Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 4
20 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 Sport DV Island-Júgóslavía 32-27 (16-13) Utiteikmenn islands Mörk/Skot (%) Langskot Af linu Úr homi Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti Ólafur Stefánsson 11/16 (69%) 4/4 0/1 1/1 0/1 3/4 3/5 Patrekur Jóhannesson 4/4 (100%) 1/1 - - - 3/3 - Einar Örn Jónsson 4/6 (67%) - - 3/4 - 1/2 - Aron Kristjánsson 4/6 (67%) 2/4 1/1 - 1/1 - - Sigfús Sigurösson 2/3 (67%) - 2/3 - - - - Gústaf Bjarnason 2/3 (67%) - - - - 1/1 1/2 Guöjón Valur Sigurösson 2/5 (40%) - 1/1 0/1 - 1/3 - Rúnar Sigtryggsson 1/2 (50%) - - - - 1/2 - Dagur Sigurðsson 1/2 (50%) 1/2 - - - - - Siguröur Bjarnason 1/4 (25%) 1/4 - - - - - Heiömar Felixson 0/1 (0%) 0/1 - - - - - Róbert Sighvatsson Skaut ekki Útileikmenn, samtals 32/52 (62%) 9/16 4/6 4/6 1/2 10/15 4/7 H Markveröir Islands Varin/Skot (%) Langskot Af línu Úr homi Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti Guömundur Hrafnkelsson 24/51 (47%) 11/16 1/11 2/5 3/7 4/8 3/4 Roland Valur Eradze Lék ekki Markveröir, samtals 24/51 (47%) 11/19 1/11 2/5 3/7 4/8 3/4 ÖnnuF tölfræði ísiands Stoðsendingar (inn ó línu):...19 (4) Ólafur 6 (3), Patrekur 4, Sigurður 3 (1), Aron 3, Einar Öm, Sigfús, Rúnar. Sendingar sem gefa víti:...........5 Ólafur 2, Aron 2, Sigurður. Fiskuð víti: ......................7 Róbert 2, Aron 2, Sigfús, Einar Öm, Ólafur. Gefin víti: .......................4 Sigfús 2, Einar Öm, Guðjón Valur. Tapaðir boltar:................... 12 Aron 3, Heiðmar 2, Patrekur 2, Sigurður 2, Róbert, Dagur, ein leiktöf. Boltum náð:.........................7 Guðjón Valur 2, Patrekur 2, Óiafur 2, Einar Öm. Varin skot í vöm:...................4 Rúnar 2, Ólafur, Heiðmar. Fráköst (í sókn):..............11 (3) Aron 2 (1), Einar Öm 2 (1), Patrekur 2, Guðjón Valur 2, Rúnar 1 (1), Ólafur, Sigfús. Fiskaðar 2 mínútur: ..........16 mín. Aron 6 mínútur, Sigfús 4, Róbert 4, Guðjón Valur 2. Refsiminútur:................14 min. Ólafur 4 mínútur, Sigurður 4, Rúnar 2, Aron 2, Guðjón Valur 2. Varin skot markvarða:.............23 Guðmundur 24 (7 haldið, 4 til samherja, 13 til mótherja). Leikstadur og dagur: Atlántico- höllin í Lissabon 2. febrúar. Dómarar (1-10): Gilles Bord og Olivier Buy frá Frakklandi (x). Gœöi leiks (1-10): x. Áhorfendur: xxxx. Besti rnaðMir nsienma limsnim n mmmmi: Guðmundur Hrafnkelsson Tölfræði Júgóslavíu: Mörk/viti (skot/viti): Dragan Skrbic 7 (7), Nenad Maksic 4/1 (5/2),Vladimir Petric 3 (5), Zikica Milosavljevic 3 (5/1), Mladen Bojinovic 3 (7), Dragan Sudzum 2 (3/1), Vladimir Mandic 2 (4), Ivan Lapcevic 2 (5), Blazo Lisicic 1 (5), Nikola Vojinovic (3).. Varin skot/viti (skot á sig): Dejan Peric 2 (12/2, hélt 0, 17%), Arpad Sterbik 15/3 (37/5, hélt 2, 41%). Mörk úr hraöaupphlaupum: 4 (Bojinovic, Maksic, Petric). Vitanýting: Skoraö úr 1 af 4. ísl Samanburður: Júa 54% Sóknarnýting 45% 55% - í fyrri hálfleik - 45% 53% - í seinni hálfleik - 45% 11(3) Fráköst (í sókn) 9(3) 12 Tapaöir boltar 14 62% Skotnýting 51% 47% Markvarsla 35% 4 af 7, 57% Vítanýting 1 af 4, 25% 10 Hraðaupphlaupsmörk 4 7/3 - fyrsta/önnur bylgja - 3/1 4 Varin skot í vörn 16 Refsimínútur 14 Gangur leiksins - mínútur liðnar - 4-0 4- 1 5- 1 6- 2 6-3 9-3 -12- 9-4 11-4 -14- 11-8 13-8 13- 9 14- 9 14-12 (16-13) 19-13 19-14 23-14 -40- 23- 15 24- 15 24- 16 25- 16 25- 17 26- 19 27- 20 -52- 27-22 30- 23 31- 26 32- 27 OOJ fyrir DV-Sport Sannfærðir um að við myndum vinna leikinn Dagur Sigurðsson, fyrirliði ís- lenska landsliðsins í handknattleik, sagði í samtali við DV að menn hefðu sett sér háleit markmið fyrir keppn- ina og náð þeim Við megum ekki gleyma því að það er gríðarlegur ár- angur að ná þessu 7. sæti á HM, en það eru í raun 15 þjóðir sem gera kröfu um þetta sæti. Það duttu marg- ar þjóðir úr keppninni og á því lærir maður fyrst að meta þennan árangur. „Mesta vinnan í mótinu var á milli leikja en hún liggur í því að fá upp einbeitingu og menn