Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Side 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002 Hefur variö 19 víti Jóhann Ingi Guð- mundsson, markvörður Selfyssinga, hefur reynst vítaskyttum mótherja liðsins erííður í vetur. Alls hefur Jóhann Ingi varið 19 víti í leikjunum ellefu og enn fremur var- ið að minnsta kosti eitt víti í níu af þessum ellefu leikjmn. Hlutfallslega ver Jó- hann 39,6% þeirra víta sem hann reynir við og er hann langefstur í deildinni en listann má fmna hér fyrir neðan. -ÓÓJ IR í síðustu 6 leikjum: Átta leikmenn með meira en tvö mörk í leik og yfir 53% skotnýtingu Einar Hólmgeirsson.....6,7 - 67% Tryggvi Haraldsson ....4,3 - 84% Ólafur Sigurjónsson .... 3,8 - 55% Fannar Þorbjömsson .... 3,3 - 80% Sturla Ásgeirsson......3,0 - 53% Bjami Fritzson.........2,8 - 85% Ingimundur Ingimundarson 2,7 - 53% Kristinn Björúlfsson...2,2 - 81% Síðutsu sex leikir ÍR 11. okt. Þór Ak. (h)......33-29 Skotnýting liösins: 63,5% 19. okt. FH(Ú) ...........27-24 Skotnýting liðsins: 55,1% 26. okt. Fram (h) .........25-24 Skotnýting liösins: 55,6% 28. okt. Afturelding (ú) .. .. 33-25 Skotnýting liösins: 68,8% 8. nóv. Selfoss (ú)........36-27 Skotnýting liðsins: 70,6% 15. nóv. ÍBV (h) ..........37-20 Skotnýting liðsins: 80,4% Samtals í þessum 6 leikjum: Skotnýting.................65,6% Skot utan af velli.........65,0% Vítanýting ................71,0% NBA-DEILDIN Urslitin í nótt: New York-Detroit...........94-91 Houston 23, Sprewell 23, Thomas 10 - Hamilton 31, Robinson 19 (6 frák.), Atkins 14 (8 stoös.) New Jersey-Denver........99-79 Kidd 24 (5 stoðs.), Kittles 15 (6 stoðs.), Martin (5 frák.) 15 - Satterfield 15, Whitney 9, White 8 Atlanta-Toronto ......... 117-92 Rahim 27, Henderson 14 (9 frák.), Glover 14 - Lenard 17 (6 frák.), WUliams 17, Peterson 17 (6 frák.) San Antonio-Cleveland . . 104-78 Duncan 25, Jackson 18, Wiilis 12, Smith 12 (8 stoðs.) - Rgauskas 25 (8 frák.), Davis 19, Coles 12 (7 frák.) Golden State-L.A. Clippers 89-99 Jamison 26, Dunleavy 15, Arenas 12 - Olowokandi 24 (12 frák.), Brand 17 (11 frák.), Maggette 15 Úrslitin í fyrrinótt: Toronto-Utah...............78-82 A. Williams 20, A. Davis 18 - Harpring 23, Malone 15, Stockton 15. LA Clippers-Seattle .......78-84 Brand 19 (16 frák.), Piatkowski 16 - Payton 22, Mason 18, Lewis 16. Philadelphia-Washington . 100-84 Iverson 28, Van Horn 23, Buckner 16 - Stackhouse 29, Jordan 19. Sacramento-Orlando.......101-99 Webber 24, Jackson 22, Stojakovic 17 - McGrady 36, Armstrong 20, Burke 12. LA Lakers-Houston .........89-93 Bryant 46, Fisher 17 - Francis 27, Ming 20, Mobley 15, Taylor 12. Artest og Lewis leikmenn vikunnar Ron Artest hjá Indiana Pacers og Rashard Lewis hjá Seattle Supersonics, voru í nótt valdir leikmenn vikunnar 11.-17. nóv- ember í NBA-deildinni. Artest, sem var valinn leik- maður vikunnar I austurdeild- inni, skoraði 20,3 stig og hitti úr 63,9% skota sinna i vikunni þar sem Indiana vann alla sína þrjá leiki. Lewis, sem var valinn leikmaður vikunnar í vestur- deildinni, skoraði 23,0 stig og hitti úr 69% skota sinna í vik- unni þar sem Seattle vann alla sína þrjá leiki. -ósk Sex sigrar i roð - og 31,8 mörk aö meðaltali hjá ÍR í síðustu sex leikjum lR-ingar komust upp að hlið Vals- mönnum í Essodeild karla í hand- bolta um helgina. Á sama tíma og ÍR-ingar unnu sinn sjötta leik í röð (37-20 gegn ÍBV á föstudagskvöldið) töpuðu Hlíðarendapiltar stigi gegn FH i Kaplakrika. ÍR-ingar hafa verið sjóðheitir í síðustu sex leikjum sem hafa fært liðin tólf stig í hús og á sama skapi hafa unnið upp þriggja stiga forskot Valsmanna. Sóknarleikur liðsins hefur verið sterkur og eins hefur Hreiðar Guðmundsson varið vel í markinu en enginn hefur variö fleiri skot í vetur en Hreiðar. 