Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Page 18
34
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003
Sport
DV
Úrslit:
Piacenza-Brescia............1-4
0-1 Stephen Appiah (6.), 1-1 Dario
Hubner (17.), 1-2 Roberto Baggio (32.),
1-3 Luca Toni (46.), 1-4 Igii Tare (87.).
Roma-Bologna ...............3-1
1-0 Vincenzo Montella (36.), 1-1
Giuseppe Signori (41.), 2-1 Marco
Delvecchio (51.), 3-1 Antonio Cassano
(72.).
AC Milan-Modena.............2-1
1-0 Andrea Pirlo, víti (76.), 2-0
Filippo Inzaghi (80.), 2-1 Massimo
Scoponi (90.).
Atalanta-Juventus...........1-1
1-0 Alex Pinardi (40.), 1-1 Marco Di
Vaio (50.).
Chievo-Lazio................1-1
1-0 Eugenio Corini, víti (44.), 1-1
Diego Simeone (88.).
Empoli-Como.................0-0
Parma-Udinese ..............3-2
1-0 Adriano (11.), 2-0 Simone Barone
(52.), 2-1 David Marcelo Pizarro (56.),
3-1 Hidetoshi Nakata (84.), 3-2 Marek
Jankulovski (88.).
Reggina-Perugia ............3-1
1-0 David Di Michele (1.), 1-1
Rahman Rezaei (1.), 2-1 Francesco
Cozza (28.), 3-1 Emiliano Bonazzoli
(46.)
Torino-Inter Milan .........0-2
0-1 Christian Vieri (48.), 0-2 Okan
Buruk (57.).
Staðan:
AC Milan 19 13 3 3 36-13 42
Inter Miian 19 13 3 3 39-20 42
Juventus 19 11 6 2 35-14 39
Lazio 19 10 7 2 34-18 37
Chievo 19 10 3 6 29-19 33
Parma 19 8 6 5 33-22 30
Udinese 19 8 5 6 19-19 29
Bologna 19 7 7 5 22-19 28
Roma 19 7 5 7 31-28 26
Perugia 19 7 4 8 24-27 25
Empoli 19 6 5 8 24-27 23
Brescia 19 5 7 7 24-28 22
Modena 19 6 2 11 13-28 20
Reggina 19 5 4 10 18-33 19
Atalanta 19 4 6 9 20-30 18
Piacenza 19 3 4 12 15-32 13
Como 19 1 8 10 11-27 11
Torino 19 2 5 12 11-34 11
1 . D E 1 L D J ■■ ■
m J
SIEMEN
ftiob
Ronaldo leikur hér á Oscar Garcia, leikmann Espanyol, í leik liöanna í spænsku 1. deildinni í gær. Ronaldo tókst ekki
að skora í leiknum og Real Madrid tapaði dýrmætum stigum i toppbaráttunni. Reuters
^ Knattspyrnan í Evrópu um helgina:
I tómu tjóni
- Barcelona tapaði enn einum leiknum þrátt fyrir brotthvarf Louis Van Gaal
1 ■ D E I L D J |j
bb&qOa f| *
Öllum níu leikjunum sem fara áttu
fram í belgísku 1. deildinni um
helgina var frestað vegna veðurs og
verður umferðin spiluð 12. apríl.
Staðan:
Cl. Briigge 19 17 1 1 58-16 52
Anderlecht 19 12 2 5 43-24 38
St. Truiden 19 11 5 3 49-26 38
Lierse 19 11 5 3 33-18 38
Lokeren 19 11 4 4 38-27 37
Genk 19 9 5 5 42-30 32
Bergen 19 9 2 8 31-25 29
Gent 19 9 2 8 32-29 29
S. Liege 19 8 5 6 33-25 29
Moeskroen 19 7 5 7 31-34 26
Westerlo 19 7 1 11 17-32 22
Antwerp 19 6 4 9 28-36 22
La Louvi. 19 5 5 9 20-24 20
GBA 19 5 3 11 32-38 18
Beveren 19 5 2 12 22-48 17
Lommel 19 3 3 13 16-35 12
Charleroi 19 2 6 11 20-45 •12
Mechelen 19 2 4 13 15-48 10
1
1 ■ D E I L D J
ffl®L[LM®
PSV-RBC Roosendaal ...........3-0
NAC Breda-Heerenveen .........1-1
Excelsior -Roda JC .......frestað
AZ Alkmaar-NEC ...............0-0
Vitesse-Zwolle ...........frestað
De Graafschap-Utrecht .... frestað
RKC Waalwijk-Groningen .... 1-0
Willem II-Ajax ...............0-6
Feyenoord-Twente .............4-2
Staðan:
PSV 18 14 3 1 45-10 45
Ajax 18 13 4 1 50-18 43
Feyenoord 18 11 3 4 44-22 36
Waalwijk 18 8 4 6 19-23 28
NAC Breda 17 6 9 2 23-13 27
Roda JC 17 7 5 5 30-25 26
Willem II 18 7 4 7 26-29 25
FC Utrecht 17 6 6 5 23-21 24
NEC 18 6 6 6 22-26 24
Twente 18 5 7 6 23-28 22
Heerenveen 18 5 6 7 25-30 21
AZ Alkmaarl7 6 3 8 27-40 21
Excelsior 17 4 6 7 20-29 18
Vitesse 17 4 4 9 17-20 16
Roosendaal 18 4 4 10 20-32 16
Groningen 18 3 4 11 16-29 13
Zwolle 17 3 4 10 16-30 13
Graafschap 17 3 4 10 18-39 13
1 ■ D E I L D J
©PAfflffl
Úrslit
A. Bielefeld-B. Miinchen....0-0
M'gladbach-Wolfsburg . . . frestað
Energie Cottbus-Bochum .... 2-1
1-0 Laurentius Reghecampf (2.), 2-0
Andrzej Juskowiak (83.), 2-1 Þórður
Guðjónsson (90.).
