Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2003, Side 12
12 Útlönd ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 2003 DV REUTERSMYND Á veröi við landamærin Hermenn frá Noröur- og Suöur-Kóreu standa vaktina í vopnahiésþorpinu Panmunjon á landamærum ríkjanna. Þar var allt með kyrrum kjörum í morgun, eins og myndin sýnir. Norður-Kórea hótar að fella vopnahlés- samninginn úr gildi Kommúmstastjórnin í Norður- Kóreu hótaði í morgun að fella vopnahléssamninginn, sem gerð- ur var við lok Kóreustríðsins 1953, úr gildi ef landið verður beitt refsiaðgerðum vegna kjarn- orkuvopnaáætlunar sinnar. Stríðsviðvaranir og staðhæfing- ar um að Bandaríkin séu reiðu- búin að ráðast á Norður-Kóreu hafa verið nær daglegt brauð i opinberjum fjölmiðlum landsins frá því kjarnorkudeilan blossaði upp undir lok síðasta árs. Ekki liggur ljóst fyrir hvort yf- irlýsingin um vopnahléið frá norður-kóreska Alþýöuhernum var eitthvað meira en glanna- skapur. Að minnsta kosti voru ekki neinar vísbendingar um aukna spennu í vopnahlésþorp- inu Panmunjon á landamærum kóresku ríkjanna. Aukin netverslun í grannríkjunum Frá miöju siðasta ári hefur orðið gífurleg aukning í netverslun í ná- grannaríkjum okkar, þótt ekki sé sú raunin hér á landi. í sænsku netversluninni Ahlens.com jókst veltan t.d. um 55 prósent á síðasta ári og í janúar varð aukningin 74 prósent milli ára. Sérstaklega hefur orðið aukning í sölu á snyrtivör- um, eða um 350 prósent. Hér á landi virðist ekki gæta sömu þróunar, segir í fréttabréfi Samtaka verslunar og þjónustu. Þar eru leiddar líkur að þeirri skýringu að hvarvetna á höfuöborg- arsvæðinu er stutt í næstu verslun og því er síður nauðsyn á að panta gegnum Netið. Hins vegar telur ís- landspóstur að mikii aukning hafi orðið I verslun íslendinga við er- lendar póstverslanir, sérstaklega með bækur og geisladiska frá fýrir- tækjum á borð við Amazon.com. Foringi vopnaðs arais Hamas á Gaza-svæðinu skotiim til bana - hefnd fyrir skriödrekaárásina á laugardaginn Riad Abu Ziad, yfirmaður vopn- aðs arms Hamas-samtakanna á Gaza-svæðinu, lést i gær af sárum sinum eftir að ísraelskir hermenn höfðu sært hann alvarlega í skot- bardaga í nágrenni Gaza-borgar. Að sögn talsmanns ísraelshers lést Ziad á leiðinni á sjúkrahús í ísrael, en þangaö var hann fluttur í ísrelskri herþyrlu. ísraelsk hersveit mun hafa setið fyrir Ziad þar sem hann var á leið- inni til Gaza-borgar til að vera viðstaddur jarðarför Hamas-lið- anna sex sem fórust í öflugri sprengingu í nágrenni bæjarins al-Zeitun á Gaza-svæðinu á sunnu- daginn. Talsmaður hersins sagði að Zi- ad hefði hafið skothríð á her- mennina þegar þeir reyndu að stöðva bvilinn en að sögn sjónar- votta hófu hermennirnir skothríð- ina á bíl Ziads og særðu hann strax alvarlega. Kailaö á hefnd Ziad er talinn hafa verið helsti foringi Hamas-samtakanna á Gaza-svæðinu og tekið við þeirri stöðu af Salah Shehadeh sem ísra- eskir hermenn skutu tO bana í júlí sl. Um þrjátíu þúsund Palestínu- menn fylgdu Hamas-liðunum til grafar í gær og var hrópað á hefnd, en ísraelska hemum er kennt um dauða þeirra og að hafa sært þrjá aðra alvarlega. Að sögn palestínskra yflrvalda voru Hams-liðarnir, sem tilheyrðu Izzedine al-Qassam-herdeildinni, að handfjatla litla fjarstýrða flug- vél þegar sprengingin varð og talið að ætlun þeirra hafl verið að senda hana inn í nálægar land- tökubyggðir gyðinga, en sprengj- an sprungið óvænt fyrir flugtak. Umrædd samtök höfðu lýst ábyrgð á árásinni á ísraelska skriðdrekann við