Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Page 22
38 MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 Sport i Stjarnan-IBV 20-20 1-0, 1-4, 3-7, 5-3, (7-9), 8-9, 11-11, 12-15, 18-15, 20-17, 20-20. Stjarnan: Mörk/víti (skot/víti): Jóna Margrét Ragnars- dóttir 9/4 (17/4), Elísabet Gunnarsdóttir 4 (4), Hind Hannesdóttir 3 (7), Amela Hegic 3/1 (10/1), Margrét Vilhjálmsdóttir 1 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Elísabet 2). Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Fiskud viti: Elísabet 5. Varin skot/viti (skot á sig): Jelena Jovanovic 17/2 (37/3, hélt 8, 46%) Brottvisanir: 16 mínútur (Amela rautt). Dómarar (1-10): Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson (7). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 100. Best á vellinum: Elísabet Gunnarsd., Stjörnunni ÍBV: Mörk/viti (skot/viti): Anna Yakova 7 (13), Ingibjörg Jónsdóttir 3 (3), Edda Eggertsdóttir 3 (4), Alla Gorkorian 3/1 (11/2), Silvia Strase 2 (3/1), Ana Perez 1 (2), Björg Helgadóttir 1 (3), Elísa Sigurðardóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupunu 7 (Yakova 2, Ingibjörg, Gokorian, Edda, Björg og Perez). Vitanýting: Skorað úr 1 af 3. Fiskuö viti: Silvia 2, Anna. Varin skot/viti (skot á sig): Vigdís Sigurðar- dóttir 14 (34/5, hélt 6, 41%). Brottvisanir: 6 mínútur. 10 sigrar i i » - í röð hjá Haukum Islandsmeistarar Hauka í hand- knattleik kvenna áttu ekki í nein- um erflðleikum með KA/Þór, þegar liðin mættust á Ásvöllum á föstu- dagskvöld en það var aðeins á fyrstu tíu mínútunum sem gestirnir hötðu eitthvað að segja í Hauka. Staðan breyttist úr 8-8 i 17-10 en þannig var staðan í hálfleik. Brynja byrjuö aftur Síðari hálfleikur var því í reynd aðeins formsatriði og aðeins spum- ing hversu munurinn yrði mikill. Haukaliðið hefur endurheimt Brynju Dögg Steinsen og það var ekki að sjá að hún væri að leika sinn fyrsta leik síðan i vor. Brynja spilaði allan síðari hálf- leikinn og kom mjög sterk inn, átti fjórar stoðsendingar og stjómaði spilinu vel. Tinna Halldórsdóttir lék mjög vel í fyrri hálfleik en var síð- an megnið af þeim seinni á bekkn- um. Harpa Melsted var geysiöflug en spilaði litið í seinni hálfleik. Inga Fríða Tryggvadóttir var sterk inni á línunni og það var gam- an að sjá hversu fljótar hún og Brynja vom að stilla saman strengi sína. Martha Hermannsdóttir var best hjá gestunum, Eyrún Kára- dóttir og Inga Dís Sigurðardóttir skoruðu slatta en skotnýtingin var ekki góð. -SMS Haukar-KA/Þór 32-20 1-0,1-3,7-6,11-8,14-9, (17-10), 28-10,21-13, 28-14, 30-17, 31-19, 32-20. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Inga Fríöa Tryggvadóttir 8/4 (8/4), Harpa Melsted 7 (8), Tinna Halldórsdótt- ir 5 (8), Hanna G. Stefánsdóttir 3/1 (4/1), Elísa Þorsteinsdóttir 3 (6), Sandra Anulyte 2 (2), Erna Halldórsdóttir 2 (4), Ingibjörg Karlsdóttir 1 (3), Nina Kristín Bjömsdóttir 1 (4). Mörk úr hraöaupphlaupum: 12 (Harpa 4, Inga Fríöa 3, Anulyte 2, Tinna, Ema, Hanna) Fiskuó viti: Anulyte, Tinna, Harpa, Hanna, Inga Fríða. Vitanýting: Skorað úr 5 af 5. Varin skot/viti (skot