikka Elísabet,
f. 1925, búsett á Dalvík; Ástdís Lilja,
f. 1934, búsett í Syðra-Holti í Svarf-
aðardal; Ámi Reynir, f. 1934, búsett-
ur á Dalvík.
Foreldrar Valdimars voru Óskar
Kristinn Júlíusson, bóndi og vega-
verkstjóri á Kóngsstöðum í Skíða-
dal, og Snjólaug Aðalsteinsdóttir,
húsfreyja þar.
Valdimar dvelur nú á Hjúkrunar-
heimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi.
Sextug
Allir íþróttaviðburðir í beinni á risaskjám. Pnnl. Enður matseðill.
Tökum að nkkur húpa, starfsmannafélög. Stnrt ng gntt dansgnlf.
Ambjörg María Sveinsdóttir,
húsfreyja á Tjöm n á Mýrum við
Hornafjörð, er sextug í dag.
Starfsferill
Ambjörg María fæddist á Sauðár-
króki og eyddi þar æskuárunum.
Hún fluttu til Homafjarðar 1960 og
gifti sig þar sama haustið.
Þau hjónin bjuggu að Sveinafelli í
Nesjum i tíu ár, þá í Ámanesi og
loks í Hæðargarði í Nesjahverfi.
Fjölskylda
Eiginmaður Ambjargar var Am-
bjöm Sigurbergsson, f. 21.2. 1936.
Hann er sonur Sigurbergs Ámason-
ar og Þóru Guðmundsdóttur. Arn-
björg og Ambjöm slitu samvistum.
Böm Ambjargar og Ambjörns
eru Sigurbergur Ambjömsson, f.
28.10.1960, búsettur á Hauganesi við
Eyjafjörð, en kona hans er Sigríður
Þóra Traustadóttir og eru synir
þeirra Jón Óli og Ámi Björn; Har-
aldur Sveinn Ambjömsson, f. 19.7.
1962, búsettur í Gimli í Kanada en
kona hans er Marie Ann og eru
böm þeirra Dana María, Heiða
Lynn og Jónas Davíð; Jóhanna Val-
gerður Ambjömsdóttir, f. 6.4. 1965,
búsett á Homafirði, en maður henn-
ar er Brooks A. Hood og eru böm
hennar Ambjöm Þórberg Kristjáns-
son, Elisabeth María Hood, Alex-
ander Jósep Hood og Robert David
Hood; Bjarki Þór, f. 10.5. 1968, bú-
settur á Homafirði, en dætur hans
eru íris María Bjarkadóttir og Frið-
björg Helga Bjarkardóttir.
Systkini Ambjargar em Fjóla
Ragnhildur Hólm Sveinsdóttir, f.
1932, d. 2000, var búsett á Sauðár-
króki, en eftirlifandi maður hennar
er Gísli Gunnarsson; Valgerður
Nikólína Sveinsdóttir, f. 1.6. 1935,
búsett í Kópavogi, en maður hennar
Gunnar Haraldsson; Ingólfur Jón
Sveinsson, f. 9.12. 1937, búsettur á
Lágmúla á Skaga, en kona hans er
Anna Pálsdóttir; Haraldur Jóhann
Sveinsson, f. 1.3. 1939, d. 1953.
Foreldrar Ambjargar voru Sig-
valdi Þorsteinn Sveinn Nikódemus-
son, f. 30.9. 1908, nú látinn, búsettur
á Sauðárkróki, og k.h., Pálmey
Helga Haraldsdóttir, f. 14.10. 1909,
nú látin, húsfreyja.
Foreldrar Sveins voru Nikódem-
us Jónsson og Valgerður Jónsdóttir
sem bjuggu í Fljótum í Skagafirði.
Foreldrar Pálmeyjar voru Harald-
ur Sigurðsson, Eyfirðingur að ætt,
og Jóhanna Álfheiður Bergsdóttir,
ættuð úr Suðursveit.
Ambjörg tekur á móti vinum og
vandamönnum í Pakkhúsinu á
Höfn laugard. 26.10. frá kl. 18.00.
Ekta fiskur ehf
J S. 4661026 J
Utvatnaður saltfiskur;
áti beina, tilaðsjóða.
Sérútvatnaður saltfiskur;
án beina, til að steikja.
Saltfisksteikur (Lontos)
jyrir veitingahús.
Bæjarlind 4 • £01 Kópavngur • 5ími 544 5514
f
v