Dugit-landtöku- byggðina á Gaza-svæðinu á laug- ardaginn, sem varð fjórum ísra- elskum hermönnum að bana. Israelsk stjórnvöld skipuðu í gær ofsatrúarmanninn Uri Lupo- lianski tímabundið borgarstjóra í Jerúsalem og er það talið endur- spegla ótta stjómvEdda um aukinn óróa í borginni. REUTERSMYND Kastaö út um glugga á fimmtu hæö Þessi þriggja og hálfs árs snáöi liggur nú á gjörgæsludeild sjúkrahúss í borginni Xuzhou í Jiangsu-héraöi Kína eftir aö móöir hans kastaöi honum út um glugga íbúöar þeirra á fimmtu hæö. Konan haföi veriö aö rífast viö kærastann sinn. Drengurinn lenti á steinsteyptu gólfi og fyrir eitthvert kraftaverk liföi hann falliö af. pssmssip Annan genir lokatilraun Kofi Annan, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, er að búa sig undir að gera lokatilraun til að sameina grísku- og tyrkneskumæl- andi hluta Kýpur í eitt ríki. Sameiningin kann að vera í uppnámi eftir sigur fram- bjóöanda stjómarandstööunnar í forsetakosningum í gríska hlutan- um. Uppreisnarmenn gefa eftir Uppreisnarmenn á Fílabeins- ströndinni létu í gær af hótunum sínum um að hefja aftur vopnaða baráttu og gáfu stjórnarerindrek- um úr nágrannaríkjunum færi á að miðla málum. TróAust tíl bana í Chicago Tuttugu og einn maður lést í troðningi á ólöglegum nætur- klúbbi í Chicago í fyrrinótt. Troðningurinn varð eftir að ör- yggisverðir sprautuðu pipargasi til að leysa upp átök. Blaðamenn sakaöir um guðlast Yfirvöld í Jórdaníu hafa stung- ið þremur blaðamönnum í stein- inn fyrir guðlast vegna greinar sem þeir skrifuðu um kynlíf Mú- hameðs spámanns. Lula hvetur til umbóta Luiz Inacio Lula da Silva, forseti Brasilíu, hvatti þingmenn í gær til að samþykkja með hraði efna- hagsumbæturnar sem hann lofaði almenningi í kosningabaráttu sinni. Snjó rutt frá gangamunna Hundruð manna vinna nú að því að ryðja burtu snjóskriöum sem lokuðu Salang-jarðgöngunum í Afganistan, helstu samgönguæð- inni milli höfuðborgarinnar og norðurhluta landsins. Forsetabróðirinn klúöraði Jeb Bush, ríkisstjóri í Flórída og bróðir Bandaríkjaforseta, mis- mælti sig herfilega í gær þegar hann kallaði Spán lýðveldi. kr./stk. kr./stk. tónar Til að panta hringitón sendir þú skeytið: Tone DV kódi. T.d.: Tone DV 2142, til að velja Lose Yourself með EMINEM og sendir á 1919. 99 kr. stk. Flytjandi EMINEM Jennifer Lopez Theme Lenny Kravitz Led Zeppelin Kelly Osborne Nirvana No Doubt Weezer Europe Deep Purple Coldplay Bryan Adams Buffy the Vampire ACDC lag Lose Yourself Jenny From The Block Mothy Python American Woman Stainvay to heaven Papa Dont Preach Smells Like Teen Spirit Hey Baby(DTI) Hashpipe FinalCountdown Smoke On The Water In my Place Summer of 69 Theme 2 TNT wmm Nú senda allir sitt SMS deitt númer: 1919 D V ~ Tonar ^ eingöngu fyrir . NOKIA síma. Faöu stjornuspana þina beint i farsimann þinn á hverjum^. degi. Ef þú ert t.d. fiskur sendirðu SMS-skeytið DV FISKUR. Á hverjum degi munum við senda þér stjörnuspá dagsins beint í farsímann þinn. Að móttaka hvert SMS kostar 49 kr. kodi 2142 2144 3147 5026 Til að stöðva þjónustuna sendu DV FISKUR STOPP á númerið 1919. 9425 1864 Þú getur fengið fleiri tóna og merki á www.smartsms.is 9431 0587 SENDU: DV Steingeit 9540 DV Krabbi DV Ljon DV Meyja DV Vog DV Sporddreki DV Bogamadur DV Fiskur DV Vatnsberi 7008 5064 DV Hrutur DV Naut DV Tviburi 1762 1772 9269 9566 M. Qlds Með þvi að taka þátt i Smait-leikjum ertu orðinn meðlimur I Club SmartSMS Þjónustur þessar eru á vegum Smart auglýsinga ehf. ■■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.