á sig): Lukrecija Bokan 24 (44/6, hélt 13, 55%). Brottvísanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Jónas Elíasson og Ingvar Guðjónsson (8). Gœdi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 75. Ðest á vellinum: Harpa Melsted, Haukum KA/Þór: Mörk/víti (skot/víti): Inga Dís Sigurðardóttir 8/6 (24/6), Eyrún Gígja Káradóttir 5 (17), Martha Hermannsdóttir 4 (10), Þóra Bryndís Hjaltadóttir 1 (1), Guðrún Helga Tryggvadóttir 1 (1), Sandra Kristin Jóhannesdóttir 1 (1), Katrín Vilhjálms- dóttir (2), Elsa Birgisdóttir (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 2 (Martha, Eyrún). Vitanýting: Skorað úr 6 af 6. Fiskuó vítk Eyrún 4, Inga Dís, Guörún Helga. Varin skot/víti (skot á sig): Sigurbjörg Hjartar- dóttir 9 (38/3, hélt 6, 24%), Elísabeth Malmberg Amarsdóttir 1 (6/2, hélt 0,17%). Brottvísanir: 2 mínútur. Þrautseigja - Eyjastúlkur skoruðu þrjú síðustu mörkin og tryggðu sér eitt stig gegn Stjörnunni Stjaman og ÍBV skildu jöfn, 20-20, í Ásgarði á laug- ardag. Það var Anna Ya- kova sem jafnaði leikinn beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Eyjastúlkur haida því nokkuð öruggri forystu í deildinni og Stjarnan er í þriðja sæti. Leikurinn fór fremur ró- lega af stað. Bæði lið spiluðu sterkan varnarleik og töluvert fát virtist vera í sóknarleiknum því mörgum sóknum lauk án þess að lið- unum tækist að koma skoti á mark. Um miðjan hálfleik- inn fór sóknin að ganga bet- ur. Gestimir voru ívið á undan í markaskorun og leiddu í hálfleik með tveim- ur mörkum. I síðari hálfleik hélt sama baráttan áfram. Undir lok leiks leit út fyrir að Stjarn- an væri að síga fram úr þvi þegar ein mínúta var til leiksloka höfðu þær þriggja marka forystu. En gestirnir gáfust ekki upp og náðu með þrautseigju að jafna leikinn eins og áður er lýst. Hver Stjömustúlkan af ann- arri var rekin af leikvelli á þessum tíma og voru þær einungis þrjár sem stóðu í varnarveggnum þegar Anna tók aukakastið sem tryggði jafnteflið. Jelena Jovanovic varði vel í markinu. I sókninni var Jóna Margrét Ragnars- dóttir atkvæðamikil. Eins var Elísabet Gunnarsdóttir sterk. Hún skoraði 4 mörk úr jafnmörgum skotum og fiskaði auk þess flmm víta- köst. Hjá Stjörnunni var gríðarlega sterkur vamar- leikur nærri allan leikinn eftirtektarverður. Sem dæmi má nefna að þegar ein minúta lifði af síðari hálf- leik höfðu Eyjastúlkur að- eins skorað 4 mörk úr upp- stilltum sóknum - hinn helmingur marka þeirra í hálfleiknum fram að þvi hafði komið úr hraðaupp- hlaupum. Hjá ÍBV stóð Vigdís Sig- urðardóttir fyrir sínu í markinu. Vörnin var einnig nokkuð góð. Anna Yakova var sú eina sem náði að ógna marki andstæðing- anna af einhverju viti. FH-Grótta/KR 36-24 O-l, 3-4, 11-4, 15-8, (17-10), 18-10, 23-11, 27-13, 28-14, 31-16, 33-17, 34-20, 35-22, 38-24. FH: Mörk/viti (skot/víti): Sigrún Gilsdóttir 8 (10), Dröfn Sæmundsdóttir 8 (11), Harpa Dögg Víf- ilsdóttir 7 (10), Björk Ægisdóttir 4/1 (8/1), Bjarný Þorvarðardóttir 3 (6), Jolanta Slapiki- ene 2 (2), Berglind Björgvinsdóttir 1 (1), Helga Áskels Jónsdóttir 1 (2), Jóna Kristín Heimis- dóttir 1 (3), Sigurlaug Jónsdóttir 1 (5). Mörk úr hraöaupphlaupum: 8 (Jolanta 2, Dröfn 2, Harpa 2, Jóna, Björk). Vitanýting: Skorað úr 1 af 1. Fiskuð vitu Berglind. Varin skot/víti (skot á sig): Jolanta Slapiki- ene 19 (36/2, hélt 9, 53%), Kristín María Guð- jónsdóttir 3 (10/1, hélt 1,30%). Brottvísanir: 6 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson (7). