Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 19
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 35 DV KÓRFUBOLTI J fla ESIQE) I Keflavík 15 13 2 1185-790 26 Grindavík 15 8 7 1065-1099 16 KR 15 8 7 918-967 16 Njarðvík 15 7 8 999-1057 14 Haukar 15 5 10 879-1013 10 ÍS 15 4 11 886-1006 8 Stigahæstar að meðaltali: - lágmarkið er 10 leikir spilaðir Denise Shelton, Grindavik .... 33,7 Helena Sverrisdóttir, Haukum . 17,1 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 15,7 Helga Þorvaldsdóttir, KR ......13,2 Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík . . 12,6 Hildur Sigurðardóttir, KR.....12,4 Sonja Ortega, Keflavík ........11,9 Sólveig Gunnlaugsd., Grindavik 11,3 Hanna B. Kjartansdóttir, KR .. . 11,1 Egidija Raubaité, Haukum .... 10,1 Flest fráköst að meðaltali: - lágmarkið er 10 leikir spilaðir Denise Shelton, Grindavík .... 15,3 Svandís Sigurðardóttir, ÍS....12,3 Egidija Raubaité, Haukum .... 11,3 Helga Jónasdóttir, Njarðvík .... 9,4 Sonja Ortega, Keflavík .........9,2 Helena Sverrisdóttir, Haukum .. 9,1 Flestar stoðs. að meðalt.: - lágmarkið er 10 leikir spilaðir Sonja Ortega, Keflavik .........5,4 Stefania Jónsdóttir, Haukum ... 4,6 Hiidur Sigurðardóttir, KR......4,4 María Anna Guðmundsd., Grindav. 4,4 Anna María Sveinsdóttir, Keflavik 3,8 Næstu leikir: KR-Njarðvík ..........mán. 10. febr. Grindavík-Keflavik . .. flm. 13. febr. Haukar-ÍS..............fim. 13. febr. Keflavík-ÍS............sun. 16. febr. KR-Grindavík ........mán. 17. febr. Njarðvík-Haukar .... mið. 19. febr. KR vann sinn fjórða deildarleik í röð í kvennakörfunni: Prófsteinn - á framhaldið, sagði Ósvaldur Knudsen, þjálfari KR, eftir 67-66 sigur á Keflavík Keflavík tapaði sínum öðrum leik á skömmum tíma þegar liðið sótti KR heim í 1. deild kvenna á laugardag. KR sigraði með eins stigs mun, 67-66, eftir að hafa verið undir nánast allan leik- inn. Þegar rúmar fimm minútur voru eftir leiddi Keflavík með 12 stigum, 49-61, og benti allt til þess að Keflavík færi með sigur af hólmi. Leikmenn Keflavíkur náðu ekki að halda haus og slæmar ákvarðanir á lokakaflanum urðu liðinu að falli aö þessu sinni. Vítaskotin geiguðu nánast öll í fjórða leikhluta. Keflavík var samt fimm stigum yfir þegar 1:20 minúta var eftir en þá skoraði Jessica Stomski og Helga Þorvaldsdóttir jafnaði svo með 3ja stiga körfu stuttu seinna. Sonja Ortega fékk síðan tvö vítaskot en hitti aðeins úr öðru. Stomski fékk einnig tvö víti hinum megin og henni brást ekki bogalistin og hitti úr háðum og kom KR einu stigi yfir þegar 15 sek- úndur voru eftir af leiknum. Keflavík fékk því síðustu sóknina og fékk tvö skot til að tryggja sér sigur en bæði skotin geiguðu og KR-ingar fognuðu sigrinum vel og innOega enda KR búið að tapa tvisvar mjög stórt gegn Kefla- vík í vetur. Keflavík virðist eitthvað vera að gefa eftir upp á síðkastið og önnur lið eru að styrkjast. KR hefur fengið sína leikmenn til baka er komið með hörkulið aftur sem getur ógnað Kefla- vik. Stomski