Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2003, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2003 11 M, agasm Rokksongkonan Courtney Love eftir aö logreglan á Heathrow flugvelli sleppti henni lausri eftir níu klukkustunda yfirheyrslur. Courtney Love handtekin Rokksöngkonan Courtney Love var handtekin á dögunum þegar hún kom til Heathrow flugvallar í London eftir langt flug frá Los Angeles. Strax og flugvél Virgin flugfé- lagsins hafði lent á flugveflinum þustu að lögreglubílar og laganna verðir fluttu söngkonuna frægu til yfirheyrslu. Love hafði hneykslað farþega vélarinnar og áhöfn með fúkyrðaflaumi og dónaskap svo lá við slagsmálum um borð í vélinni. Þegar Love var sleppt sagðist hún viðurkenna að hafa látið ljót orð falla og hún hefði reyndar aldrei verið þekkt fyrir að flytja hátíðarræður þegar henni mislík- aði eitthvað. „Þetta er í annað sinn sem ég flaug með Virgin flugfélag- inu og í hitt skiptið líkaði mér það ekki heldur," sagði söngkonan við fréttamenn þegar hún var laus úr prísundinni og bætti við að líklega myndi húin eiga viðskipti við Brit- ish Airways hér eftir. Love slapp með áminningu. Verði hún uppvís að slíku háttemi aftur á hún yfír höíði sér aflt að tveggja ára fang- elsi. Vegna aukinna verkefna vantar okkur fólk til starfa sem fyrst. Starfið felst í úthringingum. Vinnutími sunnudaga til fimmtudaga 18-22, laugardaga 12-16. Föst laun plús bónus. Æskilegt að umsækjendur séu ekki yngri en 25 ára. Nánari upplýsingar: PSN Samskipti, Skaftahlíð 24, sími 552-1833 FRÁBÆR AÐSTAÐA: tR, SALERNI OG STURTUR mn.Í'TVÖ EMDJÍi rurr' UPPLVSINGAR I SIMA 820-8784 U.Þ.B. I OG 1/2 TÍMA AKSTUR FRÁ REYKJAVÍK. IT I NATTURUPERLUR EINS OG HAAFOSS, GJÁNA, GULLFOSS OG LANDMANNALAUGAR Þriðjudagar eru bíladagar hjá DV AUGLÝSTU BÍLirVIM, HÚ5BÍLIIVIV. IMÓ ■PPAIVIV, VÉLSLi IRHJÓLIÐ OG ÖLI Einnig er hægt að panta SMÁAUGLÝSINGAR Á NETINU Þær smáauglýsingar sem birtast í DV eru inni á www.smaauglysingar.is í heila viku tSMMIoCÍkVoQS Tll sölu Wllly's, árg. ‘46, vél V6 Buick, 44 hásingar, driflæsingar, 5.38 hlutföll, gormafjöörun. stór tankur, hækkaöur fyrlr 38" er á 35“, lengdur á mllli hjóia, þyngd er aöeins 1300 kg. Veröhugmynd 250 þús. Uppl. f sima 896 6586.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.