vanmeta þennan þátt. Svona keppni fer alveg með mann andlega en þegar þetta endar vel þá kemur maður aftur. Júgóslavamir hættu fljótt í leiknum enda sáu þeir að við mættum eins og grenjandi ljón til leiks á eftir hverjum einasta bolta. Þeir voru hreinlega ekki tilbúnir í þann slag,“ sagði Dag- ur Sigurðsson. - Hvernig sérö þúframtíöina hjá þessu liði sem er heldur betur meö mikla reynslu á bakinu? „Hver hefði trúað því fyrir keppn- ina að Króatía myndi leika til úrslita, en þetta segir okkur hve munurinn er lítill á milli 10-15 þjóða í keppninni. Ég tel því óraunhæft að vera að sprengja upp markmiðin með því að stefha að verðlaunasæti með okkar lið. Það þarf allt að ganga upp til að ná toppárangri en hlutimir eru fljót- ir að breytast ef t.d. upp koma meiðsli og annað. Við vorum að leika ágæt- isleiki gegn Spánverjum og Rússum en það vita það allir í handboltahreyf- ingunni að íslenska liðið getur unnið þessar þjóðir. Mér finnst bjart fram undan og liðið er reynslumikið, breiddin er að aukast og það er verið að vinna gott starf. Við erum inni á næstu tveimur stórmótum sem er besti undirbúningur sem við fáum,” sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði liðs- ins. -JKS „Loksins sýndum við okkar rétta andlit og þá sýndum við einnig hvers við erum megnugir þegar við stöndum saman í vöminni. Guðmundur varði eins og berserkur og fyrir vikið fáum við hraðaupphlaup og sóknarleikurinn gekk svipað og hann hafði gert í mótinu. Við töluðum vel saman í hópnum fyrir leikinn og ákváðum að hætta þessu rugli en pirringur var búinn að vera í mönnum. Við rifum okkur upp, ákváðum að gera þetta saman og ná ólympíusætinu sem tókst,“ sagði Einar Örn Jónsson landsliðsmaður í spjalli við DV eftir leikinn við Júgóslava. - Þaö var mikið í húfi i leiknum fyrir bœöin liöin enfannst þér Júgóslavar mœta af sama krafti og þiö? „Mér fannst Júgóslavar ekki eins vel stemmdir miðað við hvað var í húfi.“ Liðiö sem hafði meiri sigurvilja vann þennan leik. Ég held tvímælalaust að þetta hafi verið besti leikur okkar i keppninni. Við megum hins vegar ekki líta fram hjá þvi að við töpuðum naumlega fyrir Spánveijum og Rússum. Það er ekki hægt að túlka það sem slaka leiki af okkar hálfu.“ - Það hlýtur aö vera léttir aö vera komnir meö ólympiusœtiö á hreint? „Jú, heldur betur, en nú verður stefnan sett á Evrópumótið og svo ólympíuleika eftir það. Við ætlum okkur á pall á öðru hvoru mótinu," sagði Einar Öm Jónsson sem skoraði 32 mörk á mótinu. -JKS - á öðru hvoru mótinu, sagði Einar Örn ónsson eftir að sæti á EM og ÓL voru í höfn Rúnar Sigtryggsson stefnir á Aþenu: Bjart ftam undan og hugsa stórt „Við náðum einfaldlega að sýna okkar rétta andlit gegn Júgóslövum. Undirbúningurinn fyrir leikinn var mjög einfaldur en við ýttum öllu liðnu til hliðar og horföum alfarið á þennan leik. Við sýndum hvað býr í liðinu og ætlunarverkið tókst. Við ætluðum að taka þetta og vissum hvað var undir og við vorum búnir að spila okkur í þessu stöðu sjálfir. Það má segja að við höfum verið komnir fram á bjargbrún og það hefði verið leiðinlegt að komast ekki ólympíuleika á sínum íþróttamannsferli. Það er búið að vera takmarkið hjá mér og nú er bara að halda sér í formi þannig að maður sé áfram gjaldgengur í landsliðið,” sagði Rúnar Sigtryggsson í samtali við DV í Lissabon i gær. Rúnar sagði að öryggið og krafturinn hefði verið framúrskarandi og þetta hefði án nokkurs vafa verið besti leikur liðsins á mótinu. „Það er mjög bjart fram undan og núna finnst mér að menn eigi að hugsa stórt. Þetta lið er komið með mikla reynslu og núna fmnst mér tími kominn til að stefna á verðlaun og gera hlutina með stæl á næsta ári. Það er rosalega gaman að standa í þessu þegar vel gengur og við ættum að einsetja okkur að halda mannskapmun saman og ef það gerist eru allir möguleikar fyrir hendi,“ sagði Rúnar Sigtrygsson sem skoraði 10 mörk fyrir íslenska liðið i mótinu. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.