Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2002, Blaðsíða 10
10
__________________________________________________________________________________________MÁNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2002
Útlönd I>V
Najl Sabri.
írakar gagnrýna
ályktun SÞ
Stjórnvöld í írak gagnrýna ályktun
Öryggisráðs SÞ um vopnaeftirlit í
landinu harðlega í bréfl sem Naji
Sabri, utanrikisráðherra landsins,
sendi Kofi Annan, aðalframkvæmda-
stjóra SÞ, um helgina.
Þar segir að ályktunin sé aðeins
fyrirsláttur og til þess eins að réttlæta
fyrirfram ákveðna árás Bandaríkja-
manna á írak. Litið sé svo á að hver
yfírsjón íraka, hversu smávægileg
sem hún er, sé ástæða til árásar.
Sabri fer í bréfrnu yfir alla þrettán
liði ályktunarinnar og vekur sérstaka
athygli á þeim atriðum sem honum
finnst óréttlát og ólögmæt. Hann
bendir sérstaklega á grein fjögur þar
sem segir að meintar falskar skýrslur
um vopnabirgðir réttlæti árás. „Þetta
er byggt á imyndunum Bandaríkja-
manna og Breta um að við búum yfír
gjöreyðingarvopnum sem eru stað-
hæfulausar afsakanir," sagði Sabri.
Norskur þing-
maður dæmdur
Lars Rise, þingmaður Kristiiega
þjóðarflokksins í Noregi, var fyrir
heigina dæmdur í 14 daga fangelsi fyr-
ir umferðarlagabrot. Lögreglan tók
Rise á 133 km hraða á vegi þar sem
leyfður er 80 kílómetra hámarkshraði.
Þingmaðurinn var einnig sviptur öku-
leyfinu á staðnum.
1 réttinum reyndi Rise að nota að-
stöðu sína, sem Stórþingsmaður og
meðlimur utanríkismálanefndar
þingsins, til að sleppa við dóminn og
fangelsisvistina. Hann bar því við að
fangelsisdómur gæti gert honum erf-
iðara um vik að fá vegabréfsáritun til
annarra landa þegar hann þyrfti að
ferðast vegna starfa sinna í utanríkis-
málanefnd.
Dómarinn lýsti skilningi á vanda-
málum þingmannsins en sagðist ekki
geta tekið tillit tO þeirra þar sem það
myndi veikja dómskerfið. Bent er á
að aOir séu jafnir fyrir lögunum og
ekkert fyrirfmnist í máli Lars Rise
sem réttlæti mOdari dóm. -GÞÖ
Sigurvegarinn Wolfgang Schlussel.
Þjóðarflokkurinn
sigrar í Austurríki
Samkvæmt fyrstu tölum úr austur-
rísku þingkosningunum, sem fram
fóru í gær, vinnur Þjóðarflokkur
Wolfgangs Schlussel kanslara yfir-
burðasigur og fær allt að 43%
greiddra atkvæða.
Flokkurinn fékk 26% í síðustu
kosningum og eykur fylgi sitt því
verulega á kostnað hægri öfgaflokks
Jörgs Heider, Frelsisflokksins, sem
starfaði með Þjóðarflokknum í frá-
farandi samsteypustjóm, en Frelsis-
flokkurinn tapar nú um tveimur
þriðju þess fylgis sem hann hlaut í
stórsigri síðustu kosninga og fær nú
aðeins um 10%.
Jafnaðarmannaflokkurinn fær um
37% og eykur fylgi sitt um tæp 4%.
ísraelar viðurkenna
drápið á hjálparliðanum
- segja hann hafa verið skotinn fyrir misskilning
Yflrstjóm ísraelska hersins hefur
viðurkennt að liðsmenn hans hafi
skotið breska hjálparliðann, Ian
Hook, sem starfaði á vegum Samein-
uðu þjóðanna, tO bana í Omrás hers-
ins í Jenin-flóttamannabúðirnar á
fostudaginn. í yfirlýsingu frá hernum
segir að Hook hafi verið skotinn fyrir
misskilning, en við rannsókn málsins
hafi komið fram að tveir ísraelskir
hermenn hafi komið auga á óþekktan
mann við bækistöðvar SÞ í Jenín og
sýnst hann halda á einhverju sem
liktist byssu og þess vegna skotið á
hann með áðurnefndum afleiðingum.
í yfirlýsingunni segir einnig að
herinn harmi dauða Hooks, en ásök-
unum SÞ um að ísraelski herinn hafi
hindrað aðkomu sjúkrabifreiðar til
þess að flytja Hooks á spítala, er hafn-
aö, en Hooks sem var 53 ára gamaO,
lést af sárum sínum áður en hann
komst undir læknishendur.
