Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1921 þriðjudaginn 29. nóvember. 276 tölabl, Fangarnir. öllum þeim mörmutn, sem teknir voru fastir Mhvíta daginn" hefir nú verið siept lausum að ucdanteknum ólafi Friðrikssyni og Hendrik Ottóssyni. Munu iitlar sakir hafa sanaast á þá, eins og við var að búast, elginlega ekki ¦aeitt annað en „mótþrói gegn Jögreglunni", svipaður því, sem margoft hefir átt sér stað hér á iandi og verið látltsn óátalinn. En hvars vegna er Ólafi og Herídrik ekki slept lausum lfka? Hvaða sskir eru bornsir á þá umfram toaa? Þó að Ólafur Friðriksson aafi verið fósturfaðir rússneska drengsins, þótt væut um hann, •og hafi ritað undir nafni sfnu greinar um sð haan slepti ekki drersgnum nema nauðugur, þá eru það ekki svo gífurlegar sakir að ekki megi sieppa manninum laus <um meðan mái hans er dæmt, |>ar sem sérstaklega vörn h&tas -ajálfs gegn Iögreglunni var íítil eða engin. Óg þó að satt væri, sem haidið er á loíti að Hesdrik Ottósson hafi barið Sæmund Iög- regluþjón í höfuðjð í fyrri atrenn- ^inni, og það þó, eftir því sem nú er sagt, ekki fyr en lögreglán hafði barið Hendrik fyrst, þá virðist sú sök ekki næg til þess að halda Hendrik stöðugt í faag- elsinu, sérstakiega vegna þess að faaan hefir þær málsbætur að 'jttsnn var ekki í síðari atiögunni „tii varnar", að liann var mikill vinúr drengsins og að' Sæmundur lögregluþjónn „hafði" faiið óvirð- ingarorðum um koau 01. Fr. •vinatr hans, í margra vitna viður- vist, áður en barsmíðar byrjuðu. Hvers vegna er ólafi og Headrik ekki slept lausum eins og öðrum sem aú hafa átt í erjum við iögregluna ? Er málið gegn þeim þólitiskt mál en ekki lógreglumáU Margt virðist óneitanlega benda á að yfirvöldin standi f þeirri tró, að þessir menn hsfi ætlað að koma á stjórnarbyltingul Þetta sézt bezt á spurningum þeim sem lagðar hafa verið fyrir ýmsa af mönnutn þeim, sem fangelsaðir voru Þeir hafa verið spurðir fyrir réttinum hvort þeir væru bolsivikar, /. e a. s. hvaða þólitískar skoðanir þeir hefðu, og hvort þeir vildu gefa drengskaþarheit sitt upþ á aðfylgja ekki Ólafi Friðrikssyni fram- vegis. Hvað kemur það í bága við landslög hverjar landsmála- skoðanir menn hafa, ef ekki er reynt að gera stjórnarbylttagu til þess &ð ná , f völdin? Og á skipstjórian á Þór að geta sett mönnum þau skilyrði um að sleppa úr fsngelsi, að þeir fylgi ekki sérstökum stjórnmálgmanni framvegis? Próf það sem haldið hefir verið yfir rússneska dreegnum, virðist benda á hið sama. Drengurínn, sem er aðeias 15 ára, er spurður eins og búist væri við«að hann væii hæituleg póiiifsk pessóa&l Loks skal þess getið, að öll secdibiéf og skjöi Óiafs Friðriks- sonar og konu hans hafa verið tekia hershendí og afhent „að- stoðarlögreglustjóra" til yfirlits! Er hér um þólitíska ofsókn að ræða eða eru menn svo heimskir og móðursjúkir, að halda að 01- afur Friðriksson og Hendrik Ottós- son hafi ætlað sér aðgera stjórnar- byltingu og það með brottvísunar- máli ríissneska*°drengsins ? Ef ura pólilfska ofsókn er að ræðs, verður Alþýðuflokkurisn eins og" hver annar heiðatlegur pólttískur lands málaflokkur, að taka maiið að sér á þann hátt, sem heppilegastur er. Ef menn aftur væru svo heioiskir að haida að Ólafur hs>fi viljað koma á stjórnarbylticgu, þá er suðvelt fyrir réttinn að fá að vita hlð sanua í máíinu með því, að leiða sem vitni meðlimi sambands- stjórnar Alþýðuflokksins og gætu þeir álíir borið það, að til gangur Ólafs Friðrikssonar var engicn annar en sá, að fá að BrsmI ryQQi n g a r Innb^ og vdrusn A. V. Tulltiliss Elm húatiut. halda fóstursyni sfrsum í landinu. Ólafur kom aldrei fram œeð tillögu um, r.ð það asál yrði gert að flokksmáii, ersda þótt flokksstjórnifi áliti nauðsynkgt að gefa út yfirlýsingu um aðstöðu flokksins, vegna þess að margir blönduðu samsn ritstjóra AIþýðu> blaðsins og flokknum í heild siani. Allan byltingargrun er því auð- velt að hrekfa, eý dómstólarnir leita vitna. Setjum nú svo fyrst f stað að ekki sé um^pólítíska ofsókri að ræða, heldur sé fangelsunin ein- gösgu vegna einfaldrar yfirsjónar gegn lögregiuvaidinu Hvers vegna er þá ekki en búið að sleppa "Ólafi og Hindrik? Var brotið svo magnað að viljá halda drengnum? Þegar istið er á margskonar brot og yfirsjónir gegn yfirvöldunum hér á iandi hina síðustu hálfa öld, sem óátalin haf.a verið þó að væru margfalt meiri, koma&t menn að þeirri niðurstöðu, að engin refsing hefði þurft að koma fram á Ölafi Friðrikssysi né Hendrik Ottóssyni nú. Fyrst er ólafur sviftur barni sínu og svo á að refsa honum fyrir að sleppa þvf ekki fúslegal Tökum örfá dæmi lagabrota sem óátdin hafa verið: i.v Norðurreið Skagfirðinga til Möðruvalla, að Grfmi arotmanni, næsthæzta konunglegum embætt- ismanni landsins. Þeir hrópuðu haun af og íét haan af embætti litíu síðar. Eogar refsingar komti fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.