Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2003, Page 3
F i : I L Þeir hjá Ingvari kenna mér nú ekkert um fjallabíla! Við frumsýnum nýjan og breyttan Nissan Patrol GR. Komdu og skoðaðu þennan trausta jeppa þeirra sem vilja lúxus og þægindi, bílinn sem jeppa- og fjallafólkið hefur tekið sérstöku ástfóstri við. Fullorðnir og lífsreyndir Nissan Patrol jeppar verða einnig til sýnis en rúm hálf öld er nú liðin frá því Patrol kom fyrst á markað. Á sýningunni verða ennfremur allir aðrir fjórhjóladrifnir Nissan jeppar; breyttir og óbreyttir; Terrano, X-Trail og Double Cab-pallbílar Opið frá kl. 12-17, laugardag og sunnudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.