Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2002, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 27 M agasm Flökkusagnir: ■ háfnum Fyrir allmörgum árum var sagt frá þvi í íslenskum fjölmiðl- um að ungur maður hefði fest í reykháfnum í fjölbýlishúsi við Meistaravelli í Reykjavík. Mað- urinn mun hafa verið við skál og ætlað að komast inn heima hjá sér í gegnum reykháfinn þar sem hann hafði týnt lyklunum, Sem betur fer heyrðu íbúar hússins hróp frá mannin- um og var honum bjargað úr prísundinni. Uppá- tækið vakti að vonum athygli og mikið var hlegið að óförum mannsins enda ekki skrýtið því sagan er bráðfyndin fyrst ekki fór verr. Víða er- lendis fara niður reykháfinn fór alger- lega út um þúfur, hann festist og eftir nokkurra klukkutíma brölt og hróp kafnaði hann. Þegar fjöl- skylda kom heim seinni part jóladags grunaði hana að sjálf- sögðu ekki neitt og þegar líða tekur á kvöldið er ákveðið að kveikja upp í arninum. Þemað í sögunni rataði inn í kvik- myndina Greml- ins en þar segir söguhetjan Kate því trúað að jóla- sveinninn komi með gjafimar nið- ur um skorstein- inn og á hverju ári spretta upp sögur sem segja frá ólánsömum ,jólasveinum“ sem festa sig í skorsteininum. Ein útgáfa af sög- unni segir frá manni sem ætlar að koma fjölskyldu sinni á óvart með því að klæða sig upp í jólasveinabúning og koma niður um reyk- háfinn á jóladag. Fjöl- skyldan átti ekki von manninum heim um jólin vegna þess að hann hafði sagst þurfa að shma við- skiptaerindum og þess vegna brugðið sér í heim- sókn. Tilraun mannsins til að sinum af hverju hún vill ekki halda jól. Nokkrum árum áður hafði fað- ir hennar horfið daginn fyrir jól. Maðurinn fEmnst í reyk- háfnum um áramót þegar fjölskyldan rann á lyktina, hann var í jólasveina- búningi og með dótapoka á bak- inu. Höfundar dægulagatexta hafa einnig tekið söguna upp á sína arma því Ella Fitzgerald gerði lagið Santa Claus Got Stuck in My Chimney vinsælt á sínum tíma, Jimmy Boyd söng Santa got Stuck in the Chimney og Gisele MacKenzie Too Fat for the Chimney. -Kip GuUhringur kr. 31.500 j Einnlg til men Gflðmimdm Þnstdimi Úta- og skartgripaverslun ólúif* G. Jésidissffln gulismiður Bankastræti 12, 101 Reykjavík Sími 551 4007 - Fax 561 4007 OGRUN! w I nær tvo mánuöi brjótast þrír íslenskir ofurhugar, Olafur Örn Haraldsson, Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason, áfram gegn stöðugum mótvindi og grimmdar- frosti Suðurskautslandsins. Ekkert stöðvar þá, hvorki vindurinn, úfnir og grjótharðir skaflar né sprungur. Hver dagur líður með þrotlausu erfiði. Hvað knýr þessa menn áfram? Hvaða baráttu heyja þeir innra með sér og við miskunnarlausa náttúru á stærsta jökli heims? Þessi óvenjulega og heillandi ferðasaga til Suðurpólsins, sem Ólafur Örn Haraldsson hefur skráö, lætur engan ósnortinn. Fjöldi glæsilegra Ijósmynda prýðir bókina. HIÐ ISLENSKA BOKMENNTAFELAG Síðumúla 21 - Sími: 588 9060 - hib@islandia.is www.hib.is tmhusgogn.is mt j á þ í n u h e i m i I i ? Borðstofuhúsgögn á frábæru verði Borð 37.000kr. Kirsuber 160/205x1 10x74 Borð m. 6 stólum 94 OOOkr. Stóll 9.500kr Blágrár, blár og hvítur. cs/260 Taka má áklæði af stólum ggHl Mán. - Ifis. 10.00 - 20.00 • laugard. 11.00 - 22.00 • Sunnud. 13.00 - 20.00 TM - HUSGOGN Sí&umúla 30 - Sími 568 6822 - œvintýri líkust

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.