20 skot varin í leik Hreiðar hefur varið 47,8% þeirra skota sem á hann hafa komið í þess- um sex sigurleikjum en eins hefur hann varið 20 skot að meðaltali og rofið 20 skota múrinn í síðustu þremur leikjum. Eins og sjá má hér til hliöar er markaskorunin að dreifast vel á liðið í þessum sex leikjum en alls hafa átta leikmenn liðsins skorað meira en 2 mörk að meðaltali í þessum sex leikjum þar af fimm Einar Hólmgeirsson hefur skorað 6,7 mörk afi mefial- tali fyrir ÍR f sffiustu sex leikjum og hefur nýtt 67% skota sinna á þeim tfma. þeirra þrjú mörk eða fleiri. Allir eru þessir átta leikmenn að nýta skotin sin betur en 53%. Mikla athygli vekur tölfræði hægri skyttunnar Einars Hólm- geirssonar sem hefur skorað 6,7 mörk að meðaltali í þessum leikjum en í þeim hefur hann nýtt 67% skota sinna. Þetta eru frábærar tölur ekki síst þar sem ekkert marka Einars hefur komið af vitalínunni og þá er hann að taka flest skota sinna af löngu færi. 73% skotnýting Líkt og má sjá í töflunni hér til hliðar hefur skotnýting ÍR-liðsins batnað með hverjum leik og í síð- ustu þremur leikjum liðsins sem unnist hafa með 11,3 mörkum að meðaltali hafa leikmenn liðsins nýtt 73% skota sinna og skorað 35,3 mörk að meðaltali. ÍR-ingar sitja þrátt fyrir allt í öðru sæti á lakari markatölu en Valsmenn og þeir eiga eftir að fara í gegnum tvo erfiða leiki um næstu helgin (heima gegn Haukum á fóstu- dag og úti gegn KA á sunnudag) áð- ur en þeir fá Valsmenn í heimsókn í toppslag um aðra helgi. Hér til hægri má finna nokkra af topplistum tölfræðinnar i Essodeild karla í handbolta en það ber þó að taka inn í að Haukar hafa leikið tveimur leikjum færra en önnur lið og bæði Fram og FH eiga leik inni gegn Haukaliðinu. -ÓÓJ Yao Ming, stóri Kínverjinn hjá Houston Rockets: Hér er ég Kínverski miðherjinn Yao Ming, sem er 2,26 metra hár, minnti rækilega á sig aðfaranótt mánudagsins þegar Houston Rockets mætti Los Angeles Lakers á heimavelli meistaranna. Ming, sem var valinn fyrstur í nýliðavalinu í sumar, hefur átt í töluverðum vandræðum það sem af er keppnistímabilinu og annaö sýnt brot af þeim hæfileikum sem flestir telja að hann búi yfir. Hann hefur átt í erfiðleikum með að venjast hörkunni og hraðanum sem er í NBA-deildinni en hann sýndi gegn Lakers að hann getur tekiö leik í sínar hendur og verið óstöðvandi. Ming skoraði 20 stig í leiknum sem er helmingi meira heldur en hann hafði áður skorað mest, gegn Phoenix Suns tveimur dögum áður. Það sem gerir þessi 20 stig merkilegri en ella er að hann hitti úr öll- um níu skotum sínum í leiknum og skoraði að auki úr báðum þeim víta- skotum sem hann fékk. Að vísu var tröllið Shaquille O’Neal ekki með Lakers og Ming glímdi í stað- inn viö Samaki Walker og Stan- islav Medvedenko. Ekki beint rjóminn af miðherjum NBA-deild- arinnar enda var Ming fyrstur til að viðurkenna það eftir leikinn. Ekki tilbúinn í Shaq „Ég er ekki tilbúinn til að mæta Shaq. Eins og staðan er í dag hef ég ekkert í hann að gera en vonandi breytist það þegar fram líða stundir," sagöi þessi hógværi Kínverji eftir