Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002
23
Geymsluhúsnæði fyrir: bíla, fellihýsi,
tjaldvagna, búslóðir og fleira. Loftræst
og hitað. Uppl. í síma 897 1731 og 486
5653.
g Húsnæði í boði
Hagstætt verð!
Til sölu bakhús á kyrrlátum stað við
Hverfisgötu, sem í eru tvær 2ja herb.
íbúðir með sérinngöngum.Verð aðeins
12,2 millj. Til afhendingar strax.
'IYésmiðir-fjárfestar!
2 x 100 fm húsnæði sem má skipta í 4
einingar í Gilsbúð í Garðabæ. Verð 12,5
miflj., áhvfl. 7 mfllj til 25 ára með 7,5 %
vöxtum. Til greina kemur að taka nýleg-
an bfl upp í.
Eignanaust S. 551 8000, 866 4445,
6900807.______________________________
Góö ca 40 fm ibúö á jaröhæð viö Vesturberg
skammt frá Fjölbraut til leigu. U)úðin er
laus, sérinngangur. Uppl. í síma 557
8999 og 897 8299._____________________
Herbergi m/húsgögnum á svæöi 111. ÖU
aðstaða, eldhús, sjónvVStöð 2 og þvotta-
vél. Mán.leiga eða lengri. Reykl. og nota-
legt umhverfi. S. 567 0980 eða 892 2030.
Herb. til leigu í Hafnarfiröi. Aðgangur að
klósettum, eldhúsi, þvottahúsi og
fjölvarpi. Snyrtileg og góð aðstaða. Uppl.
gefúr Guðlaug í s. 565 2220 - 588 5588.
Pínulítil ca 18 fm stúdíóíbúö til leigu Voga-
hv., 108, fyrir reglusaman eldri einst.
Ekki böm. V. 31 þús./mán. S. 898 7868
kl. 12 -14.___________________________
Til leigu í Þingholtunum, á rólegum staö,
(101) góð 2ja herb. íbúð. Laus nú þegar.
2ja mán. fyrirframgr. og tryggingavíxfll
óskast. S. 893 9048.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsahr@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
2ja herb. íbúö viö miöbæ Rvik. Fullbúin
húsgögnum. Laus 1. des. Uppl. í síma
692 3739 eftirkl, 17._________________
Ca 50 fm, 2 herbergja íbúö til leigu á Hverf-
isgötu. Leigist með einhveijum hús-
gögnum, Sími 699 8606.________________
2ja herb. íbúö til leigu. Laus strax. Uppl. í
síma 899 8137.
Stúdíóibúö í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í
síma 896 5838.
jjf Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í tíl þess að leigja íbúðina
þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og
ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun,
Sldpholti 50 b, 2. hæð._____________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsafir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200,____
Óska e. 2ja herb. einstaklingsíbúö. á sv.
109/110/112. Allt kemur tfl greina. Uppl.
í s. 698 0126.
atvinna
$ Atvinna / boði
McDonald's, laus störf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn á veitinga-
stofúr okkar við Suðurlandsbraut og
Smáratorg. Líflegur og fjörugur vinnu-
staður. AUtaf nóg að gera og góðir mögu-
leikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp.
Mjög samkeppnishæf laun í boði. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi á veit-
ingastofimum._______________________
Góöir tekjumöguleikar - Vantar fólk.
Lærðu aUt um neglur og gervineglur
sem ekki skemma náttúrulegar neglur,
nagla- styrking, skraut, lökkun o.fl.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir fs-
landsmeistari. Naglasnyrtistofa og skóU
Kolbrúnar. Sími 892 9660.___________
Rnnst þér gaman aö
(tala, daðra, gæla, leika) við karlmenn í
síma? Rauða Torgið leitar samstarfs við
djarfar konur, 22-40 ára. Uppl. fúslega
veittar í s. 564-5540.
Nú er tækifæriö fyrir þig. Leitum eftir já-
kvæðum sölumönnum sem vilja takast á
við gefandi og spennandi verkefni fyrir
jólin. Möguleiki á framtíðarvinnu. Uppl.
í síma 694 9100.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 mt
Leikbær, Faxafeni, óskar eftir reyklaus-
um starfskrafti á lager og í afgreiðslu-
störf til áramóta. Nánari upplýsingar
veitir Jón PáU í síma 893 9711,______
Starfsmann á aldrinum 20-40 ára vantar í
vaktavinnu í sölutum í Vesturbænum.
70-100% starf. Skemmtileg vinna og
gott umhverfi, Uppl. í sfma 892 0444,
Starfskraftur óskast til afgreiöslu í bakaríi
í Kópavogi. Vinnutími eftir hád. og aðra
hveija helgi. Ekki yngri en 25 ára, reyk-
laus. Uppl. í síma 557 7428 og 820 7370.
pf Atvinna óskast
38 ára karlmaöur vanur beitningu, húsmál-
un, með góða enskukunáttu, vantar
vinnu strax. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 692 9329.
£ Sjómennska
Þarftu aö auglýsa eftir einhverju sem
tengist sjómennsku? Þá er tilvalið að
nota þennan dálk.
Smáauglýsingadeild DV, dv.is
Vid birturn - það ber árangur.
vettvangur
'jf' Tapað ■ fundið
Hvít læða meö svartar doppur er týnd. Hún
týndist 29. okt. frá heimili sínu. Hún er
ekki með ól. Ef einhver hefúr séð hana
þá vinsamlegast látið vita í síma 564
1018 eða 847 6868.___________________
Ljósbrúnn fiauelsfrakki tapaöist á Sólon,
aðfaranótt sunnudagsins 10. nóv. Hans
er sárt saknað, heiðarlegir vinsamlegast
hafi samband í síma 869 9749.________
Sl. föstudag tapaöist viö Maríubakka
bamateppi, hvítt með rauðum röndum.
Ef einhver hefur orðið var við teppið vin-
samlegast hafið samb. í s. 587 4196.
■ ■■II
TEIKNINGA-HERDATRÉ
Verktakar
Teiknístofur
Verkfræðingar
Hönnuðir
..það sem
fagmaðurinn
notar!
_____________________
Armúli 17,108 Rsykjavík
Bími: 533 1334 fax: 55B 0499
WWW.ISOl.IS
AHANDBQK DV KEPjurJ
Jólagjafahandbók
Jólagjafahandbók DV hefur verið
gefin út í yfir 20 ár. Nú í ár kemur
hún í stærra upplagi og flokkuð eftir
vörutegundum til hagræðingar fyri
lesendur, t.d. allur fatnaður á sama
stað, allt skart, leikföng o.fl.
E5I
Jólagjafahandbók DV 2002 verður
dreift firítt í 80 þús. eintökum
með Magasín þann 5. desember nk.
Jólagjafahandbók DV 2002 getur þú
skoðað á www.jol.is og prentað út
gjöfina sem þig langar í.
Við tökum á móti pöntunum til 22. nóv.
Síminn er 550 5000 eða á tölvupósti,
halldorasdv.is, ingað>dv.is, katað>dv.is
rgsdv.is, teiturað>dv.is.
jóiis