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 41. Ðest á Sigrún Gilsdóttir, FH Grótta/KR: Mörk/viti (skot/viti): Aiga Stefanie 10/2 (16/2), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (3), Þór- dís Brynjólfsdóttir 3 (7), Ragna Karen Sigurð- ardóttir 2 (2), Eva Björk Hlöðversdóttir 2 (8), Eva Margrét Kristinsdóttir 2/1 (11/1), Hulda Sif Ásmundsdóttir 1 (3), Geröur Rún Einars- dóttir 1 (5/1), Kristín Þórðardóttir (1), Kristín Brynja Gústafsdóttir (1), Amdís Erlingsdóttir (1). Mörk úr hraöaupphlaupunu 4 (Stefanie 2, Huld Sif, Anna Úrsúla). Vitanýting: Skorað úr 3 af 4. Fiskuö vítú Hulda Sif, Stefanie, Eva Björk, Kristín Brynja. Varin skot/viti (skot á sig): Hildur Gísladótt- ir 11 (38/1, hélt 5, 29%), Berglind Hafliðadóttir 2 (11, hélt 1,18%). Brottvísanir: 0 mínútur. Storsigur FH-stúlkna Stelpumar úr FH kjöldrógu stöll- ur sínar úr Gróttu/KR, 36-24, þegar liðin mættust í Kaplakrika á laug- ardaginn í Essódeild kvenna í hand- knattleik. Þetta er annar stórsigur FH á Gróttu/KR á heimavelli í vetur og mjög gott veganesti í undanúrslita- leikinn í bikarkeppninni á miðviku- daginn kemur en þá tekur liðið á móti Haukum. Framan af þessum leik benti ekk- ert til þessarar niðurstöðu, gestim- ir virtust ákveðnir og voru yfir, 3-4, þegar rúmar flmm mínútur voru liðnar af leiknum. Þá hljóp allt í baklás hjá þeim og liðið skoraði ekki mark í um það bil fimmtán mínútur. Á sama tima skoruðu heimastelp- ur átta mörk og má segja að þama hafi úrslitin í raun ráðist. Grótta/KR komst aldrei inn í leik- inn eftir þennan hræðilega kafla og hrakfarir liðsins héldu síðan áfram í siðari hálfleik. Á tímabili var forskot FH-stelpna orðið 16 mörk, 33-17 og 34r-18, en gestunum tókst aðeins að laga stöð- una í restina en þá voru líka flestir lykilmenn heimaliðsins búnir að planta sér á bekkinn og nutu hvild- arinnar sem þær höfðu unnið vel fyrir með góðum leik. Segja má að í heildina hafi leik- ur Gróttu/KR verið afspymuslakur og þá sérstaklega vamarleikurinn og það var í raun leikur einn fyrir þær svart/hvítu að opna vömina upp á gátt. Reyndar var sóknarleikur liðsins stundum ágætur en hræðileg nýting dauðafæra fór alveg með þetta hjá þeim. Hvað eftir annað skutu leik- menn í slá eða stöng og slíkt er af- ar dýrt þegar vömin er svona léleg. Aiga Stefanie var sú eina með einhverju lífsmarki í sóknarleikn- um þótt hún væri lengi í gang. Hild- ur Gísladóttir var ágæt í markinu en fékk á sig aragrúa af opnum skotum. Hjá heimastelpum, sem áttu í raun allar prýðilegan dag, var Sig- rún Gilsdóttir sterkust. Dröfn Sæ- mundsdóttir lék vel, sem og Harpa Vífilsdóttir og Jolanta Slapikiene var góð í markinu. -SMS 3DV K O N U R J " ~ Staöan l Ibv 19 16 2 1 