Niimberg-H. Rostock..........0-1
0-1 Rade Prica (43.).
Schalke-Kaiserslautem.......2-2
1-0 Victor Agali (5.), 1-1 Tomasz Klos
(31.), 2-1 Victor Agali (69.), 2-2 Harry
Koch (90.).
1860 Miinchen-Hannover .... O-l
0-1 Nebojsa Krupnikovic (26.).
Stuttgart-H. Berlin .........3-1
1-0 Ioannis Amanatidis (28.), 2-0
Aleksander Hleb (68.), 2-1 Marcelo
Marcelinho (80.), 3-1 Ioan Viorel
Ganea (90.).
B. Dortmund-Leverkusen . . . 2-0
1-0 Ewerthon (3.), 2-0 Jan Koller (29.)
Hamburger-Werder Bremen . 1-0
1-0 Sergej Barberez (56.).
Staöan:
B. Múnchen 19 13 4 2 39-14 43
Dortmund 19 10 6 3 31-15 36
W. Bremen 19 10 4 5 36-30 34
Stuttgart 19 9 6 4 32-24 33
Schalke 19 8 8 3 25-17 32
Hamburger 19 8 5 6 24-25 29
1860 Múnc. 19 8 4 7 29-26 28
Bochum 19 7 5 7 34-31 26
H. Berlin 19 7 5 7 22-23 26
A. Bielefeld 19 6 6 7 23-26 24
H. Rostock 19 6 5 8 22-24 23
Wolfsburg 18 7 2 9 21-24 23
Núrnberg 19 6 3 10 24-30 21
Leverkusen 19 5 5 9 24-32 20
Hannover 19 5 5 9 25-35 20
M'gladbach 18 5 4 9 20-22 19
Cottbus 19 4 4 11 18-39 16
Kaisersl. 19 3 5 11 20-32 14
Hvorki gengur né rekur hjá
Barcelona þessa dagana og . það
breytti litlu um helgina þótt liðið
hefði rekið þjálfarann Louis Van
Gaal í síðustu viku.
Barcelona mætti Atletico Madrid
i höfuðborginni á laugardaginn og
steinlá, 3-0.
Aðstoðarmaður Van Gaals, Ant-
onio de la Cruz, stjómaði liðinu í
leiknum en daginn fyrir leik var
Júgóslavinn Raddy Antic ráðinn
sem þjálfari út tímabilið. Antic
gerði frábæra hluti hjá Atletico
Madrid fyrir nokkrum árum og
gerði liðið meðal annars aö tvöfold-
um meisturum árið 1996.
Stórkostleg áskorun
Antic sagði viö blaðamenn eftir
leikinn að hann væri ekki hræddur
við starfið.
„Þetta er stórkostleg áskorun. Fé-
lagið er frábært og ég ætla mér að
snúa genginu við. Knattspyma er
að stómm hluta sálfræði og ég ætla
mér að láta leikmenn liðsins endur-
heimta sjálfstraustið þannig að liðið
geti sýnt sinn rétta styrk,“ sagöi
Antic eftir leikinn.
Hans bíður erfitt verkefni þvi að
Barcelona er stutt frá fallsvæðinu
en getur þó huggað sig við að geng-
ið getur ekki orðið mikið verra.
Real Madrid slapp með skrekkinn
gegn Espanyol í gærkvöld. Espanyol
komst tveimur mörkum yfir en Ro-
berto Carlos og Luis Figo jöfnuöu
metin fyrir Real Madrid í seinni
hálfleik.
Sigur tileinkaöur forsetanum
AC Milan er enn á toppi ítölsku
deildarinnar eftir nauman sigur á
Modena, 2-1. Maður leiksins var
argentínski miðjumaðurinn Fem-
ando Redondo en hann var að spila
sinn fyrsta leik í byrjunarliði AC
Milan síðan hann kom til félagsins
fyrir tveimur og hálfu ári en hann
hefur verið með eindæmum óhepp-
inn með meiðsli.