Einnig kemur fram í yfirlýsingunni
að hermennimir hafi haldið því fram
að skotið hefði verið á þá frá bæki-
stöðvum SÞ og að palestinskir byssu-
menn hafi skýlt sér bak við óbreytta
Ariel Sharon
Ríkisstjórn Sharons þjarmar enn aö
Palestínumönnum.
borgara, þar á meðal konu sem hélt á
flaggi hjáiparliða SÞ.
Paul McCann, talsmaður SÞ, vé-
fengir þessar ásakanir ísraelsku her-
mannanna og segir það ekki koma tO
greina að skotið hafi verið frá bæki-
stöðvunum.
„Hook var að tala í GSM-sima rétt
áður en hann var skotinn. Hann var
að reyna að komast í samband við
höfuðstöðvamar tO þess að fá starfs-
fólkið flutt á brott vegna yfirsteðjandi
hættu,“ sagði McCann.
Kofi Annan, aðalframkvæmdastjóri
SÞ, gagnrýndi framferði ísraelska
hersins harðlega og sagðist brugðið
vegna atburðanna. „Við höfum þegar
sent okkar menn á staðinn tO þess að
rannsaka málið og eru þeir væntan-
legir tO Jenin í dag,“ sagði Annan.
Israelsk stjómvöld fyrirskipuðu í
gær siglingabann á palestínskar fiski-
fleytur frá Gaza-svæðinu eftir að tveir
palestínskir sjálfsmorðsliðar höfðu
siglt báti sínum hlöðnum sprengiefni
á ísraelskan gæslubát á fostudags-
kvöldið með þeim afleiðingum að
fjórir sjóliðar særðust.
Þá ákváðu ísraelsk stjómvöld í gær
að yfirtaka um 15 miOjón doOara
skattfé Palestínumanna, sem fryst
hafði verið vegna ófriðarins og greiða
með því ýmsar uppsafnaðar skuldir
tO ísraelskra fyrirtækja. Mest fer tO
ísraelsku rafveitunnar en einnig verð-
ur greidd um 200 þúsund doflara
skuld við ísraelska landbúnaðarráð-
neytið, vegna kaupa á bóluefni.
REUTERSMYND
Geimskutlan loksins á loft
Geimskutlan Endeavour hélt loksins í langþráöa ferö sína frá Canaveral-höföa í Flórída til alþjóölegu geimstöövarinnar
eftir næstum mánaðarlangar tafir vegna bilana. Sjö geimfarar eru í áhöfn skutlunnar og veröa þrír þeirra eftir í
geimstööinni þar sem þeir munu dvelja aö minnsta kosti þrjá næstu mánuöina.
Hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum:
Sádi-Arabar neita að hafa
styrkt tvo flugræningjanna
Stjórnvöld í Sádi-Arabíu hafa neit-
að ásökunum bandarískra fjölmiöla
um að hafa veitt tveimur meintum
þátttakendum í hryðjuverkaárásun-
um þann 11. sept. í fyrra fjárstyrk.
Samkvæmt fréttunum í New York
Times fengu þeir Khalid al-MOidhar
og Nawaf al-Hazmi mánaðarlega
greidda 3500 dollara frá tveimur
arabískum námsmönnum sem höfðu
fengið peningana mOlifærða af banka-
reikningi á nafni Haifu al-Faisal
prinsessu, eiginkonu sendOierra Sádí-
Arabíu í Bandaríkjunum.
NaO al-Jubeir, helsti ráðgjafi Ab-
duOa krónprins, sem fer með völdin í
Sádi-Arabíu í forföOum konungs,
sagði fréttirnar ósannar og óábyrgar.
„Peningar bárust ekki beint af reikn-
ingum prinsessunnar og hún vOl fá
nafn sitt hreinsað," sagði al-Jubeir og
bætti við að hann væri gáttaður á því
að þetta mál væri nú aftur komið upp
á yfirborðið.
Abdullah krónprins í vanda.
„Ég hélt að málinu hefði verið lok-
ið þegar það var rannsakaö fyrr á ár-
inu. Þeir sem standa fyrir því að
veKja það upp aftur hljóta að sjá sér
einhvem pólitískan ávinning í því
frekar en að þeir séu að leita sannleik-
ans. Hann hefur aOtaf legið fyrir,“
sagði al Jubeir, en það eru bandarísk-
ir þingmenn sem helst hafa gagnrýnt
rannsóknina að undanfomu.
Bandarísk þingnefnd sem fer með
rannsókn hryðjuverkaárásanna hefur
einnig gagnrýnt alríkislögregluna,
FBI, og leyniþjónustuna, CIA, fyrir
það að hafa ekki farið nægOega ofan í
saumana á málinu, sem þykir í meira
lagi viðkvæmt.
Þessu neita FBI og CIA og segjast
hafa rannsakað málið gaumgæfilega.