526-388 34 Haukar 19 15 1 3 521-427 31 Stjaman 19 13 4 2 436-363 30 Valur 19 11 1 7 406-396 23 Víkingur 18 9 3 6 395-350 21 FH 18 8 2 8 439-411 18 Grótta/KR 19 8 1 10 394-417 17 KA/þór 20 3 0 17 405-495 6 Fylkir/ÍR 18 3 0 15 342-460 6 Fram 19 1 0 18 362-519 2 Næstu leikir: Víkingur-Fylkir/ÍR . . . þri. 4. febr. KA/Þór - Stjaman .... lau. 8. febr. Grótta KR - Fram .... lau. 8. febr. Valur - Haukar...lau. 8. febr. ÍBV - Fylkir ÍR .lau. 8. febr. Víkingur - FH.....lau. 8. febr. Grótta/KR-Fylkir/ÍR .. þri. 11. febr. ÍBV-FH ..........þri. ll.febr. Stórsig- ur Vals - vann Fram Valsstúlkur sigruðu gestgjafa sína í Fram í Safamýrinni með 27 mörkum gegn 15. Sterkur vamarleikur í síðari hálfleik og stórleikur Berglindar Hansdótt- ur lagði grunninn að þessum sigri. Gestimir byrjuðu leikinn mun betur og skoraðu flmm fyrstu mörkin en eftir það var jafnræði með liðunum. Með töluverðri seiglu og baráttu var munurinn aðeins þrjú mörk í hálfleik. Aftur voru það stúlkumar í Val sem byrjuðu betur er síðari hálíleikur hófst. Á fyrstu tuttugu minútum hálfleiksins skoruðu þær 13 mörk gegn einu og þar með var sigurinn gulltryggður. Hjá Fram var fátt um flna drætti og virtust ungir leikmenn liðsins oft vera ráðþrota í sókn- arleiknum. Vamarleikurinn var á köflum nokkuð góður, sér í lagi í fyrri hálfleik. Hjá Val átti Berglind Hans- dóttir stórleik í markinu og varði 24 skot. Annars virtust leikmenn Vals ekki þurfa að hafa mikið fyrir hlutunum í síð- ari hálfleik. Þá gekk vamarleik- urinn mjög vel og auðveld mörk úr hraðaupphlaupum fylgdu í kjölfarið. -MOS Fram-Valur 15-27 0-5, 3-6, 5-11, 7-11, (9-12), 9-18, 10-25, 12-27, 15-27. Franu Mörk/viti (skot/viti): Katrín Tómasdóttir 4/1 (9/2), Linda Hilmarsdóttir 3 (10), Anna María Sighvatsdóttir 2 (2), Sigurlína Freysteinsdóttir 2 (5), Guðrún Hálfdánardóttir 2 (8), Þóra Hann- esdóttir 1 (2), Ásta Gunnarsdóttir 1 (6), Sigrún Magnúsdóttir (1), Eva Hrund Harðar- dóttir (1), Rósa Jónsdóttir (6/1). Mörk úr hraöaupphl: 2 (Guðrún og Sigurlína). Vitanýting: Skorað úr 1 af 3. Fiskuö vitU Guörún 2, Anna. Varin skot/viti (skot á sig): Guðrún Bjartmarz 3 (19/1, hélt 2, 16%), Helga Vala Jónsdóttir 1 (9, hélt 0, 11%), Sunna Friðbertsdóttir 2 (5, hélt 2,40%). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Þorlákur Kjartans- son og Arnar Krist- insson 7. Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 35. Best á vellinum: Berglind Hansdóttir, Val Valur: Mörk/viti (skot/viti): Drífa Skúladóttir 7/1 (11/1), Kolbrún Franklín 5 (7), Hafrún Kristjánsdóttir 4 (5), Sigurlaug Rúnarsdóttir 3 (4), Arna Grímsdóttir 3 (7), Díana Guöjónsdóttir 3 (9), Lilja Björk Hauksdóttir 1 (2), Hafdís Guðjónsdóttir 1 (2), Eygló Jónsdóttir (1) Berglind Hansdóttir (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 12 (Díana 3, Kolbrún 3, Hafrún 2, Ama, Drífa, Hafdís og Sigurlaug). Vitanýting: Skoraö úr 1 af 1. Fiskuö vitU Hafrún. Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Hansdóttir 24/1 (39/2, hélt 13, 62%, eitt víti yfir). Brottvisanir: 6 mínútur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.