Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.2002, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 2002
Tilvera
I>V
Sigtryggur
Magnason
skrifar um
fjölmiöla.
Raunveruleiki
innan gæsalappa
Þversögnin í sjónvarpi í nútímanum er
sú annars vegar að sífellt er verið aö
sannfæra okkur um hvað raunveruleik-
inn sé óspennandi og nauðsynlegt að
brjótast út úr honum með þvi að horfa á
fallegt fólk í fallegum íbúðum og kaupa
nýjustu útgáfu af eldri óþarfa. Hins veg-
ar er reynt að sannfæra okkur um að
raunveruleikasjónvarp sé ofboðslega
spennandi. Það er greinilega ekki sama
hver raunveruleikinn er.
í fyrsta raunveruleikasjónvarpsþættin-
um sem birtist okkur íslendingum, Survi-
vor á Skjá einum, var raunveruleikinn
staðsettur á fjarlægri eyju í Kyrrahafinu.
Spennan fólst í því að fylgjast með per-
sónulegum átökum Ameríkana sem allir
vildu fá háa vinningsupphæð inn á sinn
reikning í sínu útibúi. Þá snerist allt um
strategíu, trúnað og sviksemi. Þetta
dugði okkur ágætlega í þær vikur sem
keppnin stóð yfir.
Raunveruleikinn er enn í sjónvarpinu.
The Osboimies birti okkur svipmyndir af
brjóstumkennanlegri fjölskyldu og hlaut
fyrir Emmy-verðlaun. Verði þeim að
góðu og einnig nágrönnum fjölskyldunn-
ar. Stutt er síðan Bachelor-þáttunum
lauk á Skjá einum. Þar kepptu 25 stúlkur
um „ást“ piparsveins. Hann reyndi við
þær allar og þær reyndu við hann. Ein
„lukkuleg" stúlka var eftir. Raunveru-
leikinn í þessum þáttum var kannski
fólginn í grimmri hversdagslegri niður-
lægingunni.
Temptation Island þættimir eru enn á
Skjá einum á fimmtudagskvöldum. Nokk-
ur pör „put their love to the test“. Pörin
eru aðskilin og hellingur af fólki með fal-
lega líkama freista þeirra. Áhugavert?
Kannski. Raunverulegt? Aldrei.
Raunveruleiki sjónvarpsins er fjarri
raunverulegum raimveruleika. Raun-
verulegt fólk nennir ekki að fylgjast með
sínum raunveruleika heldur flýr inn í
raunveruleika sjónvarpsins þar sem
veruleikafirrt fólk gleymir siðmenning-
unni og lítUlækkar sjálft sig og aðra.
smáfífí^ r * jt £ BIO
Miðasala opnuð kl. 15.30*^®^ HUGSADU STÓRT
PfiOtW W/tí ; 'ímF
Stórskemmtileg mynd fró framleiöendum
The Truman Show, meö óskarsverölaunahaf-
anum Al Pacino í sínu besta formi.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20.
LL> M H A N k S
Ijte’rtVN JI'DE I. AW’
■ ,★ ★ ★ * kvtkmyadir.coin
Æ ★★★■»■ USA Today
^'iÉ$k ^ Rjdio-X
W IM ★ ★ ★ DV
wr .★★★ S.V. mbl.
Frá fefkstjóra American Beauty
Sýndkl. 10.10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
HEWITT
Sjáið Jackie Chan
í banastuði.
t \ >
) t
1 m&Æ
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. . .. . .
Sýnd í Luxus kl. 5, 7.30 og 10. B.i. 16 ára. Synd kL 4 00 6’ M/Ísl’,ah kL 4'
□□ Dolby /DD/ Thx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
Hvernig flýföú
þann sem þetdj
þig best? %
★ ★★*
kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 16.
BiÖFÉLAGiÐ
Anja & Vikfor
danska ótextud
sýnd kl. 6
Olsen
sýnd kl. 8.
Monas Verden
sýnd ki. 10.
Frabær grínhasar med hinum eina sanna
Jackie Chan.
Frá framleiðendum „Man in Black"
og „Gladiator".
Sýnd kl. 6 og 8.
“ “ “ Rjdio-X
★ ★★ ktfikmyndir.eoai
"★ A ★r ^ kvikmyndir.it
★ ★ ★ H.K. DV
★ ★★ mi
DRAG..O\
Sýnd kl. 10. BJ. 16 ára.
17.05
17.50
18.00
18.30
19.00
19.35
20.05
20.50
21.25
22.00
22.15
23.05
00.05
00.25
Leiðarljós.
Táknmálsfréttir.
Róbert bangsi (22:37).
Stuðboltastelpur (4:26).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósið.
Svona er líflö (8:19)
(That’s Life).
Mósaík. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón:
Jónatan Garðarsson. Dag-
skrárgerð: Jón Egill Berg-
þórsson og Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
Rottan stal kjólnum mín-
um (Reportaget: Ráttan
stal min klánning). Finnsk-
ur þáttur um tónlistar-
manninn Chris Owen sem
sætti sig aldrei við aö
fæðast sem stelpa.
Tíufréttir.