Algengt sé að stjómvöld í Sádi-Arabíu
styrki þarlenda námsmenn tO náms í
Bandaríkjunum. Engar visbendingar
sem tengdu umrædda tvo námsmenn-
ina við hryðjuverkin hefðu heldur
ekki komið fram, en þeir em nú báð-
ir horfnir úr landi.
„Málið er enn í rannsókn og því of
fljótt að draga nokkrar ályktanir um
hugsanleg tengsl sádi-arabískra
stjórnvalda," sagði talsmaður rann-
sóknamefiidarinnar.
Ungfrú alheimur í London
Nú er ljóst að aUt
að 215 manns hafa
faUið í óeirðum mUli
kristinna manna og
múslímskra í borg-
inni Kaduna i norð-
urhluta Nígeríu síð-
ustu daga, vegna fyr-
irhugaðrar keppni
„Ungfrú alheimur",
sem fram átti að fara í höfuðborginni
Abuja þann 7. desember.
Eflir að óeirðimar breiddust út tO
höfuðborgarinnar fýrir helgina var
ákveðið að hætta við keppnina í Ní-
geríu og var hún færð tO Lundúna þar
sem hún fer fram samkvæmt áætlun
og fóru keppendur sem allir voru
mættir tO Nígeríu með flugi tO Lund-
úna í gærmorgun.
Níu drepnir í Alsír
Stjómvöld í Alsír segja að
múslímskir skæruliðar hafi drepið
níu liðsmenn stjómarhersins og sært
aðra tólf í umsátri í Tigrine-skóglend-
inu í Kabylia-héraði norðaustur af
borginni Tizi Ouzou á laugardaginn.
Skæruliðamir höfðu komið fyrir
jarðsprengjum i vegarkanti við bæki-
stöðvar hersins og hófu síðan skot-
hríð úr launsátri eftir að hersveitin
hafði gengið í gOdruna.
Að minnsta kosti 40 manns hafa
fallið í árásum skæruliða það sem af
er nóvember, þar af 13 í síðustu viku,
en aUs hafa um 150 þúsund manns
faOið síðan ófriðurinn hófst árið 1992.
Seinagangur gagnrýndur
Stjómvöld á
Spáni hafa verið
harðlega gagn-
rýnd fyrir seina-
gang við aðgerðir
vegna olíumeng-
umarinnar við
strendur Galisíu,
en svo virðist sem
olía sé enn að
leka úr flaki olíu-
skipsins Prestige
sem sökk á þriðjudaghin.
Mariano Rajoy, aðstoðarforsætis-
ráðherra Spánar, segfi- tafir á hreOis-
unarstörfum óhjákvæmOegar vegna
veðurs, en skip búin hrenisibúnaði
halda þegar á svæðið þegar veður
leyfir. EOmig væru þýsk, bresk og
belgísk hreinsunarskip væntanleg á
svæðið í dag og á morgun, auk þess
sem fjölga ætti í hreinsunarliðum í
landi um helmOig í dag, í 900 manns.
Ný innflytjendalög felld
Svissneskir kjósendur höfnuðu í
gær í þjóðaratkvæðagreiðslu tiOögu
hins hægrisinnaða Þjóðarflokks um
hert innflytjendalög í landinu sem
miðuðu að því að draga úr miklum
kostnaði vegna aukins flóttamanna-
straums. TOlögunni var hafnað með
naumum meO-OOuta, eða aðeins með
um 3000 atkvæða mun, en kosnOiga-
þátttaka var 46,7% og greiddu 50,1%
atkvæði gegn tOlögunni.
TOlaga Þjóðarflokksins gekk út á
það að hafna öOum flóttamönnum
sem komu frá svoköOuðum „öruggum
löndum“ um landvistarleyfi og
minnka þannig flóttamannastraum-
inn sjálfkrafa.
Neita kjarnorkusamvinnu
Stjórnvöld í
Pakistan neita
því að hafa unnið
með Norður-
Kóreumönnum
við uppbyggingu
kjamorkuvopna-
tæknibúnaðar
ehis og fram kem-
ur í fréttum
bandaríska blaðsins New York TOnes,
en í frétt blaðsins kemur fram að
Norður-Kóreumenn hafi útvegað
Pakistönum eldflaugabúnað tO að
gera þeOn kleift að halda í við Ind-
verja.
„Ég veit ekki hvaðan þeir hafa þess-
ar upplýsOigar," sagði Rashid Qures-
hi, talsmaður pakistanskra stjóm-
valda, en í fréttinni kemur fram að
þessi samvinna ríkjanna hafi byrjað
árið 1993 eftir heimsókn Benazirs
Bhutto, þáverandi forsætisráðherra
Pakistans, tO Norður-Kóreu.