Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Page 8
24
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003
Sport
DV
Olafur Stefánsson skorar hér eitt af níu mörkum sínum gegn Rússum á
laugardag en auk þess átti Ólafur 9 stoðsendingar. DV-mynd Hilmar Þór
Fórum illa með dauðafæri
DV, Lissabon:
„Við skoruðum 27 mörk i leiknum,
sem mér fmnst alls ekki slæmt. Vörnin
var góð í fyrri hálíleik og náðum við þá
að halda Toutchkine alveg niðri. í
síðari háifleik var hann mjög erfiður
viðureignar í fríköstum en á sama tíma
fórum við illa með dauðafæri. Ég get
ekki viðurkennt að sóknarleikurinn
eða hraðaupphlaupin hafi kostað okkar
sigurinn. Með eðlilegri nýtingu hefðum
við hæglega getað skorað yfir 30 mörk,”
sagði Guðjón Valur Sigurðsson við DV
eftir leikinn við Rússa.
„Það er deginum ljósara að við
þurfum að ná toppleik til að vinna
Sóknarleikurinn
varð oft þungur
- sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Islands
þetta rússneska lið því það er
þrælsterkt. Þeir eru ekki betri en við
en ég vil meina að við getum unnið
hvaða lið sem er á góðum degi. Það er
alveg rétt að meira hefði mátt koma út
úr sóknarleiknum en við náðum samt
að halda i við þá.“
Dýrkeypt mistök
„Við gerðum okkur seka um
dýrkeypt mistök í sókninni þegar við
vorum að klikka á dauðafærum. Það
skiptir engu hver skoraði mörkin, þau
komu og það var nóg,” sagði Guðjón
Valur sem skoraði fjögur mörk í
leiknum. -JKS
DV, Lissabon:
„Við sköpuðum okkur færi, vörnin
stóð sig og þessir þættir gengu upp.
Liðið kláraði hins vegar ekki færin
einn á móti markverði, vítaköst og
þetta er nokkuð sem verður að ganga
upp í svona leik. Ég skal viðurkenna
að oft á tíðum þurftum við að hafa
mikið fyrir sóknarleiknum. Sóknin
vildi oft verða þung og við náöum
raunverulega ekki því flugi sem liðið
var á í janúar i fyrra. Samt sem áður
segi ég að leikskipulagið var í finu
lagi en ekki tókst alveg að ná sama
bitinu í sóknina og áður Við skutum
ekki eins vel og þetta var sá þáttur
sem var að leika ruliuna,” sagði Ein-
ar Þorvarðarson, aöstoðarþjálfari
landsliðsins, i samtali við DV eftir
leikinn við Rússa á laugardag.
- Leikmenn sem treyst var á
skiluóu ekki sínu núna?
„Það er nú þannig með íþrótta-
menn að þeir eru í misjöfnu formi á
misjöfnum tíma og einnig geta meiðsli
spilað inn í. Við þurfum að fást við
þessi verkefni en það er ekki hægt að
ætlast til þess að allt sé i toppstandi
alltaf. Mönnum sem ganga í gegnum
meiðsli fram að keppni er erfítt að
koma í það ástand sem þarf í svona
keppni. Við töpum leikjum ekki illa
og ég tel að við séum að taka skref
fram á viö. Við verðum að horfa já-
kvætt á þetta.”
- Toutchkine reyndist liöinu erf-
idur. Var með engu móti hœgt aó
halda honum i skefjum í leiknum?
„Toutchkine hefur ekki bara verið
okkur erfiður, heldur öllum liðum
sem Rússar hafa leikið við í keppn-
inni. Við settum upp ákveðinn varn-
arleik gegn honum en hann er því
miður alltaf með höndinalausa.
Það er gífurlega erfitt að verjast
honum og ef menn fara harkalega í
hann þá fá þeir hnéð á honum í mag-
ann eða lærið. Það verður að segjast
eins og er að karlinn er ótrúlegur enn
þá. Rússar hafa sína hefð, leika sinn
bolta og þeir hafa alltaf reynst okkur
erfiðir. Við höfum ekki unnið þá í
gegnum árin á stórmótum en maður
hefur það á tiifinningunni aö við höf-
um meiri möguleika gegn þeim en oft
áður,” sagði Einar Þorvarðarson.
-JKS
Ísland-Rússland 27-30 (12-13)
Leikstaóur og dagur: Atlántico- Bemd Uirich frá Þýskalandi (7).
höllin í Lissabon, 1. febrúar. Gceöi leiks (1-10): 7.
Dómarar (1-10): Frank Lemme og Áhorfendur: 4000.
