Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2003, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2003 39 DV Sport Úrslit á stórmóti ÍR Kúluvarp hnáta, 9-10 ára 1. María Gunnl,, Ármanni. . . 5,99 m 2. Jóhanna Sævarsd., ÍR .......5,49 3. Hilda Ragnarsd., ÍR ........5,13 4. Sæunn Óskarsd., UMFA .... 5,01 Kúluvarp stelpna, 11-12 ára 1. Bryndís Hrafnkelsd., Dímon . 10,02 2. Helga Þorsteinsd., USVH .... 9,15 3. Salbjörg Sævarsd., USVH . . . 8,39 4. Arna Ómarsdóttir, ÍR .......8,29 60 m grind meyja, 15-16 ára 1. Þóra Guðfinnsd., ÍR . . . . 9,69 sek. 2. Þóra Pálsdóttir, ÍR.........9,80 3. Bergrós Jóhannesd., ÍR . . . . 10,44 4. Elísabet Bjarkard., Þór .... 10,49 Kúluvarp telpna, 13-14 ára 1. Guðrún Þorsteinsd., USVH . 10,8 m 2. Ragnheiður Þórsd., Breiðabl. . 10,11 3. Sandra Pétursdóttir, ÍR....8,52 4. Elva Friðjónsd., Tindast. . . . 8,37 60 m hlaup meyja, 15-16 ára 1. Hildur Stefánsd., ÍR .... 8,17 sek. 2. Þóra Guðfinnsd., ÍR.........8,38 3. Þóra Pálsdóttir, ÍR.........8,52 4. Helga Harðard., Fjölni.....8,62 60 m hlaup hnáta, 8 ára og yngri 1. Elísa Pálmad., ÍR ....10,93 sek. 2. Sól Arnþórsd., Breiðabl. . . . 12,37 3. Sóley Kristinsd., Árm......12,81 4. Heba Haildórsd., Árm.......13,15 60 m hlaup hnáta, 9-10 ára 1. María Gunnl. Ármann . . 9,90 sek. 2. Jóhanna Sævarsd., ÍR ......10,06 3. María Ólafsd., UMFA........10,34 4. Heiður Þórisd., ÍR ........10,47 60 m hlaup stelpna, 11-12 ára 1. Helga Þorsteinsd., USVH .... 8,84 2. Dóra Loftsdóttir, Árm.......9,08 3. Linda Valbjörnsd., Tindast. . 9,33 4. Salbjörg Sævarsd., USVH . . . 9,37 Langstökk hnáta, 8 ára og yngri 1. Elisa Pálmad., ÍR..........2,83 m 2. Heba Halldórsd., Árm........2,20 3. Sóley Kristinsd., Árm.......2,16 4. Sól Amþórsd., Breiðabl.....2,14 Langstökk hnáta, 9-10 ára 1. Heiður Þórisd., ÍR..........3,46 2. María Gunnl., Árm...........3,42 3. Sæunn Óskarsd., UMFA .... 3,29 4. Margrét Harrysd., UMFA . . . 3,27 Langstökk stelpna, 11-12 ára 1. Helga Þorsteinsd., USVH .... 4,87 2. Dóra Loftsdóttir, Árm.......4,34 3. Helga Garðarsd., Dímon .... 3,88 4. Valdís Sigmarsd., UMSB .... 3,87 Langstökk telpna, 13-14 ára 1. Brynja Finnsd., UMFA .......4,72 2. Harpa Jónsd., Tindast.......4,56 3. Kristjana Howard, ÍR .......4,49 4. Ásdís Lárusd., ÍR...........4,34 60 m hlaup telpna, 13-14 ára 1. Kristjana Howard, ÍR .......8,28 2. Sunna Atlad., Tindast.......8,38 3. Guðrún Þorsteinsd., USVH .. 8,44 4. Bryrýa Finnsd., UMFA ......8,51 Hástökk meyja 1. Dagrún Þorsteinsd., Árm. . 1,55 m 2. Þóra Guðfinnsd., ÍR.........1,50 3. Yrja Kristjánsd., UMFA.....1,45 4. -5. Bergrós Jóhannesd., ÍR . .. 1,40 4.-5. Þóra Pálsd., ÍR..........1,40 Hástökk stelpna, 11-12 ára 1. Salbjörg Sævarsd., USVH . . . 1,40 2. Helga Þorsteinsd., USVH .... 1,35 3. Valdís Sigmarsd., UMSB .... 1,30 Hástökk pilta, 13-14 ára 1. Aðalsteinn Halldórss., USVH . 1,65 2. Sveinn Elíasson, Fjölni....1,60 3. Öm Davíðsson, HSK...........1,55 Stangarstökk pilta,14 ára og yngri 1. Ólafur Oddsson, Dímon ......2,63 2. Sveinn Elíasson, Fjölni.....2,53 3. Sindri Sigurðsson, FH ......2,33 Boltakast hnokka, 8 ára og yngri 1. Bjöm HaUgrímss., ÍR ... .27,70 m 2. Róbert Sigurðsson, UMFA . . .21,70 3. Pétur Gunnarsson, ÍR.......20,20 Urslit á stórmóti ÍR Hástökk telpna, 13-14 ára 1. Helga Þráinsd., ÍR .. . 1,50 metrar 2. Guðrún Þorsteinsd., USVH . . 1,45 3. Iðunn Arnard., FH.........1,45 4. Hildur Bjamad., Fjölnir...1,40 Stangarstökk telpna, 14 og yngri 1. Bryndís Hrafnk., Dímon ... 