átti góðan leik og var mikilvæg. Hanna Kjartansdóttir meiddist í fyrri hálfleik og lék lítið með en meiðsli hennar ættu ekki að vera alvarleg. Keflavík fór illa að ráði sínu og minnti lokakaflinn á oddaleik- inn í úrslitakeppninni í fyrra þegar lið- ið kastaði frá sér sigrinum í lokin. Tapið hefur engin áhrif á stöðu liðsins í deildinni þar sem liðið er í langefsta sæti. Anna María Sveinsdóttir var besti leikmaður liðsins að þessu sinni og þarf, hvort sem henni líkar betur eða verr, að spila meira þar sem allt annar bragur er á leik liðsins þegar hún er inni á. Viö tókum áhættu Ósvaldur Knudsen, þjálfari KR, var glaður í leikslok. „Keflavik sýndi mikinn styrk í byrj- un fjórða leikhluta og Anna María kom gríðarlega sterk inn í leikinn og ég hélt að hún væri að gera út um leik- inn um tíma. Ég sagði við Stomski að Anna María mætti ekki fá fritt skot þannig að hún þurfti að fara vel út í hana. Við tókum áhættu með því að fara að pressa því að Keflavík er með góða bakveröi en þær fóru að gera mis- tök og við fengum boltann og hittum þegar það skipti máli. Keflavík var í miklum vandræðum með Stomski og hún virtist halda okkur á floti um tíma. Þær fóru síðan að tvídekka hana en þar opnaðist fyrir aðra leikmenn sem settu skotin sín niður. Þetta er sálfræðilega mikilvægur sigur í baráttunni um að ná hagstæðu sæti í úrslitakeppninni. Keflavíkur- liðið hefur spilað frábærlega í vetur og þetta var svona prófsteinn á framhald- ið hjá okkur. Þetta er fjórði sigur okk- ar í röð núna og við höfum fengið leik- menn til baka úr meiðslum þannig að þetta lítur vel út hjá okkur núna. Við ætlum okkur að ná öðru sætinu en það er langt frá því að vera eitthvað ör- uggt. Það eru nokkrir leikir eftir og ekkert öruggt í þessu. Það er ekki einu sinni ráðið hvaða fjögur lið fara í úr- slitakeppnina yfir höfuð. Þessi sigur sýnir það að úrslitakeppnin verður spennandi þar sem allt er opið.“ Stig KR: Jessica Stomski 31 (15 frák., 4 stoðs.), Helga Þorvaldsdóttir 18, Gréta María Grétarsdóttir 6 (4 stolnir), Hildur Sigurðar- dóttir 6 (5 stoðs.), Hanna B. Kjartansdóttir 3, Tinna Sigmundsdóttir 3. Stig Keflavikur: Anna María Sveinsdótt- ir 16, Sonja Ortega 14 (8 frák., 9 stoðs., 7 stolnir), Erla Þorsteinsdóttir 12 (7 frák.), Bima Valgarðsdóttir 10 (8 frák.), Kristín Blöndal 6 (7 frák.), Rannveig Randversdóttir 4, Marin Rós Karlsdóttir 2, Svava Ósk Stef- ánsdóttir 2. -Ben Grindavíkurstelpur aftur á sigurbraut: Þungu fargi létt af liðinu - sagöi Eyjólfur Guölaugsson, þjálfari Grindavíkur Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Grindavíkurstúlkum að undanfomu og eftir frábæra byrjun á timabilinu hafði liðið tap- að fimm leikjum í röð þegar það mætti á Ásvelli á laugardaginn og lék gegn Haukum. Grindavíkurstúlkum tókst að hrista af sér slyðruorðið og vinna loks leik en þær þurftu að hafa mikið fyrir fimm stiga sigri, 75-70, gegn baráttuglöðu Haukaliði. „Það er þungu fargi létt af liðinu með þessum sigri. Öll þessi töp voru farin að