Morö (2:4) (Murder).
Kappar í kvikmyndum
(Kino Kolossal).
Kastljósið. Endursýndur
þáttur frá því fýrr um
kvöldiö.
Dagskrárlok.
20.05
er Iffið
—
Bandarísk
þáttaröð um
unga konu
sem slitur
trúlofun sinní
og fer í há-
skóla vlð lltla
hrifnlngu foreldra hennar og
kærastans fyrrverandl. Aðalhlutverk:
Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen
Burstyn og Paul Sorvlno.
22.15
—--
Breskur sakamálaflokkur um þau
áhrlf sem hrottalegt morð hefur á þá
sem eftlr llfa og tengjast rannsókn
málslns á einn eða annan hátt. Fjöl-
skylda hlns látna, nágrannarnir, blaöa-
maður sem skrifar um mállð, löggan
sem rannsakar þaö og fjöiskyida morð-
ingjans - englnn er samur. Aöalhlut-
verk: Julle Walters, Davld Morrlssey,
Om Puri, Ron Cook og Imelda Staunt-
on.
23.05
Kappar í
kvikmyndum
Bíómyndir um hraustar hetjur sem
berjast einar síns liös viö ofurefli hafa
veriö vinsælar síðan í upphafi 20. aldar.
f þessarl þýsku helmildarmynd er fjall-
að um hetjumyndirnar og sögu þeirra.
Myndin verður endursýnd kl. 13.00 á
sunnudag.
06.58
09.00
09.20
09.35
10.20
12.00
12.25
12.40
13.00
13.25
14.25
15.25
16.40
17.05
18.30
19.00
19.30
20.00
20.55
21.00
21.55
22.00
22.45
©
24.15
01.05
02.25
02.50
Island í bítið.
Bold and the Beautiful.
í fínu formi.
Oprah Winfrey.
ísland í bítið.
Neighbours. (Nágrannar).
í frnu forml (Þolfimi).
Spin City (24.26).
Þorstelnn J. (6.12)
(Afleggjarar).
Third Watch (17.22).
Tónlist.
Barnatími Stöövar 2.
Nelghbours (Nágrannar).
Ally McBeal (16.21).
Fréttir Stöðvar 2.
ísland í dag, íþróttir og
veður.
What about Joan (11.13).
Daylight Robbery (5.8).
Fréttlr.
Six Feet Under (8.13).
Fréttir.
60 mínútur II.
I Kina spiset de hunde
(Þau borða hunda í Kína).
Stranglega bönnuö
börnum.
Fear Factor UK (4.13).
Ally McBeal (16.21).
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
20.00
Breskur myndaflokkur um Qórar konur
sem eru í fjárhagskröggum. Þelm virðast
öll sund lokuö on sjá þá lelö sem gætl
leyst öll þeirra vandræöi. Vopnuö rán
geta geflð vel af sér og konurnar ákveða
að láta slag standa.
I—^--------
21.00
Jólln nálg-
ast og bráð-
um er ár liðið
frá fráfalll
heimiiisföður-
ins, sem fær
fjölskylduna
til að rifja upp
síöustu
augnablikln með honum. Nate neyðlst til
að segja Brendu sannlelkann um veik-
Indl sín þegar hann fær kast og Venessa
blóðgar Frederlco þegar hann
hennl sannleikann um Ramon.
22.45
Dönsk verölaunamynd af bestu gerð.
Vlð kynnumst Harald, gjaldkera i
Kaupmannahöfn, sem stöðvar bankarán
og verður hetja á svlpstundu. Harald er
þó engln hetja I augum kærustunnar sem
yfirgefur hann á frægðarstundu. Og þegar
eiglnkona óheppna bankaræningjans
lætur Harald líka fá það óþvegið fer hann
að efast um réttmæti gjöröa slnna.
1999. Stranglega bönnuð bömum.
OMEGA
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend
dagskrá. 18.30 Líf I Orðlnu. Joyce Meyer. 19.00
Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie
Fllmore. 20.00 Guðs undranáð. Guðlaugur Laufdal
og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf
I Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Uf
I Orðlnu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller.
(Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð
innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
18.15 Kortér, fréttir, pólitík/Birgir Guðmundsson,
Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30
Bæjastjórnarfundur. 22.15 Korter (endursýnt á
klukkutímafresti til morguns).
BIORASIN
06.00 Anna Karenina.
08.00 The Breakfast Club (Morgunverðar-
klúbburinn).
10.00 Electrlc Horseman (Ródeóstjarnan).
12.00 Llfe-Size (Dúkkulíf).
14.00 Anna Karenina.
16.00 The Breakfast Club (Morgunveröar-
klúbburinn).
18.00 Electric Horseman (Ródeóstjarnan).
20.00 Life-Size (Dúkkulif).
22.00 Idle Hands (Laus höndin).
24.00 Sllence of the Lambs (Lömbin þagna).
02.00 Wide Sargasso Sea (Hafrót).
04.00 Idle Hands (Laus höndin).
^ , Veldu botninn
fyrst...
Notaöu frípunktana
þegar þú verslar á Pizza Hut
' Gildli ckkl I htlirucndlngu.