2,23m 2. Saga Davíösd., UMFA ......2,13 3. Hildur Bjamad., Fjölnir...2,03 4. Helga Þráinsdóttir, ÍR....2,03 Boltakast hnáta, 8 ára og yngri 1. Elísa Pálmad., tR ......15,60m 2. Heba HaUdórsd., Árm.......13,70 3. Sóley Kristinsd., Árm.....9,10 4. Lea Plesec, Ármann........8,10 Kúluvarp hnokka, 9-10 ára 1. Sindri Lárusson, ÍR .....7,73m 2. Jón Linduson, ÍR..........6,37 3. Stefán HaUdórss., USVH .... 6,34 4. Bjöm Jóhannss., ÍR........6,31 Kúluvarp stráka, 11-12 ára 1. Kristófer Pálss., Fjölnir.8,93 2. Ámi Hrólfsson, Tindas.....8,22 3. Magnús Óskarss., Fjölnir .... 8,06 4. Anton Kárason, UMFL ......7,86 Kúluvarp pilta, 13-14 ára 1. Öm Davíðsson, HSK.........13,26m 2. Ámi Hafþórss., UMFL.......11,96 3. Aöalsteinn HaUd., USVH ... 11,62 4. Sveinn Elíasson, Fjölnir .... 11,55 60m grind sveina, 15-16 ára 1. Árni Sigurbjörnss., Tindas. .. 9.09 2. Guðjón Kárason, UMSS......9,96 3. Vilhjálmur Atiason, ÍR....10,16 4. Sigurður Magnúss., ÍR.....10,46 60m hlaup sveina, 15-16 ára 1. Amór Jónsson, Breiðab.....7,59 2. Orri Guðmundss., Dímon . . . 7,64 3. Ámi Sigurbjömss., Tinda. .. . 7,72 4. Guðjón Kárason, UMSS......7,92 60m hlaup hnokka, 8 ára og yngri 1. Bjöm HaUgrlmsson, ÍR .... 11,15 2. Pétur Gunnarss., ÍR......11,90 3. Hannes Másson, USVH .... 12,04 4. Agnar HaUdórss., UMFA .. . 12,31 60m hlaup hnokka, 9-10 ára 1. Jón Linduson, ÍR..........9,83 2. Bjöm Jóhannss., ÍR.......10.11 3. Jóhann Óðinsson, UMFA .. . 10,19 4. Jakob Arnarson, UMFL .... 10,49 60m hlaup stráka, 11-12 ára 1. Guðmundur Guðmundss., FH 8,44 2. Grétar Birgisson, Fjölnir .... 8,86 3. ÞorkeU Einarsson, Breiöab. . . 8,95 4. Magnús Óskarsson, Fjölnir . . 9,21 Langstökk hnokka, 8 ára og yngri 1. Björn HaUgrímss., ÍR......2,76m 2. Pétur Gunnarsson, ÍR .....2,71 3. Hannes Másson, USVH ......2,51 4. PáU Hafstaö, Ármann ......2,38 Langstökk hnokka, 9-10 ára 1. Jóhann Óðinss., UMFA......3,59 2. Jón Linduson, ÍR..........3,57 3. Jakob Amarson, UMFL.......3,51 4. Sindri Lárusson, ÍR.......3,16 Langstökk stráka, 11-12 ára 1. Guðmundur Guömundss., FH .4,76 2. ÞorkeU Einarss., Breiðab. . . . 4,50 3. Grétar Birgisson, Fjölnir .... 4,14 4. Magnús Óskarsson, Fjölnir . . 4,07 Langstökk pilta, 13-14 ára 1. Áki Dagsson, ÍR..........5,20m 2. Sveinn Elíasson, Fjölnir .... 5,19 3. Aðalsteinn HaUdórss., USVH . 5,10 4. Brynjar Gunnarss., ÍR.....4,97 60m hlaup pilta, 13-14 ára 1. Sveinn Elíasson, Fiölnir . . 8,00sek 2. Aðalsteinn HaUdórss., USVH . 8,17 3. Brynjar Gunnarss., ÍR.....8,19 4. Eiríkur Theodórss., UMSB . . . 8,52 Hástökk stráka, 11-12 ára 1. Anton Kárason, UMFL .... l,25m 2. -3. Kolbeinn Þorbergss., Fjö . . 1,20 2.-3. Siguröur Amars., ÍR.....1,20 4. Rúben Sigurbjömss., UMFA . 1,20 -HBG Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum fór fram helgina 18. og 19. janúar: Góður árangur - meyjamet Völu Flosadóttur í stangarstökki féll á mótinu Það var mikið um dýrðir í Laug- ardalshöllmni og Baldurshaga helg- ina 18. og 19. janúar, þegar fram fór hið árlega stórmót ÍRí frjálsum íþróttum. Mikill fjöldi keppenda var á mótinu og komu þeir frá fjórtán félögum. ÍR-ingar fengu Qest verðlaun á mótinu, en þeir nældu sér í 33 verð- launapeninga og þar af voru 14 þeirra úr gulli. Vestur-Húnvetning- ar stóðu sig einnig frábærlega á mótinu og fengu 17 verðlaun og þar af 5 gullverðlaun. Ármenningar voru einnig sterkir með 11 verðlaun og Fjölnismenn nældu sér í 10 verð- laun. Meyjamet Völu féll Góður árangur náðist á mótinu og nokkur met höfðu fallið þegar upp var