leggjast á sálina hjá stelpunum og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Ég er ofboðslega ánægður með þennan sigur gegn mjög góðu og baráttuglöðu Hauka-liði og nú er stefnan sett á að halda öðru sætinu og fá heima- leikjarétt í úrslitakeppninni. Það verður erfitt en ég hef trú á því að það takist,“ sagði Eyjólfur Guðlaugsson, þjálfari Grindavíkur, eftir leikinn. Leikurinn á laugardaginn var gifurlega jafti og þrátt fyrir að Grindavikurliðið leiddi stóran hluta leiksins gekk því erfiðlega að hrista Haukastúlkur af sér. Mestur var munurinn átta stig en leik- menn Hauka sýndu mikinn karakter með þvi að koma sér hvað eft- ir annað inn í leikinn með mikilli baráttu. Það kom þó í ljós í lok- in að miklu púðri var eytt í eltingarleik leikinn út í gegn og þegar þær höfðu náð að jafna, 70-70, undir lok leiksins sprungu þær og Grindavíkurstúlkur náöu að klára leikinn. Denise Shelton bar lið Grindavíkur á herðum sér í leiknum og var oft á tiðum sem einnar konu her þegar Grindavíkurliðið sótti. Hún var yfirburðamanneskja hjá því og ófagurt til þess að hugsa hvar liðið væri án hennar. Stefanía Ásmundsdóttir spilaði vel í fyrsta leikhluta og áðumefnd Sólveig átti ágætan leik í liði Grindavíkur. Helena Sverrisdóttir var yfirburðamann- eskja í Haukaliðinu og er með ólíkindum að þessi 14 ára stúlka skuli vera jafhgóð og raun ber vitni. Ösp Jóhannsdóttir hitti vel fyrir utan þriggja stiga línuna og Egidija Raubaité stóð sig vel, sérstaklega í vörninni þar sem hún reif niður 16 fráköst og varði fjögur skot. -ósk Denise Shelton var meö 39 stig, 14 fráköst og 87% vítanýtingu (13 af 15) hjá Grindavík. Helena Sverris- dóttir var með 24 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar fyrir Hauka. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 24, ösp Jóhanns- dóttir 15, Egedija Raubaité 14, Hafdís Hafberg 10, Hanna Hálfdánardóttir 4, Hrafnhildur Kristjáns- dóttir 2, Pálína Guðlaugsdóttir 1. Stig Grindavikur: Denise Shelton 39, Sólveig Gunnlaugsdóttir 12, Stefanía Ásmundsdóttir 12, María Guðmundsdóttir 6, Sandra Guölaugsdóttir 3, Guðrún Guðmundsdóttir 2, Sigríður Ólafsdóttir 1. Sonia Ortega keyrir hér fram h]á Hildi Siguröardóttur í lelk iiöanna á laugardag. Ortega ú var meö 14 stig, 9 stoösendingar, 8 fráköst og 7 stolna bolta í leiknum en einnig meö fjögur misheppnuö vfti og tapaöan bolta á lokamínútum leiksins. DV-mynd Siguröur Jökull Sport Úrslit á fostudag: Philadelphia-Miami.......104-99 Van Horn 33, Iverson 25, Snow 21 - E. Jones 22, C. Butler 18, M. Allen 14. Toronto-Indiana...........102-90 A. Davis 20 (10 frák.), Lenard 17, J. Williams 16 (10 frák.) - B. Miller 20, J. O’Neal 17 (13 frák.), Mercer 13. Boston-Detroit............66-118 Pierce 23 (9 frák.), Bremer 10 - Hamilton 29, Billups 24, Williamson 13. New Jersey-New Orleans . . 89-72 Martin 23 (13 frák.), Kitfles 21, Harris 13 - Mashbum 17, Wesley 12, Alexander 11. Atlanta-Cleveland .........96-91 Robinson 20, Terry 17, Abdur-Rahim 14 - Ilgauskas 21, Jones 15, Davis 13. Orlando-San Antonio . . . 