„Ég tileinka forseta félagsins, S0-
vio Berlusconi, sigurinn í dag.
Hann hefur stutt mig ótrúlega vel í
meiðslunum sem ég hef átt í. Leik-
urinn var mjög erfiður því að leik-
menn Modena vörðust eins og hetj-
ur. Við náðum samt að halda þolin-
mæðinni og uppskera sigur,“ sagði
Redondo eftir leikinn en hann átti
frábæran leik á miðjunni hjá AC
Milan.
Inter Milan fylgir grönnum sín-
um eins og skugginn og vann um
helgina útisigur á botnliði Torino.
Inter og AC Milan hafa bæði 42 stig
og eru þremur stigum á undan
Juventus. -ósk
Úrslit
A. Bilbao-R. Sociedad .......3-0
1-0 Etxeberria (19.), 2-0 Etxeberria
(74.), 3-0 Ezquerro (90.).
A.Madrid-Barcelona ...........3-0
1-0 Torres (39.), 2-0 Emerson (69.), 3-0
Calvo (88.).
Celta-Sevilla ................0-1
0-1 Casquero (74.).
Espanyol-R. Madrid............2-2
1-0 Roger (40.), 2-0 Tamudo (45.), 2-1
Carlos (59.), 2-2 Figo (74.).
Osasuna-Villarreal ...........O-l
0-1 Josico (31.)
Valencia-MaUorca..............1-0
1-0 Mista (79.).
Malaga-Recreativo.............4-0
1-0 Valdes (48.), 2-0 Romero (67.), 3-0
Gerardo (70.), 4-0 Valdes (79.).
Betis-Deportivo...............0-2
0-1 Tristan (60.), 0-2 Makaay (72.).
Valladolid-Racing ............2-1
0-1 Munitis (13.), 1-1 Chema (17.), 2-1
Sales (82.).
Alaves-R.Vallecano............1-1
0-1 Peragon (20.), 1-1 Karmona (71.).
Staðan
R. Sociedad 20 12 7 1 36-24 43
R. Madrid 20 10 9 1 42-21 39
Valencia 20 11 5 4 33-16 38
Deportivo 20 10 5 5 29-24 35
Betis 20 9 6 5 31-24 33
Celta Vigo 20 9 3 8 22-19 30
A. Madrid 20 7 7 6 32-26 28
Malaga 20 6 9 5 27-24 27
Valladolid 20 8 3 9 21-23 27
Mallorca 20 8 3 9 24-33 27
Sevilla 20 6 7 7 16-15 25
Villarreal 20 6 7 7 21-23 25
A. Bilbao 20 7 4 9 30-35 25
Alaves 20 6 7 7 26-31 25
Barcelona 20 6 5 9 27-28 23
Osasuna 20 6 5 9 22-26 23
Espanyol 20 6 3 11 24-31 21
Santander 20 6 2 12 22-29 20
Vallecano 20 5 4 11 20-29 19
Recreativo 20 3 5 12 16-40 14
Þýska knattspyrnan um helgina:
Þórður á skotskónum
- skoraði eina mark Bochum í tapi gegn botnliði Energie Cottbus
Þórður Guðjónsson var á skot-
skónum um helgina og skoraði eina
mark Bochum í tapi gegn botnliðinu
Energie Cottbus sem náði með
sigrinum að komast upp fyrir
Kaiserslautern sem nú situr í
botnsætinu.
Böröust til síöustu mínútu
Kaiserslautem, sem er skuldum
vafið, gerði jafntefli, 2-2, gegn
Schalke á útivelli.
„Við spiluðum ekki nógu vel í
þessum leik. Leikmenn Schalke voru
mun betri en stuðningsmenn okkur
sáu leikmenn berjast til síðustu mín-
útu,“ sagði hinn belgíski þjálfari
Kaiserslautern, Eric Gerets, en
Harry Koch jafhaði metin fyrir botn-
liðið skömmu fyrir leikslok.
Bayern Múnchen er með örugga
forystu í deildinni þrátt fyrir að hafa
aðeins náð markalausu jafntefli gegn
Arminia Bielefeld.
Ekki mark í sjö leiki
Bæjarar hafa haldið hreinu i und-
anfornum sjö leikjum og er Oliver
Kahn, markvöröur liðsins, nú aðeins
23 mínútum frá sínu eigin meti sem
er 763 mínútur án þess að fá mark á
sig.
Ottmar Hitzfeld, þjálfari Bayem
Múnchen, var ekki sáttur við
frammistöðu sinna manna i leiknum
gegn Bielefeld.
„Ef við getum ekki klárað sókn-
imar okkar þá er eins gott að við
höldum hreinu. Við gerðum það en
ég get ekki verið mjög ánægður með
frammistööu liðsins fyrir utan það,“
sagði Hitzfeld eftir leikinn. -ósk