Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2003, Side 15
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 2003 31 DV Siguröur Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur: Vörnin er lykillinn Sigurður Ingimundarson, þjálfari Keflavíkur, var mjög svo ánægður með menn sína í bikarúrslitaleikn- um. Sigurður bætti enn einum bik- amum í safnið sem þjálfari á laug- ardaginn. „Við emm mjög sáttir og ánægðir með okkur. Við spiluðum mjög vel og Snæfellingar mega eiga það að þeir komust í úrslit og því hljóta þetta að vera tvö bestu liðin í dag. Saunders fellur mjög vel inn í þetta hjú ykkur. „Hann fellur mjög vel inn í þetta hjá okkur og gerir liðið betra. Hann gerir menn betri í kringum sig, tekur ekki neitt frá hinum. Hann skorar ekki mikið af stigum en spfl- ar bara fyrir liðið og er mjög góður liðsmaður. Ég er mjög ánægður með hann.“ Vörnin var fin hjá ykkur og þeir voru í vandrœðum með svœð- isvörnina. „Það er mjög erfitt aö spOa við okkur þegar við spOum alvöru varnarleik í botni, sérstaklega þeg- ar líður á leikinn. -Ben Sverrir Þór Sverrisson og Guðjón Skúlason hlaupa hér sigurhringinn meö bikarinn sem DV gaf 1987. Síöan þá hefur bikarinn fariö í 14 af 17 skiptum suöur meö sjó, þar af fjórum sínnum tii Keflavíkur. DV-mynd Teitur Sport kqnur ;—KHin [j^issíin^TjŒgK' Þetta er fjóröi bikarmeistaratitill Keflavíkur í karlaflokki. Bikarinn fór fyrst til Keflavíkur 1993 eftir sigur á Snæfelli, svo aflur áriö 1994 eftir 100-97 sigur á Njarövík í ná- grannaslag og síöast fyrir leikinn laugardaginn árið 1997 þegar Kefla- vík vann KR, 77-66, í úrslitaleik. Áriö 1997 vann Keflavík fjórfalt en bikarsigurinn um helgina var annar titill liðsins í vetur því Keflavik vann Kjörísbikarinn í nóvember með 75-74 sigri á Grindavík í úrslitaleik. Þaó má segja aö bikarinn sem DV gaf árið 1987 sé hálfgerður Suður- nesjabikar en síðan þá hefur bikar- inn farið 14 sinnum suður með sjó en 1991 (KR), 1996 (Haukar) og 2001 (ÍR) eru einu árin sem bikarinn hefur ekki fariö suður Reykjanesbrautina í leikslok bikarúrslitaleiksins. Snœfelli tókst ekki að brjóta isinn og verða fyrsta liðið utan Reykjaness og höfuðborgarsvæðisins til að verða bikarmeistari. Þetta var í fimmta skiptið sem lið af Vesturlandi eða Suðurlandi reyna sig í Höliinni en í öll skiptin hafa þau þurft að sætta sig við sUfurpeninginn í leikslok. Keflvíkingar fögnuöu griöarlega í leikslok eins og sést á þessari mynd. DV-mynd Teitur * Mikill getumunur - gerði úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells að leik kattarins að músinni Keflvlkingar voru ekki í vand- ræðum með SnæfeU þegar liðin léku tO úrslita i bikarkeppni KKÍ og Doritos á laugardaginn og sigruðu Keflvíkingar með 24 stiga mun, 95-71. Það var aðeins í fyrsta leik- hluta sem SnæfeUingar héldu í við Keflavík en eftir það skOdi leiðir enda hefur Keflavík á frábæru liði að skipa sem verður erfitt fyrir flest lið að skáka í vetur. Breiddin er griðarleg, eins og undirritaður hef- ur komið inn á oft áður, og skoruðu t.d. aUir leikmenn Keflavíkur í leiknum en fimm leikmenn SnæfeUs komust á blað í stigaskori. Keflavík byrjaöi á maður á mann vöm en skipti fljótlega í svæðisvöm sem SnæfeUingar vom í vandræð- um með. Bakverðir SnæfeUs hittu ekki vel fyrir utan og því var róður- inn enn erfiðari fyrir vikið. Clifton Bush byrjaði leikinn vel hjá SnæfeUi og fór fyrir sóknarleik liðsins á meðan stigin skiptust bet- ur hjá Keflavík. Munurinn var að- eins þrjú stig eftir fyrsta leikhluta en í öðrum leikhluta fór að losna betur um Damon Johnson og þá er voðinn oftast vís. Kappinn mátti þakka fyrir að fá að halda áfram þátttöku í leUmum eftir viðskipti sín við Hlyn Bæringsson um miðjan annan leikhluta og hafa menn veriö reknir í sturtu fyrir miklu minni sakir. Magnús Gunnarsson kláraði síð- an fyrri hálfleikinn með tveimur þriggja stiga körfum og sá tO þess að Keflavík færi með 13 stiga for- skot í hálfleikinn. Liösheild Keflavíkur sterk Munurinn fór síðan fljótlega í 20 stig í seinni hálfleik og mestur varð munurinn 31 stig í fjórða leikhluta. SnæfeUingum tókst síðan að klóra aðeins í bakkann í lokin og var Bush grimmur við að skora úr snið- skotum eftir að hafa verið týndur í langan tíma. Þeir Damon Johnson og Edmund Saunders voru atkvæðamiklir i liöi Keflavikur og virðast þeir félagar ná mjög vel saman á veUinum. Menn skiptust á að vera í sviðsljós- inu og spOuðu aUir sem einn. Með tOkomu Saunders er komið meira jafnvægi á sóknarleik liðsins og ekki treyst eins mikið á 3ja stiga skotin. Erfitt er að taka einhverja út þar sem liðsheOdin var gríðarlega sterk. Hjá SnæfeUi var Hlynur Bærings- son bestur og barðist vel aUan tím- ann. Bush byrjaði vel en minna fór fyrir honum eftir það en hann var duglegur í fráköstunum og vörninni þrátt fyrir það. Aðrir leikmenn liðs- ins fundu sig ekki í þessum bikarúr- slitaleik en fara reynslunni ríkari heim. -Ben Keflavik varö fyrsta félagið i sögu bikarkeppninnar til að vinna fimm úrvalsdeUdarlið á leið sinni að bikar- meistaratitlinum. ÚrvalsdeUdarliöin hafa byrjað í 32 liða úrslitum frá ár- inu 1997 og 1998 komst KFÍ næst þessu en eftir að hafa unniö fjögur úr- valsdeildarlið á leiö sinni í Höllina tapaði liðið bikarúrslitaleiknum gegn Grindavik. Kefiavík fór þvi sam- kvæmt þessu fyrst félaga erfiðustu leið að titlinum. Keflvikingar hafa unnið aUa níu leiki sina síðan Edmund Saunders kom tU liösins i ársbyrjun: fjóra deUdarleiki og þrjá í bikamum. KeflavUc hafði tapað þremur af síðustu sjö deUdarleikjum sínum fyr- ir komu hans en fyrsta leikinn lék hann gegn Njarðvík í átta liða úr- slítum bUtarins 10. janúar. Siguröur Ingimundarson stjórnaði liðinu tU sigurs i sjötta sinn i bikar- úrslitum. Undir stjóm Sigurðar varð kvennaliö Keflavíkur bikarmeistari 1993, 1994, 1995 og 1996 og hann hefur síðan gert karlaliðið að bikarmeistur- um 1997 og 2003. Keflavík hefur hvorki orðið Islands- né bikarmeistari í meistaraflokki karia án þess að Guöjón Skúlason hafi verið í liðinu. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.