staðið. Þær Fanney Björk Tryggvadóttir, úr ÍR, og Valgerður Sævarsdóttir, UMFA, gerðu sér lítið fyrir og bættu meyjamet Völu Flosa- dóttur í stangarstökki um 21 sentí- metra þegar þær vippuðu sér yfir 3,06 metra. Þess má geta að Fanney Björk bætti metið aftur tveim vik- um síðar er hún vippaði sér yfir 3,10 metra á fyrsta frjálsíþróttamótinu sem fram fór í Egilshöll og svo aftur yfir 3,15 metra fyrir helgi. Met Völu hafði staðið í niu ár og var þetta því einkar glæsilegur ár- angur hjá báðum stúlkunum sem stefna hraðbyri að því að feta í fót- spor Völu og Þóreyjar Eddu í stang- arstökkinu. Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir úr Dímoní var einnig í fmu formi í stönginni í stelpnaQokki, en hún bætti eigið met er hún Qaug yfir 2,23 metra. Frábær árangur hjá henni og greinilega einkar efnileg stelpa þar á ferðinni sem vert er að gefa gaum í framtíðinni. Met hjá Guömundi Hinn sprettharði Guðmundur Heiðar Guðmundsson, úr FH, var á Qeygiferð á mótinu og hann setti strákamet í 60 metra hlaupi er hann kom í mark á 8,34 sekúndum. Frá- bært hlaup hjá honum en þess má geta að gamla metið átti Magnús Andrésson, ÚÍA. Guðmundur lét ekki þar við sitja heldur sigraði líka í langstökki stráka. Bergvin Oddsson, Óðni, er annar efnilegur hlaupari en hann setti met í 60 metra hlaupi blindra er hann skaust yfir endalínuna á 9,38 sek- úndum. Efnilegur strákur þar á ferðinni sem, ef að líkum lætur, á eftir að láta til sin taka í framtíð- inni. í pUtaQokki gerði Aðalsteinn Ingi HaUdórsson, USVH, góða hluti, en hann vann aUs tU femra verðlauna á mótinu - vann ein guUverðlaun, fékk eitt sUfur og tvö brons. Sveinn Elías Elíasson, Fjölni, var einnig sterkur í þeim Qokki, en hann hlaut einnig fem verðlaun - þrjú silfur- og ein guUverðlaun. EfnUegir strák- ar þama á ferðinni. Jón og Björn sterkir Hjá hnokkum, 9-10 ára, var Jón Helgi Linduson, ÍR, sterkastur með þrenn verðlaun, en hann nældi sér í tvo silfurpeninga og einn úr guUi. í hnokkaQokki, 8 ára og yngri, var hinn bráöefnUegi Bjöm HaUgríms- son úr ÍR sterkastur, en hann geröi sér lítið fyrir og vann í öUum þeim þrem greinum sem hann tók þátt í. í telpnaQokki bar mest á Vestur- Húnvetningnum Guðrúnu Gróu Þorsteinsdóttur en hún hlaut þrenn verðlaun á mótinu - guU, silfur og brons. Þóra Guðfinnsdóttir úr ÍR var geysUega sterk í meyjaQokki en hún vann tU tvennra sUfurverðlauna og einna guUverðlauna. Vel af sér vik- ið hjá henni. Nafna hennar Pálsdótt- ir, sem einnig keppir fyrir ÍR, var öQug með ein silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. Krakkarnir á mótinu sýndu frábær tilþrif og ekki vantaöi einbeitinguna eins og sést á myndunum hér að ofan. DV-myndir Hari Efnilegar stelpur Vestur-Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir gerði frá- bæra hluti í stelpnaQokki en hún vann aUs tU femra verðlauna á mót- inu, hlaut tvenn guUverðlaun og tvenn sUfurverðlaun og sýndi frá- bæra takta. María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni kom sterk inn í hnátu- Qokknum og vann tU tvennra gitil- verðlauna og í hnátuQokki, 8 ára og yngri, var hin efnUega Elísa Mar- grét Pálmadóttir, ÍR, með nokkra yf- irburði. Hún vann aUar greinarnar og fór heim með þrjá guUpeninga. Mótið var geystiega skemmtUegt og greintiegt að mikU gróska er i frjálsum íþróttum á Islandi þessa dagana en margir krakkanna sem tóku þátt í mótinu sýndu að þau geta náð langt í framtíðinni. -HBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.