Uíileikmenn islands Mörk/Skot (%) Langskot Af iínu Úr homi Gegmimbr. HraðaupphL Vtti
Ólafur Stefánsson 9/16 (56%) 3/8 - 2/2 212 2/4
Guðjón Valur Sigurösson 4/7 (57%) - 2/3 0/1 1/1 1/2
Einar Örn Jonsson 4/8 (50%) - - 2/4 2/4 -
Dagur Sigurösson 3/11 (27%) 1/9 - - - 2/2
Aron Kristjánsson 2/3 (67%) 1/2 - 1/1 - -
Sigfús Sigurösson 2/3 (67%) - 1/2 - 1/1 -
Patrekur Jóhannesson 1/1 (100%) - - - 1/1 -
Rúnar Sigtryggsson 1/1 (100%) - - - 1/1 -
Róbert Sighvatsson 1/2 (50%) - 1/2 - - -
Heiömar Felixson Skaut ekki
Gústaf Bjarnason Skaut ekki
Snorri Steinn Guöjónsson Lék ekki
Útileikmenn, samtals 27/52 (52%) 5/19 4/7 3/6 212 8/10 5/8
Markverðir Islands Varin/Skot (%) Langskot Af k'nu Úr homi Gegnumbr. HraöaupphL Vrti
Guðmundur Hrafnkelsson 7/20 (35%) 3/7 2/6 0/1 0/2 1/2 1/2
Roland Valur Eradze 4/21 (19%) 3/12 0/1 0/2 1/2 0/1 0/3
Markveröir, samtals 11/41 (27%) 6/19 2/7 0/3 1/4 1/3 1/5
Önnur tölfræði Islands
Stoösendingar (inn á lfnu):..18 (4)
Ólafur 9 (2), Dagur 3 (1), Guðjón Valur 3,
Aron 1 (1), Róbert 1, Patrekur 1.
Sendingar sem gefa víti:........3
Dagur 2, Ólafur.
Fiskuð viti: ...................8
Róbert 2, Ólafur 2, Einar Örn 2, Aron,
Guðjón Valur.
Gefln viti: .........................6
Sigfús 2, Aron, Guðjón Valur, Ólafur,
Rúnar.
Tapaðir boltar:......................9
Ólafur 4, Sigfús 2, Aron, Dagur, Gústaf.
Boltum náð:..........................5
Guðjón Valur 3, Sigfús 2.
Varin skot í vöm:....................2
Sigfús, Guðjón Valur.
Fráköst (í sókn); ...............9 (6)
Róbert 2 (2), Einar Örn 2 (1), Ólafur 2 (1),
Guömundur 2 (1), Guðjón Valur 1 (1).
Fiskaðar 2 minútur: ..........8 mín.
Guðjón Valur 4 mínútur, Róbert 2, ein
vitlaus skipting Rússa.
Refsiminútur:................ 10 min.
Guðjón Valur 4 minútur, Rúnar 4, Aron 2.
Varin skot markvarða:............ 11
Roland 4 (1 haldið, 2 til samherja, 1 tii
mótherja) - Guðmundur 7 (3 haldið, 1 tii
samherja, 3 til mótherja).
Besti madur íslenska liösins í leiknum:
Ólafur Stefánsson
Tölfræðl Rússlands:
Mörk/viti (skot/viti): Alexandre Toutchkine 8 (13),
Alexej Rastvortsev 5 (6), Denis Krivoshlykrov 4 (4), Vitali
Ivanov 4/1 (5/2), Eduard Kokcharov 4/3 (5/4), Igor
Lavrov 3 (4), Eduard Moskalenko 1 (1), Dimitri
Torgavanov 1 (3), Valeri Gorpichine (4).
Varin skot/viti (skot á sig): Andrej Lavrov 20/1 (47/6
hélt 9, 43%).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Kokcharov,
Krivoshlykrov).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
ÍSL Samanburður: Rús
51% Sóknarnýting 57%
48% - í fyrri hálfleik - 52%
54% - í seinni hálfleik— 61%
9(6) Fráköst (í sókn) 10(1)
9 Tapaðir boltar 12
52% Skotnýting 67%
27% Markvarsla 43%
5 af 8, 63% Vítanýting 4 af 6,67%
8 Hraðaupphlaupsmörk 2
7/1 - fyrsta/önnur bylgja - 2/0
2 Varin skot í vörn 6
10 Refsimínútur 8
Gangur leiksins
- mínútur liðnar -
2-0 12-14
2-1 13-16
3-2
6-2 -35-
-8- 14-16 14-18
6-6 16-18
17-19
-15- 19-19
8-6 ^l-
8-7
8-8 19-21
9-8 20-21
11-9 20- 24 21- 25
-23- -49-
11-13 24-26
(12-13) 24-28 26-28 27-30
ÓÓJ fyrir DV-Sport
HaZbocta Við V handholta