leikinn. Það hafa þó ekki allir haft trú á Ming því að hinn stóryrti Charles Barkley, sem er þulur hjá TNT- sjónvarpsstöðinni, lofaði fyrr í vetur að smella kossi á afturenda samþular síns, Kenny Smith, ef Ming myndi einhvem tíma skora yfir 19 stig í leik í NBA-deildinni. Það gerðist í Staples Center og Ming sýndi að hann hefur hæfileikana til þess að verða einn af bestu mið- herjum deildarinnar. Hans bíður mikil vinna við að styrkja sig til að þola átökin við bestu sterkustu miðherja deildarinn- ar en hann er sannar- lega á réttri Kínverski risinn Yao Ming, sem leikur mefi Houston Rockets, sýndi loks gegn Lakers í fyrrinótt af hverju Houston valdi hann fyrstan nýliðavalinu í sumar. Ming skor- afii 20 stig og hitti úr öllum níu skotum sínum utan af velli og báfium vítaskotum sínum í leiknum. Reuters ■r ■ i déildin Essodeild Ksub ' í handbotta Valur 11 8 2 1 304-236 18 ÍR 11 9 0 2 342-288 18 Þór Ak. 11 8 0 3 314-272 16 KA 11 7 2 2 281-266 16 Grótta/KR 11 6 1 4 276-235 13 HK 11 6 1 4 301-291 13 Haukar 9 5 1 3 260-217 11 FH 10 5 1 4 254-243 11 Stjaman 11 5 0 6 286-309 10 Fram 10 4 1 5 254-257 9 Afturelding 11 3 1 7 248-277 7 ÍBV 11 2 1 8 252-327 5 Víkingur 11 1 1 9 285-346 3 Selfoss 11 0 0 11 264-357 0 Flest mörk: Jaliesky Garcia, HK..........98/30 Hannes Jónsson, Selfossi .... 91/31 Andrius Stelmokas, KA .......80/1 Amór Atlason, KA............77/30 Einar Hólmgeirsson, ÍR..........74 Vilhjálmur Halldórsson, Stjöm. 72/21 Ramunas Mikalonis, Selfossi . . 72/2 Jón Andri Finnsson, Aftureld. 70/27 Eymar Krúger, Víkingi.......68/15 Markús Michaelsson, Val .... 66/24 Goran Gusic, Þór Ak..........63/7 Alexandrs Petersons, Gróttu/KR . 63 Valdimar Þórsson, Fram......60/27 Dainis Tarakanovs, Gróttu/KR 60/24 Bjarki Sigurðsson, Val.........59 Björgvin Þór Rúnarsson, FH . . 58/23 Aron Kristjánsson, Haukum .... 57 Hafsteinn Hafsteinsson, Víkingi 56/22 Páll Viðar Gíslason, Þór Ak. . . 56/26 Robert Bognar, ÍBV ..........54/4 Sigurður Ari Stefánsson, ÍBV . 54/15 Flest varin skot: Hreiðar Guðmundsson, ÍR ... 213/7 Roland Eradze, Val.........197/11 Jóhann Ingi Guðmundss, Self. 172/19 Egidijus Petkevicius, KA .... 139/13 Magnús Sigmundsson, FH . . . . 137/7 Flest varin víti: Jóhann Ingi Guðmundss, Seifossi . 19 Egidijus Petkevicius, KA.......13 Ámi Þorvarðarson, Stjömunni .. 11 Roland Eradze, Val.............11 Amar Freyr Reynisson, HK.......10 Besta markvarsla: Roland Eradze, Val .........47,6% 197 varin af 414 skotum Reynir Þór Reynisson, Aftureld. 45,2% 95 varin af 210 skotum Hreiðar Guðmundsson, ÍR . .. 45,0% 213 varin af473 skotum Hörður Fióki Ólafsson, Þór Ak. 43,7% 124 varin af284 skotum Hafþór Einarsson, Þór Ak. . . . 42,3% 83 varin af 196 skotum Besta markvarsla í vítum: Jóhann Ingi Guðmundss, Self. 39,6% 19 varin af 48 vítaskotum Ámi Þorvarðarson, Stjöm.....36,7% 11 varin af 30 vitaskotum Björgvin Gústavsson, HK .. .. 35,0% 7 varin af 20 vítaskotum Besta skotnýting: Magnús Agnar Magnúss., Gr./KR 92,6% 25 mork úr 27 skotum Alexander Amarson, HK.......88,0% 22 mörk úr 25 skotum Andrius Stelmokas, KA.......80,6% 79 mörk úr 98 skotum Davíð Öm Guðnason, Víkingi ... 76,7% 23 mörk úr 30 skotum Besta vítanýting: Markús Máni Michaelsson, Val . 88,9% 24 mörk úr 27 vítum Hannes Jónsson, Selfossi....88,6% 31 mark úr 35 vítum Snorri Steinn Guöjónsson, Val .. 87,5% 14 mörk úr 16 vitum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.