108-109 McGrady 35, Garrity 16, Miller 15 - Duncan 23 (17 frák.), Parker 20 (13 stoðs.), Robinson 20 (11 frák.). Memphis-New York .... 108-102 Gasol 32, Willicuns 21, Battier 14 - Eisley 30, Thomas 17, Houston 16. Houston-Minnesota.......121-101 Francis 27, Ming 24, Mobley 22 - Hudson 23, Szczerbiak 20, Gamett 14. Utah-Golden State ........102-94 Malone 26, Harpring 16, Cheaney 16 - Murphy 18, Sura 16, Jamison 15. Portland-Chicago..........107-94 Wallace 28, D. Davis 17, D. Anderson 14 - Fizer 17, Rose 16, Chandler 12. LA Clippers-Phoenix .......92-98 Rooks 16, Maggette 14, Brand 12, Odom 10 - Marbury 19, Stoudamire 17, Jacobsen 17, Marion 15. Sacramento-LA Lakers . . 113-124 Stojakovic 36, Bibby 21, Wallace 13 - Bryant 38, S. O’Neal 36, Fox 15. Úrslit á laugardag: Washington-New Orleans 109-104 Jordan 45, Russell 13, K. Brown 12 - Mashbum 39, Wesley 16, Traylor 13 (9 frák.). Indiana-Boston..........109-100 J. O’Neal 33 (11 frák.), B. Miller 21 (12 frák.), R. MiUer 14 - Pierce 29 (10 frák.), Walker 22, Bremer 20. Detroit-New Jersey.......106-84 Billups 27, Hamilton 24, Williamson 17 (10 frák.) - Martin 29 (15 frák.), Scalabrine 16, Kittles 15. Miami-San Antonio .........65-67 Jones 17, C. Butler 12, Grant 10 (11 frák.) - Parker 18, Duncan 17 (25 frák.). Milwaukee-New York . . . 107-100 Cassell 24, Redd 22, T. Thomas 14, Caffey 14 - Houston 31, S. Anderson 14, Thomas 12 (9 frák.). Dallas-Denver............122-100 Van Exel 30, Finley 22, Nowitzki 20, Bradley 12 (9 frák.) - White 17, Tskitishvili 16, Howard 14, Harvey 13. Phoenix-Golden State . . . 116-107 Marbury 32, Marion 29 (15 frák.), Stoudamire 15 - Arenas 26, Jamison 23, J. Richardson 19. Seattle-Chicago ..........90-77 Lewis 23, Payton 23 (8 stoðs.), Mason 23 (8 frák.) - Rose 23, Marshall 14, Crawford 12, E. Robinson 11. LA Lakers-Utah............99-87 Bryant 42, S. O’Neal 21 (13 frák.), George 10 - Malone 26 (9 frák.), Stockton 14, Padgett 13, Cheaney 12. L. Úrslit í nótt: Cleveland-Portland......95-114 Ilgauskas 20, Wagner 15, Davis 15, Miles 14 - WaUace 27, Anderson 13, Stoudamire 12, Davis 12, Pippen 11. Toronto-LA Clippers.....100-86 Laenard 30, WUliams 16, Carter 14, Davis 12 - Odom 19, Maggette 19, Brand 17, MUler 14. Atlanta-Orlando...........97-89 Abdur-Rahim 23 (10 frák.), Glover 22 (10 frák.), Robinson 20 (8 frák.) - McGrady 38, MiUer 10. Minnesota-Philadelphia ... 99-91 Gamett 30 (17 frák.), Szczerbiak 14, Jckson 14, Trent 12 - Iverson 21, Coleman 15 (11 frák.), Snow 14, McKie 13, Van Hom 13. Houston-Sacramento .... 105-89 Griffln 22 (8 frák.), Francis 21 (8 stoös.), Mobley 21, Ming 218 (11 frák.), T. Norris Stojakovic 31, Bibby 11, WaUace 10. Denver-Memphis ..........93-78 Howard 26 (13 frák., 5 stoös.), Whitney 15, HUario 8, Yarbrough 8, Harrington 8 (8 frák., 6 stoös.), White 8 - Gooden 16 (7 frák.), Gasol 13 (11 frák.), Giricek 10 t '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.